Náðu í appið

6 Souls 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Evil will rise

Enska
Rotten tomatoes einkunn 7% Critics
The Movies database einkunn 28
/100

Réttargeðlæknirinn Cara Jessup hafnar kenningum um klofna persónuleika og því er fangi á dauðadeild, Joseph Kinkirk, drepinn með banvænni sprautu, eftir að ríkisstjóri hafnar því að náða hann. Cara er ekkja sem elur dóttur sína Sammy upp með aðstoð bróður síns, Stephen Harding, kaþólikka sem trúir á Guð. Faðir hennar, Dr. Harding, býður Cara að... Lesa meira

Réttargeðlæknirinn Cara Jessup hafnar kenningum um klofna persónuleika og því er fangi á dauðadeild, Joseph Kinkirk, drepinn með banvænni sprautu, eftir að ríkisstjóri hafnar því að náða hann. Cara er ekkja sem elur dóttur sína Sammy upp með aðstoð bróður síns, Stephen Harding, kaþólikka sem trúir á Guð. Faðir hennar, Dr. Harding, býður Cara að taka viðtal við sjúklinginn David Bernburg, sem er góðlegur maður. En skyndilega fer David að líkja eftir hinum ofstækisfulla persónuleika Adam Samber. Cara fær áhuga á þessu máli, og heimsækir móður David, frú Bernburg, sem segir henni að David sé látinn fyrir löngu síðan. Cara býður frú Bernburg að heimsækja David, sem heitir í raun Sam, á spítalann og þar kemur þeim mikið á óvart hvað Sam veit mikið um persónulega hagi David. Þegar Sam skiptir síðan um persónuleika og breytist í Wesley, þá ákveður Cara að rannsaka málið enn meira og fljótlega þá uppgötvar hún að hver einasti persónuleiki sem býr innra með Sam, er í raun látin persóna. Ennfremur uppgötvar hún að Adam er í raun séra Christian Moore, sem bjó í Burlington í Alabama árið 1889 og heldur lífi með því að éta sálir þeirra sem hafa misst trúna á Guð, og nú er fjölskylda Cara í hættu. ... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.02.2013

Frestaður hrollur um margskiptan persónuleika - stikla

Ný stikla er komin fyrir hryllingsmyndina 6 souls með Julianne Moore og Jonathan Rhys Meyers í aðalhlutverkum. Það sem er sérstakt við þessa mynd er að hún kom fyrst út í nokkrum löndum á DVD árið 2009, en frumsýningu ...

20.02.2013

Ný sjónvarpssería frá Pegasus

Tökur á nýju sjónvarpsseríunni Fólkið í Blokkinni frá Pegasus og leikstjóranum Kristófer Dignus hefjast í sumar. Þættirnir byggja á samnefndri bók Ólafs Hauks Símonarsonar. Þættirnir fjalla um Viggu sem býr með fjölskyldu sinni í 8 hæða blokk á höfuð...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn