Fréttir

Langaði að láta skjóta úr sér augað – viðtal við Nicolas Cage


Nicolas Cage gerir fátt betur en að leika menn með djöfulinn á hælum sér. Persóna hans í Drive Angry, John Milton, á einmitt við þann vanda að stríða, en hann hefur snúið úr helvíti til að bjarga barnabarni sínu frá því að vera fórnað í satanískri trúarathöfn. Við ræddum við…

Nicolas Cage gerir fátt betur en að leika menn með djöfulinn á hælum sér. Persóna hans í Drive Angry, John Milton, á einmitt við þann vanda að stríða, en hann hefur snúið úr helvíti til að bjarga barnabarni sínu frá því að vera fórnað í satanískri trúarathöfn. Við ræddum við… Lesa meira

Trailer fyrir Horrible Bosses kitlar hláturtaugarnar


Gamanmyndin Horrible Bosses verður frumsýnd í sumar og má nú sjá trailerinn fyrir myndina hér fyrir neðan. Myndin fjallar um þrjá vini, leikna af þeim Jason Bateman, Charlie Day og Jason Sudeikis, sem allir eiga það sameiginlegt að yfirmenn þeirra gera þeim lífið leitt við hvert tækifæri. Eitt kvöldið við…

Gamanmyndin Horrible Bosses verður frumsýnd í sumar og má nú sjá trailerinn fyrir myndina hér fyrir neðan. Myndin fjallar um þrjá vini, leikna af þeim Jason Bateman, Charlie Day og Jason Sudeikis, sem allir eiga það sameiginlegt að yfirmenn þeirra gera þeim lífið leitt við hvert tækifæri. Eitt kvöldið við… Lesa meira

Expendables 2 teaser plakat


Þó svo að það sé varla ár liðið frá því að The Expendables kom út (og ekki er heldur búið að negla niður leikhópinn eða leikstjórann) þá er samt búið að uppljóstra svokölluðu teaser plakati, sem þið getið séð hérna. Það er hins vegar tvennt vitað: útgáfudagur (17. ágúst 2012)…

Þó svo að það sé varla ár liðið frá því að The Expendables kom út (og ekki er heldur búið að negla niður leikhópinn eða leikstjórann) þá er samt búið að uppljóstra svokölluðu teaser plakati, sem þið getið séð hérna. Það er hins vegar tvennt vitað: útgáfudagur (17. ágúst 2012)… Lesa meira

Sutherland fyrir hópi krimma í París


Tökur á hasar-grínmyndinni Sleight of Hand hefjast innan skamms í Frakklandi, en þar er stórskemmtilegur leikarahópur á ferð. Kiefer Sutherland, sem flestir þekkja sem ofurtöffarann Jack Bauer, fer með aðalhlutverkið en myndin fjallar um hóp þjófa sem komast yfir afar sjaldgæfan og verðmætan gullpening. En það vill ekki betur til…

Tökur á hasar-grínmyndinni Sleight of Hand hefjast innan skamms í Frakklandi, en þar er stórskemmtilegur leikarahópur á ferð. Kiefer Sutherland, sem flestir þekkja sem ofurtöffarann Jack Bauer, fer með aðalhlutverkið en myndin fjallar um hóp þjófa sem komast yfir afar sjaldgæfan og verðmætan gullpening. En það vill ekki betur til… Lesa meira

Eckhart eltist við hættulegan Pétur Pan


Það eru þónokkrar myndir um Pétur Pan í burðarliðnum, en það verður að segjast að sú áhugaverðasta sé í vinnslu hjá Warner Bros. Í myndinni, sem Guillermo Del Toro átti upprunalega að leikstýra en hætti við, fer Aaron Eckhart (The Dark Knight) með hlutverk Kaptein Króks. Í myndinni er Kapteinninn…

Það eru þónokkrar myndir um Pétur Pan í burðarliðnum, en það verður að segjast að sú áhugaverðasta sé í vinnslu hjá Warner Bros. Í myndinni, sem Guillermo Del Toro átti upprunalega að leikstýra en hætti við, fer Aaron Eckhart (The Dark Knight) með hlutverk Kaptein Króks. Í myndinni er Kapteinninn… Lesa meira

