Það styttist í þessa mögnuðu forsýningarhelgi okkar og það er enn hellingur af miðum eftir. Á Facebook-síðu okkar erum við með smá atkvæðigreiðslu um hvort fólk vilji POWERsýningar eða ekki, og flestir virðast vera þar á einni skoðun. Eins og stendur lítur út fyrir að Scott Pilgrim og The Expendables…
Það styttist í þessa mögnuðu forsýningarhelgi okkar og það er enn hellingur af miðum eftir. Á Facebook-síðu okkar erum við með smá atkvæðigreiðslu um hvort fólk vilji POWERsýningar eða ekki, og flestir virðast vera þar á einni skoðun. Eins og stendur lítur út fyrir að Scott Pilgrim og The Expendables… Lesa meira
Fréttir
Getraun: Salt
Í dag er spennumyndin Salt frumsýnd og því er tilvalið að spreða nokkrum bíómiðum á notendur. Myndin fjallar um CIA fulltrúann Evelyn Salt (Angelina Jolie), sem sór eið heiðurs og hollustu til lands síns. En það mun reyna á það þegar rússneskur njósnari sakar hana um að vera svikara. Salt…
Í dag er spennumyndin Salt frumsýnd og því er tilvalið að spreða nokkrum bíómiðum á notendur. Myndin fjallar um CIA fulltrúann Evelyn Salt (Angelina Jolie), sem sór eið heiðurs og hollustu til lands síns. En það mun reyna á það þegar rússneskur njósnari sakar hana um að vera svikara. Salt… Lesa meira
Verður Witherspoon Peggy Lee?
Reese Witherspoon virðist ætla að halda áfram að túlka bandarískar dægurlagasöngkonur, líkt og hún gerði þegar hún lék June Carter í Walk the Line, og fékk Óskarinn fyrir. Nú er í burðarliðnum ævisöguleg mynd um Peggy Lee, sem Nora Ephron skrifar. Þetta kemur fram í Variety kvikmyndablaðinu. Þó að Witherspoon…
Reese Witherspoon virðist ætla að halda áfram að túlka bandarískar dægurlagasöngkonur, líkt og hún gerði þegar hún lék June Carter í Walk the Line, og fékk Óskarinn fyrir. Nú er í burðarliðnum ævisöguleg mynd um Peggy Lee, sem Nora Ephron skrifar. Þetta kemur fram í Variety kvikmyndablaðinu. Þó að Witherspoon… Lesa meira
Expandables: Allt í alvörunni
Sylvester Stallone segir að allir leikararnir í spennumyndinni Expandables, sem kvikmyndir.is forsýnir á laugardaginn í Laugarásbíó, séu grjótharðir naglar sem kalla ekki allt ömmu sína. Tattúin, örin, slagsmálin og vöðvarnir eru allt alvöru „Þetta eru allt naglar, í alvörunni, ekki bara á hvíta tjaldinu. Maður myndi hugsa sig tvisvar um…
Sylvester Stallone segir að allir leikararnir í spennumyndinni Expandables, sem kvikmyndir.is forsýnir á laugardaginn í Laugarásbíó, séu grjótharðir naglar sem kalla ekki allt ömmu sína. Tattúin, örin, slagsmálin og vöðvarnir eru allt alvöru "Þetta eru allt naglar, í alvörunni, ekki bara á hvíta tjaldinu. Maður myndi hugsa sig tvisvar um… Lesa meira
Barnabarn Elvis í Mad Max?
Riley Keough, 21 árs gamalt barnabarn rokkkóngsins Elvis Presley, á nú í viðræðum við framleiðendur fjórðu Mad Max myndarinnar, um hlutverk í myndinni. Riley er dóttir Lisu Marie Presley, sem er dóttir Elvis Presley og Priscillu Presley, og Danny Keough, leikara og tónlistarmanns. Myndin á að heita Fury Road og…
Riley Keough, 21 árs gamalt barnabarn rokkkóngsins Elvis Presley, á nú í viðræðum við framleiðendur fjórðu Mad Max myndarinnar, um hlutverk í myndinni. Riley er dóttir Lisu Marie Presley, sem er dóttir Elvis Presley og Priscillu Presley, og Danny Keough, leikara og tónlistarmanns. Myndin á að heita Fury Road og… Lesa meira
Quantum Leap loksins í bíó
Hver man ekki eftir Quantum Leap þáttunum þar sem leikarinn Scott Bakula fór á kostum í hlutverki Sam Becketts, manns sem ferðaðist um í tíma og vaknaði á nýjum stað í hverjum þætti og alltaf í líkama annars manns. Nú er í bígerð að gera bíómynd eftir þessum þáttum, en…
Hver man ekki eftir Quantum Leap þáttunum þar sem leikarinn Scott Bakula fór á kostum í hlutverki Sam Becketts, manns sem ferðaðist um í tíma og vaknaði á nýjum stað í hverjum þætti og alltaf í líkama annars manns. Nú er í bígerð að gera bíómynd eftir þessum þáttum, en… Lesa meira
Chris Evans fer á kostum í 5 feik myndum!
Eins og einhverjir hér eflaust vita þá gengur Scott Pilgrim vs. the World út á strák sem neyðist til þess að berjast við sjö fyrrverandi kærasta draumastúlku sinnar til að geta fengið að deita hana. Það vill svo til að einn af þessum sjö er hrokafullur leikari, Lucas Lee að…
Eins og einhverjir hér eflaust vita þá gengur Scott Pilgrim vs. the World út á strák sem neyðist til þess að berjast við sjö fyrrverandi kærasta draumastúlku sinnar til að geta fengið að deita hana. Það vill svo til að einn af þessum sjö er hrokafullur leikari, Lucas Lee að… Lesa meira
Black í basli með ekkju
Gamanleikarinn Jack Black og leikstjórinn Richard Linklater hafa ákveðið að vinna saman að nýrri mynd, en þeir gerðu myndina The School of Rock fyrir nokkrum árum síðan. Shirley MacLaine mun leika á móti Black í myndinni, sem ber heitið Bernie. Bernie gerist í smábænum Carthage í Texas og þar býr…
Gamanleikarinn Jack Black og leikstjórinn Richard Linklater hafa ákveðið að vinna saman að nýrri mynd, en þeir gerðu myndina The School of Rock fyrir nokkrum árum síðan. Shirley MacLaine mun leika á móti Black í myndinni, sem ber heitið Bernie. Bernie gerist í smábænum Carthage í Texas og þar býr… Lesa meira
Ferrell á toppinn í USA
Gamanmyndin The Other Guys ýtti draumalandi Christophers Nolan í Inception úr toppsæti bandaríska aðsóknarlistans um helgina, en myndin er með þeim Will Ferrell og Mark Wahlberg í aðalhlutverki. Myndin þénaði 35,6 milljónir Bandaríkjadala og er önnur stærsta frumsýning á ferli Ferrels sem hefur átt misgóðar myndir síðustu misseri. Fyrir Wahlberg,…
Gamanmyndin The Other Guys ýtti draumalandi Christophers Nolan í Inception úr toppsæti bandaríska aðsóknarlistans um helgina, en myndin er með þeim Will Ferrell og Mark Wahlberg í aðalhlutverki. Myndin þénaði 35,6 milljónir Bandaríkjadala og er önnur stærsta frumsýning á ferli Ferrels sem hefur átt misgóðar myndir síðustu misseri. Fyrir Wahlberg,… Lesa meira
Sigurvegari: Neeson/Gleeson plakat
Úfff… þetta tók langan tíma, og bara svo fólk viti þá var ég ekki einn sem valdi plakatið sem sigraði þessa keppni. Þau Sindri Gretarsson, Hildur María Friðriksdóttir (fyrsta fréttaKONA vefjarins), Oddur Eysteinn Friðriksson (meintur grínisti sem hitar oft upp forsýningar hjá okkur) og ýmsir aðrir hlutlausir komu að þessari…
Úfff... þetta tók langan tíma, og bara svo fólk viti þá var ég ekki einn sem valdi plakatið sem sigraði þessa keppni. Þau Sindri Gretarsson, Hildur María Friðriksdóttir (fyrsta fréttaKONA vefjarins), Oddur Eysteinn Friðriksson (meintur grínisti sem hitar oft upp forsýningar hjá okkur) og ýmsir aðrir hlutlausir komu að þessari… Lesa meira
The Neeson & The Gleeson: Plaköt
Ég er ekki frá því að þetta hafi verið skemmtilegasta getraun okkar til þessa og ég ætla klárlega að fara eftir ráðum ykkar og gera eitthvað meira í þessum dúr í framtíðinni. Ég naut þess í botn að renna yfir þessi plaköt og það er óendanlega leiðinlegt að geta ekki…
Ég er ekki frá því að þetta hafi verið skemmtilegasta getraun okkar til þessa og ég ætla klárlega að fara eftir ráðum ykkar og gera eitthvað meira í þessum dúr í framtíðinni. Ég naut þess í botn að renna yfir þessi plaköt og það er óendanlega leiðinlegt að geta ekki… Lesa meira
The Neeson & The Gleeson: Plaköt
Ég er ekki frá því að þetta hafi verið skemmtilegasta getraun okkar til þessa og ég ætla klárlega að fara eftir ráðum ykkar og gera eitthvað meira í þessum dúr í framtíðinni. Ég naut þess í botn að renna yfir þessi plaköt og það er óendanlega leiðinlegt að geta ekki…
Ég er ekki frá því að þetta hafi verið skemmtilegasta getraun okkar til þessa og ég ætla klárlega að fara eftir ráðum ykkar og gera eitthvað meira í þessum dúr í framtíðinni. Ég naut þess í botn að renna yfir þessi plaköt og það er óendanlega leiðinlegt að geta ekki… Lesa meira
Upplýsingar um forsýningarnar
Eins og þið vitið öll, þá verðum við með tvær forsýningar næstu helgi. Ef þið heimsækið þennan vef þá ættu þær ekki að hafa farið framhjá ykkur því við erum búnir að vera að kynna þær í tætlur. Hins vegar datt mér í hug að fylla í nokkrar eyður með…
Eins og þið vitið öll, þá verðum við með tvær forsýningar næstu helgi. Ef þið heimsækið þennan vef þá ættu þær ekki að hafa farið framhjá ykkur því við erum búnir að vera að kynna þær í tætlur. Hins vegar datt mér í hug að fylla í nokkrar eyður með… Lesa meira
Thompson orðin ódauðleg
Hin fimmtíu og eins árs gamla breska leikkona Emma Thompson hefur verið gerð ódauðleg í formi stjörnu sem lögð er í steinsteypu fyrir utan hinn fornfræga Pig ´n Whistle bar í Hollywood Boulevard. Þetta gerist nú tveimur vikum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd Thomspon, Nanny McPhee snýr aftur. Viðstaddir stjörnugjöfina…
Hin fimmtíu og eins árs gamla breska leikkona Emma Thompson hefur verið gerð ódauðleg í formi stjörnu sem lögð er í steinsteypu fyrir utan hinn fornfræga Pig ´n Whistle bar í Hollywood Boulevard. Þetta gerist nú tveimur vikum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd Thomspon, Nanny McPhee snýr aftur. Viðstaddir stjörnugjöfina… Lesa meira
Hálfvitar í 3D
Aðdáendur kúk og piss húmors osfrv. geta nú hoppað hæð sína í loft upp því væntanlega er ný JackAss mynd, Jackass 3D: The Movie. Og eins og nafnið ber með sér er hún í þrívídd. Ekki er um eiginlegan söguþráð að ræða, því myndin er skiljanlega bara um hóp af…
Aðdáendur kúk og piss húmors osfrv. geta nú hoppað hæð sína í loft upp því væntanlega er ný JackAss mynd, Jackass 3D: The Movie. Og eins og nafnið ber með sér er hún í þrívídd. Ekki er um eiginlegan söguþráð að ræða, því myndin er skiljanlega bara um hóp af… Lesa meira
Stikla úr Sumarlandinu
MBL.is segir í dag frá frumsýningu á nýrri íslenskri kvikmynd, Sumarlandið, en hún verður frumsýnd í september. Um er að ræða grínmynd um fjölskyldu sem rekur álfatengda ferðaþjónustu og býður upp á miðilsfundi. Stikla úr myndinni er nú frumsýnd á mbl.is, og hægt er að sjá hana með því að…
MBL.is segir í dag frá frumsýningu á nýrri íslenskri kvikmynd, Sumarlandið, en hún verður frumsýnd í september. Um er að ræða grínmynd um fjölskyldu sem rekur álfatengda ferðaþjónustu og býður upp á miðilsfundi. Stikla úr myndinni er nú frumsýnd á mbl.is, og hægt er að sjá hana með því að… Lesa meira
Bin Laden mynd á leið til Bandaríkjanna
Við höfum fylgst náið með indversku Bollywood gamanmyndinni Tera Bin Laden ( Án þín Laden ) hér á síðunni, sem fjallar um fréttamann sem gerir plat myndband með Osama Bin Laden og notar leikara sem er mjög líkur Al kaída foringjanum. Nýjustu fregnir herma að myndin er ein vinsælasta mynd…
Við höfum fylgst náið með indversku Bollywood gamanmyndinni Tera Bin Laden ( Án þín Laden ) hér á síðunni, sem fjallar um fréttamann sem gerir plat myndband með Osama Bin Laden og notar leikara sem er mjög líkur Al kaída foringjanum. Nýjustu fregnir herma að myndin er ein vinsælasta mynd… Lesa meira
Fríða og dýrið áfram í tvívídd
Aðdáendur Disney ævintýrisins Beauty and the Beast verða nú að leggja þrívíddardrauma sína á hilluna, en Disney fyrirtækið hefur ákveðið að fresta því um óákveðinn tíma að umbreyta myndinni vinsælu yfir á 3D til sýningar í bíóhúsum. Ástæðan er sú að þeir vilja bíða þar til þrívíddarsjónvörp verða útbreiddari, enda…
Aðdáendur Disney ævintýrisins Beauty and the Beast verða nú að leggja þrívíddardrauma sína á hilluna, en Disney fyrirtækið hefur ákveðið að fresta því um óákveðinn tíma að umbreyta myndinni vinsælu yfir á 3D til sýningar í bíóhúsum. Ástæðan er sú að þeir vilja bíða þar til þrívíddarsjónvörp verða útbreiddari, enda… Lesa meira
Skarsgård í amerísku Karlar sem hata konur
Hér á kvikmyndir.is höfum við verið að fylgjast með leikaravali í bandarísku endurgerð myndanna sem gera á eftir bókum Stieg Larsson, eða Millennium þríleiknum eins og hann er kallaður. Stellan Skarsgård kemur nú til greina í myndina samkvæmt samtali sem Variety kvikmyndatímaritið átti við hann á dögunum. Skarsgård er ekki…
Hér á kvikmyndir.is höfum við verið að fylgjast með leikaravali í bandarísku endurgerð myndanna sem gera á eftir bókum Stieg Larsson, eða Millennium þríleiknum eins og hann er kallaður. Stellan Skarsgård kemur nú til greina í myndina samkvæmt samtali sem Variety kvikmyndatímaritið átti við hann á dögunum. Skarsgård er ekki… Lesa meira
Getraun: The Expendables!
Eftir rétt rúma viku verðum við með kraftmikla forsýningu á harðhausamynd sumarsins (og kannski ársins líka?) þar sem testósterónið mun flæða útum allt og búist er við geðsjúkri stemmningu. Það sem mig langar að gera er að bjóða einum heppnum notenda 8 miða á myndina til að geta boðið sér…
Eftir rétt rúma viku verðum við með kraftmikla forsýningu á harðhausamynd sumarsins (og kannski ársins líka?) þar sem testósterónið mun flæða útum allt og búist er við geðsjúkri stemmningu. Það sem mig langar að gera er að bjóða einum heppnum notenda 8 miða á myndina til að geta boðið sér… Lesa meira
PSX.is með Scott Pilgrim getraun
Ef þú hefur áhuga að reyna að vinna þér inn miða á Scott Pilgrim forsýninguna okkar, hoppaðu þá yfir á tölvuleikjavefinn PSX.is og kynntu þér þá þrælskemmtilegu getraun sem er þar í gangi. Til að stytta ykkur leið, smellið hér. Annars vildi ég undirstrika það að það er enn haugur…
Ef þú hefur áhuga að reyna að vinna þér inn miða á Scott Pilgrim forsýninguna okkar, hoppaðu þá yfir á tölvuleikjavefinn PSX.is og kynntu þér þá þrælskemmtilegu getraun sem er þar í gangi. Til að stytta ykkur leið, smellið hér. Annars vildi ég undirstrika það að það er enn haugur… Lesa meira
Sommers tæklar G.I. Joe 2
Þessar fréttir koma svosem engum á óvart en í smátíma var mikil óvissa í kringum það hver ætti að leikstýra framhaldinu á G.I. Joe, sem græddi talsverðan pening í fyrrasumar en var ekki beinlínis í góðu áliti á meðal gagnrýnenda og áhorfenda yfir 12 ára. Menn vilja samt halda því…
Þessar fréttir koma svosem engum á óvart en í smátíma var mikil óvissa í kringum það hver ætti að leikstýra framhaldinu á G.I. Joe, sem græddi talsverðan pening í fyrrasumar en var ekki beinlínis í góðu áliti á meðal gagnrýnenda og áhorfenda yfir 12 ára. Menn vilja samt halda því… Lesa meira
Kvikmyndir.is tekur yfir Laugarasvideo.is
Kvikmyndir.is hefur lengi verið í samstarfi við Laugarásvídeó, sem er af mörgum talin vera besta leigan í bænum. Að minnsta kosti geta flestir verið sammála því að hún sé sú stærsta og fjölbreyttasta, en það segir kannski ekki svo mikið heldur þar sem vídeóleigur virðast vera að deyja hratt út.…
Kvikmyndir.is hefur lengi verið í samstarfi við Laugarásvídeó, sem er af mörgum talin vera besta leigan í bænum. Að minnsta kosti geta flestir verið sammála því að hún sé sú stærsta og fjölbreyttasta, en það segir kannski ekki svo mikið heldur þar sem vídeóleigur virðast vera að deyja hratt út.… Lesa meira
Dökkt, íslenskt sketchagrín á netinu
Við hjá Kvikmyndir.is viljum eindregið benda þeim sem hafa pínu steiktan (og kannski smá svartan) húmor á að tékka á nýrri sketchaþáttaseríu, sem nefnist Punkturinn. Nokkrir af aðstandendum síðunnar hafa komið að þessum þáttum og virðast þeir hafa vakið talsverða athygli síðan Facebook-síða þeirra var stofnuð. Fyrir stuttu síðan fór…
Við hjá Kvikmyndir.is viljum eindregið benda þeim sem hafa pínu steiktan (og kannski smá svartan) húmor á að tékka á nýrri sketchaþáttaseríu, sem nefnist Punkturinn. Nokkrir af aðstandendum síðunnar hafa komið að þessum þáttum og virðast þeir hafa vakið talsverða athygli síðan Facebook-síða þeirra var stofnuð. Fyrir stuttu síðan fór… Lesa meira
Bullock malar gull
Þó að skipst hafi á skin og skúrir hjá leikkonunni Söndru Bullock á þessu ári, hafandi fengið Óskarsverðlaun fyrir The Blind Side nú í vor en svo skilið við eiginmann sinn Jesse James skömmu síðar, eftir að hann hélt framhjá henni, þá getur hún þó brosað þegar feitt launaumslagið skríður…
Þó að skipst hafi á skin og skúrir hjá leikkonunni Söndru Bullock á þessu ári, hafandi fengið Óskarsverðlaun fyrir The Blind Side nú í vor en svo skilið við eiginmann sinn Jesse James skömmu síðar, eftir að hann hélt framhjá henni, þá getur hún þó brosað þegar feitt launaumslagið skríður… Lesa meira
Kvikmyndir.is forsýning(ar) – Kauptu miða!
Þá er komið að stærsta viðburði okkar til þessa. Ekki núna heldur næstu helgi ætlar Kvikmyndir.is í samstarfi við Myndform að halda tvær sturlaðar stemmningarforsýningar, tvö kvöld í röð. Myndirnar sem verða í boði eru SCOTT PILGRIM VS. THE WORLD og THE EXPENDABLES. Miðasala er komin í gang og kostar…
Þá er komið að stærsta viðburði okkar til þessa. Ekki núna heldur næstu helgi ætlar Kvikmyndir.is í samstarfi við Myndform að halda tvær sturlaðar stemmningarforsýningar, tvö kvöld í röð. Myndirnar sem verða í boði eru SCOTT PILGRIM VS. THE WORLD og THE EXPENDABLES. Miðasala er komin í gang og kostar… Lesa meira
Affleck aftur ákærður
Kona sem vann að heimildarmynd Casey Affleck um Joaquin Phoenix hefur nú kært leikarann fyrir kynferðisáreitni, en eins og við sögðum frá hér á síðunni nýlega hefur önnur kona þegar lagt fram kæru á hendur Affleck, sem hann svo mótmælti harðlega og ætlaði að kæra viðkomandi til baka. Konan sem…
Kona sem vann að heimildarmynd Casey Affleck um Joaquin Phoenix hefur nú kært leikarann fyrir kynferðisáreitni, en eins og við sögðum frá hér á síðunni nýlega hefur önnur kona þegar lagt fram kæru á hendur Affleck, sem hann svo mótmælti harðlega og ætlaði að kæra viðkomandi til baka. Konan sem… Lesa meira
Rodriguez í viðræðum um Deadpool
Bandaríska dagblaðið Los Angeles Times segir frá því að nú sé búið að staðfesta að leikstjórinn Robert Rodriguez eigi í viðræðum við Fox kvikmyndaverið um að leikstýra mynd um Deadpool, sem er ofurhetja úr Marvel teiknimyndasögum. Hér má sjá meira um Deadpool. Að sögn blaðsins er ekkert ákveðið enn í…
Bandaríska dagblaðið Los Angeles Times segir frá því að nú sé búið að staðfesta að leikstjórinn Robert Rodriguez eigi í viðræðum við Fox kvikmyndaverið um að leikstýra mynd um Deadpool, sem er ofurhetja úr Marvel teiknimyndasögum. Hér má sjá meira um Deadpool. Að sögn blaðsins er ekkert ákveðið enn í… Lesa meira
Rambo 0 á teikniborðinu?
Sögusagnir hafa verið uppi um að leikarinn og leikstjórin Sylvester Stallone sé að vinna að nýrri Rambo mynd, þeirri fimmtu í röðinni, en eins og margir muna eflaust kom hann með skothelda Rambo 4 mynd eftir langt hlé í séríunni. Sagt er að upprunalega hafi Rambo 5 átt að vera…
Sögusagnir hafa verið uppi um að leikarinn og leikstjórin Sylvester Stallone sé að vinna að nýrri Rambo mynd, þeirri fimmtu í röðinni, en eins og margir muna eflaust kom hann með skothelda Rambo 4 mynd eftir langt hlé í séríunni. Sagt er að upprunalega hafi Rambo 5 átt að vera… Lesa meira
Inception efst þriðju helgina í röð
Inception heldur áfram að ríkja í miðasölunni í Bandaríkjunum, þriðju helgina í röð. Nú voru það myndirnar Dinner for Schmucks, Cats & Dogs: The Revenge of Kitty Galore og Charlie St. Cloud sem þurftu allar að lúta í gras fyrir draumatryllinum. Paul Dergarabedian, sérfræðingur í aðsóknartölum í Hollywood segir að…
Inception heldur áfram að ríkja í miðasölunni í Bandaríkjunum, þriðju helgina í röð. Nú voru það myndirnar Dinner for Schmucks, Cats & Dogs: The Revenge of Kitty Galore og Charlie St. Cloud sem þurftu allar að lúta í gras fyrir draumatryllinum. Paul Dergarabedian, sérfræðingur í aðsóknartölum í Hollywood segir að… Lesa meira

