Fréttir

Erfitt fyrir góðan mann að vera kóngur – fyrsta stikla úr Black Panther!


Fyrsta stiklan úr Marvel ofurhetjumyndinni Black Panther er komin út, en hún var frumsýnd í auglýsingahléi í einum af úrslitaleikjum Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. Í stiklunni sjáum við bregða fyrir stórstjörnum eins og Lupita Nyong’o og Michael B. Jordan, ásamt auðvitað Chadwick Boseman, sem leikur hetjuna sjálfa, Black Panther.…

Fyrsta stiklan úr Marvel ofurhetjumyndinni Black Panther er komin út, en hún var frumsýnd í auglýsingahléi í einum af úrslitaleikjum Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. Í stiklunni sjáum við bregða fyrir stórstjörnum eins og Lupita Nyong’o og Michael B. Jordan, ásamt auðvitað Chadwick Boseman, sem leikur hetjuna sjálfa, Black Panther.… Lesa meira

Múmían ný á toppnum


Tom Crusie og Sofia Boutella tylltu sé á topp íslenska bíóaðsóknarlistans í ævintýramyndinni The Mummy nú um helgina, og höfðu þar með betur en ofurhetjumyndin Wonder Woman, sem sat á toppnum í síðustu viku. Bíóaðsókn virðist þó hafa verið með almennt minna móti, og kannski er hægt að kenna sólinni…

Tom Crusie og Sofia Boutella tylltu sé á topp íslenska bíóaðsóknarlistans í ævintýramyndinni The Mummy nú um helgina, og höfðu þar með betur en ofurhetjumyndin Wonder Woman, sem sat á toppnum í síðustu viku. Bíóaðsókn virðist þó hafa verið með almennt minna móti, og kannski er hægt að kenna sólinni… Lesa meira

Skelfilegt upphaf að myrkum heimi


Í stuttu máli er „The Mummy“ hreint skelfileg mynd. „The Mummy“ er fyrsta myndin í væntanlegum myndabálk sem sameinast undir heitinu „Dark Universe“ eða Myrki heimurinn og á að búa til sameiginlegan heim fyrir gömlu Universal skrímslin*. Grunnur er lagður að væntanlegum framhöldum og m.a. er Henry Jekyll (Russell Crowe)…

Í stuttu máli er „The Mummy“ hreint skelfileg mynd. „The Mummy“ er fyrsta myndin í væntanlegum myndabálk sem sameinast undir heitinu „Dark Universe“ eða Myrki heimurinn og á að búa til sameiginlegan heim fyrir gömlu Universal skrímslin*. Grunnur er lagður að væntanlegum framhöldum og m.a. er Henry Jekyll (Russell Crowe)… Lesa meira

Nýtt í bíó – Rough Night


Gamanmyndin Rough Night verður frumsýnd á miðvikudaginn næsta, þann 14. júní,  í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Í myndinni koma fimm vinkonur úr háskólanum aftur saman eftir 10 ára aðskilnað í tilefni af gæsun einnar þeirra í Miami. Þær djamma fram á rauða nótt en gamanið kárnar þegar þær…

Gamanmyndin Rough Night verður frumsýnd á miðvikudaginn næsta, þann 14. júní,  í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Í myndinni koma fimm vinkonur úr háskólanum aftur saman eftir 10 ára aðskilnað í tilefni af gæsun einnar þeirra í Miami. Þær djamma fram á rauða nótt en gamanið kárnar þegar þær… Lesa meira

Cruise hvítur þakinn kókaíni – fyrsta stikla úr American Made


Persónutöfrar og flugreynsla Tom Cruise coma að góðum notum í fyrstu stiklunni fyrir hina sannsögulegu dópflutningamynd American Made, en myndin hefst á því þegar Cruise brotlendir flugvél fullri af kókaíni í friðsælu úthverfi. Eftir að hann nær að staulast út úr vélinni, þakinn kakaíni, þá brosir hann og byrjar að…

Persónutöfrar og flugreynsla Tom Cruise coma að góðum notum í fyrstu stiklunni fyrir hina sannsögulegu dópflutningamynd American Made, en myndin hefst á því þegar Cruise brotlendir flugvél fullri af kókaíni í friðsælu úthverfi. Eftir að hann nær að staulast út úr vélinni, þakinn kakaíni, þá brosir hann og byrjar að… Lesa meira