Drive Angry forsýning *UPPFÆRT*


Á fimmtudaginn næsta, þann 12. maí, ætlum við að halda svakalegustu testósterón-keyrðu forsýninguna okkar síðan The Expendables í fyrra. Myndin sem orðið hefur fyrir valinu núna er exploitation-sýran Drive Angry (skotin í 3D víst) með Nicolas Cage og William Fichtner. Þetta er hin fínasta afsökun til að hætta að læra…

Á fimmtudaginn næsta, þann 12. maí, ætlum við að halda svakalegustu testósterón-keyrðu forsýninguna okkar síðan The Expendables í fyrra. Myndin sem orðið hefur fyrir valinu núna er exploitation-sýran Drive Angry (skotin í 3D víst) með Nicolas Cage og William Fichtner. Þetta er hin fínasta afsökun til að hætta að læra… Lesa meira

Verður Worthington síðasti glæpamaðurinn?


Leikstjórinn F. Gary Gray, sem gaf seinast frá sér spennumyndina Law Abiding Citizen, vinnur nú hörðum höndum að myndinni The Last Days of American Crime. Myndin er byggð á samnefndri myndasögu og gerist í náinni framtíð þar sem ríkisstjórnin hefur samþykkt lög sem gera þeim kleift að notast við heilaþvott…

Leikstjórinn F. Gary Gray, sem gaf seinast frá sér spennumyndina Law Abiding Citizen, vinnur nú hörðum höndum að myndinni The Last Days of American Crime. Myndin er byggð á samnefndri myndasögu og gerist í náinni framtíð þar sem ríkisstjórnin hefur samþykkt lög sem gera þeim kleift að notast við heilaþvott… Lesa meira

Aronofsky gerir Clooney að gæludýri


Margir urðu fyrir vonbrigðum þegar Darren Aronofsky hætti við að leikstýra hinni væntanlegu Wolverine, en leikstjórinn er ekki lengi að finna sér nýtt verkefni. NY Mag greindi nýlega frá því að Aronofsky vildi taka að sér myndina Human Nature, en hún fjallar um mann sem vaknar í framtíðinni. Ekki ert…

Margir urðu fyrir vonbrigðum þegar Darren Aronofsky hætti við að leikstýra hinni væntanlegu Wolverine, en leikstjórinn er ekki lengi að finna sér nýtt verkefni. NY Mag greindi nýlega frá því að Aronofsky vildi taka að sér myndina Human Nature, en hún fjallar um mann sem vaknar í framtíðinni. Ekki ert… Lesa meira

Órói vann í Kristiansand


Íslenska unglingamyndin Órói vann á dögunum til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna sem kennd eru við Don Kíkóta. Kvikmyndin Fish Tank vann keppnina í fyrra og fór eftir sigurinn í dreifingu um allan heim. Skemmst er að minnast þess að Órói var einnig valin besta íslenska myndin á Kvikmyndaverðlaunum Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is…

Íslenska unglingamyndin Órói vann á dögunum til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna sem kennd eru við Don Kíkóta. Kvikmyndin Fish Tank vann keppnina í fyrra og fór eftir sigurinn í dreifingu um allan heim. Skemmst er að minnast þess að Órói var einnig valin besta íslenska myndin á Kvikmyndaverðlaunum Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is… Lesa meira

Áhorf vikunnar (2.-8. maí)


Sumir eru á fullu í prófum, aðrir búnir að halda sér utandyra eins og þeir eigi ekkert heimili vegna óvenjulega mikils hitastigs sem við höfum fengið síðustu daga. Annars er komið að Áhorfinu góða, og notendur upplýsa því fyrir okkur hinum hvað þeir hafa verið að horfa á með meðfylgjandi…

Sumir eru á fullu í prófum, aðrir búnir að halda sér utandyra eins og þeir eigi ekkert heimili vegna óvenjulega mikils hitastigs sem við höfum fengið síðustu daga. Annars er komið að Áhorfinu góða, og notendur upplýsa því fyrir okkur hinum hvað þeir hafa verið að horfa á með meðfylgjandi… Lesa meira

