Á síðustu fimm vikum, eða frá 11. september, hafa staðið yfir miklar framkvæmdir í Laugarásbíói og hefur það nú verið opnað aftur eftir gagngerar breytingar. Í tilkynningu frá bíóinu segir að með breytingunum skipi Laugarásbíó sér á pall með bestu kvikmyndahúsum heims. „Allir salir eru nýir og endurbættir og skarta…
Á síðustu fimm vikum, eða frá 11. september, hafa staðið yfir miklar framkvæmdir í Laugarásbíói og hefur það nú verið opnað aftur eftir gagngerar breytingar. Í tilkynningu frá bíóinu segir að með breytingunum skipi Laugarásbíó sér á pall með bestu kvikmyndahúsum heims. "Allir salir eru nýir og endurbættir og skarta… Lesa meira
Fréttir
Mannkynið horfið og mamma fyllir Jörðina á ný
Million Dollar Baby og Boys Don´t Cry leikkonan Hilary Swank hefur gengið til liðs við Clara Ruggard í vísindatryllinum I Am Mother. Í kvikmyndinni leikur Ruggard fulltrúa fyrstu kynslóðar nýrra manna sem aldir eru upp af „Mömmu“ vinalegu vélmenni sem er hannað til að fylla Jörðina af fólki á ný,…
Million Dollar Baby og Boys Don´t Cry leikkonan Hilary Swank hefur gengið til liðs við Clara Ruggard í vísindatryllinum I Am Mother. Í kvikmyndinni leikur Ruggard fulltrúa fyrstu kynslóðar nýrra manna sem aldir eru upp af "Mömmu" vinalegu vélmenni sem er hannað til að fylla Jörðina af fólki á ný,… Lesa meira
Byrjar með gömlum karli
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Louis C.K., I Love You Daddy, er komin út. Myndin minnir á stemmninguna í kvikmyndum Woody Allen, en ásamt C.K. sjálfum fer Chloë Grace Moretz með annað aðalhlutverkanna. Myndin var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, TIFF, fyrr í haust. Kvikmyndin er sætbeisk gamanmynd um…
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Louis C.K., I Love You Daddy, er komin út. Myndin minnir á stemmninguna í kvikmyndum Woody Allen, en ásamt C.K. sjálfum fer Chloë Grace Moretz með annað aðalhlutverkanna. Myndin var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, TIFF, fyrr í haust. Kvikmyndin er sætbeisk gamanmynd um… Lesa meira
Tvær nýjar í bíó – Unlocked og Hneturánið
Spennumyndin Unlocked verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 20. október, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Alice Racine er sérfræðingur í yfirheyrslum hjá CIA. Hún er kölluð til, til að yfirheyra meintan hryðjuverkamann en í miðju verkefninu áttar hún sig á því að yfirheyrslan sjálf er gildra, sett á svið…
Spennumyndin Unlocked verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 20. október, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Alice Racine er sérfræðingur í yfirheyrslum hjá CIA. Hún er kölluð til, til að yfirheyra meintan hryðjuverkamann en í miðju verkefninu áttar hún sig á því að yfirheyrslan sjálf er gildra, sett á svið… Lesa meira
Han Solo Star Wars myndin fær nafn
Nú þegar tökum er að ljúka á myndinni sem hingað til hefur verið kölluð Star Wars kvikmyndin um Hans Óla ( Han Solo ) sem er án titils, þá hefur leikstjórinn, Ron Howard, nú loksins ljóstrað upp leyndarmálinu mikla um hvað myndin á að heita. Og svarið er: Solo: A…
Nú þegar tökum er að ljúka á myndinni sem hingað til hefur verið kölluð Star Wars kvikmyndin um Hans Óla ( Han Solo ) sem er án titils, þá hefur leikstjórinn, Ron Howard, nú loksins ljóstrað upp leyndarmálinu mikla um hvað myndin á að heita. Og svarið er: Solo: A… Lesa meira
Framtíðatryllirinn trónir á toppnum
Ryan Gosling, Robin Wright og Harrison Ford og allir hinir gæðaleikararnir úr Blade Runner 2049 halda stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Í Bandaríkjunum er hinsvegar komin ný toppmynd, endurupplifunartryllirinn Happy Death Day. Í öðru sæti listans, upp um eitt sæti á milli vikna, er íslenska…
Ryan Gosling, Robin Wright og Harrison Ford og allir hinir gæðaleikararnir úr Blade Runner 2049 halda stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Í Bandaríkjunum er hinsvegar komin ný toppmynd, endurupplifunartryllirinn Happy Death Day. Í öðru sæti listans, upp um eitt sæti á milli vikna, er íslenska… Lesa meira
Flókinn snjómaður
Í stuttu máli er „The Snowman“ fín afþreying og stemningsrík spennumynd en of flókin framvinda og lausir endar koma í veg fyrir að hún slái alveg í gegn. Rannsóknarlögreglumaðurinn Harry Hole (Michael Fassbender) stríðir ekki einungis við ýmsa persónulega djöfla þegar hann rannsakar morðmál af subbulegri endanum þar sem morðinginn…
Í stuttu máli er „The Snowman“ fín afþreying og stemningsrík spennumynd en of flókin framvinda og lausir endar koma í veg fyrir að hún slái alveg í gegn. Rannsóknarlögreglumaðurinn Harry Hole (Michael Fassbender) stríðir ekki einungis við ýmsa persónulega djöfla þegar hann rannsakar morðmál af subbulegri endanum þar sem morðinginn… Lesa meira
Dularfull mynd þrefalds Óskarshafa fær nafn
Síðast þegar þrefaldi Óskarsverðlaunahafinn Daniel Day-Lewis og leikstjórinn Paul Thomas Anderson unnu saman, þá var uppskeran ríkuleg, en kvikmynd þeirra, There Will Be Blood, skilaði Day-Lewis öðrum Óskarsverðlaunum hans ( hann fékk þriðju verðlaunin fyrir Lincoln ) og frasinn „I drink your milkshake“, varð ódauðlegur. Þessir tveir eru nú aftur saman…
Síðast þegar þrefaldi Óskarsverðlaunahafinn Daniel Day-Lewis og leikstjórinn Paul Thomas Anderson unnu saman, þá var uppskeran ríkuleg, en kvikmynd þeirra, There Will Be Blood, skilaði Day-Lewis öðrum Óskarsverðlaunum hans ( hann fékk þriðju verðlaunin fyrir Lincoln ) og frasinn "I drink your milkshake", varð ódauðlegur. Þessir tveir eru nú aftur saman… Lesa meira
Stökkbreyttir en bjarga ekki heiminum
Ungir leikarar á uppleið eru í öllum helstu hlutverkum í ofurhetjumyndinni New Mutants, eða Nýir stökkbreyttir, í leikstjórn The Fault in Our Stars leikstjórans Josh Boone. Þar á meðal eru Game of Thrones stjarnan Maisie Williams, Anya Taylor-Joy úr The Witch, og Charlie Heaton úr Stranger Things. Kvikmyndin er ekki…
Ungir leikarar á uppleið eru í öllum helstu hlutverkum í ofurhetjumyndinni New Mutants, eða Nýir stökkbreyttir, í leikstjórn The Fault in Our Stars leikstjórans Josh Boone. Þar á meðal eru Game of Thrones stjarnan Maisie Williams, Anya Taylor-Joy úr The Witch, og Charlie Heaton úr Stranger Things. Kvikmyndin er ekki… Lesa meira
Dæturnar vilja missa meydóminn
Eftir að hafa lesið dulin skilaboð í gegnum tilfinningatákn og broskalla í tölvunni, þá uppgötva taugaveiklaðir foreldrar að unglingsdætur þeirra, sem eru að fara á útskriftarballið, hafa gert með sér leynilegt samkomulag um að missa meydóminn. Um þetta fjallar gamanmyndin Blockers, en þó að þetta efni sé margtuggið í bandarískum…
Eftir að hafa lesið dulin skilaboð í gegnum tilfinningatákn og broskalla í tölvunni, þá uppgötva taugaveiklaðir foreldrar að unglingsdætur þeirra, sem eru að fara á útskriftarballið, hafa gert með sér leynilegt samkomulag um að missa meydóminn. Um þetta fjallar gamanmyndin Blockers, en þó að þetta efni sé margtuggið í bandarískum… Lesa meira
Nýtt í bíó – Borg – McEnroe
Hin ævisögulega tennis-kvikmynd Borg – McEnroe verður frumsýnd á morgun föstudag í Háskólabíói. Myndin segir okkur forsöguna að hinum magnaða úrslitaleik á tennismóti Wimbledon árið 1980 á milli Björns Borgs og Johns McEnroe. Um leið er skyggnst á bak við tjöldin í lífi beggja keppenda og mynd brugðið upp af…
Hin ævisögulega tennis-kvikmynd Borg - McEnroe verður frumsýnd á morgun föstudag í Háskólabíói. Myndin segir okkur forsöguna að hinum magnaða úrslitaleik á tennismóti Wimbledon árið 1980 á milli Björns Borgs og Johns McEnroe. Um leið er skyggnst á bak við tjöldin í lífi beggja keppenda og mynd brugðið upp af… Lesa meira
Hrollvekjandi Börn Wan og Cardellini
Þegar kemur að því að búa til hrollvekjur þá eru fáir ólatari við þá iðju en Saw og Conjuring leikstjórinn James Wan, en hrollvekjurnar hafa runnið frá honum á færibandi síðustu misserin og er ekkert lát þar á. Sú allra nýjasta sem er á teikniborðinu hjá honum og framleiðslufyrirtæki hans,…
Þegar kemur að því að búa til hrollvekjur þá eru fáir ólatari við þá iðju en Saw og Conjuring leikstjórinn James Wan, en hrollvekjurnar hafa runnið frá honum á færibandi síðustu misserin og er ekkert lát þar á. Sú allra nýjasta sem er á teikniborðinu hjá honum og framleiðslufyrirtæki hans,… Lesa meira
K krúsaði á toppinn
Tvær nýjar myndir settust í fyrstu tvö sæti íslenska bióaðsóknarlistans nú um helgina. Blade Runner 2049, framhald vísindaskáldsögunnar Blade Runner frá árinu 1982, með Ryan Gosling í hlutverki sérsveitarmannsins Officer K, fór beint í fyrsta sætið með um 6,3 milljónir króna í tekjur, en litríku og krúttlegu hestarnir í teiknimyndinni…
Tvær nýjar myndir settust í fyrstu tvö sæti íslenska bióaðsóknarlistans nú um helgina. Blade Runner 2049, framhald vísindaskáldsögunnar Blade Runner frá árinu 1982, með Ryan Gosling í hlutverki sérsveitarmannsins Officer K, fór beint í fyrsta sætið með um 6,3 milljónir króna í tekjur, en litríku og krúttlegu hestarnir í teiknimyndinni… Lesa meira
Miðaleikur – hvaða kvikmynd lýsir lífi þínu best?
Sinfóníuhljómsveit Íslands ætlar að gægjast í gullkistu kvikmyndatónlistar frá Hollywood á fimmtudagskvöldið næsta, á tónleikum sínum í Hörpu. Af því tilefni ætlar kvikmyndir.is í samstarfi við hljómsveitina að gefa fimm miða fyrir tvo á tónleikana. Á tónleikunum verður leikin tónlist úr kvikmyndum eins og Ben-Húr, Brúin yfir ána Kwai, Gone…
Sinfóníuhljómsveit Íslands ætlar að gægjast í gullkistu kvikmyndatónlistar frá Hollywood á fimmtudagskvöldið næsta, á tónleikum sínum í Hörpu. Af því tilefni ætlar kvikmyndir.is í samstarfi við hljómsveitina að gefa fimm miða fyrir tvo á tónleikana. Á tónleikunum verður leikin tónlist úr kvikmyndum eins og Ben-Húr, Brúin yfir ána Kwai, Gone… Lesa meira
Nýr Jack Ryan slæst við hryðjuverkamenn
Amazon streymisveitan frumsýndi nú um helgina fyrstu stiklu úr nýrri sjónvarpsþáttaröð sem fjallar um Jack Ryan, söguhetju úr bókum spennusagnahöfundarins Tom Clancy. John Krasinski fer með titilhlutverkið í þáttunum, en Ryan er ungur og upprennandi greinandi innan bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, sem leiðist inn hættulegt verkefni í fyrsta skipti. Ryan sér mynstur…
Amazon streymisveitan frumsýndi nú um helgina fyrstu stiklu úr nýrri sjónvarpsþáttaröð sem fjallar um Jack Ryan, söguhetju úr bókum spennusagnahöfundarins Tom Clancy. John Krasinski fer með titilhlutverkið í þáttunum, en Ryan er ungur og upprennandi greinandi innan bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, sem leiðist inn hættulegt verkefni í fyrsta skipti. Ryan sér mynstur… Lesa meira
Sló í gegn með hákarlatrylli
Þó að Steven Spielberg sé flestum að góðu kunnur er margt sem hinn almenni kvikmyndaáhugamaður veit ekki um kappann. Ný tveggja og hálfs klukkutíma löng heimildarmynd var sýnd á kvikmyndahátíðinni í New York, NYFF, á dögunum, en þar er varpað enn skýrara ljósi á líf og störf þessa vel þekkta og…
Þó að Steven Spielberg sé flestum að góðu kunnur er margt sem hinn almenni kvikmyndaáhugamaður veit ekki um kappann. Ný tveggja og hálfs klukkutíma löng heimildarmynd var sýnd á kvikmyndahátíðinni í New York, NYFF, á dögunum, en þar er varpað enn skýrara ljósi á líf og störf þessa vel þekkta og… Lesa meira
Wolverine skegg er frá 19. öld
Samkvæmt skeggvefsíðunni Beardoholic.com þá er meira en að segja það að ná að skarta svokölluðu Jarfaskeggi ( Wolverine ) , en þar er átt við skeggið sem Marvel ofurhetjan Wolverine er þekkt fyrir, og hefur skartað í ýmsum kvikmyndum, bæði X-men myndum sem og sérstökum myndum, nú síðast í Logan. …
Samkvæmt skeggvefsíðunni Beardoholic.com þá er meira en að segja það að ná að skarta svokölluðu Jarfaskeggi ( Wolverine ) , en þar er átt við skeggið sem Marvel ofurhetjan Wolverine er þekkt fyrir, og hefur skartað í ýmsum kvikmyndum, bæði X-men myndum sem og sérstökum myndum, nú síðast í Logan. … Lesa meira
Halloween í fjóra áratugi
Hin sígilda „Halloween“ (1978) eftir John Carpenter nálgast óðfluga stórafmæli og staðfest er að ný mynd er væntanleg til að fagna þeim merkilega áfanga. Sú mun einfaldlega bera titilinn „Halloween“ (2018) og verður frumsýnd 19. október á næsta ári. Jamie Lee Curtis mun snúa aftur í myndabálkinn sem Laurie Strode…
Hin sígilda „Halloween“ (1978) eftir John Carpenter nálgast óðfluga stórafmæli og staðfest er að ný mynd er væntanleg til að fagna þeim merkilega áfanga. Sú mun einfaldlega bera titilinn „Halloween“ (2018) og verður frumsýnd 19. október á næsta ári. Jamie Lee Curtis mun snúa aftur í myndabálkinn sem Laurie Strode… Lesa meira
Dóttirin veit of mikið
Mafían, hjón og dóttir sem veit of mikið, koma öll við sögu í fyrstu stiklu úr nýjustu Woody Allen myndinni Wonder Wheel. Í stiklunni sjást leikarar eins og Juno Temple, Jim Belushi, Kate Winslet og Justin Timberlake, auk vel þekktra “mafíósaleikara”. Myndin gerist á sjötta áratug síðustu aldar, í kringum…
Mafían, hjón og dóttir sem veit of mikið, koma öll við sögu í fyrstu stiklu úr nýjustu Woody Allen myndinni Wonder Wheel. Í stiklunni sjást leikarar eins og Juno Temple, Jim Belushi, Kate Winslet og Justin Timberlake, auk vel þekktra “mafíósaleikara”. Myndin gerist á sjötta áratug síðustu aldar, í kringum… Lesa meira
Nýtt í bíó – Blade Runner 2049
Vísindatryllirinn Blade Runner 2049 verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 6. október, í Smárabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Egilshöll og Kringlunni og Borgarbíói, Akureyri. Í Blade Runner 2049 er tekinn upp þráðurinn þrjátíu árum eftir að atburðum fyrstu myndarinnar lýkur. LAPD lögreglumaðurinn Officer K, svokallaður „blade runner“, kemst yfir leyndardómsfullar upplýsingar sem…
Vísindatryllirinn Blade Runner 2049 verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 6. október, í Smárabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Egilshöll og Kringlunni og Borgarbíói, Akureyri. Í Blade Runner 2049 er tekinn upp þráðurinn þrjátíu árum eftir að atburðum fyrstu myndarinnar lýkur. LAPD lögreglumaðurinn Officer K, svokallaður „blade runner“, kemst yfir leyndardómsfullar upplýsingar sem… Lesa meira
Kepptu í HM í mýrarbolta – Stikla
Ný athyglisverð íslensk heimildarmynd er væntanleg síðar í mánuðinum í Bíó paradís, Goðsögnin FC Kareoki. Í tilkynningu segir að myndin sé „gamansöm, stundum sprenghlægileg, mynd í fullri lengd um elsta mýrarboltalið Íslands.“ „Eftir að hafa tekið þátt í keppni á Ísafirði í tíu ár án þess að vinna nokkurn skapaðan…
Ný athyglisverð íslensk heimildarmynd er væntanleg síðar í mánuðinum í Bíó paradís, Goðsögnin FC Kareoki. Í tilkynningu segir að myndin sé "gamansöm, stundum sprenghlægileg, mynd í fullri lengd um elsta mýrarboltalið Íslands." "Eftir að hafa tekið þátt í keppni á Ísafirði í tíu ár án þess að vinna nokkurn skapaðan… Lesa meira
Undir trénu með 50 milljónir í tekjur
Það er óbreytt staða á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna. Kingsman: The Golden Circle er áfram í fyrsta sæti listans, og íslenska kvikmyndin Undir trénu heldur sig áfram í sæti nr. 2. Tekjur af sýningum hennar nema nú tæpum 50 milljónum króna, en myndin er búin að vera fjórar vikur…
Það er óbreytt staða á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna. Kingsman: The Golden Circle er áfram í fyrsta sæti listans, og íslenska kvikmyndin Undir trénu heldur sig áfram í sæti nr. 2. Tekjur af sýningum hennar nema nú tæpum 50 milljónum króna, en myndin er búin að vera fjórar vikur… Lesa meira
Douglas heyrði englasöng þegar hann dó næstum því
Bandaríski kvikmyndaleikarinn og framleiðandinn Michael Douglas, 73 ára, segist hafa séð dularfullt en róandi hvítt ljós og heyrt engla syngja, þegar hann drukknaði næstum því þegar hann var að synda í sjónum á meðan hann var við nám í Háskólanum í Kaliforníu á sjöunda áratug síðustu aldar. „Ég heyrði englasöng, og…
Bandaríski kvikmyndaleikarinn og framleiðandinn Michael Douglas, 73 ára, segist hafa séð dularfullt en róandi hvítt ljós og heyrt engla syngja, þegar hann drukknaði næstum því þegar hann var að synda í sjónum á meðan hann var við nám í Háskólanum í Kaliforníu á sjöunda áratug síðustu aldar. "Ég heyrði englasöng, og… Lesa meira
Nýir englar taka flugið
Endurræsing á gaman-spennuröðinni The Charlies Angels stendur nú fyrir dyrum, og nú herma nýjustu fregnir að Twilight leikkonan Kristen Stewart og 12 Years as a Slave Óskarsverðlaunaleikkonan Lupita Nyong’o séu líklegar til að taka að sér hlutverk tveggja af englunum. Talið er að Kristen, sem er 27 ára og Lupita,…
Endurræsing á gaman-spennuröðinni The Charlies Angels stendur nú fyrir dyrum, og nú herma nýjustu fregnir að Twilight leikkonan Kristen Stewart og 12 Years as a Slave Óskarsverðlaunaleikkonan Lupita Nyong’o séu líklegar til að taka að sér hlutverk tveggja af englunum. Talið er að Kristen, sem er 27 ára og Lupita,… Lesa meira
Naktir karlar slást í opnunarmynd RIFF
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, var sett í 14. skipti í gærkvöldi, en boðið er upp á 200 myndir af ýmsum toga frá ýmsum löndum á hátíðinni sem stendur til 8. október nk. Opnunarmynd hátíðarinnar var dansk-íslenska kvikmyndin Vetrarbræður sem er fyrsta mynd leikstjórans Hlyns Pálmasonar frá Höfn í Hornafirði,…
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, var sett í 14. skipti í gærkvöldi, en boðið er upp á 200 myndir af ýmsum toga frá ýmsum löndum á hátíðinni sem stendur til 8. október nk. Opnunarmynd hátíðarinnar var dansk-íslenska kvikmyndin Vetrarbræður sem er fyrsta mynd leikstjórans Hlyns Pálmasonar frá Höfn í Hornafirði,… Lesa meira
Vísindatryllir og ofurhetjur í nýjum Myndum mánaðarins
Októberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í októbermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Októberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í októbermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Nýtt í bíó – Flatliners
Spennumyndin Flatliners verður frumsýnd á föstudaginn í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni þrælgóður spennutryllir sem fær hárin til að rísa! Eftir að hafa valdið bílslysi sem varð systur hennar að bana verður Courtney gagntekin af hugmyndinni um dauðann. Hún er ungur…
Spennumyndin Flatliners verður frumsýnd á föstudaginn í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni þrælgóður spennutryllir sem fær hárin til að rísa! Eftir að hafa valdið bílslysi sem varð systur hennar að bana verður Courtney gagntekin af hugmyndinni um dauðann. Hún er ungur… Lesa meira
Kingsman fór beint á toppinn
Íslenska kvikmyndin Undir trénu varð að lúta í gras nú um helgina þegar Kingsman: The Golden Circle var frumsýnd og gerði sér lítið fyrir og fór beint á toppinn, og þar með fór Undir trénu niður í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Önnur ný mynd, teiknimyndin The Lego Ninjago Movie, fór…
Íslenska kvikmyndin Undir trénu varð að lúta í gras nú um helgina þegar Kingsman: The Golden Circle var frumsýnd og gerði sér lítið fyrir og fór beint á toppinn, og þar með fór Undir trénu niður í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Önnur ný mynd, teiknimyndin The Lego Ninjago Movie, fór… Lesa meira
Fyrir þá rétt stemmdu
Í stuttu máli er „Kingsman: The Golden Circle“ pottþétt skemmtun fyrir þá sem „fíluðu“ fyrri myndina og býður hún upp á meira af því sama. Bíræfni eiturlyfjabaróninn Poppy (Julianne Moore), sem fer fyrir veldinu Golden Circle, þurrkar út Kingsman leyniþjónustuna og einu eftirlifendurnir eru þeir Eggsy/Galahad (Taron Egerton) og almenni…
Í stuttu máli er "Kingsman: The Golden Circle" pottþétt skemmtun fyrir þá sem "fíluðu" fyrri myndina og býður hún upp á meira af því sama. Bíræfni eiturlyfjabaróninn Poppy (Julianne Moore), sem fer fyrir veldinu Golden Circle, þurrkar út Kingsman leyniþjónustuna og einu eftirlifendurnir eru þeir Eggsy/Galahad (Taron Egerton) og almenni… Lesa meira
Skilur ekki leikarana sem hann leikstýrir
Sænski leikstjórinn Maximillian Hult segist vera dálítið taugaóstyrkur yfir því að leikstýra íslenskum leikurum í nýrri rómantískri dramamynd sinni Pity the Lovers, þegar hann skilur ekkert hvað þeir eru að segja. „Ég verð að viðurkenna að ég er smá órólegur yfir því að leikstýra íslenskum leikurum á tungumáli sem ég…
Sænski leikstjórinn Maximillian Hult segist vera dálítið taugaóstyrkur yfir því að leikstýra íslenskum leikurum í nýrri rómantískri dramamynd sinni Pity the Lovers, þegar hann skilur ekkert hvað þeir eru að segja. "Ég verð að viðurkenna að ég er smá órólegur yfir því að leikstýra íslenskum leikurum á tungumáli sem ég… Lesa meira

