Fyrsta stiklan fyrir ofurhetjumyndina Justice League var frumsýnd á Comic-Con hátíðinni í San Diego fyrr í dag, en meðal þeirra leikara sem sjást í stiklunni er enginn annar en Ingvar E. Sigurðsson, en honum bregður fyrir tvisvar í sýnishorninu. Justice League er ofurhetjuteymi úr heimi DC Comics teiknimyndasagnanna, svipað því sem…
Fyrsta stiklan fyrir ofurhetjumyndina Justice League var frumsýnd á Comic-Con hátíðinni í San Diego fyrr í dag, en meðal þeirra leikara sem sjást í stiklunni er enginn annar en Ingvar E. Sigurðsson, en honum bregður fyrir tvisvar í sýnishorninu. Justice League er ofurhetjuteymi úr heimi DC Comics teiknimyndasagnanna, svipað því sem… Lesa meira
Fréttir
Ghostbusters dúkkurnar rjúka út
Leikfangafyrirtækið Mattel segir, samkvæmt frétt í Variety kvikmyndaritinu, að nýju Ghostbusters dúkkurnar seljist mun betur en búist var við. Fyrirtækið segir að dúkkurnar, sem og fleira dót úr myndinni, eins og Ghostbusters bíllinn, draugabyssurnar og fleira, væru mjög vinsælar bæði hjá strákum og stelpum. Í fréttinni er sérstaklega tekið fram…
Leikfangafyrirtækið Mattel segir, samkvæmt frétt í Variety kvikmyndaritinu, að nýju Ghostbusters dúkkurnar seljist mun betur en búist var við. Fyrirtækið segir að dúkkurnar, sem og fleira dót úr myndinni, eins og Ghostbusters bíllinn, draugabyssurnar og fleira, væru mjög vinsælar bæði hjá strákum og stelpum. Í fréttinni er sérstaklega tekið fram… Lesa meira
Óvænt – The Woods varð Blair Witch
Óvænt uppákoma varð á Comic-Con afþreyingarráðstefnunni í San Diego í gær, þegar Lionsgate framleiðslufyrirtækið bauð upp á sýningu á nýjustu mynd sinni, The Woods. Þegar ljósin voru slökkt í bíósalnum, áttuðu bíógestir sig á því að í raun var ekki verið að sýna mynd sem heitir The Woods heldur leynilegt…
Óvænt uppákoma varð á Comic-Con afþreyingarráðstefnunni í San Diego í gær, þegar Lionsgate framleiðslufyrirtækið bauð upp á sýningu á nýjustu mynd sinni, The Woods. Þegar ljósin voru slökkt í bíósalnum, áttuðu bíógestir sig á því að í raun var ekki verið að sýna mynd sem heitir The Woods heldur leynilegt… Lesa meira
Járnhnefi í New York – Fyrsta kitla!
Fyrsta kitlan fyrir Netflix sjónvarpsþáttaseríuna Iron Fist, eða Járnhnefi í lauslegri þýðingu, var kynnt á Comic-Con afþreyingarefnishátíðinni sem nú stendur yfir í San Diego í Bandaríkjunum. Netflix gerir seríuna í samstarfi við Marvel, en Iron Fist er Marvel-ofurhetja. Það var aðalleikarinn, Finn Jones, sem kynnti kitluna á hátíðinni. Miðað við það…
Fyrsta kitlan fyrir Netflix sjónvarpsþáttaseríuna Iron Fist, eða Járnhnefi í lauslegri þýðingu, var kynnt á Comic-Con afþreyingarefnishátíðinni sem nú stendur yfir í San Diego í Bandaríkjunum. Netflix gerir seríuna í samstarfi við Marvel, en Iron Fist er Marvel-ofurhetja. Það var aðalleikarinn, Finn Jones, sem kynnti kitluna á hátíðinni. Miðað við það… Lesa meira
Valerian verndar mannkynnið – Fyrsta ljósmynd!
Talið er að nýjasta kvikmynd Luc Besson, vísindaskáldsagan Valerian And The City Of A Thousand Planets, eigi eftir að vekja mikið umtal á Comic-Con teiknimynda- og afþreyingarráðstefnunni í San Diego, sem hófst í dag, en Besson er staddur ásamt leikurum myndarinnar á hátíðinni, að kynna myndina. Birt hefur verið fyrsta ljósmynd af…
Talið er að nýjasta kvikmynd Luc Besson, vísindaskáldsagan Valerian And The City Of A Thousand Planets, eigi eftir að vekja mikið umtal á Comic-Con teiknimynda- og afþreyingarráðstefnunni í San Diego, sem hófst í dag, en Besson er staddur ásamt leikurum myndarinnar á hátíðinni, að kynna myndina. Birt hefur verið fyrsta ljósmynd af… Lesa meira
Blá ofurhetja bjargar heiminum
Fyrsta mynd af Peter Serafinowicz í hlutverki sínu sem ofurhetjan The Tick hefur verið birt, en væntanlegir eru sjónvarpsþættir um hetjuna á Amazon streymisveitunni. Höfundur Tick er Ben Edlund, en teiknimyndaþættir um Tick komu fyrst í sjónvarpið árið 1994. Í þessari nýju útgáfu af sögunni þá er aðstoðarmaður Tick, Arthur…
Fyrsta mynd af Peter Serafinowicz í hlutverki sínu sem ofurhetjan The Tick hefur verið birt, en væntanlegir eru sjónvarpsþættir um hetjuna á Amazon streymisveitunni. Höfundur Tick er Ben Edlund, en teiknimyndaþættir um Tick komu fyrst í sjónvarpið árið 1994. Í þessari nýju útgáfu af sögunni þá er aðstoðarmaður Tick, Arthur… Lesa meira
Tökur á Svaninum ganga vel – Nýjar ljósmyndir!
Tökur á Svaninum, nýrri íslenskri bíómynd eftir Ásu Hjörleifsdóttur sem gerð er eftir skáldsögu Guðbergs Bergssonar, hafa gengið vel. Myndin er að mestu leiti tekin upp á bóndabænum Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal, en samkvæmt Marteini Knaran Ómarssyni, þá er sveitin nýtt vel og tekið er upp víða í dalnum. „Tökum lýkur í…
Tökur á Svaninum, nýrri íslenskri bíómynd eftir Ásu Hjörleifsdóttur sem gerð er eftir skáldsögu Guðbergs Bergssonar, hafa gengið vel. Myndin er að mestu leiti tekin upp á bóndabænum Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal, en samkvæmt Marteini Knaran Ómarssyni, þá er sveitin nýtt vel og tekið er upp víða í dalnum. "Tökum lýkur í… Lesa meira
Road House viðhafnarútgáfa á Blu
„Road House“ (1989) með Patrick Swayze fær viðhafnarútgáfu á Blu-ray frá bandaríska útgáfufyrirtækinu Shout Factory. Fáir myndu kalla hana frábæra og halda andliti en hún er sígild mynd með dyggan hóp aðdáenda. Níundi áratugurinn var áratugur hasarmyndanna með hvítþvegnum hetjum sem öttu kappi við vondu kallana sem áttu það skilið…
„Road House“ (1989) með Patrick Swayze fær viðhafnarútgáfu á Blu-ray frá bandaríska útgáfufyrirtækinu Shout Factory. Fáir myndu kalla hana frábæra og halda andliti en hún er sígild mynd með dyggan hóp aðdáenda. Níundi áratugurinn var áratugur hasarmyndanna með hvítþvegnum hetjum sem öttu kappi við vondu kallana sem áttu það skilið… Lesa meira
Styles þarf gæslu allan sólarhringinn
