Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Happy Death Day 2017

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. október 2017

Get Up. Live Your Day. Get Killed. Again.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Tree Gelbman er ung kona sem vaknar upp í ókunnugu rúmi á skólavist og botnar ekkert í hvernig hún komst þangað. Um það þýðir þó lítið að hugsa því Tree á afmæli í dag og drífur sig bara heim. Dagurinn breytist hins vegar í skelfingu um kvöldið þegar á hana er ráðist og hún er myrt á hrottalegan hátt af grímuklæddum fanti. En um leið og Tree... Lesa meira

Tree Gelbman er ung kona sem vaknar upp í ókunnugu rúmi á skólavist og botnar ekkert í hvernig hún komst þangað. Um það þýðir þó lítið að hugsa því Tree á afmæli í dag og drífur sig bara heim. Dagurinn breytist hins vegar í skelfingu um kvöldið þegar á hana er ráðist og hún er myrt á hrottalegan hátt af grímuklæddum fanti. En um leið og Tree deyr vaknar hún upp aftur í ókunnuga rúminu á skólavistinni að morgni afmælisdagsins – eins og þetta hafi allt saman verið draumur. ... minna

Aðalleikarar

Jessica Rothe

Theresa ‘Tree’ Gelbman

Israel Broussard

Carter Davis

Ruby Modine

Lori Spengler

Rachel Matthews

Danielle Bouseman

Billy Slaughter

Dr. Winter

Charles Aitken

Gregory Butler

Jimmy Gonzales

Police Officer

Jason Bayle

David Gelbman

Phi Vu

Ryan Phan

Laura Clifton

Stephanie Butler

Dane Rhodes

Officer Santora

Tenea Intriago

Student Protester

GiGi Erneta

News Reporter

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.08.2019

Vaughn flytur sig í líkama unglingsstúlku

Líkamsskiptakvikmyndir eru sérstök grein innan kvikmyndalistarinnar, og má þar nefna myndir eins og Freaky Friday, Vice Versa, 17 Again og Nine Lives svo aðeins fáeinar séu nefndar. Og nú er von á einni nýrri úr þessari áttinni. Va...

20.10.2018

Endurtekinn dauði 2 fær fyrsta plakatið

Sú hrollvekja sem kom hvað mest á óvart á síðasta ári, 2017, var mynd leikstjórans Christoper Landon, Happy Death Day, slægju gamanmynd sem notfærði sér sama tímahringavitleysumódel og myndir eins og Groundhog Day og...

29.10.2017

Blóð, hrollur og dulúð á hrekkjavöku í efnisveitum og bíóum

Hrekkjavakan er á þriðjudaginn næsta og grasker og annað hrekkjavökudót má nú finna í helstu verslunum hér á landi, sem sýnir að hrekkjavakan hefur náð góðri fótfestu hér á landi. Hrekkjavökupartý eru haldin...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn