Fréttir

Jesus Quintana snýr aftur – Fyrsta ljósmynd


Hin ógleymanlega persóna úr Coen bræðra myndinni The Big Lebowski, Jesus  Quintana, er á leiðinni á hvíta tjaldið á ný í myndinni Going Places. Það er John Turturro sem fer með hlutverk Jesus. Fyrsta ljósmyndin úr myndinni hefur nú verið birt, en þar sést Jesus að sjálfsögðu á heimavelli –…

Hin ógleymanlega persóna úr Coen bræðra myndinni The Big Lebowski, Jesus  Quintana, er á leiðinni á hvíta tjaldið á ný í myndinni Going Places. Það er John Turturro sem fer með hlutverk Jesus. Fyrsta ljósmyndin úr myndinni hefur nú verið birt, en þar sést Jesus að sjálfsögðu á heimavelli -… Lesa meira

Sér sjálfan sig á nestisboxum


Breski leikarinn Benedict Cumberbatch, 40 ára, sem leikur ofurhetjuna Doctor Strange í samnefndri bíómynd sem frumsýnd var í dag, föstudag,  þarf nú að sætta sig við að vera eltur úti á götu, og sjá andlit sitt á allskonar Marvel – varningi, eins og nestisboxum. Hann segist vera byrjaður að fela sig…

Breski leikarinn Benedict Cumberbatch, 40 ára, sem leikur ofurhetjuna Doctor Strange í samnefndri bíómynd sem frumsýnd var í dag, föstudag,  þarf nú að sætta sig við að vera eltur úti á götu, og sjá andlit sitt á allskonar Marvel - varningi, eins og nestisboxum. Hann segist vera byrjaður að fela sig… Lesa meira

Arnold Schwarzenegger í kínverskri ofurmynd


Ofurstjarnan Arnold Schwarzenegger hefur skrifað undir samning um að leika í nýrri kínverskri stórmynd, The Guest of Sanxingdui. Verkefnið kemur í kjölfar velgengni síðustu Terminator myndar, Terminator Genisys, í Kína. Samkvæmt kínversku vefsíðunni CRI þá hljóðar kostnaðaráætlun upp á 200 milljónir Bandaríkjadala og tekið verður upp í þrívídd. Sögusvið myndarinnar verða…

Ofurstjarnan Arnold Schwarzenegger hefur skrifað undir samning um að leika í nýrri kínverskri stórmynd, The Guest of Sanxingdui. Verkefnið kemur í kjölfar velgengni síðustu Terminator myndar, Terminator Genisys, í Kína. Samkvæmt kínversku vefsíðunni CRI þá hljóðar kostnaðaráætlun upp á 200 milljónir Bandaríkjadala og tekið verður upp í þrívídd. Sögusvið myndarinnar verða… Lesa meira

Jörðin hverfur í Cloverfield 3 – God Particle kemur í febrúar


God Particle, sem kemur í bíó hér á Íslandi 24. febrúar nk., verður þriðja myndin í Cloverfield geimveruseríunni. The Wrap vefsíðan greinir frá þessu. Hinar Cloverfield myndirnar, sem tengjast lauslega, eru Cloverfield frá árinu 2008 og síðan Cloverfield Lane frá því fyrr á þessu ári, 2016. Rétt eins og gert…

God Particle, sem kemur í bíó hér á Íslandi 24. febrúar nk., verður þriðja myndin í Cloverfield geimveruseríunni. The Wrap vefsíðan greinir frá þessu. Hinar Cloverfield myndirnar, sem tengjast lauslega, eru Cloverfield frá árinu 2008 og síðan Cloverfield Lane frá því fyrr á þessu ári, 2016. Rétt eins og gert… Lesa meira

Lengd Rogue One: A Star Wars Story opinberuð


Nú eru aðeins tæpir tveir mánuðir þar til fyrsta Star Wars hliðarsagan, Rogue One: A Star Wars Story, kemur í bíó. Myndarinnar er, eins og flestra Star Wars mynda, beðið með mikilli óþreyju, og lokastiklan úr myndinni var birt í síðustu viku. Þó eru enn að bætast við upplýsingar fyrir…

Nú eru aðeins tæpir tveir mánuðir þar til fyrsta Star Wars hliðarsagan, Rogue One: A Star Wars Story, kemur í bíó. Myndarinnar er, eins og flestra Star Wars mynda, beðið með mikilli óþreyju, og lokastiklan úr myndinni var birt í síðustu viku. Þó eru enn að bætast við upplýsingar fyrir… Lesa meira

Nýtt í bíó – Masterminds


Sena frumsýnir gamanmyndina Masterminds á föstudaginn næsta, þann 28. október, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. David Ghantt er næturvörður sem vinnur hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í flutningum í brynvörðum bílum, í suðurríkjum Bandaríkjanna. Líf hans er tilbreytingarlaust. Hann keyrir um göturnar dag eftir dag, með milljarða af peningum annarra…

Sena frumsýnir gamanmyndina Masterminds á föstudaginn næsta, þann 28. október, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. David Ghantt er næturvörður sem vinnur hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í flutningum í brynvörðum bílum, í suðurríkjum Bandaríkjanna. Líf hans er tilbreytingarlaust. Hann keyrir um göturnar dag eftir dag, með milljarða af peningum annarra… Lesa meira

Íslenskir sjónvarpsþættir vetrarins


Íslenski sjónvarpsveturinn er kominn í gang og fjöldi íslenskra þátta annaðhvort búinn að hefja göngu sína eða er væntanlegur á skjáinn síðar í vetur. Hér á eftir verið tæpt á því helsta á dagskrá stöðvanna sem framleiða mest innlent efni, RÚV og Stöð 2, en greinin verður uppfærð reglulega með nýjum upplýsingum.…

Íslenski sjónvarpsveturinn er kominn í gang og fjöldi íslenskra þátta annaðhvort búinn að hefja göngu sína eða er væntanlegur á skjáinn síðar í vetur. Hér á eftir verið tæpt á því helsta á dagskrá stöðvanna sem framleiða mest innlent efni, RÚV og Stöð 2, en greinin verður uppfærð reglulega með nýjum upplýsingum.… Lesa meira

Afhverju er Tom Cruise eins skorinn í andliti í öllum myndum?


Stiklan úr nýju Tom Cruise myndinni Jack Reacher: Never Go Back hefst eftir einhver blóðug átök, að því er virðist. Reacher situr handjárnaður á matstað, og segir löggunni sem ætlar að taka hann höndum, hvernig hann ætlar að sleppa út, þó hann virðist langt í frá í góðri aðstöðu til…

Stiklan úr nýju Tom Cruise myndinni Jack Reacher: Never Go Back hefst eftir einhver blóðug átök, að því er virðist. Reacher situr handjárnaður á matstað, og segir löggunni sem ætlar að taka hann höndum, hvernig hann ætlar að sleppa út, þó hann virðist langt í frá í góðri aðstöðu til… Lesa meira

Tröllin tóku toppsætið með trompi


Litríka teiknimyndin ofurkrúttlega Tröll fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, sína fyrstu viku á lista. Myndin hafði þar með betur en sjálfur Tom Cruise í spennumyndinni Jack Reacher: Never Go Back,  og íslenski glæpatryllirinn Grimmd, en þessar myndir lentu í öðru og þriðja sæti, báðar nýjar á…

Litríka teiknimyndin ofurkrúttlega Tröll fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, sína fyrstu viku á lista. Myndin hafði þar með betur en sjálfur Tom Cruise í spennumyndinni Jack Reacher: Never Go Back,  og íslenski glæpatryllirinn Grimmd, en þessar myndir lentu í öðru og þriðja sæti, báðar nýjar á… Lesa meira

Nýtt í bíó – Doctor Strange


Samfilm frumsýnir nýjustu Marvel myndina Doctor Strange á föstudaginn næsta, þann 28.október, í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Laugarásbíói, Selfossbíói og Ísafjarðarbíói. Doctor Strange er fyrsta leikna bíómyndin um taugaskurðlækninn dr. Stephen Vincent Strange, eða Doctor Strange, sem kom fyrst fram á sjónarsviðið í Marvel-teiknimyndasögunum árið 1963. Í tilkynningu frá Sambíóunum…

Samfilm frumsýnir nýjustu Marvel myndina Doctor Strange á föstudaginn næsta, þann 28.október, í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Laugarásbíói, Selfossbíói og Ísafjarðarbíói. Doctor Strange er fyrsta leikna bíómyndin um taugaskurðlækninn dr. Stephen Vincent Strange, eða Doctor Strange, sem kom fyrst fram á sjónarsviðið í Marvel-teiknimyndasögunum árið 1963. Í tilkynningu frá Sambíóunum… Lesa meira

Batman og Potter fá nýjan eiganda


Batman kvikmyndaserían og Harry Potter serían eru um það bil að fara að skipta um eigendur og um leið að rata auðveldar til neytenda, í gegnum síma, spjaldtölvur og önnur tæki. Nýi eigandinn er banda­ríski fjar­skipt­ar­is­inn AT&T sem hefur til­kynnt um kaup sín á afþrey­ing­ar­fyr­ir­tæk­inu Time Warner. Kaup­verðið er 86 millj­arðar…

Batman kvikmyndaserían og Harry Potter serían eru um það bil að fara að skipta um eigendur og um leið að rata auðveldar til neytenda, í gegnum síma, spjaldtölvur og önnur tæki. Nýi eigandinn er banda­ríski fjar­skipt­ar­is­inn AT&T sem hefur til­kynnt um kaup sín á afþrey­ing­ar­fyr­ir­tæk­inu Time Warner. Kaup­verðið er 86 millj­arðar… Lesa meira

Deadpool 2 leikstjóri hættur


Tim Miller, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar vel heppnuðu Deadpool, mun ekki snúa aftur og leikstýra framhaldi myndarinnar, Deadpool 2. Ástæðan er listrænn ágreiningur við aðalstjörnu myndarinnar, Ryan Reynolds, sem fór með hlutverk Deadpool, og hefur að sögn, mikið listrænt vald varðandi framhaldið. Þó að Miller hafi ekki formlega verið búinn að skrifa…

Tim Miller, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar vel heppnuðu Deadpool, mun ekki snúa aftur og leikstýra framhaldi myndarinnar, Deadpool 2. Ástæðan er listrænn ágreiningur við aðalstjörnu myndarinnar, Ryan Reynolds, sem fór með hlutverk Deadpool, og hefur að sögn, mikið listrænt vald varðandi framhaldið. Þó að Miller hafi ekki formlega verið búinn að skrifa… Lesa meira

Captain Marvel verður sterkasta ofurhetjan


Forstjóri Marvel Studios kvikmyndafyrirtækisins, Kevin Feige, segir að kven-ofurhetjan Captain Marvel verði sterkasta Marvel ofurhetjan sem komið hefur á hvíta tjaldið hingað til. Hulk hefur almennt verið talin sterkasta Marvel ofurhetjan, en Captain Marvel, með sína stjarnfræðilegu krafta, mun slá honum við. Room Óskarsverðlaunaleikkonan Brie Larson mun leika Marvel í…

Forstjóri Marvel Studios kvikmyndafyrirtækisins, Kevin Feige, segir að kven-ofurhetjan Captain Marvel verði sterkasta Marvel ofurhetjan sem komið hefur á hvíta tjaldið hingað til. Hulk hefur almennt verið talin sterkasta Marvel ofurhetjan, en Captain Marvel, með sína stjarnfræðilegu krafta, mun slá honum við. Room Óskarsverðlaunaleikkonan Brie Larson mun leika Marvel í… Lesa meira

Star Wars: Glover verður Lando í Han Solo myndinni


Lucasfilm ltd. tilkynnti í dag að Community og Atlanta leikarinn Donald Glover hefði verið ráðinn í hlutverk Lando Calrissian í enn ónefndri og stakri Star Wars hliðarmynd um Han Solo. Myndin kemur í bíó árið 2018, með Alden Ehrenreich í hlutverki Han Solo, eða Hans Óla, eins og persónan heitir á…

Lucasfilm ltd. tilkynnti í dag að Community og Atlanta leikarinn Donald Glover hefði verið ráðinn í hlutverk Lando Calrissian í enn ónefndri og stakri Star Wars hliðarmynd um Han Solo. Myndin kemur í bíó árið 2018, með Alden Ehrenreich í hlutverki Han Solo, eða Hans Óla, eins og persónan heitir á… Lesa meira

Tvenn Óskarsverðlaun dugðu fyrir 5% af launum karlleikarans


Ætla mætti að með tvenn Óskarsverðlaun á ferilskránni, væri leikur einn að fá vel launað starf í Hollywood.  En ef maður er kona, þá er ekkert endilega samasammerki þar á milli. Hilary Swank, 42 ára, sem vann Óskarinn árið 1999 fyrir leik sinn í Boys Don’t Cry og aftur árið…

Ætla mætti að með tvenn Óskarsverðlaun á ferilskránni, væri leikur einn að fá vel launað starf í Hollywood.  En ef maður er kona, þá er ekkert endilega samasammerki þar á milli. Hilary Swank, 42 ára, sem vann Óskarinn árið 1999 fyrir leik sinn í Boys Don't Cry og aftur árið… Lesa meira

Afhverju eru Dark Side geislasverðin rauð?


Eins og allir Star Wars aðdáendur ættu að vita, þá eru geislasverðin í Star Wars myndunum litaskipt – ef þau eru græn eða blá þá eru notendur þeirra frá „ljósu hliðinni“ en ef þau eru rauð, þá er notendur þeirra af myrku hliðinni ( Dark Side ). En afhverju ætli…

Eins og allir Star Wars aðdáendur ættu að vita, þá eru geislasverðin í Star Wars myndunum litaskipt - ef þau eru græn eða blá þá eru notendur þeirra frá "ljósu hliðinni" en ef þau eru rauð, þá er notendur þeirra af myrku hliðinni ( Dark Side ). En afhverju ætli… Lesa meira

Angurvær Jarfi og Prófessor X í fyrstu stiklu úr Logan


Angurværð svífur yfir vötnum í fyrstu stiklu fyrir Marvel ofurhetjumyndina Logan, þriðju og síðustu Wolverine myndina, en þar hefur ellikerling sett mark sitt á Jarfa ( Wolverine ) sjálfan sem og prófessor X, og svo virðist sem kraftar þeirra fari þverrandi. Eftir að hafa leikið í öllum átta X-Men myndunum…

Angurværð svífur yfir vötnum í fyrstu stiklu fyrir Marvel ofurhetjumyndina Logan, þriðju og síðustu Wolverine myndina, en þar hefur ellikerling sett mark sitt á Jarfa ( Wolverine ) sjálfan sem og prófessor X, og svo virðist sem kraftar þeirra fari þverrandi. Eftir að hafa leikið í öllum átta X-Men myndunum… Lesa meira

Vatnsósa forstjóri í tanki – Fyrsta stikla úr A Cure for Wellness


Óvenjuleg meðferðarúrræði með vatni leika stórt hlutverk í fyrstu stiklunni fyrir nýjustu mynd Lone Ranger og Pirates of the Caribbean: At Worlds End leikstjórans Gore Verbinski, A Cure for Wellness, sem er nýkomin út. Stiklan hefst á því að aðalsöguhetjan er læst ofaní risastórum vatnstanki, fljótandi á yfirborðinu. Myndin markar…

Óvenjuleg meðferðarúrræði með vatni leika stórt hlutverk í fyrstu stiklunni fyrir nýjustu mynd Lone Ranger og Pirates of the Caribbean: At Worlds End leikstjórans Gore Verbinski, A Cure for Wellness, sem er nýkomin út. Stiklan hefst á því að aðalsöguhetjan er læst ofaní risastórum vatnstanki, fljótandi á yfirborðinu. Myndin markar… Lesa meira

Nýtt í bíó – Grimmd


Íslenska spennumyndin Grimmd, eftir Grafir og Bein leikstjórann Anton Sigurðsson, verður frumsýnd á morgun, föstudaginn 21. október, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin segir frá því þegar tvær ungar stelpur hverfa sporlaust af leikvelli í Árbænum. Stúlkurnar finnast látnar í Heiðmörk og í einbeittri rannsókn í leit að sökudólgum…

Íslenska spennumyndin Grimmd, eftir Grafir og Bein leikstjórann Anton Sigurðsson, verður frumsýnd á morgun, föstudaginn 21. október, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin segir frá því þegar tvær ungar stelpur hverfa sporlaust af leikvelli í Árbænum. Stúlkurnar finnast látnar í Heiðmörk og í einbeittri rannsókn í leit að sökudólgum… Lesa meira

Fyrsta Guardians of the Galaxy Vol. 2 kitla og plakat


Fyrsta kitlan úr Marvel ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy Vol. 2 er loksins komin út, en margir hafa beðið spenntir eftir að sjá framhald á ævintýrum ofurhetjuhópsins Útvarða alheimsins, enda var síðasta mynd óvæntur og bráðskemmtilegur stórsmellur árið 2014. James Gunn, leikstjóri myndarinnar, kallar kitluna forskoðun „Sneak Peak“ og lofar stiklu í fullri lengd innan…

Fyrsta kitlan úr Marvel ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy Vol. 2 er loksins komin út, en margir hafa beðið spenntir eftir að sjá framhald á ævintýrum ofurhetjuhópsins Útvarða alheimsins, enda var síðasta mynd óvæntur og bráðskemmtilegur stórsmellur árið 2014. James Gunn, leikstjóri myndarinnar, kallar kitluna forskoðun "Sneak Peak" og lofar stiklu í fullri lengd innan… Lesa meira

Nýtt í bíó – Tröll


Hin litríka teiknimynd Tröll verður frumsýnd á morgun fimmtudaginn 20. október, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. „Frá þeim sem færðu okkur Shrek kemur litríkasta teiknimyndaævintýri ársins. Lukkutröllin fagurhærðu eru mætt og leyfa okkur að líta inn í veröld fulla af litríkum, undursamlegum og ógleymanlega fyndnum verum,“ segir í…

Hin litríka teiknimynd Tröll verður frumsýnd á morgun fimmtudaginn 20. október, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. "Frá þeim sem færðu okkur Shrek kemur litríkasta teiknimyndaævintýri ársins. Lukkutröllin fagurhærðu eru mætt og leyfa okkur að líta inn í veröld fulla af litríkum, undursamlegum og ógleymanlega fyndnum verum," segir í… Lesa meira

Grimmd frumsýnd í fullu Smárabíói


Fjölmenni var á frumsýningu nýrrar íslenskrar glæpamyndar, Grimmd, í Smárabíói nú fyrr í kvöld, að viðstöddum leikurum myndarinnar, leikstjóra og öðrum aðstandendum. Anton Sigurðsson leikstjóri og Haraldur Bjarni Óskarsson framleiðandi. Áhorfendur fylltu fjóra sali Smárabíós og fylgdust með því þegar rannsóknarlögreglumennirnir  Edda Davíðsdóttir og Jóhannes Schram rannsökuðu dauða tveggja systra sem finnast í…

Fjölmenni var á frumsýningu nýrrar íslenskrar glæpamyndar, Grimmd, í Smárabíói nú fyrr í kvöld, að viðstöddum leikurum myndarinnar, leikstjóra og öðrum aðstandendum. Anton Sigurðsson leikstjóri og Haraldur Bjarni Óskarsson framleiðandi. Áhorfendur fylltu fjóra sali Smárabíós og fylgdust með því þegar rannsóknarlögreglumennirnir  Edda Davíðsdóttir og Jóhannes Schram rannsökuðu dauða tveggja systra sem finnast í… Lesa meira

Framtíðarfræðingur um Westworld – Hve raunverulegir eru þættirnir?


Sjónvarpsþættirnir Westworld þykja vel heppnaðir, en búið er að sýna þrjá þætti nú þegar á Stöð 2. Þættirnir eru úr smiðju HBO sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku, og eru byggðir á samnefndri bíómynd frá árinu 1973. Þeir sem séð hafa þættina sem komnir eru nú þegar, velta því sjálfsagt fyrir sér hvenær í…

Sjónvarpsþættirnir Westworld þykja vel heppnaðir, en búið er að sýna þrjá þætti nú þegar á Stöð 2. Þættirnir eru úr smiðju HBO sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku, og eru byggðir á samnefndri bíómynd frá árinu 1973. Þeir sem séð hafa þættina sem komnir eru nú þegar, velta því sjálfsagt fyrir sér hvenær í… Lesa meira

Ævisaga nr. 3 hjá Eastwood


Það er engan bilbug að finna á hinum 86 ára gamla kvikmyndaleikstjóra Clint Eastwood. Eins og flestir ættu að vita leikstýrði hann Sully sem er í bíó nú sem stendur, og Empire kvikmyndaritið segir nú frá því að hann sé búinn að skrifa undir samning um að leikstýra myndinni Impossible Odds,…

Það er engan bilbug að finna á hinum 86 ára gamla kvikmyndaleikstjóra Clint Eastwood. Eins og flestir ættu að vita leikstýrði hann Sully sem er í bíó nú sem stendur, og Empire kvikmyndaritið segir nú frá því að hann sé búinn að skrifa undir samning um að leikstýra myndinni Impossible Odds,… Lesa meira

Handmáluð bíómynd um Van Gogh – Ný stikla


Glæný stikla er komin út fyrir eina af áhugaverðustu bíómyndum næsta árs, Loving Vincent, en það er mynd sem fjallar um líf og dularfullan dauða, hollenska listmálarans Vincent Van Gogh. Það sem gerir myndin einkar áhugaverða, er meðal annars það að hún er öll handmáluð í stíl við verk þessa heimsfræga…

Glæný stikla er komin út fyrir eina af áhugaverðustu bíómyndum næsta árs, Loving Vincent, en það er mynd sem fjallar um líf og dularfullan dauða, hollenska listmálarans Vincent Van Gogh. Það sem gerir myndin einkar áhugaverða, er meðal annars það að hún er öll handmáluð í stíl við verk þessa heimsfræga… Lesa meira