Harry Styles, söngvari hinnar geysivinsælu strákahljómsveitar One Direction, þarf öryggisgæslu allan sólarhinginn á tökustað nýju Christopher Nolan myndarinnar Dunkirk í Frakklandi. Myndin fjallar um Operation Dynamo árið 1940, þegar næstum 340 þúsund hermenn bandamanna voru frelsaðir úr sjálfheldu Nasista. Samkvæmt Glamour tímaritinu þá er Styles nú við tökur stríðsmyndarinnar, og hefur…
Harry Styles, söngvari hinnar geysivinsælu strákahljómsveitar One Direction, þarf öryggisgæslu allan sólarhinginn á tökustað nýju Christopher Nolan myndarinnar Dunkirk í Frakklandi. Myndin fjallar um Operation Dynamo árið 1940, þegar næstum 340 þúsund hermenn bandamanna voru frelsaðir úr sjálfheldu Nasista. Samkvæmt Glamour tímaritinu þá er Styles nú við tökur stríðsmyndarinnar, og hefur… Lesa meira
Shrek hættur við að hætta
Í framhaldi af yfirtöku NBC Universal á Dreamworks Animation kvikmyndafyrirtækinu, þá hefur verið tilkynnt að von sé á fimmtu teiknimyndinni um græna risann viðkunnalega, Shrek, Shrek 5, árið 2019. Jafnframt er von á teiknimyndinni Shadows, eftir Edgar Wright og David Walliams. Yfirlýsingin kemur mörgum aðdáendum Shrek seríunnar á óvart, þar…
Í framhaldi af yfirtöku NBC Universal á Dreamworks Animation kvikmyndafyrirtækinu, þá hefur verið tilkynnt að von sé á fimmtu teiknimyndinni um græna risann viðkunnalega, Shrek, Shrek 5, árið 2019. Jafnframt er von á teiknimyndinni Shadows, eftir Edgar Wright og David Walliams. Yfirlýsingin kemur mörgum aðdáendum Shrek seríunnar á óvart, þar… Lesa meira
Syngur með Sandler
Óskarsverðlaunaleikkonan og Grammyverðlaunasöngkonan Jennifer Hudson mun leika í næstu Netflix mynd gamanleikarans Adam Sandler. Myndin, sem heitir Sandy Wexler, og á að gerast á tíunda áratug síðustu aldar, fjallar um Sandy Wexler, sem Sandler leikur, mann sem leitar að hæfileikafólki í Los Angeles, og er með á sínum snærum hóp…
Óskarsverðlaunaleikkonan og Grammyverðlaunasöngkonan Jennifer Hudson mun leika í næstu Netflix mynd gamanleikarans Adam Sandler. Myndin, sem heitir Sandy Wexler, og á að gerast á tíunda áratug síðustu aldar, fjallar um Sandy Wexler, sem Sandler leikur, mann sem leitar að hæfileikafólki í Los Angeles, og er með á sínum snærum hóp… Lesa meira
Inn í fellibyl – xXx: The Return of Xander Cage fyrsta stikla
Paramount Pictures hafa sent frá sér fyrstu stikluna úr framhaldsmyndinni um ofurnjósnarann Xander Cage, xXx: The Return of Xander Cage, með Vin Diesel í titilhlutverkinu, og þau Samuel L. Jackson, Conor McGregor, Tony Jaa, Deepika Padukone, Nina Dobrev, Ruby Rose, Toni Collette, Donnie Yen og Ariadna Gutierrez í öðrum helstu hlutverkum. Leikstjóri…
Paramount Pictures hafa sent frá sér fyrstu stikluna úr framhaldsmyndinni um ofurnjósnarann Xander Cage, xXx: The Return of Xander Cage, með Vin Diesel í titilhlutverkinu, og þau Samuel L. Jackson, Conor McGregor, Tony Jaa, Deepika Padukone, Nina Dobrev, Ruby Rose, Toni Collette, Donnie Yen og Ariadna Gutierrez í öðrum helstu hlutverkum. Leikstjóri… Lesa meira
Enginn Star Wars texti?
Allir Star Wars unnendur þekkja textann, svipuðum þessum hér að neðan, sem alltaf kemur í upphafi myndanna, þar sem er einskonar kynning á stöðu mála. Allar sjö Star Wars myndirnar sem gerðar hafa verið, hafa haft slíka kynningu í byrjun myndar, en um er að ræða þrjár málsgreinar skrifaðar með gulu letri…
Allir Star Wars unnendur þekkja textann, svipuðum þessum hér að neðan, sem alltaf kemur í upphafi myndanna, þar sem er einskonar kynning á stöðu mála. Allar sjö Star Wars myndirnar sem gerðar hafa verið, hafa haft slíka kynningu í byrjun myndar, en um er að ræða þrjár málsgreinar skrifaðar með gulu letri… Lesa meira
Örlagarík lestarferð – Ný stikla úr The Girl on the Train
Þegar maður ferðast með lest í útlöndum er alla jafna fátt merkilegt að sjá. Endalaus tré, húsaraðir, eða fólk að bora í nefið. En Emily Blunt sér nokkuð mun merkilegra í nýrri stiklu fyrir myndina The Girl on the Train, eða Stúlkan í lestinni. Miðað við það sem sjá má í…
Þegar maður ferðast með lest í útlöndum er alla jafna fátt merkilegt að sjá. Endalaus tré, húsaraðir, eða fólk að bora í nefið. En Emily Blunt sér nokkuð mun merkilegra í nýrri stiklu fyrir myndina The Girl on the Train, eða Stúlkan í lestinni. Miðað við það sem sjá má í… Lesa meira
Nýtt í bíó – Star Trek: Beyond!
Samfilm frumsýnir á morgun, miðvikudaginn 20. júlí, kvikmyndina Star Trek Beyond í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Smárabíói, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Áhöfnin á Enterprise leggur upp í áhættusama könnunarferð til ystu marka hins þekkta alheims og verða þar fyrir árás hættulegs óvinar sem þau hafa aldrei komist í kast við…
Samfilm frumsýnir á morgun, miðvikudaginn 20. júlí, kvikmyndina Star Trek Beyond í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Smárabíói, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Áhöfnin á Enterprise leggur upp í áhættusama könnunarferð til ystu marka hins þekkta alheims og verða þar fyrir árás hættulegs óvinar sem þau hafa aldrei komist í kast við… Lesa meira
Broskallinn fundinn – Sjáðu áheyrnarprufuna!
Sony Pictures Animation kvikmyndverið er með mynd um hina svokölluðu Emoji, eða Broskalla ( tilfinningakalla ) í vinnslu, en nýjasta viðbótin við leikaralið myndarinnar er Deadpool leikarinn drepfyndni T.J. Miller. Miller mun leika aðalpersónu myndarinnar. Myndin heitir fullu nafni: EmojiMovie: Express Youself. Miller talar fyrir Gene, sem er svona „alveg…
Sony Pictures Animation kvikmyndverið er með mynd um hina svokölluðu Emoji, eða Broskalla ( tilfinningakalla ) í vinnslu, en nýjasta viðbótin við leikaralið myndarinnar er Deadpool leikarinn drepfyndni T.J. Miller. Miller mun leika aðalpersónu myndarinnar. Myndin heitir fullu nafni: EmojiMovie: Express Youself. Miller talar fyrir Gene, sem er svona "alveg… Lesa meira
Töfrandi á toppnum!
Töframannahópurinn The Four Horsemen í bíómyndinni Now You See Me 2 heillaði flesta íslenska bíógesti nú um helgina, en myndin situr ný á lista á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Í öðru sæti, ekki langt undan, er önnur ný mynd, teiknimyndin Ísöld: Ævintýrið mikla, eða Ísöld 5. Þriðja sætið skipar svo ævintýramyndin The Legend of…
Töframannahópurinn The Four Horsemen í bíómyndinni Now You See Me 2 heillaði flesta íslenska bíógesti nú um helgina, en myndin situr ný á lista á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Í öðru sæti, ekki langt undan, er önnur ný mynd, teiknimyndin Ísöld: Ævintýrið mikla, eða Ísöld 5. Þriðja sætið skipar svo ævintýramyndin The Legend of… Lesa meira
Ekki vera latur – Gilitrutt í 6. þætti Vídeóhillunnar!
Sjötti þáttur af Vídeóhillunni, þætti Eysteins Guðna Guðnasonar um íslenskar bíómyndir í fullri lengd, þar sem hann tekur fyrir allar íslenskar kvikmyndir sem gerðar hafa verið frá upphafi, eina í hverjum þætti, er kominn út. Í þessum þætti fjallar Eysteinn um myndina Gilitrutt, fyrstu og einu mynd Ásgeirs Long í fullri…
Sjötti þáttur af Vídeóhillunni, þætti Eysteins Guðna Guðnasonar um íslenskar bíómyndir í fullri lengd, þar sem hann tekur fyrir allar íslenskar kvikmyndir sem gerðar hafa verið frá upphafi, eina í hverjum þætti, er kominn út. Í þessum þætti fjallar Eysteinn um myndina Gilitrutt, fyrstu og einu mynd Ásgeirs Long í fullri… Lesa meira
Nýtt í bíó – Ghostbusters!
Gamanmyndin Ghostbusters verður frumsýnd miðvikudaginn 20. júlí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. „Glæný mynd um Ghostbusters draugabanana sem hefur verið að fá frábæra dóma frá gagnrýnendum! Endurgerðin kemur út 30 árum eftir að fyrstu draugabanarnir stormuðu inn á sjónarsviðið og björguðu heimsbyggðinni frá skelfilegum draugum og afturgengnum skrímslum,“ segir í…
Gamanmyndin Ghostbusters verður frumsýnd miðvikudaginn 20. júlí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. "Glæný mynd um Ghostbusters draugabanana sem hefur verið að fá frábæra dóma frá gagnrýnendum! Endurgerðin kemur út 30 árum eftir að fyrstu draugabanarnir stormuðu inn á sjónarsviðið og björguðu heimsbyggðinni frá skelfilegum draugum og afturgengnum skrímslum," segir í… Lesa meira
Draugabanar náðu ekki toppsætinu
Miðað við áætlaðar miðasölutekjur í Bandaríkjunum fyrir helgina alla þá virðist nú sem nýja Ghostbusters myndin, eða Draugabanar, sem er með konum í öllum gömlu draugabanahlutverkunum úr fyrri myndunum, hafi ekki náð því að verða aðsóknarmesta mynd helgarinnar þar í landi. Myndin endar líklegast í öðru sæti yfir vinsælustu myndir helgarinnar þar…
Miðað við áætlaðar miðasölutekjur í Bandaríkjunum fyrir helgina alla þá virðist nú sem nýja Ghostbusters myndin, eða Draugabanar, sem er með konum í öllum gömlu draugabanahlutverkunum úr fyrri myndunum, hafi ekki náð því að verða aðsóknarmesta mynd helgarinnar þar í landi. Myndin endar líklegast í öðru sæti yfir vinsælustu myndir helgarinnar þar… Lesa meira
Aldon er nýr Han Solo í Star Wars
Þegar kvikmyndafyrirtækið Lucasfilm sagði frá því að ein af væntanlegum Star Wars hliðarmyndum ( Anthology Films ) sem það hygðist framleiða væri mynd um Han Solo þegar hann var ungur maður, var öllum ljóst að það yrði erfitt að fylla skarð Harrison Ford í hlutverkinu. Leikstjórarnir Phil Lord og Cris…
Þegar kvikmyndafyrirtækið Lucasfilm sagði frá því að ein af væntanlegum Star Wars hliðarmyndum ( Anthology Films ) sem það hygðist framleiða væri mynd um Han Solo þegar hann var ungur maður, var öllum ljóst að það yrði erfitt að fylla skarð Harrison Ford í hlutverkinu. Leikstjórarnir Phil Lord og Cris… Lesa meira
Star Wars 8 byrjar strax á eftir 7
Næsta Star Wars mynd, Star Wars 8, framhald myndarinnar Star Wars: The Force Awakens, mun byrja nákvæmlega á þeim stað sem sú síðasta endaði. Leikstjóri Star Wars 8 staðfesti þetta á Star Wars ráðstefnunni Star Wars Celebration Europe sem nú stendur yfir í Lundúnum í Englandi. „Í fyrsta skipti í…
Næsta Star Wars mynd, Star Wars 8, framhald myndarinnar Star Wars: The Force Awakens, mun byrja nákvæmlega á þeim stað sem sú síðasta endaði. Leikstjóri Star Wars 8 staðfesti þetta á Star Wars ráðstefnunni Star Wars Celebration Europe sem nú stendur yfir í Lundúnum í Englandi. "Í fyrsta skipti í… Lesa meira
Dótakassi Fast 8 skoðaður – Myndband!
Eins og flestum ætti að vera í fersku minni þá var bílatryllirinn Fast and Furious 8, tekin upp hér á landi að hluta, m.a. á Akranesi og á norðurlandi. Hingað til lands komu ýmis farartæki sem notuð eru í myndinni, en þó ekki allur sá floti af glæsibílum sem sjá…
Eins og flestum ætti að vera í fersku minni þá var bílatryllirinn Fast and Furious 8, tekin upp hér á landi að hluta, m.a. á Akranesi og á norðurlandi. Hingað til lands komu ýmis farartæki sem notuð eru í myndinni, en þó ekki allur sá floti af glæsibílum sem sjá… Lesa meira
Öfundar gamlan skólabróður
Viðræður eru nú á lokametrunum við bandaríska Zoolander 2 leikarann Ben Stiller, um að hann taki að sér aðalhlutverkið í gamanmyndinni Brad´s Status. Myndin er eftir leikstjórann Mike White, og fjallar um Brad, sem þrátt fyrir velgengni í lífi og starfi, er heltekinn af öfund yfir enn meiri velgengni gamals skólafélaga…
Viðræður eru nú á lokametrunum við bandaríska Zoolander 2 leikarann Ben Stiller, um að hann taki að sér aðalhlutverkið í gamanmyndinni Brad´s Status. Myndin er eftir leikstjórann Mike White, og fjallar um Brad, sem þrátt fyrir velgengni í lífi og starfi, er heltekinn af öfund yfir enn meiri velgengni gamals skólafélaga… Lesa meira
Stærsti King Kong allra tíma – Fyrsta mynd!
Vefsíða Entertainment Weekly birti í dag fystu opinberu ljósmyndina úr nýju King Kong myndinni Kong: Skull Island, með þeim Tom Hiddleston og Brie Larson í aðalhlutverkum. Á myndinni standa þau Hiddleston og Larson í einhverskonar beinakirkjugarði, og greinilegt er að kvikindið sem beinin eru af, hefur ekki verið nein smásmíði!…
Vefsíða Entertainment Weekly birti í dag fystu opinberu ljósmyndina úr nýju King Kong myndinni Kong: Skull Island, með þeim Tom Hiddleston og Brie Larson í aðalhlutverkum. Á myndinni standa þau Hiddleston og Larson í einhverskonar beinakirkjugarði, og greinilegt er að kvikindið sem beinin eru af, hefur ekki verið nein smásmíði!… Lesa meira
Star Wars: Nýtt plakat fyrir Rogue One
Nýtt plakat fyrir nýju Star Wars myndina Rogue One: A Star Wars Story var frumsýnt á Star Wars Celebration ráðstefnunni sem sett var í dag í Lundúnum. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni á Twitter í gegnum myllumerkið #SWCE Hér er heimasíða Star Wars Celebration ráðstefnunnar. Á þessari umfangsmiklu Star Wars…
Nýtt plakat fyrir nýju Star Wars myndina Rogue One: A Star Wars Story var frumsýnt á Star Wars Celebration ráðstefnunni sem sett var í dag í Lundúnum. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni á Twitter í gegnum myllumerkið #SWCE Hér er heimasíða Star Wars Celebration ráðstefnunnar. Á þessari umfangsmiklu Star Wars… Lesa meira
King Arthur: Nýtt heiti og nýjar myndir!