Thor tyllir sér á toppinn í Bandaríkjunum


Þrumuguðinn Þór vann hug og hjörtu áhorfenda í Norður – Ameríku um helgina, þegar myndin um þessa glæstu ofurhetju var frumsýnd. Myndin þénaði 66 milljónir Bandaríkjadala, sem er þriðja besta opnun á Marvel mynd frá upphafi, en Spider-Man og Iron Man opnuðu báðar með meiri látum. Myndinni er leikstýrt af…

Þrumuguðinn Þór vann hug og hjörtu áhorfenda í Norður - Ameríku um helgina, þegar myndin um þessa glæstu ofurhetju var frumsýnd. Myndin þénaði 66 milljónir Bandaríkjadala, sem er þriðja besta opnun á Marvel mynd frá upphafi, en Spider-Man og Iron Man opnuðu báðar með meiri látum. Myndinni er leikstýrt af… Lesa meira

Schwarzenegger byrjar endurkomu á dramatískri ferð til Mexíkó


Loksins, loksins, loksins, geta aðdáendur Arnolds Schwarzeneggers tekið gleði sína á ný, en nú hefur verið tilkynnt í hvaða mynd kappinn muni birtast fyrst í, nú þegar hann er hættur að vera ríkisstjóri, og hefur snúið aftur í kvikmyndirnar. Myndin heitir Cry Macho, og er drama um óheppinn hestatemjara sem…

Loksins, loksins, loksins, geta aðdáendur Arnolds Schwarzeneggers tekið gleði sína á ný, en nú hefur verið tilkynnt í hvaða mynd kappinn muni birtast fyrst í, nú þegar hann er hættur að vera ríkisstjóri, og hefur snúið aftur í kvikmyndirnar. Myndin heitir Cry Macho, og er drama um óheppinn hestatemjara sem… Lesa meira

Brendan Fraser skýtur epli í gervi Williams Tell


Leikarinn góðlegi Brendan Fraser, sem hefur meðal annars leikið í myndum eins og Leyndardómar Snæfellsjökuls og George of the Jungle er væntanlegur á hvíta tjaldið í gervi sjálfs bogmannsinsWilliams Tell, og að sjálfsögðu í þrívídd. Tell er uppreisnargjarn bogmaður, sem neitar að hneigja sig fyrir styttu af konungi. Hann er…

Leikarinn góðlegi Brendan Fraser, sem hefur meðal annars leikið í myndum eins og Leyndardómar Snæfellsjökuls og George of the Jungle er væntanlegur á hvíta tjaldið í gervi sjálfs bogmannsinsWilliams Tell, og að sjálfsögðu í þrívídd. Tell er uppreisnargjarn bogmaður, sem neitar að hneigja sig fyrir styttu af konungi. Hann er… Lesa meira

Drive Angry forsýning!


Á fimmtudaginn næsta, þann 12. maí, ætlum við að halda svakalegustu testósterón-keyrðu forsýninguna okkar síðan The Expendables í fyrra. Myndin sem orðið hefur fyrir valinu núna er exploitation-sýran Drive Angry (skotin í 3D víst) með Nicolas Cage og William Fichtner. Þetta er hin fínasta afsökun til að hætta að læra…

Á fimmtudaginn næsta, þann 12. maí, ætlum við að halda svakalegustu testósterón-keyrðu forsýninguna okkar síðan The Expendables í fyrra. Myndin sem orðið hefur fyrir valinu núna er exploitation-sýran Drive Angry (skotin í 3D víst) með Nicolas Cage og William Fichtner. Þetta er hin fínasta afsökun til að hætta að læra… Lesa meira

Ný Conan the Barbarian stikla komin út


Ný stikla fyrir nýjustu mynd Marcus Nispel um vígamanninn Conan the Barbarian, sem varð upphaflega frægur á hvíta tjaldinu í samnefndri mynd í túlkun sjálfs Arnolds Swarchenegger, er komin á netið, en áður hafði draumkennd kitla birst, sem gaf ekki mikið uppi um innihald myndarinnar. Myndin er trú upprunalegu myndinni,…

