Það er komin glæný kvikmyndir.is gagnrýni á A-Team, hasarmyndina sem verður frumsýnd þann 16. júní nk. Tómas kvikmyndagagnrýnandi gefur myndinni 7 stjörnur af 10 mögulegum, sem er nú bara töluvert gott, enda Tommi kröfuharður. „Keyrsla myndarinnar er sterkasta hlið hennar. Hún er ofboðslega hröð og hættir nánast aldrei nema til…
Það er komin glæný kvikmyndir.is gagnrýni á A-Team, hasarmyndina sem verður frumsýnd þann 16. júní nk. Tómas kvikmyndagagnrýnandi gefur myndinni 7 stjörnur af 10 mögulegum, sem er nú bara töluvert gott, enda Tommi kröfuharður. "Keyrsla myndarinnar er sterkasta hlið hennar. Hún er ofboðslega hröð og hættir nánast aldrei nema til… Lesa meira
Fréttir
Úrslitakvöld Stuttmyndadaga í kvöld – vinningshafinn fer til Cannes
Miðvikudaginn 9. júní klukkan 18.00 verður úrslitakvöld Stuttmyndadaga haldið í Kringlubíói. 22 nýjar stuttmyndir taka þátt og eru vegleg verðlaun í boði. Fyrstu verðlaun eru 100.000 krónur auk þess sem leikstjóra verðlaunamyndarinnar verður boðið til Cannes þar sem myndin tekur þátt í Short Film Corner. Fyrir annað sætið eru veittar…
Miðvikudaginn 9. júní klukkan 18.00 verður úrslitakvöld Stuttmyndadaga haldið í Kringlubíói. 22 nýjar stuttmyndir taka þátt og eru vegleg verðlaun í boði. Fyrstu verðlaun eru 100.000 krónur auk þess sem leikstjóra verðlaunamyndarinnar verður boðið til Cannes þar sem myndin tekur þátt í Short Film Corner. Fyrir annað sætið eru veittar… Lesa meira
Mr. T finnst A-Team ekki fjölskylduvæn
Hinn upprunalegi BA Baracus, þessi með hanakambinn í A-Team, Mr. T, er búinn að horfa á nýju A-Team myndina, og virðist ekki vera alveg sáttur. „Fólk deyr í myndinni, og það er fullt af kynlífi, en í upprunalegu þáttunum þá meiddi sig enginn, og við lögðum þetta upp sem skemmtun…
Hinn upprunalegi BA Baracus, þessi með hanakambinn í A-Team, Mr. T, er búinn að horfa á nýju A-Team myndina, og virðist ekki vera alveg sáttur. "Fólk deyr í myndinni, og það er fullt af kynlífi, en í upprunalegu þáttunum þá meiddi sig enginn, og við lögðum þetta upp sem skemmtun… Lesa meira
Getraun: The A-Team
Í kvöld verða haldnar forsýningar á hasarmyndinni The A-Team. Önnur er kl. 20:00 í Smárabíói en hinn 22:10 í Laugarásbíói. Það sem ég ætla að gera er að bjóða fólki á fyrri sýninguna. Hver notandi á séns á því að vinna sér inn tvo boðsmiða. Þetta verður rosalega einfalt núna.…
Í kvöld verða haldnar forsýningar á hasarmyndinni The A-Team. Önnur er kl. 20:00 í Smárabíói en hinn 22:10 í Laugarásbíói. Það sem ég ætla að gera er að bjóða fólki á fyrri sýninguna. Hver notandi á séns á því að vinna sér inn tvo boðsmiða. Þetta verður rosalega einfalt núna.… Lesa meira
Fær Grossmann sína eigin mynd?
Seinfeld þénar mest allra
Gamanþáttaserían Seinfeld hefur þénað 2,7 milljarða Bandaríkjadala frá því að framleiðslu þáttanna var hætt. Frá þessu er greint í vefútgáfu New York Post í dag. Þetta þýðir að þættirnir eru þeir arðbærustu í sjónvarpssögunni. 2.7 milljarðar dala eru um 352 milljarðar íslenskra króna á núverandi gengi. Jerry Seinfeld og Larry…
Gamanþáttaserían Seinfeld hefur þénað 2,7 milljarða Bandaríkjadala frá því að framleiðslu þáttanna var hætt. Frá þessu er greint í vefútgáfu New York Post í dag. Þetta þýðir að þættirnir eru þeir arðbærustu í sjónvarpssögunni. 2.7 milljarðar dala eru um 352 milljarðar íslenskra króna á núverandi gengi. Jerry Seinfeld og Larry… Lesa meira
Bullock og Reynolds aftur saman
Fólkið á bakvið myndina The Proposal, þar á meðal Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock og Ryan Reynolds, sem léku aðalhlutverkin í myndinni, ásamt leikstjóranum Anne Fletcher, hafa ákveðið að endurtaka leikinn og gera aðra mynd í svipuðum dúr. Myndin heitir Most Wanted og fjallar um persónu sem Bullock leikur, sem er á…
Fólkið á bakvið myndina The Proposal, þar á meðal Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock og Ryan Reynolds, sem léku aðalhlutverkin í myndinni, ásamt leikstjóranum Anne Fletcher, hafa ákveðið að endurtaka leikinn og gera aðra mynd í svipuðum dúr. Myndin heitir Most Wanted og fjallar um persónu sem Bullock leikur, sem er á… Lesa meira
Tucci í Captain America
Leikararnir eru nú ráðnir einn af öðrum til að leika í ofurhetjumyndinni Captain America: The first Avenger. Nú er það sjálfur Stanley Tucci sem er búinn að skrifa undir samning um leik í myndinni, en Tucci á að leika Dr. Abraham Erskine, sem í teiknimyndasögunum var vísindamaðurinn á bakvið ofurhermannaprógrammið…
Leikararnir eru nú ráðnir einn af öðrum til að leika í ofurhetjumyndinni Captain America: The first Avenger. Nú er það sjálfur Stanley Tucci sem er búinn að skrifa undir samning um leik í myndinni, en Tucci á að leika Dr. Abraham Erskine, sem í teiknimyndasögunum var vísindamaðurinn á bakvið ofurhermannaprógrammið… Lesa meira
Nýtt plakat fyrir testesterónmynd sumarsins
Margir bíða nú með öndina í hálsinum eftir að fá harðhausamyndina The Expandables í bíó, en myndin er ein sú mest testesterón-pakkaða í langan tíma. Sylvester Stallone leikur og leikstýrir, en einnig koma fram í myndinni Bruce Willis, Mickey Rourke, Dolph Lundgren, Jason Statham og Jet Li svo einhverjir séu…
Margir bíða nú með öndina í hálsinum eftir að fá harðhausamyndina The Expandables í bíó, en myndin er ein sú mest testesterón-pakkaða í langan tíma. Sylvester Stallone leikur og leikstýrir, en einnig koma fram í myndinni Bruce Willis, Mickey Rourke, Dolph Lundgren, Jason Statham og Jet Li svo einhverjir séu… Lesa meira
Ingvar bauð Pryce
Eins og greint var frá hér á síðunni í gær þá er velski kvikmyndaleikarinn Jonathan Pryce staddur hér á landi til að leika m.a. í mynd Ólafs Jóhannessonar, Borgríki. Pryce segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að ástæða þess að hann leiki í myndinni sé sú að leikarinn Ingvar…
Eins og greint var frá hér á síðunni í gær þá er velski kvikmyndaleikarinn Jonathan Pryce staddur hér á landi til að leika m.a. í mynd Ólafs Jóhannessonar, Borgríki. Pryce segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að ástæða þess að hann leiki í myndinni sé sú að leikarinn Ingvar… Lesa meira
Tommi fer á stelpu og strákamynd
Tommi, gagnrýnandinn okkar hér á kvikmyndir.is, skellti sér á tvær nýjar, en ólíkar myndir í bíó í gær. Það má segja að önnur sé stelpumynd en hin strákamynd. Hann gefur þeirri fyrri, Sex and the City tvö, fremur lága einkunn, eða þrjár stjörnur, en hann viðurkennir fúslega að hann teljist…
Tommi, gagnrýnandinn okkar hér á kvikmyndir.is, skellti sér á tvær nýjar, en ólíkar myndir í bíó í gær. Það má segja að önnur sé stelpumynd en hin strákamynd. Hann gefur þeirri fyrri, Sex and the City tvö, fremur lága einkunn, eða þrjár stjörnur, en hann viðurkennir fúslega að hann teljist… Lesa meira
Sá græni sterkur áfram á toppnum
Græni viðkunnalegi risinn Shrek er í stórgóðu formi í bandarískum bíóhúsum, og er þaulsetinn á toppi aðsóknarlistans þar í landi. Nú er búist við því að sá græni vermi toppsæti aðsóknarlistans þessa helgina í Bandaríkjunum, sem yrði þriðja topphelgin í röð. Myndin heitir Shrek Forever After og er fjórða myndin…
Græni viðkunnalegi risinn Shrek er í stórgóðu formi í bandarískum bíóhúsum, og er þaulsetinn á toppi aðsóknarlistans þar í landi. Nú er búist við því að sá græni vermi toppsæti aðsóknarlistans þessa helgina í Bandaríkjunum, sem yrði þriðja topphelgin í röð. Myndin heitir Shrek Forever After og er fjórða myndin… Lesa meira
RIFF vill íslenskar myndir
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, auglýsir eftir íslenskum kvikmyndum til að sýna á hátíðinni sem verður haldin dagana 23. september til 3. október 2010. Auglýst er eftir leiknum kvikmyndum, heimildarmyndum og stuttmyndum. Skilafrestur fyrir myndir rennur út hinn 15. júlí næstkomandi. Allar nánari upplýsingar má finna á www.riff.is.
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, auglýsir eftir íslenskum kvikmyndum til að sýna á hátíðinni sem verður haldin dagana 23. september til 3. október 2010. Auglýst er eftir leiknum kvikmyndum, heimildarmyndum og stuttmyndum. Skilafrestur fyrir myndir rennur út hinn 15. júlí næstkomandi. Allar nánari upplýsingar má finna á www.riff.is. Lesa meira
Heimsfrægir leikarar í mynd Ólafs de Fleur
Kvikmyndavefsíðan Icelandcinemanow.com segir frá því í dag að bresku stórleikararnir Jonathan Pryce og Philip Jackson séu nú staddir í Reykjavík að leika í mynd Ólafs de Fleur,City State, eða Borgríki. Pryce er meðal annars þekktur fyrir leik sinn í Pirates of the Carribean: The Curse of the Black Pearl og…
Kvikmyndavefsíðan Icelandcinemanow.com segir frá því í dag að bresku stórleikararnir Jonathan Pryce og Philip Jackson séu nú staddir í Reykjavík að leika í mynd Ólafs de Fleur,City State, eða Borgríki. Pryce er meðal annars þekktur fyrir leik sinn í Pirates of the Carribean: The Curse of the Black Pearl og… Lesa meira
Forsýningargetraun: Get Him to the Greek
Á föstudaginn verður gamanmyndin Get Him to the Greek heimsfrumsýnd. Um er að ræða svokallaða „spin-off“ gamanmynd þar sem Russell Brand endurtekur hlutverk sitt skrautlega úr Forgetting Sarah Marshall. Jonah Hill leikur einnig í báðum myndunum. Hinsvegar, ef þú hefur áhuga að sjá myndina degi fyrr þá verða almennar forsýningar…
Á föstudaginn verður gamanmyndin Get Him to the Greek heimsfrumsýnd. Um er að ræða svokallaða "spin-off" gamanmynd þar sem Russell Brand endurtekur hlutverk sitt skrautlega úr Forgetting Sarah Marshall. Jonah Hill leikur einnig í báðum myndunum. Hinsvegar, ef þú hefur áhuga að sjá myndina degi fyrr þá verða almennar forsýningar… Lesa meira
Rokkstjörnugamanmynd heimsfrumsýnd
Gamanmyndin GET HIM TO THE GREEK verður heimsfrumsýnd hér á landi á föstudaginn. Hún verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Í fréttatilkynningu frá Laugarásbíói segir: „Hér koma þeir aftur saman, Jonah Hill og Russell Brand. Aaron Green (Hill) er metnaðarfullur dugnaðarforkur sem kemst í starfsþjálfun hjá útgáfufyrirtæki.…
Gamanmyndin GET HIM TO THE GREEK verður heimsfrumsýnd hér á landi á föstudaginn. Hún verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Í fréttatilkynningu frá Laugarásbíói segir: "Hér koma þeir aftur saman, Jonah Hill og Russell Brand. Aaron Green (Hill) er metnaðarfullur dugnaðarforkur sem kemst í starfsþjálfun hjá útgáfufyrirtæki.… Lesa meira
Kapteinninn heitir nú Sir Stewart
Breski stórleikarinn Patrick Stewart, sem þekktur er fyrir leik sinn í hluverki Jean-Luc Picard í „Star Trek: The Next Generation“ hefur nú fengið heiðursnafnbótina Sir Patrick Stewart eftir að Elísabet önnur Englandsdrottning aðlaði leikarann í Buckingham höll í dag, miðvikudag. En þrátt fyrir frægð Stewarts í hlutverki kapteinsins, þá er…
Breski stórleikarinn Patrick Stewart, sem þekktur er fyrir leik sinn í hluverki Jean-Luc Picard í "Star Trek: The Next Generation" hefur nú fengið heiðursnafnbótina Sir Patrick Stewart eftir að Elísabet önnur Englandsdrottning aðlaði leikarann í Buckingham höll í dag, miðvikudag. En þrátt fyrir frægð Stewarts í hlutverki kapteinsins, þá er… Lesa meira
Þriggja hæða risi á leiðinni
Warner Bros hefur keypt kvikmyndaréttinn að teiknimyndasögunni „3 Story: The Secret History of the Giant Man,“ eða Þriggja hæða: Hin leynilega saga risastóra mannsins, sem gefin er út af Dark Horse Comics og er eftir Matt Kindt. Dustin Lance Black, sem fékk Óskarsverðlaunin fyrir handritið að Milk, hefur verið ráðinn…
Warner Bros hefur keypt kvikmyndaréttinn að teiknimyndasögunni "3 Story: The Secret History of the Giant Man," eða Þriggja hæða: Hin leynilega saga risastóra mannsins, sem gefin er út af Dark Horse Comics og er eftir Matt Kindt. Dustin Lance Black, sem fékk Óskarsverðlaunin fyrir handritið að Milk, hefur verið ráðinn… Lesa meira
Thunderball Bond bíll á uppboð í haust
James Bond aðdáendum gefst nú gullið tækifæri til að setjast í sama bílstjórasæti og Sean Connery sat í fyrir nærri 50 árum síðan og eignast Aston Martin DB5 bíl frá árinu 1964 sem notaður var í tveimur Bond myndum, Goldfinger og Thunderball. Bíllinn verður boðinn upp í London í október…
James Bond aðdáendum gefst nú gullið tækifæri til að setjast í sama bílstjórasæti og Sean Connery sat í fyrir nærri 50 árum síðan og eignast Aston Martin DB5 bíl frá árinu 1964 sem notaður var í tveimur Bond myndum, Goldfinger og Thunderball. Bíllinn verður boðinn upp í London í október… Lesa meira
Dunst ber vitni í töskumáli
Hollywood stórstjörnurnar standa í ströngu á ýmsum sviðum. Nú er það Kirsten Dunst, sem þurfti að mæta í vitnastúkuna í máli gegn manni sem verið var að rétta yfir í annað sinn vegna þess að honum er gefið að sök að hafa hjálpað til við að stela veski leikkonunnar úr…
Hollywood stórstjörnurnar standa í ströngu á ýmsum sviðum. Nú er það Kirsten Dunst, sem þurfti að mæta í vitnastúkuna í máli gegn manni sem verið var að rétta yfir í annað sinn vegna þess að honum er gefið að sök að hafa hjálpað til við að stela veski leikkonunnar úr… Lesa meira
Sexið kemur á miðvikudag
Sambíóin um land allt taka til sýningar Sex and the City 2, miðvikudaginn 2 júní. Myndin fjallar um einn vinsælasta vinkvennahóp kvikmyndasögunnar, þær Carrie (Sarah Jessica Parker), Samantha (Kim Cattrall), Charlotte (Kristin Davis) og Miranda (Cynthia Nixon). Sagan er eitthvað á þessa leið: „Lífið leikur við Carrie og vinkonur hennar,…
Sambíóin um land allt taka til sýningar Sex and the City 2, miðvikudaginn 2 júní. Myndin fjallar um einn vinsælasta vinkvennahóp kvikmyndasögunnar, þær Carrie (Sarah Jessica Parker), Samantha (Kim Cattrall), Charlotte (Kristin Davis) og Miranda (Cynthia Nixon). Sagan er eitthvað á þessa leið: "Lífið leikur við Carrie og vinkonur hennar,… Lesa meira
del Toro hættur við Hobbitann
Kvikmyndaleikstjórinn Guillermo del Toro segir að þær tafir sem hafa orðið á framleiðslu á myndinni um Hobbitann, sem byggð er á sögu J.R.R. Tolkien sem einnig skrifaði Hringadróttinssögu, hefðu orðið til þess að hann hafi orðið að segja sig frá verkefinu. Myndin átti að vera í tveimur hlutum og gerast…
Kvikmyndaleikstjórinn Guillermo del Toro segir að þær tafir sem hafa orðið á framleiðslu á myndinni um Hobbitann, sem byggð er á sögu J.R.R. Tolkien sem einnig skrifaði Hringadróttinssögu, hefðu orðið til þess að hann hafi orðið að segja sig frá verkefinu. Myndin átti að vera í tveimur hlutum og gerast… Lesa meira
McAvoy verður ungur Prófessor X
James er klár í slaginn. Kvikmyndaleikarinn James McAvoy hefur nú bæst við leikarahópinn í myndinni „X-Men: First Class,“ en sú mynd á að gerast á undan fyrri X-Men myndunum. Leikarinn breski, sem síðasta sást í bíó í myndinni The Last Station, leikur í myndinni hlutverk Charles Xavier, betur þekktur sem…
James er klár í slaginn. Kvikmyndaleikarinn James McAvoy hefur nú bæst við leikarahópinn í myndinni "X-Men: First Class," en sú mynd á að gerast á undan fyrri X-Men myndunum. Leikarinn breski, sem síðasta sást í bíó í myndinni The Last Station, leikur í myndinni hlutverk Charles Xavier, betur þekktur sem… Lesa meira
Getraun: Cloudy with a Chance of Meatballs (DVD)
Á morgun (27. maí) kemur teiknimyndin Cloudy with a Chance of Meatballs út á DVD. Að mínu mati er hér um að ræða einhverja vanmetnustu, steiktustu og án nokkurs vafa fyndnustu teiknimynd undanfarinna ára sem mun ekki síður eiga erindi til fullorðna heldur en barna. Við héldum einmitt boðssýningu á…
Á morgun (27. maí) kemur teiknimyndin Cloudy with a Chance of Meatballs út á DVD. Að mínu mati er hér um að ræða einhverja vanmetnustu, steiktustu og án nokkurs vafa fyndnustu teiknimynd undanfarinna ára sem mun ekki síður eiga erindi til fullorðna heldur en barna. Við héldum einmitt boðssýningu á… Lesa meira
Lísa yfir milljarðinn
Kvikmyndin Lísa í Undralandi eftir Tim Burton er um það bil að verða sjötta kvikmyndin í sögunni til að fara yfir eins milljarðs Bandaríkjadala markið í miðasölu á heimsvísu. Myndin sem nýlega kom út á vídeó í Bandaríkjunum, er enn sýnd í bíó, og hefur nú þénað meira en 332…
Kvikmyndin Lísa í Undralandi eftir Tim Burton er um það bil að verða sjötta kvikmyndin í sögunni til að fara yfir eins milljarðs Bandaríkjadala markið í miðasölu á heimsvísu. Myndin sem nýlega kom út á vídeó í Bandaríkjunum, er enn sýnd í bíó, og hefur nú þénað meira en 332… Lesa meira
Júníblaðið á leiðinni
Myndir mánaðarins verða rosalega metró í júní. Við munum höfða meira til kvenkynsins en undanfarna mánuði, því forsíðumyndin á bíóblaðinu verður Sex and the City 2 og í blaðinu verður að finna fullt af exklúsiv efni, þar á meðal viðtöl við Cynthiu Nixon úr SATC2 og nýstirnið Zoe Saldana, sem…
Myndir mánaðarins verða rosalega metró í júní. Við munum höfða meira til kvenkynsins en undanfarna mánuði, því forsíðumyndin á bíóblaðinu verður Sex and the City 2 og í blaðinu verður að finna fullt af exklúsiv efni, þar á meðal viðtöl við Cynthiu Nixon úr SATC2 og nýstirnið Zoe Saldana, sem… Lesa meira
Eiginmaður Murphy látinn líka
Hjónakornin Simon Monjack og Brittany Murphy. Þau eru nú bæði látin. Lögregla í Los Angeles í Bandaríkjunum segir að eiginmaður leikkonunnar Brittany Murphy heitinnar, hafi fundist látinn á sunnudagskvöld á heimili sínu í Hollywood Hills. Ekki hefur verið gefin út dánarorsök, en verið er að rannsaka hana. Fimm mánuðir eru…
Hjónakornin Simon Monjack og Brittany Murphy. Þau eru nú bæði látin. Lögregla í Los Angeles í Bandaríkjunum segir að eiginmaður leikkonunnar Brittany Murphy heitinnar, hafi fundist látinn á sunnudagskvöld á heimili sínu í Hollywood Hills. Ekki hefur verið gefin út dánarorsök, en verið er að rannsaka hana. Fimm mánuðir eru… Lesa meira
Getraun: It’s Complicated (DVD)
Í dag kemur gamanmyndin It’s Complicated út á DVD og þess vegna er kjörið fyrir okkur hér á síðunni að splæsa nokkrum diskum á nokkra heppna (kvenkyns?) notendur. Söguþráður: Sonur Jane er (Meryl Streep) að útskrifast úr menntaskóla, og í útskriftinni hittir hún fyrrum eiginmann sinn, Jake (Alec Baldwin), sem…
Í dag kemur gamanmyndin It's Complicated út á DVD og þess vegna er kjörið fyrir okkur hér á síðunni að splæsa nokkrum diskum á nokkra heppna (kvenkyns?) notendur. Söguþráður: Sonur Jane er (Meryl Streep) að útskrifast úr menntaskóla, og í útskriftinni hittir hún fyrrum eiginmann sinn, Jake (Alec Baldwin), sem… Lesa meira
Getraun: It's Complicated (DVD)
Í dag kemur gamanmyndin It’s Complicated út á DVD og þess vegna er kjörið fyrir okkur hér á síðunni að splæsa nokkrum diskum á nokkra heppna (kvenkyns?) notendur. Söguþráður: Sonur Jane er (Meryl Streep) að útskrifast úr menntaskóla, og í útskriftinni hittir hún fyrrum eiginmann sinn, Jake (Alec Baldwin), sem…
Í dag kemur gamanmyndin It's Complicated út á DVD og þess vegna er kjörið fyrir okkur hér á síðunni að splæsa nokkrum diskum á nokkra heppna (kvenkyns?) notendur. Söguþráður: Sonur Jane er (Meryl Streep) að útskrifast úr menntaskóla, og í útskriftinni hittir hún fyrrum eiginmann sinn, Jake (Alec Baldwin), sem… Lesa meira
Geimgengillinn leikstýrir
Sjálfur Logi Geimgengill, eða öllu heldur Mark Hamill sem lék Loga í Stjörnustríðsmyndunum, hefur ákveðið að setjast í leikstjórastólinn og leikstýra myndinni „Black Pearl“, sem er ódýr hasarmynd sem byggð er á teiknimyndasögu Hamills sjálfs um grímuklædda hetju. „Þetta er pínu ógnvekjandi“ sagði Hamill, 58 ára, en hann hefur áður…
Sjálfur Logi Geimgengill, eða öllu heldur Mark Hamill sem lék Loga í Stjörnustríðsmyndunum, hefur ákveðið að setjast í leikstjórastólinn og leikstýra myndinni "Black Pearl", sem er ódýr hasarmynd sem byggð er á teiknimyndasögu Hamills sjálfs um grímuklædda hetju. "Þetta er pínu ógnvekjandi" sagði Hamill, 58 ára, en hann hefur áður… Lesa meira

