Íranska dramað Nader and Simin: A Separation vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Berlín, Gullbjörninn, nú um helgina. Hátíðinni sem staðið hefur í tíu daga, lauk nú um helgina. Myndin var valin Besta myndin og aðalleikarar myndarinnar sigruðu einnig í sínum flokkum. Myndin er eftir Asghar Farhadi og fjallar um hjónabandsvandræði, og…
Íranska dramað Nader and Simin: A Separation vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Berlín, Gullbjörninn, nú um helgina. Hátíðinni sem staðið hefur í tíu daga, lauk nú um helgina. Myndin var valin Besta myndin og aðalleikarar myndarinnar sigruðu einnig í sínum flokkum. Myndin er eftir Asghar Farhadi og fjallar um hjónabandsvandræði, og… Lesa meira
Fréttir
Nýr Great Gatsby færir Áströlum 14,2 milljarða króna
Leikstjórinn Baz Luhrmann, sem meðal annars er þekktur fyrir söngvamyndina ævintýralegu Moulin Rouge, ætlar að gera þrívíddarútgáfu af sögu F.Scott Fitzgerald, The Great Gatsby, með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverkinu. Myndin verður tekin í Sydney í Ástralíu. Luhrmann, sem er ástralskur sjálfur, hafði einnig íhugað að taka myndina upp í New…
Leikstjórinn Baz Luhrmann, sem meðal annars er þekktur fyrir söngvamyndina ævintýralegu Moulin Rouge, ætlar að gera þrívíddarútgáfu af sögu F.Scott Fitzgerald, The Great Gatsby, með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverkinu. Myndin verður tekin í Sydney í Ástralíu. Luhrmann, sem er ástralskur sjálfur, hafði einnig íhugað að taka myndina upp í New… Lesa meira
Brim valin besta myndin 2010 – Dagur Kári besti leikstjóri
Kvikmyndin Brim var sigursælust á Edduverðlaunahátíðinni sem haldin var í gær, laugardag. Myndin, sem framleidd er af Zik Zak kvikmyndum, fékk alls sex verðlaun, þar af sem kvikmynd ársins. Þá fékk Nína Dögg Filippusdóttir verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Leikstjóri ársins var síðan valinn…
Kvikmyndin Brim var sigursælust á Edduverðlaunahátíðinni sem haldin var í gær, laugardag. Myndin, sem framleidd er af Zik Zak kvikmyndum, fékk alls sex verðlaun, þar af sem kvikmynd ársins. Þá fékk Nína Dögg Filippusdóttir verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Leikstjóri ársins var síðan valinn… Lesa meira
Sylvester Stallone opnar málverkasýningu í Sviss og Rússlandi
Það er ekki nóg með að snillingurinn og Óskarstilnefningahafinn Sylvester Stallone leikstýri, framleiði, skrifi handrit að og leiki í bíómyndum, heldur er hann myndlistarmaður einnig til fjölda ára. Á morgun laugardaginn 19. febrúar opnar sýning á verkum leikarans í Gallerí Gmurzynska í St. Moritz í Sviss, en um er að…
Það er ekki nóg með að snillingurinn og Óskarstilnefningahafinn Sylvester Stallone leikstýri, framleiði, skrifi handrit að og leiki í bíómyndum, heldur er hann myndlistarmaður einnig til fjölda ára. Á morgun laugardaginn 19. febrúar opnar sýning á verkum leikarans í Gallerí Gmurzynska í St. Moritz í Sviss, en um er að… Lesa meira
Robocop og Poltergeist endurgerðar
Tímaritið Variety segir frá því í dag að kvikmyndaverið MGM, sem lýsti yfir gjaldþroti fyrir nokkru, leggji nú af stað með endurgerðir á ýmsum kvikmyndaseríum. Þar á meðal eru Robocop og Poltergeist. Robocop kom út árið 1987 í leikstjórn Paul Verhoeven og fjallaði um lögreglumann sem er gerður að vélmenni…
Tímaritið Variety segir frá því í dag að kvikmyndaverið MGM, sem lýsti yfir gjaldþroti fyrir nokkru, leggji nú af stað með endurgerðir á ýmsum kvikmyndaseríum. Þar á meðal eru Robocop og Poltergeist. Robocop kom út árið 1987 í leikstjórn Paul Verhoeven og fjallaði um lögreglumann sem er gerður að vélmenni… Lesa meira
Staðfest: Shane Black með Iron Man 3
Fyrir rúmri viku sögðum við frá því að leit væri hafin að leikstjóra sem tæki við Iron Man 3 af Jon Favreau, sem leikstýrt hefur fyrri myndunum tveimur. Shane Black, maðurinn á bak við Lethal Weapon seríuna, var sagður líklegur til starfsins en samkvæmt vefsíðunni Deadline er hann nú á…
Fyrir rúmri viku sögðum við frá því að leit væri hafin að leikstjóra sem tæki við Iron Man 3 af Jon Favreau, sem leikstýrt hefur fyrri myndunum tveimur. Shane Black, maðurinn á bak við Lethal Weapon seríuna, var sagður líklegur til starfsins en samkvæmt vefsíðunni Deadline er hann nú á… Lesa meira
Hvað segja notendur kvikmyndir.is um Óskarsverðlaunamyndirnar?
Umfjallanir notenda kvikmyndir.is eru mikilvægur hluti af efni síðunnar. Nú líður að Óskarsverðlaunaafhendingunni sem fer fram þann 27. febrúar nk. Það er því vel við hæfi að vekja hér athygli á þeim umfjöllunum sem búið er að skrifa um þær myndir sem tilnefndar eru sem Besta mynd. Eins og sést…
Umfjallanir notenda kvikmyndir.is eru mikilvægur hluti af efni síðunnar. Nú líður að Óskarsverðlaunaafhendingunni sem fer fram þann 27. febrúar nk. Það er því vel við hæfi að vekja hér athygli á þeim umfjöllunum sem búið er að skrifa um þær myndir sem tilnefndar eru sem Besta mynd. Eins og sést… Lesa meira
Charlie Kaufman og Brim í Myndvarpi frá Gautaborg
Kvikmyndahátíðin í Gautaborg hefur verið í aðalhlutverki í þremur síðustu Myndvarpsþáttum Ara Gunnars Þorsteinssonar. Myndvarp eru svokallað hlaðvarp – þ.e. einskonar útvarpsþættir á netinu. Ari Gunnar sá einar 35 kvikmyndir á hátíðinni, og fjallar hann um það sem stóð upp úr á hátíðinni að hans mati. Einnig er í Myndvarpi…
Kvikmyndahátíðin í Gautaborg hefur verið í aðalhlutverki í þremur síðustu Myndvarpsþáttum Ara Gunnars Þorsteinssonar. Myndvarp eru svokallað hlaðvarp - þ.e. einskonar útvarpsþættir á netinu. Ari Gunnar sá einar 35 kvikmyndir á hátíðinni, og fjallar hann um það sem stóð upp úr á hátíðinni að hans mati. Einnig er í Myndvarpi… Lesa meira
Scorsese og DiCaprio saman á ný
Martin Scorsese og Leonardo DiCaprio eru munu brátt leiða saman hesta sína í fimmta sinn, en þessir meistarar vinna nú að myndinni The Wolf of Wall Street. Myndin er byggð á samnefndri bók eftir Terry Winter, og fjallar hún um líf og störf Wall Street skúrksins Jordan Belfort. Belfort var…
Martin Scorsese og Leonardo DiCaprio eru munu brátt leiða saman hesta sína í fimmta sinn, en þessir meistarar vinna nú að myndinni The Wolf of Wall Street. Myndin er byggð á samnefndri bók eftir Terry Winter, og fjallar hún um líf og störf Wall Street skúrksins Jordan Belfort. Belfort var… Lesa meira
Vaughn heldur sig við ofurhetjur
Leikstjóranum Matthew Vaughn finnst greinilega ansi gaman af ofurhetjum, en næsta verkefnið sem hann mun taka að sér er myndin Golden Age. Vaughn, sem leikstýrði Kick-Ass og hinni væntanlegu X-Men: First Class, hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á samnefndri myndasögu eftir spjallþáttastjórnandann Jonathan Ross, en myndasagan hefur ekki enn verið gefin…
Leikstjóranum Matthew Vaughn finnst greinilega ansi gaman af ofurhetjum, en næsta verkefnið sem hann mun taka að sér er myndin Golden Age. Vaughn, sem leikstýrði Kick-Ass og hinni væntanlegu X-Men: First Class, hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á samnefndri myndasögu eftir spjallþáttastjórnandann Jonathan Ross, en myndasagan hefur ekki enn verið gefin… Lesa meira
Harrelson óviss um Zombieland 2
Grín-hrollvekjan Zombieland gerði allt vitlaust þegar hún kom í kvikmyndahús í lok árs 2009, en tekjur myndarinnar voru fjórfalt hærri en kostnaðurinn. Eins og gefur að skilja var strax byrjað að huga að framhaldi, en í nýlegu viðtali við TotalFilm lýsti Woody Harrelson, einn aðalleikari myndarinnar, yfir óvissu varðandi málið.…
Grín-hrollvekjan Zombieland gerði allt vitlaust þegar hún kom í kvikmyndahús í lok árs 2009, en tekjur myndarinnar voru fjórfalt hærri en kostnaðurinn. Eins og gefur að skilja var strax byrjað að huga að framhaldi, en í nýlegu viðtali við TotalFilm lýsti Woody Harrelson, einn aðalleikari myndarinnar, yfir óvissu varðandi málið.… Lesa meira
Nýtt myndband um Kurteist fólk
Nýtt myndband sem fjallar um gerð íslensku bíómyndarinnar Kurteist fólk, með Stefáni Karli Stefánssyni í aðalhlutverkinu, er komið hér inn á kvikmyndir.is. Ásamt því sem rætt er við Stefán Karl í gegnum Skype myndsímann, en hann býr í Los Angeles, þá er í myndbandinu rætt við leikstjórann, Ólaf Jóhannesson, og…
Nýtt myndband sem fjallar um gerð íslensku bíómyndarinnar Kurteist fólk, með Stefáni Karli Stefánssyni í aðalhlutverkinu, er komið hér inn á kvikmyndir.is. Ásamt því sem rætt er við Stefán Karl í gegnum Skype myndsímann, en hann býr í Los Angeles, þá er í myndbandinu rætt við leikstjórann, Ólaf Jóhannesson, og… Lesa meira
Hundraðasta mynd Jackie Chan
Það eru ekki margir leikarar sem sagst eiga hundrað myndir að baki, en Jackie Chan verður brátt hluti af þeim hóp. Næsta mynd slagsmálameistarans er einmitt sú hundruðasta í röðinni hjá kappanum. Jackie Chan lék í sinni fyrstu mynd árið 1962 og hefur síðan þá orðið að einni allra vinsælustu…
Það eru ekki margir leikarar sem sagst eiga hundrað myndir að baki, en Jackie Chan verður brátt hluti af þeim hóp. Næsta mynd slagsmálameistarans er einmitt sú hundruðasta í röðinni hjá kappanum. Jackie Chan lék í sinni fyrstu mynd árið 1962 og hefur síðan þá orðið að einni allra vinsælustu… Lesa meira
Guy Ritchie boðið Xerxes
Allt frá því myndin 300 sló rækilega í gegn árið 2006 hafa þeir hjá Warner Bros unnið að framhaldi, en Frank Miller, sem skrifaði myndasöguna samnefndu, lauk nýverið við framhaldið Xerxes sem verður fest á filmu á næstunni. Guy Ritchie, manninum á bak við myndir á borð við Snatch og…
Allt frá því myndin 300 sló rækilega í gegn árið 2006 hafa þeir hjá Warner Bros unnið að framhaldi, en Frank Miller, sem skrifaði myndasöguna samnefndu, lauk nýverið við framhaldið Xerxes sem verður fest á filmu á næstunni. Guy Ritchie, manninum á bak við myndir á borð við Snatch og… Lesa meira
Árið 2011 setur met í framhaldsmyndum
Það vantar aldrei framhaldsmyndirnar í kvikmyndahús og hefur það færst í aukana að framleiðendur líti um öxl og reyni að finna líf í gömlum glæðum. Undanfarin ár hefur verið gríðarlega mikið um þetta en nú ár munu fleiri framhaldsmyndir koma út en nokkurn tímann áður. Heil 27 stykki, nánar tiltekið.…
Það vantar aldrei framhaldsmyndirnar í kvikmyndahús og hefur það færst í aukana að framleiðendur líti um öxl og reyni að finna líf í gömlum glæðum. Undanfarin ár hefur verið gríðarlega mikið um þetta en nú ár munu fleiri framhaldsmyndir koma út en nokkurn tímann áður. Heil 27 stykki, nánar tiltekið.… Lesa meira
Getraun: The Social Network (DVD)
Menn vilja meina það að The Social Network sé ein af aðeins tveimur myndum sem þykir líklegust til að hreppa Óskarinn fyrir bestu mynd í ár. En af því gefnu tilefni að þessi stórskemmtilega mynd kom út á DVD í síðustu viku (í alveg hreint ágætri tveggja diska útgáfu meira…
Menn vilja meina það að The Social Network sé ein af aðeins tveimur myndum sem þykir líklegust til að hreppa Óskarinn fyrir bestu mynd í ár. En af því gefnu tilefni að þessi stórskemmtilega mynd kom út á DVD í síðustu viku (í alveg hreint ágætri tveggja diska útgáfu meira… Lesa meira
Fyrsta mynd af tökustað Dark Knight Rises?
Það liggur við að maður fái fráhvarfseinkenni ef heill dagur líður án þess að eitthvað nýtt fréttist af framleiðslu the Dark Knight Rises. Nokkrum flugskýlum á Cardington í Bretlandi var breytt í hljóðsvið fyrir bæði Batman Begins og The Dark Knight, og sagan hermir að Nolan muni nota þau á…
Það liggur við að maður fái fráhvarfseinkenni ef heill dagur líður án þess að eitthvað nýtt fréttist af framleiðslu the Dark Knight Rises. Nokkrum flugskýlum á Cardington í Bretlandi var breytt í hljóðsvið fyrir bæði Batman Begins og The Dark Knight, og sagan hermir að Nolan muni nota þau á… Lesa meira
Spider-Man fær titil
Hin væntanlega ‘endurræsing’ á Spider-Man seríunni hefur nú fengið fastan titil, en myndin mun bera heitið The Amazing Spider-Man. Þetta tilkynnti Sony nú fyrir stuttu, en þeir létu fyrsta opinbera skotið af Köngulóarmanninum fylgja með. Eins og flestir vita er það Andrew Garfield, úr the Social Network, sem fer með…
Hin væntanlega 'endurræsing' á Spider-Man seríunni hefur nú fengið fastan titil, en myndin mun bera heitið The Amazing Spider-Man. Þetta tilkynnti Sony nú fyrir stuttu, en þeir létu fyrsta opinbera skotið af Köngulóarmanninum fylgja með. Eins og flestir vita er það Andrew Garfield, úr the Social Network, sem fer með… Lesa meira
Stamandi Firth bestur á BAFTA – King´s Speech var sigurvegari hátíðarinnar
Hið konunglega dramastykki The King´s Speech var aðalsigurvegarinn á „bresku Óskarsverðlaununum“, BAFTA, um helgina, en myndin vann sjö verðlaun, þar á meðal verðlaunin fyrir bestu mynd síðasta árs, besta leikara í aðalhlutverki, Colin Firth, og bestu leikkonu og leikara í aukahlutverkum, sem eru þau Helena Bonham Carter, sem lék drottinguna,…
Hið konunglega dramastykki The King´s Speech var aðalsigurvegarinn á "bresku Óskarsverðlaununum", BAFTA, um helgina, en myndin vann sjö verðlaun, þar á meðal verðlaunin fyrir bestu mynd síðasta árs, besta leikara í aðalhlutverki, Colin Firth, og bestu leikkonu og leikara í aukahlutverkum, sem eru þau Helena Bonham Carter, sem lék drottinguna,… Lesa meira
Batman orðrómur dagsins! Marion Cotillard
Ef eitthvað er að marka franska fréttablaðið Le Figaro er leikkonan Marion Cotillard í þann mund að hreppa hlutverk í The Dark Knight Rises. Blaðið er talið mjög traustur fjölmiðill en ekki er visst hvaða heimildir Le Figaro hefur fyrir þessum fréttum. Ef satt reynist mun Cotillard bætast í hóp…
Ef eitthvað er að marka franska fréttablaðið Le Figaro er leikkonan Marion Cotillard í þann mund að hreppa hlutverk í The Dark Knight Rises. Blaðið er talið mjög traustur fjölmiðill en ekki er visst hvaða heimildir Le Figaro hefur fyrir þessum fréttum. Ef satt reynist mun Cotillard bætast í hóp… Lesa meira
Kvikmyndaverðlaunin – Gestirnir á „rauða dreglinum“
Eins og lesendur kvikmyndir.is vita þá voru kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og kvikmyndir.is haldin sl. föstudag. Eins og greint hefur verið frá hér á síðunni þá heppnaðist viðburðurinn frábærlega, fjölmenni mætti til hátíðarinnar og menn skemmtu sér vel yfir verðlaunaafhendingu og bíósýningu á eftir. Fréttamaður frá vísir.is mætti á staðinn til…
Eins og lesendur kvikmyndir.is vita þá voru kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og kvikmyndir.is haldin sl. föstudag. Eins og greint hefur verið frá hér á síðunni þá heppnaðist viðburðurinn frábærlega, fjölmenni mætti til hátíðarinnar og menn skemmtu sér vel yfir verðlaunaafhendingu og bíósýningu á eftir. Fréttamaður frá vísir.is mætti á staðinn til… Lesa meira
Kvikmyndaverðlaunin – Gestirnir á "rauða dreglinum"
Eins og lesendur kvikmyndir.is vita þá voru kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og kvikmyndir.is haldin sl. föstudag. Eins og greint hefur verið frá hér á síðunni þá heppnaðist viðburðurinn frábærlega, fjölmenni mætti til hátíðarinnar og menn skemmtu sér vel yfir verðlaunaafhendingu og bíósýningu á eftir. Fréttamaður frá vísir.is mætti á staðinn til…
Eins og lesendur kvikmyndir.is vita þá voru kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og kvikmyndir.is haldin sl. föstudag. Eins og greint hefur verið frá hér á síðunni þá heppnaðist viðburðurinn frábærlega, fjölmenni mætti til hátíðarinnar og menn skemmtu sér vel yfir verðlaunaafhendingu og bíósýningu á eftir. Fréttamaður frá vísir.is mætti á staðinn til… Lesa meira
Nolan fer úr Batman í Howard Hughes
Nú er komið á hreint hvað leikstjórinn Christopher Nolan mun taka sér fyrir hendi eftir að hann lýkur við þriðju og seinustu Batman myndina, The Dark Knight Rises. Fyrir mörgum árum stóð til að Nolan leikstýrði kvikmynd sem byggð yrði á lífi auðjöfursins og sérvitringsins Howard Hughes, en þegar ljóst…
Nú er komið á hreint hvað leikstjórinn Christopher Nolan mun taka sér fyrir hendi eftir að hann lýkur við þriðju og seinustu Batman myndina, The Dark Knight Rises. Fyrir mörgum árum stóð til að Nolan leikstýrði kvikmynd sem byggð yrði á lífi auðjöfursins og sérvitringsins Howard Hughes, en þegar ljóst… Lesa meira
Uwe Boll fer í mál við kvikmyndahátíð
Hinn umdeildi Uwe Boll, sem hefur gefið frá sér myndir á borð við Alone in the Dark og Bloodrayne, er ekki par sáttur þessa dagana eftir að mynd hans Auschwitz, var bannað að taka þátt kvikmyndahátíð í Berlín. Mun ástæðan vera sú að Boll neitaði að borga gjaldið sem myndum…
Hinn umdeildi Uwe Boll, sem hefur gefið frá sér myndir á borð við Alone in the Dark og Bloodrayne, er ekki par sáttur þessa dagana eftir að mynd hans Auschwitz, var bannað að taka þátt kvikmyndahátíð í Berlín. Mun ástæðan vera sú að Boll neitaði að borga gjaldið sem myndum… Lesa meira
KVIKMYNDAVERÐLAUN MYNDA MÁNAÐARINS OG KVIKMYNDIR.IS: ÓRÓI OG INCEPTION SIGURVEGARARNIR
Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is voru afhent í fyrsta, en alveg örugglega ekki síðasta sinn, þann 11. febrúar í Egilshöll. Lesendur blaðsins og vefsins völdu sigurvegara í alls 16 flokkum, en þar af eru fjórir sem voru eingöngu tileinkaðir íslenskri kvikmyndagerð. Eftir æsispennandi kosningu á Kvikmyndir.is stóð Órói uppi sem…
Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is voru afhent í fyrsta, en alveg örugglega ekki síðasta sinn, þann 11. febrúar í Egilshöll. Lesendur blaðsins og vefsins völdu sigurvegara í alls 16 flokkum, en þar af eru fjórir sem voru eingöngu tileinkaðir íslenskri kvikmyndagerð. Eftir æsispennandi kosningu á Kvikmyndir.is stóð Órói uppi sem… Lesa meira
Tommy Lee Jones veit ekkert hvað er í gangi
Leikarinn úrilli Tommy Lee Jones er þekktur fyrir að gera jafnvel hæfustu blaðamönnum erfitt fyrir í viðtölum, en hann gefur afar stutt svör og reynir hvað hann getur að niðurlægja spyrjandann. Þessi úrilli stórleikari veitti tímaritinu NY Magazine nýlega viðtal til að kynna The Sunset Limited, væntanlega sjónvarpsmynd sína, þegar…
Leikarinn úrilli Tommy Lee Jones er þekktur fyrir að gera jafnvel hæfustu blaðamönnum erfitt fyrir í viðtölum, en hann gefur afar stutt svör og reynir hvað hann getur að niðurlægja spyrjandann. Þessi úrilli stórleikari veitti tímaritinu NY Magazine nýlega viðtal til að kynna The Sunset Limited, væntanlega sjónvarpsmynd sína, þegar… Lesa meira
Hoult hreppir Jack the Giant Killer
Ungstirnið Nicolas Hoult, sem bíógestir munu sjá næst í stórmyndinni X-Men: First Class, er nú í viðræðum og er búist við að hann taki að sér aðalhlutverkið í Jack the Giant Killer. Myndin er uppfærsla á sígildu sögunni um Jóa og baunagrasið, en með önnur hlutverk fara Bill Nighy og…
Ungstirnið Nicolas Hoult, sem bíógestir munu sjá næst í stórmyndinni X-Men: First Class, er nú í viðræðum og er búist við að hann taki að sér aðalhlutverkið í Jack the Giant Killer. Myndin er uppfærsla á sígildu sögunni um Jóa og baunagrasið, en með önnur hlutverk fara Bill Nighy og… Lesa meira
Die Hard 5 í erfiðleikum en fær leikstjóra
Die Hard 5 virðist ekki vera að ganga jafn vel og Bruce Willis vill meina í viðtölum, en nýlega hafnaði 20th Century Fox nýjustu útgáfu handritsins. Heimildir herma að þeir muni halda áfram að þróa handritið með höfundum þess, en að þolinmæði manna þar á bæ fari minnkandi. Eins og…
Die Hard 5 virðist ekki vera að ganga jafn vel og Bruce Willis vill meina í viðtölum, en nýlega hafnaði 20th Century Fox nýjustu útgáfu handritsins. Heimildir herma að þeir muni halda áfram að þróa handritið með höfundum þess, en að þolinmæði manna þar á bæ fari minnkandi. Eins og… Lesa meira
Ævisaga Tupacs á hvíta tjaldið
Morgan Creek Productions hafa nú staðfest að mynd um ævi og störf rapparans Tupac Shakur sé í bígerð. Myndin, sem mun bera nafnið Tupac, mun varpa ljósi á líf og feril Shakur, sem og hið margrómaða rappstríð sem stóð lengi yfir. Tökur eru sagðar hefjast í sumar og leita framleiðendur…
Morgan Creek Productions hafa nú staðfest að mynd um ævi og störf rapparans Tupac Shakur sé í bígerð. Myndin, sem mun bera nafnið Tupac, mun varpa ljósi á líf og feril Shakur, sem og hið margrómaða rappstríð sem stóð lengi yfir. Tökur eru sagðar hefjast í sumar og leita framleiðendur… Lesa meira
Fyrsta stikla úr X-Men: First Class!
Nú er fyrsta stiklan úr stórmyndinni X-Men: First Class lent á netinu. Myndin, sem er í leikstjórn Matthew Vaughn, sem færði okkur Kick-Ass, gerist á undan atburðum fyrri myndanna þriggja og fjallar um samband þeirra Charles Xavier (Professor X) og Erik Lensherr (Magneto) áður en til átaka þeirra kom. Samkvæmt…
Nú er fyrsta stiklan úr stórmyndinni X-Men: First Class lent á netinu. Myndin, sem er í leikstjórn Matthew Vaughn, sem færði okkur Kick-Ass, gerist á undan atburðum fyrri myndanna þriggja og fjallar um samband þeirra Charles Xavier (Professor X) og Erik Lensherr (Magneto) áður en til átaka þeirra kom. Samkvæmt… Lesa meira

