Fréttir

Það styttist í jólin – Uppáhalds jólamynd Íslendinga #3


Við nálgumst uppáhaldsjólamynd Íslendinga óðfluga (sem minnir mig á hvað ég á eftir að gera margt fyrir jólin…) Nú erum við komin að þremur efstu myndunum, en eftir það sem mörgum fannst óvæntur aðili í fjórða sætinu í gær er aldrei að vita hvað leynist í þremur efstu sætunum… En…

Við nálgumst uppáhaldsjólamynd Íslendinga óðfluga (sem minnir mig á hvað ég á eftir að gera margt fyrir jólin...) Nú erum við komin að þremur efstu myndunum, en eftir það sem mörgum fannst óvæntur aðili í fjórða sætinu í gær er aldrei að vita hvað leynist í þremur efstu sætunum... En… Lesa meira

Við teljum niður í jólin: Uppáhalds jólamynd Íslendinga – #4


Nú förum við að nálgast niðurstöðu í því hver uppáhalds jólamynd Íslendinga er, enda stutt í jólin sjálf. Listinn hefur komið ýmsum á óvart en fjölbreytnin hefur verið ráðandi til þessa, sem þýðir að Íslendingar nota ýmsar leiðir til að koma sér í jólaskap. Fimmta til tíunda sætið er svo…

Nú förum við að nálgast niðurstöðu í því hver uppáhalds jólamynd Íslendinga er, enda stutt í jólin sjálf. Listinn hefur komið ýmsum á óvart en fjölbreytnin hefur verið ráðandi til þessa, sem þýðir að Íslendingar nota ýmsar leiðir til að koma sér í jólaskap. Fimmta til tíunda sætið er svo… Lesa meira

Mortensen íhugaður fyrir Dark Tower


Í september síðastliðnum tilkynntu Universal Pictures að gerðar yrðu þrjár kvikmyndir og sjónvarpssería byggð á Dark Tower bókaseríunni víðfrægu eftir Stephen King. Um svipað leyti kom í ljós að Ron Howard myndi leikstýra og Akiva Goldsman myndi skrifa handritin. Howard hefur leikstýrt myndum á borð við A Beautiful Mind, sem…

Í september síðastliðnum tilkynntu Universal Pictures að gerðar yrðu þrjár kvikmyndir og sjónvarpssería byggð á Dark Tower bókaseríunni víðfrægu eftir Stephen King. Um svipað leyti kom í ljós að Ron Howard myndi leikstýra og Akiva Goldsman myndi skrifa handritin. Howard hefur leikstýrt myndum á borð við A Beautiful Mind, sem… Lesa meira

Ford vill drepa Indiana Jones


Vefsíðan ShowBizSpy segir frá því að leikarinn Harrison Ford vilji óður leika fornleifafræðinginn eitursvala Indiana Jones í fimmtu myndinni, sem nú er verið að skrifa handritið að. En þeir vilja einnig meina að leikarinn hafi sett þau skilyrði að persónan myndi láta lífið í myndinni, og að það yrði hans…

Vefsíðan ShowBizSpy segir frá því að leikarinn Harrison Ford vilji óður leika fornleifafræðinginn eitursvala Indiana Jones í fimmtu myndinni, sem nú er verið að skrifa handritið að. En þeir vilja einnig meina að leikarinn hafi sett þau skilyrði að persónan myndi láta lífið í myndinni, og að það yrði hans… Lesa meira

Gauragangur frumsýndur 26. desember


Ný íslensk kvikmynd, Gauragangur, í leikstjórn Gunnars B. Guðmundssonar verður tekin til sýninga í kvikmyndahúsum um allt land á annan í jólum, eða þann 26. desember nk. Með aðalhlutverk í myndinni, hlutverk Orms Óðinssonar, fer Alexander Briem og fetar hann þar með í fótspor leikaranna Ingvars E. Sigurðssonar og Góa…

Ný íslensk kvikmynd, Gauragangur, í leikstjórn Gunnars B. Guðmundssonar verður tekin til sýninga í kvikmyndahúsum um allt land á annan í jólum, eða þann 26. desember nk. Með aðalhlutverk í myndinni, hlutverk Orms Óðinssonar, fer Alexander Briem og fetar hann þar með í fótspor leikaranna Ingvars E. Sigurðssonar og Góa… Lesa meira

Rowan Atkinson í Johnny English 2


Nú er unnið hörðum höndum að Johnny English 2, framhaldinu af grínmyndinni frá árinu 2003. Rowan Atkinson, sem er hvað þekktastur fyrir að leika aulabarðinn Mr. Bean, fór með aðalhlutverkið í fyrri myndinni og snýr aftur í Johnny English 2. Í framhaldinu, sem gerist nokkrum árum eftir fyrri myndina, er…

Nú er unnið hörðum höndum að Johnny English 2, framhaldinu af grínmyndinni frá árinu 2003. Rowan Atkinson, sem er hvað þekktastur fyrir að leika aulabarðinn Mr. Bean, fór með aðalhlutverkið í fyrri myndinni og snýr aftur í Johnny English 2. Í framhaldinu, sem gerist nokkrum árum eftir fyrri myndina, er… Lesa meira

Ótrúlega flott Star Wars plaköt


Listamaðurinn Olly Moss hefur lengi haldið uppi vefsíðu þar sem hann hannar plaköt fyrir kvikmyndir, bæði gamlar og nýjar. Nýlega fréttist að LucasArts hefðu beðið Moss að búa til plaköt fyrir upprunalega Star Wars þríleikinn í tilefni 30 ára afmælis The Empire Strikes Back. Plakötin má sjá hér fyrir neðan,…

Listamaðurinn Olly Moss hefur lengi haldið uppi vefsíðu þar sem hann hannar plaköt fyrir kvikmyndir, bæði gamlar og nýjar. Nýlega fréttist að LucasArts hefðu beðið Moss að búa til plaköt fyrir upprunalega Star Wars þríleikinn í tilefni 30 ára afmælis The Empire Strikes Back. Plakötin má sjá hér fyrir neðan,… Lesa meira

Við teljum niður í jólin: Uppáhalds jólamynd Íslendinga – #5-7


Áfram höldum við að telja niður í uppáhalds jólamynd Íslendinga samkvæmt könnun sem var haldin hér á vefnum í nóvember. Í dag koma inn heilar þrjár myndir, þar sem undirritaður átti í listrænum ágreiningi við tölvuna sína um helgina, og við viljum öll komast að toppsætinu fyrir jól. Lítum á…

Áfram höldum við að telja niður í uppáhalds jólamynd Íslendinga samkvæmt könnun sem var haldin hér á vefnum í nóvember. Í dag koma inn heilar þrjár myndir, þar sem undirritaður átti í listrænum ágreiningi við tölvuna sína um helgina, og við viljum öll komast að toppsætinu fyrir jól. Lítum á… Lesa meira

Getraun: Scott Pilgrim (DVD)


Þá er komið að síðustu getrauninni okkar fram að jólum, en núna á undanförnum vikum höfum við verið að dæla þeim út í óreglulegu og líklegast nokkuð brjáluðu magni. Mér þykir reyndar býsna viðeigandi að enda þessu leikjabrjálæði okkar á einni skemmtilegustu mynd ársins, sem því miður alltof fáir sáu…

Þá er komið að síðustu getrauninni okkar fram að jólum, en núna á undanförnum vikum höfum við verið að dæla þeim út í óreglulegu og líklegast nokkuð brjáluðu magni. Mér þykir reyndar býsna viðeigandi að enda þessu leikjabrjálæði okkar á einni skemmtilegustu mynd ársins, sem því miður alltof fáir sáu… Lesa meira

Tron Legacy: Hvernig fannst þér?


Það er enn rúm vika í frumsýningu. Þið sem sáuð hana í gær megið endilega deila skoðunum ykkar á henni. Hreinskilið og spoiler-free, að sjálfsögðu 😉 Kv. Tommi

Það er enn rúm vika í frumsýningu. Þið sem sáuð hana í gær megið endilega deila skoðunum ykkar á henni. Hreinskilið og spoiler-free, að sjálfsögðu ;) Kv. Tommi Lesa meira

Við teljum niður í jólin: Uppáhalds jólamynd Íslendinga – #8


Við höldum áfram að telja niður að jólunum með því að afhjúpa 10 uppáhalds jólamyndir Íslendinga, eina á dag, miðað við niðurstöður stórrar kosningar sem var haldin hér á vefnum í síðasta mánuði. Í 10. sætinu er It’s a Wonderful Life, í því 9. er The Holiday, en í dag…

Við höldum áfram að telja niður að jólunum með því að afhjúpa 10 uppáhalds jólamyndir Íslendinga, eina á dag, miðað við niðurstöður stórrar kosningar sem var haldin hér á vefnum í síðasta mánuði. Í 10. sætinu er It's a Wonderful Life, í því 9. er The Holiday, en í dag… Lesa meira

Thor sakaður um kynþáttahatur


Margir bíða eflaust spenntir eftir næstu ofurhetjumyndinni frá Marvel, Thor, en hún á svo sannarlega undir högg að sækja þessa dagana. Hópur sem kallar sig Council of Conservative Citizens gagnrýnir Marvel harkalega fyrir að ráða leikarann Idris Elba, en CofCC hvetur nú fólk um allan heim til að forðast myndina.…

Margir bíða eflaust spenntir eftir næstu ofurhetjumyndinni frá Marvel, Thor, en hún á svo sannarlega undir högg að sækja þessa dagana. Hópur sem kallar sig Council of Conservative Citizens gagnrýnir Marvel harkalega fyrir að ráða leikarann Idris Elba, en CofCC hvetur nú fólk um allan heim til að forðast myndina.… Lesa meira

Við teljum niður í jólin: Uppáhalds jólamynd Íslendinga – #9


Við höldum áfram að telja niður í jólin með því að birta 10 uppáhalds jólamyndir Íslendinga samkvæmt kosningu sem við framkvæmdum hér á vefnum í nóvember. Samkvæmt þeim lista er smekkur Íslendinga á jólamyndum afar breiður, en í dag er komið að níunda sætinu… 9. sæti: THE HOLIDAY (2006) Hún…

Við höldum áfram að telja niður í jólin með því að birta 10 uppáhalds jólamyndir Íslendinga samkvæmt kosningu sem við framkvæmdum hér á vefnum í nóvember. Samkvæmt þeim lista er smekkur Íslendinga á jólamyndum afar breiður, en í dag er komið að níunda sætinu... 9. sæti: THE HOLIDAY (2006) Hún… Lesa meira

TÍAN: Svölustu atriði ársins 2010!


Ég, eins og líklegast margir aðrir, á bágt með því að trúa að þetta blessaða (bíó)ár sé við það að ljúka. Mér finnst það vera eitthvað svo stutt síðan ég kom með einhverja svaka ritgerð um þær 2010-myndir sem væri þess virði að hafa augun opin fyrir (getið séð hana…

Ég, eins og líklegast margir aðrir, á bágt með því að trúa að þetta blessaða (bíó)ár sé við það að ljúka. Mér finnst það vera eitthvað svo stutt síðan ég kom með einhverja svaka ritgerð um þær 2010-myndir sem væri þess virði að hafa augun opin fyrir (getið séð hana… Lesa meira

Ekkert framhald af The A-Team


Leikarinn Sharlto Copley, sem fór með eitt aðalhlutverkanna í spennumyndinni The A-Team, sagði í nýlegu viðtali að hann vissi ekki til þess að framhald væri í vinnslu. The A-Team kom út á þessu ári og skartaði meðal annars þeim Liam Neeson og Bradley Cooper, en myndin var byggð á samnefndum…

Leikarinn Sharlto Copley, sem fór með eitt aðalhlutverkanna í spennumyndinni The A-Team, sagði í nýlegu viðtali að hann vissi ekki til þess að framhald væri í vinnslu. The A-Team kom út á þessu ári og skartaði meðal annars þeim Liam Neeson og Bradley Cooper, en myndin var byggð á samnefndum… Lesa meira

Favreau segir pass við Iron Man 3


Mörg hjörtu voru kramin þegar Jon Favreau tilkynnti að hann myndi ekki gera þriðju Iron Man myndina. Þetta staðfesti hann meðal annars á Twitter síðu sinni, þar sem hann sagði, „Það er satt. Ég mun gera Magic Kingdom, ekki Iron Man 3.“ Í fyrstu var talið að ákvörðun hans stafaði…

Mörg hjörtu voru kramin þegar Jon Favreau tilkynnti að hann myndi ekki gera þriðju Iron Man myndina. Þetta staðfesti hann meðal annars á Twitter síðu sinni, þar sem hann sagði, "Það er satt. Ég mun gera Magic Kingdom, ekki Iron Man 3." Í fyrstu var talið að ákvörðun hans stafaði… Lesa meira

Við teljum niður í jólin: Uppáhalds jólamynd Íslendinga – #10


Nú fer að líða að jólum og ætlum við á Kvikmyndir.is í tilefni af því að telja niður í uppáhalds jólamynd Íslendinga. Í síðasta mánuði vorum við með kosningu hér á vefnum, og fjöldamargir tóku þátt. Við fengum marga tugi mynda á lista, en við munum telja upp þær tíu…

Nú fer að líða að jólum og ætlum við á Kvikmyndir.is í tilefni af því að telja niður í uppáhalds jólamynd Íslendinga. Í síðasta mánuði vorum við með kosningu hér á vefnum, og fjöldamargir tóku þátt. Við fengum marga tugi mynda á lista, en við munum telja upp þær tíu… Lesa meira

McFarlane fær leikara


Það þekkja kannski ekki allir nafnið Seth McFarlane en það eru ófáir sem ekki hafa myndað sér skoðun á störfum hans. McFarlane er maðurinn bakvið þætti á borð við Family Guy og American Dad, og verður að segjast að annaðhvort hati maður þá þætti eða elski þá. McFarlane ætlar sér…

Það þekkja kannski ekki allir nafnið Seth McFarlane en það eru ófáir sem ekki hafa myndað sér skoðun á störfum hans. McFarlane er maðurinn bakvið þætti á borð við Family Guy og American Dad, og verður að segjast að annaðhvort hati maður þá þætti eða elski þá. McFarlane ætlar sér… Lesa meira

Tilnefningar til Golden Globe kynntar


Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna voru afhjúpaðar í dag, en þau verða afhent núna í janúar. Eins og eflaust allir vita þá er þessi hátíð bæði hálfgerð stórhátíð fyrir sjónvarpsefni en líka forréttur Óskarsverðlaunanna og má alveg bóka að mest allt sem þið sjáið í kvikmyndaflokkunum verður einnig viðstatt í…

Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna voru afhjúpaðar í dag, en þau verða afhent núna í janúar. Eins og eflaust allir vita þá er þessi hátíð bæði hálfgerð stórhátíð fyrir sjónvarpsefni en líka forréttur Óskarsverðlaunanna og má alveg bóka að mest allt sem þið sjáið í kvikmyndaflokkunum verður einnig viðstatt í… Lesa meira

Tron Legacy forsýning *Uppfært*


Þá er komið að tíundu Kvikmyndir.is forsýningunni á þessu ári og það þýðir ekkert annað en að halda upp á jólin og árslok með því að bjóða upp á rafmagnaða 3D-sýningu í Egilshöllinni á Tron Legacy núna á föstudaginn næsta, semsagt þann 17. des, kl. 22:15. Miðasalan er komin upp…

Þá er komið að tíundu Kvikmyndir.is forsýningunni á þessu ári og það þýðir ekkert annað en að halda upp á jólin og árslok með því að bjóða upp á rafmagnaða 3D-sýningu í Egilshöllinni á Tron Legacy núna á föstudaginn næsta, semsagt þann 17. des, kl. 22:15. Miðasalan er komin upp… Lesa meira

270 myndir á sex mínútum


Nú þegar rúmar tvær vikur eru eftir af árinu 2010 munu margir eflaust líta til baka og ákveða hvaða myndir voru þær bestu þetta árið. Það er hægara sagt en gert því gríðarlegt magn mynda kom í kvikmyndahús, nú eða beint á leigur, en það er spurning hvort myndbandið hér…

Nú þegar rúmar tvær vikur eru eftir af árinu 2010 munu margir eflaust líta til baka og ákveða hvaða myndir voru þær bestu þetta árið. Það er hægara sagt en gert því gríðarlegt magn mynda kom í kvikmyndahús, nú eða beint á leigur, en það er spurning hvort myndbandið hér… Lesa meira

Pirates of the Caribbean 4 trailer!


Nú er fyrsta stiklan úr Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides lent á netinu og gefur hún nokkuð vel til kynna við hverju má búast. Í þetta skiptið þarf sjóræninginn léttgeggjaði Jack Sparrow að vinna með tálkvendi úr fortíð sinni til að komast að hinum dularfulla æskubrunni. Það verður…

Nú er fyrsta stiklan úr Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides lent á netinu og gefur hún nokkuð vel til kynna við hverju má búast. Í þetta skiptið þarf sjóræninginn léttgeggjaði Jack Sparrow að vinna með tálkvendi úr fortíð sinni til að komast að hinum dularfulla æskubrunni. Það verður… Lesa meira

Scorsese og De Niro saman á ný


Í nýlegu viðtali við The Digital Spy staðfesti Martin Scorsese að næsta mynd sem hann ynni við yrði með stórleikaranum Robert De Niro. De Niro og Scorsese eru mestu félagar og hafa unnið saman við myndir á borð við Taxi Driver og Goodfellas. Myndin sem þeir ganga í næst mun…

Í nýlegu viðtali við The Digital Spy staðfesti Martin Scorsese að næsta mynd sem hann ynni við yrði með stórleikaranum Robert De Niro. De Niro og Scorsese eru mestu félagar og hafa unnið saman við myndir á borð við Taxi Driver og Goodfellas. Myndin sem þeir ganga í næst mun… Lesa meira

Narnia efst í Bandaríkjunum – The Tourist í öðru sæti


Þriðja ævintýramyndin úr heimi Narníu, The Voyage of the Dawn Treader, náði efsta sætinu um nýliðna helgi í Bandaríkjunum. Var hún fyrir ofan The Tourist, stjörnusamsetningu Johnny Depp og Angelinu Jolie utan um ránsmynd sem gerist í Feneyjum. Hins vegar þótti frammistaða hvorugrar myndar vera beint stórkostlega, þar sem The…

Þriðja ævintýramyndin úr heimi Narníu, The Voyage of the Dawn Treader, náði efsta sætinu um nýliðna helgi í Bandaríkjunum. Var hún fyrir ofan The Tourist, stjörnusamsetningu Johnny Depp og Angelinu Jolie utan um ránsmynd sem gerist í Feneyjum. Hins vegar þótti frammistaða hvorugrar myndar vera beint stórkostlega, þar sem The… Lesa meira

Transporter á leið í sjónvarp


Framleiðendurnir hjá EuroCorp hafa staðfest að seinni hluta næsta árs muni hefjast tökur á sjónvarpsþáttum byggðum á Transporter hasarmyndunum. Gerðar hafa verið þrjár Transporter myndir, sem allar skarta Jason Statham í aðalhlutverki, og fjalla þær um sérstaklega flinkan bílstjóra sem tekur að sér vafasöm störf. Oftar en ekki lendir hann…

Framleiðendurnir hjá EuroCorp hafa staðfest að seinni hluta næsta árs muni hefjast tökur á sjónvarpsþáttum byggðum á Transporter hasarmyndunum. Gerðar hafa verið þrjár Transporter myndir, sem allar skarta Jason Statham í aðalhlutverki, og fjalla þær um sérstaklega flinkan bílstjóra sem tekur að sér vafasöm störf. Oftar en ekki lendir hann… Lesa meira

Getraun: Despicable Me (DVD)


Dispicable Me/Aulinn Ég er án efa ein af steiktari, litríkari en um leið sætari teiknimyndum sem hefur sést undanfarna mánuði. Myndin fékk góða dóma og hátt í 30 þúsund manna aðsókn á Íslandi (enda bauð ræman upp á svakalega skemmtilega þrívídd þegar hún var í sýningum). Hún kemur í verslanir…

Dispicable Me/Aulinn Ég er án efa ein af steiktari, litríkari en um leið sætari teiknimyndum sem hefur sést undanfarna mánuði. Myndin fékk góða dóma og hátt í 30 þúsund manna aðsókn á Íslandi (enda bauð ræman upp á svakalega skemmtilega þrívídd þegar hún var í sýningum). Hún kemur í verslanir… Lesa meira

Carrie Fisher: Allir vita að Travolta er hommi


Í nýlegu viðtali við The Advocate talaði Carrie Fisher, eða Princess Leia úr Star Wars myndunum, um einn langlífasta orðróm Hollywood. Margir hafa viljað meina að John Travolta, úr myndum á borð við Grease og Face/Off, sé samkynhneigður. Fisher, sem er góðvinur leikarans, sagði í viðtalinu, „Það sem ég hef…

Í nýlegu viðtali við The Advocate talaði Carrie Fisher, eða Princess Leia úr Star Wars myndunum, um einn langlífasta orðróm Hollywood. Margir hafa viljað meina að John Travolta, úr myndum á borð við Grease og Face/Off, sé samkynhneigður. Fisher, sem er góðvinur leikarans, sagði í viðtalinu, "Það sem ég hef… Lesa meira

Kvikmyndaverðlaun MM og Kvikmyndir.is: Hjálpið okkur við tilnefningarnar!


Nú líður að lokum ársins 2010 og erum við á Myndum mánaðarins og Kvikmyndir.is á fullu að skipuleggja Kvikmyndaverðlaunin sem munu hylla allt það besta frá árinu. Nú erum við t.d. að reyna að raða tilnefningum í flokkana okkar og þar sem árið hefur að mörgu leyti verið afar jafnt…

Nú líður að lokum ársins 2010 og erum við á Myndum mánaðarins og Kvikmyndir.is á fullu að skipuleggja Kvikmyndaverðlaunin sem munu hylla allt það besta frá árinu. Nú erum við t.d. að reyna að raða tilnefningum í flokkana okkar og þar sem árið hefur að mörgu leyti verið afar jafnt… Lesa meira

Kvikmyndir.is forsýnir TRON LEGACY


Þá er komið að tíundu Kvikmyndir.is forsýningunni á þessu ári og það þýðir ekkert annað en að halda upp á jólin og árslok með því að bjóða upp á rafmagnaða 3D-sýningu í Egilshöllinni á Tron Legacy núna á föstudaginn næsta, semsagt þann 17. des, kl. 22:15. Miðasalan fer upp strax…

Þá er komið að tíundu Kvikmyndir.is forsýningunni á þessu ári og það þýðir ekkert annað en að halda upp á jólin og árslok með því að bjóða upp á rafmagnaða 3D-sýningu í Egilshöllinni á Tron Legacy núna á föstudaginn næsta, semsagt þann 17. des, kl. 22:15. Miðasalan fer upp strax… Lesa meira

Getraun: Avatar (3 d. Collector’s Ed.)


Á þessum tíma fyrir ári síðan voru allir að verða vitlausir af spenningi yfir Avatar, og líka forvitni um hvort hún ætti eftir að svínvirka og standast væntingar í miðasölunni eða floppa með feitum hvelli. Sjálfur gleymi ég aldrei þeim „meh“ viðtökum sem fyrsti trailerinn fékk en síðan um leið…

Á þessum tíma fyrir ári síðan voru allir að verða vitlausir af spenningi yfir Avatar, og líka forvitni um hvort hún ætti eftir að svínvirka og standast væntingar í miðasölunni eða floppa með feitum hvelli. Sjálfur gleymi ég aldrei þeim "meh" viðtökum sem fyrsti trailerinn fékk en síðan um leið… Lesa meira