Vinna við myndina um Arthúr konung eftir breska leikstjórann Guy Ritchie, stendur enn yfir, en frumsýningu myndarinnar hefur verið ítrekað seinkað. Samkvæmt nýjustu upplýsingum verður myndin frumsýnd hér á Íslandi, og erlendis, 24. mars á næsta ári. Sagt er að bæði Warner Bros og Ritchie vonist til að myndin verði…
Vinna við myndina um Arthúr konung eftir breska leikstjórann Guy Ritchie, stendur enn yfir, en frumsýningu myndarinnar hefur verið ítrekað seinkað. Samkvæmt nýjustu upplýsingum verður myndin frumsýnd hér á Íslandi, og erlendis, 24. mars á næsta ári. Sagt er að bæði Warner Bros og Ritchie vonist til að myndin verði… Lesa meira
Áttunda Saw myndin á leiðinni!
Það er greinilega lítið mark takandi á heitum bíómynda lengur, hvað þá þegar um hrollvekjur er að ræða. Árið 2010 var myndin Saw 3D: The Final Chapter, eða Sögin 3D: Lokakaflinn, í lauslegri snörun, frumsýnd, og tilkynnt hátíðlega að um allra síðustu myndina í þessari langlífu seríu yrði að ræða. En nú…
Það er greinilega lítið mark takandi á heitum bíómynda lengur, hvað þá þegar um hrollvekjur er að ræða. Árið 2010 var myndin Saw 3D: The Final Chapter, eða Sögin 3D: Lokakaflinn, í lauslegri snörun, frumsýnd, og tilkynnt hátíðlega að um allra síðustu myndina í þessari langlífu seríu yrði að ræða. En nú… Lesa meira
Gosling flautar og syngur
Ryan Gosling flautar og hefur upp ljúfa söngrödd sína í fyrstu kitlu-stiklu fyrir myndina La La Land, sem er nýkomin út. Lagið sem hann flytur fyrir persónu Emma Stone í myndinni heitir City of Stars, og er eftir leikstjóra og handritshöfund myndarinnar, Damien Chazelle. Myndin er söngvamynd og kemur í…
Ryan Gosling flautar og hefur upp ljúfa söngrödd sína í fyrstu kitlu-stiklu fyrir myndina La La Land, sem er nýkomin út. Lagið sem hann flytur fyrir persónu Emma Stone í myndinni heitir City of Stars, og er eftir leikstjóra og handritshöfund myndarinnar, Damien Chazelle. Myndin er söngvamynd og kemur í… Lesa meira
Frumsýningu McDonalds myndar seinkað
Hollywood framleiðandinn The Weinstein Company hefur ákveðið að færa frumsýningardag myndarinnar The Founder, sem við höfum sagt frá hér á síðunni, og fjallar um manninn sem gerði McDonalds að risafyrirtæki, Ray Krock, leikinn af Michael Keaton, inn í hið svokallaða verðlaunatímabil ( awards season ) í Bandaríkjunum. Nokkuð flakk hefur…
Hollywood framleiðandinn The Weinstein Company hefur ákveðið að færa frumsýningardag myndarinnar The Founder, sem við höfum sagt frá hér á síðunni, og fjallar um manninn sem gerði McDonalds að risafyrirtæki, Ray Krock, leikinn af Michael Keaton, inn í hið svokallaða verðlaunatímabil ( awards season ) í Bandaríkjunum. Nokkuð flakk hefur… Lesa meira

