Paranormal Activity: The Marked Ones (2014)
Myndin fjallar um hinn seinheppna Jesse, sem tekur þá misgáfulegu ákvörðun að fara að róta í gegnum hrörlega íbúð nágranna síns, sem er nýlega látinn.
Deila:
Söguþráður
Myndin fjallar um hinn seinheppna Jesse, sem tekur þá misgáfulegu ákvörðun að fara að róta í gegnum hrörlega íbúð nágranna síns, sem er nýlega látinn. Það þarf vart að taka það fram að það sem hann finnur við þetta rót sitt er talsvert óheillavænlegra en aflóga húsgögn, eða hrúgur af gömlum dagblöðum. Og það er heldur ekki auðvelt að sleppa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Blumhouse ProductionsUS
Solana FilmsUS

Room 101US



























