Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Fighting with My Family 2018

Justwatch

Frumsýnd: 22. febrúar 2019

A Comedy about a Family that fights a little differently.

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 68
/100

Sönn saga glímudrottningarinnar Sarayu-Jade Bevis sem undir sviðsnafninu Britani Knight (síðar Paige) hóf atvinnuferil í glímu þrettán ára gömul og vann sig upp í bandarísku WWEatvinnumannaglímuna þar sem hún varð aðeins 21 árs að aldri yngsta konan til að vinna svokallaða Divas-glímukeppni. Þessi merka saga sem hér er sögð á gamansaman hátt sækir... Lesa meira

Sönn saga glímudrottningarinnar Sarayu-Jade Bevis sem undir sviðsnafninu Britani Knight (síðar Paige) hóf atvinnuferil í glímu þrettán ára gömul og vann sig upp í bandarísku WWEatvinnumannaglímuna þar sem hún varð aðeins 21 árs að aldri yngsta konan til að vinna svokallaða Divas-glímukeppni. Þessi merka saga sem hér er sögð á gamansaman hátt sækir efnið að stórum hluta í samnefnda heimildarmynd frá árinu 2012 um bresku Bevis-fjölskylduna, en allir fimm fjölskyldumeðlimirnir voru atvinnumenn í fjölbragðaglímu.... minna

Aðalleikarar

Florence Pugh

Saraya "Paige" Knight

Lena Headey

Julia "Sweet Saraya" Knight

Nick Frost

Patrick "Rowdy Ricky" Knight

Vince Vaughn

Hutch Morgan

Jack Lowden

Zak "Zodiac" Knight

Aqueela Zoll

Kirsten

Hannah Rae

Courtney

Kim Matula

Jeri-Lynn

Tori Ellen Ross

Young Paige

Thomas Whilley

Young Zak

Javivi

Ally - Goth Teen (uncredited)

Josef Sommer

Jerry Lawler

John Cena

John Cena

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.03.2019

Black Widow fær Fighting with My Family stjörnu

Fighting With my Family leikkonan Florence Pugh á í viðræðum um að ganga til liðs við leikkonuna Scarlett Johansson í hinni stöku ofurhetjukvikmynd um Black Widow. Þetta herma heimildir kvikmyndavefjarins TheWrap. F...

26.02.2019

Kubbafjörið heldur áfram

Þriðju vikuna í röð trónir nýja Lego kvikmyndin á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, og rétt eins og í síðustu viku er Alita: Battle Angel, næst vinsælasta kvikmynd landsins. Glænýjar kvikmyndir eru sí...

17.03.2017

26 myndir á leiðinni frá The Rock

Dwayne Johnson, eða The Rock, er ekki bara hæst launaðasti leikari í heimi, heldur líka sá uppteknasti. Samtals eru núna 26 kvikmyndir í bígerð með honum í aðalhlutverkinu. Myndirnar eru einkum af þrennum toga; gaman...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn