Leikararnir Jessica Chastain og Eddie Redmayne munu leiða saman hesta sína í spennutryllinum The Good Nurse, að því er Variety kvikmyndaritið greinir frá. Myndin verður fyrsta kvikmynd danska A War leikstjórans Tobias Lindholm á ensku. Kvikmyndin fjallar um Charlie Cullen, hjúkrunarfræðing, sem er talinn vera einn afkastamesti fjöldamorðingi allra tíma,…
Leikararnir Jessica Chastain og Eddie Redmayne munu leiða saman hesta sína í spennutryllinum The Good Nurse, að því er Variety kvikmyndaritið greinir frá. Myndin verður fyrsta kvikmynd danska A War leikstjórans Tobias Lindholm á ensku. Kvikmyndin fjallar um Charlie Cullen, hjúkrunarfræðing, sem er talinn vera einn afkastamesti fjöldamorðingi allra tíma,… Lesa meira
Fréttir
Indiana Jones 5 í gang í apríl
Harrison Ford, aðalleikari kvikmyndarinnar Call of the Wild, eða Óbyggðirnar kalla, sem frumsýnd verður hér á Íslandi um næstu helgi, 21. febrúar, segir að tökur á fimmtu Indiana Jones kvikmyndinni, gætu hafist næsta sumar. Hollywoodstjarnan, sem er orðin 77 ára gömul, staðfesti í spjallþætti Ellen DeGeneres, að hann myndi ná…
Harrison Ford, aðalleikari kvikmyndarinnar Call of the Wild, eða Óbyggðirnar kalla, sem frumsýnd verður hér á Íslandi um næstu helgi, 21. febrúar, segir að tökur á fimmtu Indiana Jones kvikmyndinni, gætu hafist næsta sumar. Indiana Jones og faðir hans. Hollywoodstjarnan, sem er orðin 77 ára gömul, staðfesti í spjallþætti Ellen… Lesa meira
Klassa druslur í bíó í apríl
Þann þriðja apríl næstkomandi verður ný íslensk gamanmynd frumsýnd í kvikmyndahúsum Senu, sem ber heitið Hvernig á að vera klassa drusla. Leikstjóri og handritshöfundur er Ólöf Birna Torfadóttir, en þetta er fyrsta kvikmynd hennar í fullri lengd. Myndin fjallar um þrælvana sveitapíu sem grípur borgarbarnið vinkonu sína með sér út…
Þann þriðja apríl næstkomandi verður ný íslensk gamanmynd frumsýnd í kvikmyndahúsum Senu, sem ber heitið Hvernig á að vera klassa drusla. Leikstjóri og handritshöfundur er Ólöf Birna Torfadóttir, en þetta er fyrsta kvikmynd hennar í fullri lengd. Steinunn Ólína og stelpurnar. Myndin fjallar um þrælvana sveitapíu sem grípur borgarbarnið vinkonu… Lesa meira
Hetjuleg frammistaða
Kvikmyndin um andhetjuna Harley Quinn, Birds of Prey, með Margot Robbie í aðalhlutverki, sigldi beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðna Óskarshelgi. Herramennirnir í The Gentlemen áttu því frekar skamma viðdvöl á toppnum, og þurfa nú að sætta sig við annað sæti listans. Þriðja sætið, rétt eins og í síðustu…
Kvikmyndin um andhetjuna Harley Quinn, Birds of Prey, með Margot Robbie í aðalhlutverki, sigldi beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðna Óskarshelgi. Herramennirnir í The Gentlemen áttu því frekar skamma viðdvöl á toppnum, og þurfa nú að sætta sig við annað sæti listans. Skrautleg persóna. Þriðja sætið, rétt eins og… Lesa meira
Hildur er No Brainer í nótt segir akademíumeðlimur
Karlkyns framleiðandi og meðlimur í Óskarsakademíunni fjallar nafnlaust af fullri hreinskilni um hvaða Óskarsverðlaunahafa hann kaus, en dómur hans er birtur á vefsíðunni The Hollywood Reporter. Verðlaunin sjálf verða veitt í nótt að íslenskum tíma, eða frá klukkan 1 – 4. Að sjálfsögðu tjáir hann sig um hvað hann kaus…
Karlkyns framleiðandi og meðlimur í Óskarsakademíunni fjallar nafnlaust af fullri hreinskilni um hvaða Óskarsverðlaunahafa hann kaus, en dómur hans er birtur á vefsíðunni The Hollywood Reporter. Verðlaunin sjálf verða veitt í nótt að íslenskum tíma, eða frá klukkan 1 - 4. Að sjálfsögðu tjáir hann sig um hvað hann kaus… Lesa meira
Cats tilnefnd til átta Razzie verðlauna
Grínverðlaunin Razzie, þar sem Hollywood velur það sem verst þykir ár hvert í kvikmyndunum, verða veitt á næstunni, og nú hafa tilnefningarnar verið birtar. Eins og marga hefði getað grunað þá er söngvamyndin Cats áberandi á lista yfir tilnefningar, og fjórir aðalleikarar eru tilnefndir sem verstu leikarar ársins, þau James…
Grínverðlaunin Razzie, þar sem Hollywood velur það sem verst þykir ár hvert í kvikmyndunum, verða veitt á næstunni, og nú hafa tilnefningarnar verið birtar. Köttur úti á götu. Eins og marga hefði getað grunað þá er söngvamyndin Cats áberandi á lista yfir tilnefningar, og fjórir aðalleikarar eru tilnefndir sem verstu… Lesa meira
Harðsoðin og ræðin séntilmenni
Hasskóngurinn Mickey Pearson (Matthew McConaughey) hefur komið sér upp miklu veldi í London og hefur selt varning sinn og forðast langan arm laganna við góðan orðstír meðal allra í undirheiminum. Nú vill hann selja ríkidæmi sitt hæstbjóðanda og njóta seinni hluta lífs síns í makindum ásamt konu sinni Rosalind (Michelle…
Hasskóngurinn Mickey Pearson (Matthew McConaughey) hefur komið sér upp miklu veldi í London og hefur selt varning sinn og forðast langan arm laganna við góðan orðstír meðal allra í undirheiminum. Nú vill hann selja ríkidæmi sitt hæstbjóðanda og njóta seinni hluta lífs síns í makindum ásamt konu sinni Rosalind (Michelle… Lesa meira
Heiðursmenn heilluðu
Heiðursmennirnir hans Guy Ritchie í The Gentlemen voru vinsælasta kvikmyndin um nýliðna helgi í bíóhúsum landsmanna, en myndin sendi toppmynd síðustu tveggja vikna, Bad Boys for Life niður í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Þriðja sætið féll svo hinni margverðlaunuðu 1917 í skaut. Tvær nýjar kvikmyndir auk Gentlemen, bættust í bíóhúsin…
Heiðursmennirnir hans Guy Ritchie í The Gentlemen voru vinsælasta kvikmyndin um nýliðna helgi í bíóhúsum landsmanna, en myndin sendi toppmynd síðustu tveggja vikna, Bad Boys for Life niður í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Heiðursmenn. Þriðja sætið féll svo hinni margverðlaunuðu 1917 í skaut. Tvær nýjar kvikmyndir auk Gentlemen, bættust í… Lesa meira
Þriggja tíma Bond ?
Mögulega verður nýja James Bond kvikmyndin, No Time to Die, lengsta Bond kvikmynd allra tíma, eða nærri þrír klukkutímar að lengd. Við fylgdumst síðast með ævintýrum njósnara hennar hátignar í Spectre frá árinu 2015, og næstu ár á eftir hafa verið mörkuð af ýmsum áföllum sem tafið hafa komu næstu…
Mögulega verður nýja James Bond kvikmyndin, No Time to Die, lengsta Bond kvikmynd allra tíma, eða nærri þrír klukkutímar að lengd. Bond í síðasta sinn. Við fylgdumst síðast með ævintýrum njósnara hennar hátignar í Spectre frá árinu 2015, og næstu ár á eftir hafa verið mörkuð af ýmsum áföllum sem… Lesa meira
Rúnar í fókus í Bergamo
Á Europe, Now! hluta kvikmyndahátíðarinnar í Bergamo á Ítalíu, sem fram fer 7. – 15. mars nk., verður verkum leikstjórans Rúnars Rúnarssonar ( f. 1977 ) gert hátt undir höfði, en hann er einn þriggja evrópskra leikstjóra sem kastljósinu er beint sérstaklega að. Hinir eru João Nicolau ( f. 1975…
Á Europe, Now! hluta kvikmyndahátíðarinnar í Bergamo á Ítalíu, sem fram fer 7. – 15. mars nk., verður verkum leikstjórans Rúnars Rúnarssonar ( f. 1977 ) gert hátt undir höfði, en hann er einn þriggja evrópskra leikstjóra sem kastljósinu er beint sérstaklega að. Hinir eru João Nicolau ( f. 1975… Lesa meira
Jesús rúllar á ný – fyrsta kitla
Tuttugu og tvö ár eru síðan Coen bræður gerðu kvikmyndina The Big Lebowski, en einn leikara þar var John Turturro í ógleymanlegu hlutverki sem kynferðisglæpamaðurinn og keiluspilarinn Jesus Quintana. Hann snýr nú aftur á keilubrautina í nýrri hliðarkvikmynd, The Jesus Rolls. Turturro er sjálfur í leikstjórnarsætinu í myndinni ásamt því…
Tuttugu og tvö ár eru síðan Coen bræður gerðu kvikmyndina The Big Lebowski, en einn leikara þar var John Turturro í ógleymanlegu hlutverki sem kynferðisglæpamaðurinn og keiluspilarinn Jesus Quintana. Hann snýr nú aftur á keilubrautina í nýrri hliðarkvikmynd, The Jesus Rolls. Kúlan sleikt. Turturro er sjálfur í leikstjórnarsætinu í myndinni… Lesa meira
Ein Lethal Weapon í viðbót?
Að færa sígildar kvikmyndaseríur aftur upp á hvíta tjaldið er góð íþrótt, en útkoman er misjöfn, og móttökur áhorfenda og gagnrýnenda sömuleiðis. Sú allra nýjasta, Bad Boys for Life, er til dæmis að gera það gott í kvikmyndahúsum hér og víða annars staðar um þessar mundir, en töluvert er frá…
Að færa sígildar kvikmyndaseríur aftur upp á hvíta tjaldið er góð íþrótt, en útkoman er misjöfn, og móttökur áhorfenda og gagnrýnenda sömuleiðis. Sú allra nýjasta, Bad Boys for Life, er til dæmis að gera það gott í kvikmyndahúsum hér og víða annars staðar um þessar mundir, en töluvert er frá… Lesa meira
Ekki slæmt hjá slæmum strákum
Það er svo sannarlega ekki slæmt að ná því að vera á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans tvær vikur í röð, en það er einmitt það sem Slæmir strákar að eilífu, eða Bad Boys for Life, eins og kvikmyndin heitir á frummálinu, hefur nú tekist. Annað og þriðja sæti listans er einnig…
Það er svo sannarlega ekki slæmt að ná því að vera á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans tvær vikur í röð, en það er einmitt það sem Slæmir strákar að eilífu, eða Bad Boys for Life, eins og kvikmyndin heitir á frummálinu, hefur nú tekist. Mikið stuð hjá félögunum. Annað og þriðja… Lesa meira
Carrey opnar á The Mask 2
Sonic the Hedgehog leikarinn Jim Carrey, sem leikur Dr. Robotnik, öðru nafni Dr. Eggman, í myndinni, sem væntanleg er í bíó hér á Íslandi þann 14. febrúar nk., virtist í samtali við vefsíðuna ComicBook.com, vera jákvæður í garð þess að leika í framhaldi af Mask, frá árinu 1994. Hlutverk Carrey…
Sonic the Hedgehog leikarinn Jim Carrey, sem leikur Dr. Robotnik, öðru nafni Dr. Eggman, í myndinni, sem væntanleg er í bíó hér á Íslandi þann 14. febrúar nk., virtist í samtali við vefsíðuna ComicBook.com, vera jákvæður í garð þess að leika í framhaldi af Mask, frá árinu 1994. Stanley Ipkiss… Lesa meira
Mean Girls í leikhús og svo aftur í bíó
Framleiðendur Brodway smellsins Mean Girls, tilkynntu í gær að þessi Tony verðlaunaða uppfærsla yrði löguð að hvíta tjaldinu fyrir Paramount Pictures. Söngleikurinn er byggður á samnefndri kvikmynd frá árinu 2004. „Ég er mjög spennt að færa Mean Girls aftur upp á hvíta tjaldið,“ sagði Tina Fey, sem skrifaði handrit kvikmyndarinnar…
Framleiðendur Brodway smellsins Mean Girls, tilkynntu í gær að þessi Tony verðlaunaða uppfærsla yrði löguð að hvíta tjaldinu fyrir Paramount Pictures. Söngleikurinn er byggður á samnefndri kvikmynd frá árinu 2004. Stelpurnar. "Ég er mjög spennt að færa Mean Girls aftur upp á hvíta tjaldið," sagði Tina Fey, sem skrifaði handrit… Lesa meira
Ný mynd Cooper beint á Netflix
Nýjasta kvikmynd leikarans og leikstjórans Bradley Cooper, sem var framleidd af Paramount kvikmyndaverinu árið 2018, og fjallar um hinn goðsagnakennda hljómsveitarstjóra Leonard Bernstein, er á leiðinni á Netflix, án frekari afskipta Paramount. Myndin er framleidd af leikstjóranum Martin Scorsese, og er því önnur myndin í röð úr smiðju Scorsese sem…
Nýjasta kvikmynd leikarans og leikstjórans Bradley Cooper, sem var framleidd af Paramount kvikmyndaverinu árið 2018, og fjallar um hinn goðsagnakennda hljómsveitarstjóra Leonard Bernstein, er á leiðinni á Netflix, án frekari afskipta Paramount. Cooper sem kántrísöngvari í A Star is Born. Myndin er framleidd af leikstjóranum Martin Scorsese, og er því… Lesa meira
Slæmir strákar á toppinn
Fólk er greinilega enn spennt að fylgjast með ævintýrum löggufélaganna Marcus Burnett og Mike Lowrey, sem Will Smith og Martin Lawrence leika í Bad Boys for Life, þriðju Bad Boys myndinni. Kvikmyndin fór rakleitt á topp íslenska bíóaðsóknarlistans og sló þar með út stríðsmyndina 1917, sem fengið hefur mikið lof…
Fólk er greinilega enn spennt að fylgjast með ævintýrum löggufélaganna Marcus Burnett og Mike Lowrey, sem Will Smith og Martin Lawrence leika í Bad Boys for Life, þriðju Bad Boys myndinni. Kvikmyndin fór rakleitt á topp íslenska bíóaðsóknarlistans og sló þar með út stríðsmyndina 1917, sem fengið hefur mikið lof… Lesa meira
Munur á að leika skáldaða persónu og raunverulega
Kvikmyndaleikarinn Michael B Jordan tjáði sig nú nýlega um muninn á því að leika skáldaða persónu í kvikmynd, og raunverulega persónu. Í nýjustu kvikmynd hans, Just Mercy, sem frumsýnd verður hér á Íslandi þann 28. febrúar nk., þá bregður Black Panther stjarnan sér í hlutverk lögmannsins Bryan Stevenson, sem kom…
Kvikmyndaleikarinn Michael B Jordan tjáði sig nú nýlega um muninn á því að leika skáldaða persónu í kvikmynd, og raunverulega persónu. Í nýjustu kvikmynd hans, Just Mercy, sem frumsýnd verður hér á Íslandi þann 28. febrúar nk., þá bregður Black Panther stjarnan sér í hlutverk lögmannsins Bryan Stevenson, sem kom… Lesa meira
Upplifun frekar en afþreying
Þann 6. apríl árið 1917 í miðri fyrri heimsstyrjöldinni fá tveir breskir hermenn, sem staðsettir eru í Norður-Frakklandi, mikilvægt hlutverk. Þeir Blake (Dean-Charles Chapman) og Schofield (George MacKay) þurfa að koma þeim áríðandi skilaboðum til 1.600 manna herdeildar sem komin er að víglínu Þjóðverja að hún sé um það bil…
Þann 6. apríl árið 1917 í miðri fyrri heimsstyrjöldinni fá tveir breskir hermenn, sem staðsettir eru í Norður-Frakklandi, mikilvægt hlutverk. Þeir Blake (Dean-Charles Chapman) og Schofield (George MacKay) þurfa að koma þeim áríðandi skilaboðum til 1.600 manna herdeildar sem komin er að víglínu Þjóðverja að hún sé um það bil… Lesa meira
Hildur og Newman sigurstranglegust
Kvikmyndatónskáldið Veigar Margeirsson, sem hefur starfað í Hollywood um árabil, segir að Hildur Guðnadóttir, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrr í vikunni fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker, og Thomas Newman, sem samdi tónlist fyrir kvikmyndina 1917, séu sigurstranglegustu kandidatarnir í flokki kvikmyndatónlistar á komandi Óskarsverðlaunahátíð. Veigar og fyrirtæki hans…
Kvikmyndatónskáldið Veigar Margeirsson, sem hefur starfað í Hollywood um árabil, segir að Hildur Guðnadóttir, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrr í vikunni fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker, og Thomas Newman, sem samdi tónlist fyrir kvikmyndina 1917, séu sigurstranglegustu kandidatarnir í flokki kvikmyndatónlistar á komandi Óskarsverðlaunahátíð. Veigar og fyrirtæki hans… Lesa meira
1917 ryður Stjörnustríði af toppnum
Eftir langa veru Star Wars: The Rise of Skywalker á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, er nú komin ný mynd á toppinn, Golden Globe verðlaunamyndin 1917, eftir Sam Mendes. Star Wars situr því núna í öðru sæti listans, en í þriðja sæti er sem fyrr teiknimyndin Spies in Disguise. Ný mynd er…
Eftir langa veru Star Wars: The Rise of Skywalker á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, er nú komin ný mynd á toppinn, Golden Globe verðlaunamyndin 1917, eftir Sam Mendes. Star Wars situr því núna í öðru sæti listans, en í þriðja sæti er sem fyrr teiknimyndin Spies in Disguise. Hermaður í skotgröfum.… Lesa meira
Vildi leikstýra Reservoir Dogs
Leikstjórinn Quentin Tarantino þolir ekki kvikmyndina True Romance. Þetta er ein af lífsseigustu sögusögnunum í kvikmyndaheiminum í Hollywood. En sannleikurinn er að sambandið á milli leikstjóra myndarinnar, Tony Scott, og Tarantino, var mun betra og gjöfulla, en margir vilja meina. Allt frá sögusögnum um að Scott hafi upphaflega boðist til…
Leikstjórinn Quentin Tarantino þolir ekki kvikmyndina True Romance. Þetta er ein af lífsseigustu sögusögnunum í kvikmyndaheiminum í Hollywood. En sannleikurinn er að sambandið á milli leikstjóra myndarinnar, Tony Scott, og Tarantino, var mun betra og gjöfulla, en margir vilja meina. Allt frá sögusögnum um að Scott hafi upphaflega boðist til… Lesa meira
Dýralæknir og dúó í nýjum Myndum mánaðarins
Janúarhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í janúarmánuði. Einnig er þar að finna upplýsingar um nýjar myndir sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða…
Janúarhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í janúarmánuði. Einnig er þar að finna upplýsingar um nýjar myndir sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða… Lesa meira
Allar streymisþjónustur á einum stað í Dabby
Nú þegar streymisveitum heimsins fjölgar fremur en fækkar ár frá ári, þá getur orðið vandamál að fylgjast með því hvað er í boði á hverjum stað, og ná að njóta alls þess besta frá hverri og einni veitu. Að skruna í gegnum hverja veituna á fætur annarri, Netflix, Amazon Prime…
Nú þegar streymisveitum heimsins fjölgar fremur en fækkar ár frá ári, þá getur orðið vandamál að fylgjast með því hvað er í boði á hverjum stað, og ná að njóta alls þess besta frá hverri og einni veitu. Að skruna í gegnum hverja veituna á fætur annarri, Netflix, Amazon Prime… Lesa meira
Geimgengill og félagar áfram á toppnum á Íslandi
Rétt eins og í Bandaríkjunum um síðustu helgi þá var Star Wars: The Rise of Skywalker , eða Stjörnstríð: Uppgangur Geimgengils, vinsælasta kvikmyndin hér á landi þriðju vikuna í röð, samkvæmt glænýjum aðsóknarlista kvikmyndahúsanna. Myndin var nærri tvöfalt vinsælli en sú mynd sem kom næst á eftir, Jumanji: The Next…
Rétt eins og í Bandaríkjunum um síðustu helgi þá var Star Wars: The Rise of Skywalker , eða Stjörnstríð: Uppgangur Geimgengils, vinsælasta kvikmyndin hér á landi þriðju vikuna í röð, samkvæmt glænýjum aðsóknarlista kvikmyndahúsanna. Myndin var nærri tvöfalt vinsælli en sú mynd sem kom næst á eftir, Jumanji: The Next… Lesa meira
Þriðja vika Star Wars: The Rise of Skywalker á toppnum
Star Wars: The Rise of Skywalker, er á toppi bandaríska bíóaðsóknarlistans þriðju vikuna í röð, samkvæmt samantekt Wrap.is. Áætlaðar tekjur myndarinnar þessa helgina í Bandaríkjunum nema 34,5 milljónum dala, sem þýðir að heildartekjur kvikmyndarinnar eru komnar upp í 453 milljónir dollara í Bandaríkjunum frá frumsýningu. Tekjur myndarinnar yfir helgina eru…
Star Wars: The Rise of Skywalker, er á toppi bandaríska bíóaðsóknarlistans þriðju vikuna í röð, samkvæmt samantekt Wrap.is. Áætlaðar tekjur myndarinnar þessa helgina í Bandaríkjunum nema 34,5 milljónum dala, sem þýðir að heildartekjur kvikmyndarinnar eru komnar upp í 453 milljónir dollara í Bandaríkjunum frá frumsýningu. John Boyega í Star Wars.… Lesa meira
Bestu myndir ársins 2019 að mati Morgunblaðsins
Fjölmiðlar keppast við að birta topplista sína um hver áramót og voru nýliðin áramót engin undantekning. Einn þessara miðla var Morgunblaðið sem tók saman lista yfir þær kvikmyndir sem stóðu upp úr á árinu 2018, en tveir af kvikmyndagagnrýnendum blaðsins, Helgi Snær Sigurðsson og Brynja Hjálmsdóttir, völdu tíu myndir á…
Fjölmiðlar keppast við að birta topplista sína um hver áramót og voru nýliðin áramót engin undantekning. Einn þessara miðla var Morgunblaðið sem tók saman lista yfir þær kvikmyndir sem stóðu upp úr á árinu 2018, en tveir af kvikmyndagagnrýnendum blaðsins, Helgi Snær Sigurðsson og Brynja Hjálmsdóttir, völdu tíu myndir á… Lesa meira
33.500 hafa séð Star Wars
Þá er komið að síðasta aðsóknarlista ársins 2019. Þar trónir á toppnum Star Wars: The Rise of Skywalker, aðra vikuna í röð, en myndin er enn sú langvinsælasta á Íslandi, og þó víðar væri leitað. Samkvæmt aðsóknarlistanum hafa 33.500 gestir séð kvikmyndina og tekjur nema um 49 milljónum króna. Önnur…
Þá er komið að síðasta aðsóknarlista ársins 2019. Þar trónir á toppnum Star Wars: The Rise of Skywalker, aðra vikuna í röð, en myndin er enn sú langvinsælasta á Íslandi, og þó víðar væri leitað. Samkvæmt aðsóknarlistanum hafa 33.500 gestir séð kvikmyndina og tekjur nema um 49 milljónum króna. Öflugt… Lesa meira
Tíu vinsælustu fréttir ársins 2019 á kvikmyndir.is
Ásamt því að birta daglega sýningartíma allra bíóhúsa á landinu saman á síðu, bæði á vef okkar, kvikmyndir.is, og í appinu, og halda úti ítarlegum gagnagrunni um kvikmyndir, þá birtum við m.a. daglega fréttir af því helsta sem er að gerast á sviði kvikmyndanna, heima og erlendis. Nú eru áramót…
Ásamt því að birta daglega sýningartíma allra bíóhúsa á landinu saman á síðu, bæði á vef okkar, kvikmyndir.is, og í appinu, og halda úti ítarlegum gagnagrunni um kvikmyndir, þá birtum við m.a. daglega fréttir af því helsta sem er að gerast á sviði kvikmyndanna, heima og erlendis. Nú eru áramót… Lesa meira
Deadpool 3 komin í gang
Eftir að hafa sagt lauslega og mjög óformlega frá fundi sem hann átti með yfirmönnum framleiðslufyrirtækisins Marvel í október sl., þá hefur Ryan Reynolds, aðalleikarinn í Deadpool myndaflokknum, nú, að því er virðist, staðfest að Deadpool 3 sé í vinnslu hjá Marvel Studios. Þetta gerði leikarinn í sjónvarpsþættinum Live With…
Eftir að hafa sagt lauslega og mjög óformlega frá fundi sem hann átti með yfirmönnum framleiðslufyrirtækisins Marvel í október sl., þá hefur Ryan Reynolds, aðalleikarinn í Deadpool myndaflokknum, nú, að því er virðist, staðfest að Deadpool 3 sé í vinnslu hjá Marvel Studios. Deadpool klár í slaginn. Þetta gerði leikarinn… Lesa meira