Heitt Helvíti á toppnum


Nýjasta myndin eftir spennubókum Dan Brown, Inferno, eða Helvíti í lauslegri íslenskri þýðingu, með Tom Hanks í aðalhlutverkinu og í leikstjórn Ron Howard, var mest sótta kvikmyndin á Íslandi nú um helgina, sína fyrstu viku á lista.   Inferno ýtti þar með teiknimyndinni Storks af toppnum, en þar hafði hún verið…

Nýjasta myndin eftir spennubókum Dan Brown, Inferno, eða Helvíti í lauslegri íslenskri þýðingu, með Tom Hanks í aðalhlutverkinu og í leikstjórn Ron Howard, var mest sótta kvikmyndin á Íslandi nú um helgina, sína fyrstu viku á lista.   Inferno ýtti þar með teiknimyndinni Storks af toppnum, en þar hafði hún verið… Lesa meira

The Accountant fór beint á toppinn


The Accountant með Ben Affleck í aðalhlutverki var aðsóknarmesta myndin í Norður-Ameríku á frumsýningarhelgi sinni. Talið er að hún hafi náð inn um 24,7 milljónum dollara. Í öðru sæti var heimildarmyndin Kevin Hart: What Now?, sem fylgir grínistanum Kevin Hart eftir á ferðalagi, og í því þriðja varð The Girl…

The Accountant með Ben Affleck í aðalhlutverki var aðsóknarmesta myndin í Norður-Ameríku á frumsýningarhelgi sinni. Talið er að hún hafi náð inn um 24,7 milljónum dollara. Í öðru sæti var heimildarmyndin Kevin Hart: What Now?, sem fylgir grínistanum Kevin Hart eftir á ferðalagi, og í því þriðja varð The Girl… Lesa meira

Cruise hleypur stanslaust í ofurklippu


Burger Fiction á YouTube hefur búið til ofurklippu með öllum hlaupum Tom Cruise á kvikmyndaferli hans. Þar sést Cruise hlaupa eins og fætur toga í myndum á borð við Born on the Fourth of July, The Firm, Minority Report, Mission: Impossible, Oblivion  og Edge of Tomorrow. Þetta er skemmtilegt myndband sem sýnir…

Burger Fiction á YouTube hefur búið til ofurklippu með öllum hlaupum Tom Cruise á kvikmyndaferli hans. Þar sést Cruise hlaupa eins og fætur toga í myndum á borð við Born on the Fourth of July, The Firm, Minority Report, Mission: Impossible, Oblivion  og Edge of Tomorrow. Þetta er skemmtilegt myndband sem sýnir… Lesa meira

Framhald Enchanted í undirbúningi


Amy Adams hefur staðfest að framhald verði gert á Enchanted. Hin 42 ár leikkona greindi frá þessu í spjallþættinum The Graham Norton Show en þar var hún að kynna vísindaskáldsögumyndina Arrival. Adams lék Giselle í Enchanted sem kom út árið 2007 á móti Patrick Dempsey, James Marsden og Susan Sarandon.…

Amy Adams hefur staðfest að framhald verði gert á Enchanted. Hin 42 ár leikkona greindi frá þessu í spjallþættinum The Graham Norton Show en þar var hún að kynna vísindaskáldsögumyndina Arrival. Adams lék Giselle í Enchanted sem kom út árið 2007 á móti Patrick Dempsey, James Marsden og Susan Sarandon.… Lesa meira

Silence frá Scorsese undir þremur tímum


Framleiðandinn Irwin Winkler segir að Silence, nýjasta mynd Martin Scorsese, sú núna 2 klukkustundir og 39 mínútur. Winkler heldur því einnig fram að myndin sé sú besta frá Scorsese, hvorki meira né minna, samkvæmt frétt Playlist.net. Ekki er langt síðan Silence var yfir þriggja tíma löng en Scorsese hefur verið duglegur að…

Framleiðandinn Irwin Winkler segir að Silence, nýjasta mynd Martin Scorsese, sú núna 2 klukkustundir og 39 mínútur. Winkler heldur því einnig fram að myndin sé sú besta frá Scorsese, hvorki meira né minna, samkvæmt frétt Playlist.net. Ekki er langt síðan Silence var yfir þriggja tíma löng en Scorsese hefur verið duglegur að… Lesa meira