Wonder Woman á toppnum


Ofurhetjumyndin Wonder Woman fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um Hvítasunnuhelgina, en hún átti þar í harðri samkeppni við aðra nýja mynd, Baywatch, en aðeins munaði nokkrum þúsundum króna á tekjum myndanna tveggja. Wonder Woman fór einnig á topp bandaríska listans, en tekjur myndarinnar þar í landi námu yfir…

Ofurhetjumyndin Wonder Woman fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um Hvítasunnuhelgina, en hún átti þar í harðri samkeppni við aðra nýja mynd, Baywatch, en aðeins munaði nokkrum þúsundum króna á tekjum myndanna tveggja. Wonder Woman fór einnig á topp bandaríska listans, en tekjur myndarinnar þar í landi námu yfir… Lesa meira

Múmían og Ofurkonan í nýjum Myndum mánaðarins


Júníhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júnímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Júníhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júnímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Tökur Suicide Squad 2 gætu hafist 2018


Suicide Squad leikarinn Joel Kinnaman segir að handrit ofurhetjumyndarinnar Suicide Squad 2 sé í smíðum, og horfur séu á að tökur geti hafist á næsta ári, 2018. Fyrri myndin, í leikstjórn David Ayer, var frumsýnd í ágúst á síðasta ári, en hún fjallaði um ýmsar andhetjur úr heimi DC Comics, svo sem…

Suicide Squad leikarinn Joel Kinnaman segir að handrit ofurhetjumyndarinnar Suicide Squad 2 sé í smíðum, og horfur séu á að tökur geti hafist á næsta ári, 2018. Fyrri myndin, í leikstjórn David Ayer, var frumsýnd í ágúst á síðasta ári, en hún fjallaði um ýmsar andhetjur úr heimi DC Comics, svo sem… Lesa meira

Fékk sjokk yfir Wonder Woman


Leikstjóri Wonder Woman, Patty Jenkins, sagði í samtali við Playboy tímaritið að hún hafi fengið sjokk þegar hún heyrði að ísraelska leikkonan Gal Gadot hefði verið ráðin í hlutverk Wonder Woman. Gadot var ráðin í hlutverkið áður en Jenkins kom að verkefninu, og hún segir að hún hafi upplifað sig…

Leikstjóri Wonder Woman, Patty Jenkins, sagði í samtali við Playboy tímaritið að hún hafi fengið sjokk þegar hún heyrði að ísraelska leikkonan Gal Gadot hefði verið ráðin í hlutverk Wonder Woman. Gadot var ráðin í hlutverkið áður en Jenkins kom að verkefninu, og hún segir að hún hafi upplifað sig… Lesa meira

Cruise uppljóstrar nafni Top Gun 2


Tom Cruise hefur ljóstrað upp nafni nýju Top Gun myndarinnar, en það gerði hann í viðtali við Access Hollywood. Nafn myndarinnar verður Top Gun: Maverick, að sögn Cruise, í höfuðið á persónu Cruise í upprunalegu myndinni. Í viðtalinu sagði Cruise að stíll nýju myndarinnar yrði svipaður þeirrar fyrri, og sama…

Tom Cruise hefur ljóstrað upp nafni nýju Top Gun myndarinnar, en það gerði hann í viðtali við Access Hollywood. Nafn myndarinnar verður Top Gun: Maverick, að sögn Cruise, í höfuðið á persónu Cruise í upprunalegu myndinni. Í viðtalinu sagði Cruise að stíll nýju myndarinnar yrði svipaður þeirrar fyrri, og sama… Lesa meira

Priyanka vill verða Batgirl


Eftir mikla velgengni Wonder Woman í miðasölunni nú um helgina, sem helgast m.a. af góðu handriti, liprum samleik og sjónrænt flottum atriðum, þá velta kvikmyndaunnendur nú fyrir sér hvaða næsta kven-ofurhetja er úti við sjóndeildarhringinn. Ef allar áætlanir ganga eftir yrði það Batgirl, í leikstjórn Avengers leikstjórans Joss Whedon, og nú…

Eftir mikla velgengni Wonder Woman í miðasölunni nú um helgina, sem helgast m.a. af góðu handriti, liprum samleik og sjónrænt flottum atriðum, þá velta kvikmyndaunnendur nú fyrir sér hvaða næsta kven-ofurhetja er úti við sjóndeildarhringinn. Ef allar áætlanir ganga eftir yrði það Batgirl, í leikstjórn Avengers leikstjórans Joss Whedon, og nú… Lesa meira

Óskarsræða Gere sem dró dilk á eftir sér


Sú var tíðin að mynd með Richard Gere vakti þó nokkra athygli en það eru ár og dagar síðan. Undanfarin ár hefur hann verið frekar iðinn við kolann og leikið í mörgum myndum en þær fá takmarkaða athygli, kynningu og dreifingu. Að mati Gere hefur afstaða kínverskra stjórnvalda haft þau…

Sú var tíðin að mynd með Richard Gere vakti þó nokkra athygli en það eru ár og dagar síðan. Undanfarin ár hefur hann verið frekar iðinn við kolann og leikið í mörgum myndum en þær fá takmarkaða athygli, kynningu og dreifingu. Að mati Gere hefur afstaða kínverskra stjórnvalda haft þau… Lesa meira

Skrímslastikla frá Blomkamp, Weaver er hermaður


Eftir að District 9 leikstjórinn Neill Blomkamp hætti við að gera Alien 5, byrjuðu menn að velta fyrir sér hvaða verkefni væru næst á dagskrá hjá honum. Fyrir nokkrum vikum síðan byrjaði hann að birta fregnir af nýjasta verkefninu sem hann kallar Oats Studio, en þar er um að ræða…

Eftir að District 9 leikstjórinn Neill Blomkamp hætti við að gera Alien 5, byrjuðu menn að velta fyrir sér hvaða verkefni væru næst á dagskrá hjá honum. Fyrir nokkrum vikum síðan byrjaði hann að birta fregnir af nýjasta verkefninu sem hann kallar Oats Studio, en þar er um að ræða… Lesa meira

Glæpasaga með hryllingsívafi


Kvikmyndin Ég man þig er byggð á samnefndri bók eftir glæpasagnahöfundinn Yrsu Sigurðardóttur. Bókin kom út árið 2010 og sló í gegn, en olli jafnframt mörgum andvökunóttum. Leikstjóri myndarinnar er Óskar Þór Axelson sem einnig samdi handritið ásamt Ottó Borg. Við fylgjumst með tveimur sögum. Annars vegar kynnumst við geðlækninum…

Kvikmyndin Ég man þig er byggð á samnefndri bók eftir glæpasagnahöfundinn Yrsu Sigurðardóttur. Bókin kom út árið 2010 og sló í gegn, en olli jafnframt mörgum andvökunóttum. Leikstjóri myndarinnar er Óskar Þór Axelson sem einnig samdi handritið ásamt Ottó Borg. Við fylgjumst með tveimur sögum. Annars vegar kynnumst við geðlækninum… Lesa meira

Jack Sparrow vinsælastur


Ævintýramyndin Pirates of the Caribbean: Salazar´s Revenge, með Johnny Depp í hlutverki sjóræningjaskipstjórans Jack Sparrow, fór rakleitt á topp íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu sýningarhelgi nú um helgina, sem þýðir að íslenska hryllingsmyndin Ég man þig, varð að lúta í gras eftir þrjár vikur samfleytt á toppi listans. Sömu sögu er…

Ævintýramyndin Pirates of the Caribbean: Salazar´s Revenge, með Johnny Depp í hlutverki sjóræningjaskipstjórans Jack Sparrow, fór rakleitt á topp íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu sýningarhelgi nú um helgina, sem þýðir að íslenska hryllingsmyndin Ég man þig, varð að lúta í gras eftir þrjár vikur samfleytt á toppi listans. Sömu sögu er… Lesa meira

Þunnildislegur efniviður en frábær hasar


Í stuttu máli er fimmta „Pirates“ myndin frekar slæm að mörgu leyti en Jack Sparrow er ennþá flottur karakter að fylgjast með og hasaratriðin eru svo mörg og stórkostleg að það er nánast ekki hægt að láta sér leiðast. „Pirates of the Caribbean: Salazar‘s Revenge“ (sem reyndar hefur undirtitilinn „Dead…

Í stuttu máli er fimmta „Pirates“ myndin frekar slæm að mörgu leyti en Jack Sparrow er ennþá flottur karakter að fylgjast með og hasaratriðin eru svo mörg og stórkostleg að það er nánast ekki hægt að láta sér leiðast. „Pirates of the Caribbean: Salazar‘s Revenge“ (sem reyndar hefur undirtitilinn „Dead… Lesa meira

Baldwin snýr aftur í Stubbur stjóri 2


Stubbur stjóri, eða Boss Baby eins og teiknimyndin heitir á frummálinu, er enn í bíó hér á Íslandi, en nú þegar hafa Dreamwork Animation boðað að framhaldsmynd sé á leiðinni.  Tekjur myndarinnar á heimsvísu eru nú orðnar meira en hálfur milljarður bandaríkjadala, og því kemur ekki á óvart að ákveðið…

Stubbur stjóri, eða Boss Baby eins og teiknimyndin heitir á frummálinu, er enn í bíó hér á Íslandi, en nú þegar hafa Dreamwork Animation boðað að framhaldsmynd sé á leiðinni.  Tekjur myndarinnar á heimsvísu eru nú orðnar meira en hálfur milljarður bandaríkjadala, og því kemur ekki á óvart að ákveðið… Lesa meira

Erfitt hjá Harry Styles í Dunkirk


Harry Styles úr hljómsveitinni One Direction, sem fer með hlutverk í nýjustu mynd Christopher Nolan, Dunkirk, segir að það hafi verið afar krefjandi og þreytandi að leika í atriðum í myndinni, sérstaklega þegar leikið var í vatni. Hann segir að framleiðendum myndarinnar hafi láðst að spyrja hann hvort að hann…

Harry Styles úr hljómsveitinni One Direction, sem fer með hlutverk í nýjustu mynd Christopher Nolan, Dunkirk, segir að það hafi verið afar krefjandi og þreytandi að leika í atriðum í myndinni, sérstaklega þegar leikið var í vatni. Hann segir að framleiðendum myndarinnar hafi láðst að spyrja hann hvort að hann… Lesa meira

John Wick 3 í tökur í lok ársins


Löngu áður en spennutryllirinn John Wick: Chapter 2 kom í bíó í febrúar síðastliðinum, hafði leikstjórinn Chad Stahelski lýst því yfir að Lionsgate framleiðslufyrirtækið hefði beðið hann um að leggjast í hugmyndavinnu fyrir John Wick 3.  Stahelski staðfesti að eigandi Continental hótelsins, Winston, sem leikinn er af Ian McShane, og…

Löngu áður en spennutryllirinn John Wick: Chapter 2 kom í bíó í febrúar síðastliðinum, hafði leikstjórinn Chad Stahelski lýst því yfir að Lionsgate framleiðslufyrirtækið hefði beðið hann um að leggjast í hugmyndavinnu fyrir John Wick 3.  Stahelski staðfesti að eigandi Continental hótelsins, Winston, sem leikinn er af Ian McShane, og… Lesa meira

Oblivion leikstjóri líklegastur í Top Gun 2


Samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins er Joseph Kosinski líklegastur til að leikstýra nýju Top Gun myndinni, Top Gun 2. Tom Cruise staðfesti í vikunni að Top Gun 2 yrði gerð, en Kosinski leikstýrði Cruise í Oblivion.  Í frétt Variety segir að Cruise hafi hitt nokkra leikstjóra á undan, og meðan hann…

Samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins er Joseph Kosinski líklegastur til að leikstýra nýju Top Gun myndinni, Top Gun 2. Tom Cruise staðfesti í vikunni að Top Gun 2 yrði gerð, en Kosinski leikstýrði Cruise í Oblivion.  Í frétt Variety segir að Cruise hafi hitt nokkra leikstjóra á undan, og meðan hann… Lesa meira

Nýjar Star Wars myndir – Del Toro, Daisy Ridley og fleiri


Glænýjar myndir hafa birst úr næstu Star Wars mynd, Star Wars: The Last Jedi. Myndirnar eru teknar af hinum þekkta ljósmyndara Annie Leibovitz, og birtast í sumarhefti tímaritsins Vanity Fair. Sjáðu hluta myndanna hér fyrir neðan: Leibotitz er enginn nýgræðingur er kemur að Stjörnustríði, en hún hefur í gegnum tíðina…

Glænýjar myndir hafa birst úr næstu Star Wars mynd, Star Wars: The Last Jedi. Myndirnar eru teknar af hinum þekkta ljósmyndara Annie Leibovitz, og birtast í sumarhefti tímaritsins Vanity Fair. Sjáðu hluta myndanna hér fyrir neðan: Leibotitz er enginn nýgræðingur er kemur að Stjörnustríði, en hún hefur í gegnum tíðina… Lesa meira

Háfleygur B-mynda hrollur


Í stuttu máli virkar „Alien: Covenant“ best þegar hún apar eftir frummyndinni og B-mynda hrollur ræður ríkjum en þegar færa á fram í dagsljósið hluti sem best væri að skilja eftir óútskýrða tekur myndin á sig tilgerðarlegan blæ sem skilur ekki mikið eftir sig. „Prometheus“ (2012) var forveri „Alien“ (1979)…

Í stuttu máli virkar „Alien: Covenant“ best þegar hún apar eftir frummyndinni og B-mynda hrollur ræður ríkjum en þegar færa á fram í dagsljósið hluti sem best væri að skilja eftir óútskýrða tekur myndin á sig tilgerðarlegan blæ sem skilur ekki mikið eftir sig. „Prometheus“ (2012) var forveri „Alien“ (1979)… Lesa meira

Ég man þig komin með 44,4 milljónir í tekjur


Íslenska hrollvekjan Ég man þig er nú þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en tekjur myndarinnar yfir helgina námu tæpum fimm milljónum íslenskra króna. Samtals eru tekjur Ég man þig nú orðnar 44,4 milljónir króna frá frumsýningu. Myndin hratt þar með áhlaupi nýrrar myndar, geimtryllisins Alien: Covenant, sem fór…

Íslenska hrollvekjan Ég man þig er nú þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en tekjur myndarinnar yfir helgina námu tæpum fimm milljónum íslenskra króna. Samtals eru tekjur Ég man þig nú orðnar 44,4 milljónir króna frá frumsýningu. Myndin hratt þar með áhlaupi nýrrar myndar, geimtryllisins Alien: Covenant, sem fór… Lesa meira

Hardy verður ofurhetjan Venom


Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að Mad Max: Fury Road og Inception leikarinn Tom Hardy hafi verið ráðinn í hlutverk Eddie Brock í ofurhetjumyndina Venom. Leikstjóri verður Zombieland og Gangster Squad leikstjórinn Ruben Fleischer. Ofurhetjuheimar eru Hardy ekki framandi þar sem hann lék illmennið Bane í…

Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að Mad Max: Fury Road og Inception leikarinn Tom Hardy hafi verið ráðinn í hlutverk Eddie Brock í ofurhetjumyndina Venom. Leikstjóri verður Zombieland og Gangster Squad leikstjórinn Ruben Fleischer. Ofurhetjuheimar eru Hardy ekki framandi þar sem hann lék illmennið Bane í… Lesa meira

Alien dúkka á leiðinni


Þeir sem fara að sjá geimtryllinn Alien: Covenant í bíó um helgina, gætu fyllst sterkri löngun til að kaupa sér dúkku til að leika sér með eftir áhorfið. Það er gaman að segja frá því að von er á Funko dúkku úr myndinni á markaðinn innan tíðar, en Funko sérhæfir sig…

Þeir sem fara að sjá geimtryllinn Alien: Covenant í bíó um helgina, gætu fyllst sterkri löngun til að kaupa sér dúkku til að leika sér með eftir áhorfið. Það er gaman að segja frá því að von er á Funko dúkku úr myndinni á markaðinn innan tíðar, en Funko sérhæfir sig… Lesa meira

Allir ganga í gegnum skít


Framleiðslufyrirtækið Flying Bus, sem samanstendur af ungum kvikmyndagerðarmönnum, þeim Arnóri Elís Kristjánssyni, Heimi Snæ Sveinssyni og Knúti Hauksteini Ólafssyni,  hefur sent frá sér grínsketsinn „Yfirmaðurinn“. Knútur Hauksteinn segir í samtali við Kvikmyndir.is að hingað til hafi þeir sent frá sér ýmsar kvikmyndatengdar skopstælingar , en nú sé um frumsaminn grínskets að ræða,…

Framleiðslufyrirtækið Flying Bus, sem samanstendur af ungum kvikmyndagerðarmönnum, þeim Arnóri Elís Kristjánssyni, Heimi Snæ Sveinssyni og Knúti Hauksteini Ólafssyni,  hefur sent frá sér grínsketsinn "Yfirmaðurinn". Knútur Hauksteinn segir í samtali við Kvikmyndir.is að hingað til hafi þeir sent frá sér ýmsar kvikmyndatengdar skopstælingar , en nú sé um frumsaminn grínskets að ræða,… Lesa meira

Zeta verður svarta dópekkjan Griselda


Óskarsverðlaunaleikkonan Catherine Zeta Jones hefur verið ráðin í hlutverk eiturlyfjabarónessunnar Griselda Blanco í sjónvarpsmyndinni Cocaine Godmother, samkvæmt upplýsingum frá The Hollywood Reporter. Frumsýning er áætluð árið 2018. Myndin fjallar um flókið líf Griselda, sem komst til Bandaríkjanna á fölsuðu vegabréfi þegar hún var 17 ára gömul, ásamt fyrsta eiginmanni sínum.…

Óskarsverðlaunaleikkonan Catherine Zeta Jones hefur verið ráðin í hlutverk eiturlyfjabarónessunnar Griselda Blanco í sjónvarpsmyndinni Cocaine Godmother, samkvæmt upplýsingum frá The Hollywood Reporter. Frumsýning er áætluð árið 2018. Myndin fjallar um flókið líf Griselda, sem komst til Bandaríkjanna á fölsuðu vegabréfi þegar hún var 17 ára gömul, ásamt fyrsta eiginmanni sínum.… Lesa meira

Broskall í vanda – Sjáðu fyrstu stiklu úr The Emoji Movie


Sony hefur sent frá sér fyrstu stiklu í fullri lengd úr broskallamyndinni, eða The Emoji Movie, en hún fjallar um, eins og nafnið gefur til kynna, broskallana sem flestir kannast við úr símum og samskiptaforritum ýmiss konar. Leikstjóri er Anthony Leondis og ýmsir frægir leikarar koma við sögu eins og…

Sony hefur sent frá sér fyrstu stiklu í fullri lengd úr broskallamyndinni, eða The Emoji Movie, en hún fjallar um, eins og nafnið gefur til kynna, broskallana sem flestir kannast við úr símum og samskiptaforritum ýmiss konar. Leikstjóri er Anthony Leondis og ýmsir frægir leikarar koma við sögu eins og… Lesa meira

Nýtt í bíó – Alien: Covenant


Geimtryllirinn Alien: Covenant verður frumsýnd á morgun miðvikudag, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Áhöfnin á Covenant geimskipinu uppgötvar áður óþekkta paradís. Fyrr en varir komast meðlimir hennar að því að hún er í raun og veru mjög dimm og drungaleg veröld þar sem vélmennið David hefur komið sér fyrir. Sjáðu stiklu…

Geimtryllirinn Alien: Covenant verður frumsýnd á morgun miðvikudag, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Áhöfnin á Covenant geimskipinu uppgötvar áður óþekkta paradís. Fyrr en varir komast meðlimir hennar að því að hún er í raun og veru mjög dimm og drungaleg veröld þar sem vélmennið David hefur komið sér fyrir. Sjáðu stiklu… Lesa meira

Áhugaverðir költ- og hryllingstitlar á Blu


Nokkrir áhugaverðir titlar eru væntanlegir á Blu-ray fyrir hryllingsmynda- og költ unnendur. Arrow Films í Bretlandi gefur út Lucio Fulci myndina „Don‘t Torture a Duckling“ frá árinu 1972. Fulci fékk viðurnefið „The Godfather of Gore“ eftir að hafa slegið í gegn með nokkrum uppvakningamyndum („Zombie Flesh Eaters“, „The Beyond“ og…

Nokkrir áhugaverðir titlar eru væntanlegir á Blu-ray fyrir hryllingsmynda- og költ unnendur. Arrow Films í Bretlandi gefur út Lucio Fulci myndina „Don‘t Torture a Duckling“ frá árinu 1972. Fulci fékk viðurnefið „The Godfather of Gore“ eftir að hafa slegið í gegn með nokkrum uppvakningamyndum („Zombie Flesh Eaters“, „The Beyond“ og… Lesa meira