Ný stikla fyrir nýjustu mynd Marcus Nispel um vígamanninn Conan the Barbarian, sem varð upphaflega frægur á hvíta tjaldinu í samnefndri mynd í túlkun sjálfs Arnolds Swarchenegger, er komin á netið, en áður hafði draumkennd kitla birst, sem gaf ekki mikið uppi um innihald myndarinnar. Myndin er trú upprunalegu myndinni,… Lesa meira

Verður Cooper Lúsífer


Kvikmyndastjarnan Bradley Cooper getur nú valið úr hlutverkum, eftir að hafa slegið í gegn í The Hangover, Limitless og A-Team m.a. Nú er hann með augastað á hlutverki sjálfs Lúsifers, eða djöfulsins, í áætlaðri mynd sem Legendary Pictures hyggjast gera eftir 17. aldar kvæðinu Paradise Lost eftir John Milton. Í…

Kvikmyndastjarnan Bradley Cooper getur nú valið úr hlutverkum, eftir að hafa slegið í gegn í The Hangover, Limitless og A-Team m.a. Nú er hann með augastað á hlutverki sjálfs Lúsifers, eða djöfulsins, í áætlaðri mynd sem Legendary Pictures hyggjast gera eftir 17. aldar kvæðinu Paradise Lost eftir John Milton. Í… Lesa meira

5 hlutir sem þú vissir ekki um Dwayne Johnson og Fast Five


(N.B. Við vitum að samkvæmt dreifingaraðila er myndin kölluð Fast & Furious 5: Rio Heist á Íslandi, en þar sem aðaltitill myndarinnar, Fast Five, er svo miklu svalari munum við nota hann. Þetta er eins og með Live Free or Die Hard. Hvaða mynd er Die Hard 4.0 eiginlega?) 1.…

(N.B. Við vitum að samkvæmt dreifingaraðila er myndin kölluð Fast & Furious 5: Rio Heist á Íslandi, en þar sem aðaltitill myndarinnar, Fast Five, er svo miklu svalari munum við nota hann. Þetta er eins og með Live Free or Die Hard. Hvaða mynd er Die Hard 4.0 eiginlega?) 1.… Lesa meira

Getraun: F&F5


*UPPFÆRT* Í gær fór upp leikur þar sem þú gast unnið Fast (& Furious) Five miða, og í þeirri frétt kom fram að myndin væri frumsýnd í dag. Svo er víst ekki (skiljanlegur misskilningur samt þar sem sumarmyndir koma yfirleitt alltaf út á miðvikudögum) og kemur hún í staðinn út…

*UPPFÆRT* Í gær fór upp leikur þar sem þú gast unnið Fast (& Furious) Five miða, og í þeirri frétt kom fram að myndin væri frumsýnd í dag. Svo er víst ekki (skiljanlegur misskilningur samt þar sem sumarmyndir koma yfirleitt alltaf út á miðvikudögum) og kemur hún í staðinn út… Lesa meira

Getraun: F&F5


*UPPFÆRT* Í gær fór upp leikur þar sem þú gast unnið Fast (& Furious) Five miða, og í þeirri frétt kom fram að myndin væri frumsýnd í dag. Svo er víst ekki (skiljanlegur misskilningur samt þar sem sumarmyndir koma yfirleitt alltaf út á miðvikudögum) og kemur hún í staðinn út…

*UPPFÆRT* Í gær fór upp leikur þar sem þú gast unnið Fast (& Furious) Five miða, og í þeirri frétt kom fram að myndin væri frumsýnd í dag. Svo er víst ekki (skiljanlegur misskilningur samt þar sem sumarmyndir koma yfirleitt alltaf út á miðvikudögum) og kemur hún í staðinn út… Lesa meira

Getraun: Fast & Furious 5: Rio Heist


Á morgun verður fimmta Fast & Furious myndin frumsýnd, en það hefur vakið mikla athygli hvað gagnrýnendur hafa þvílíkt verið að bakka upp þessa mynd. Venjan er sú að svona popp og kók afþreyingar hitta sjaldnast í mark hjá þeim hópi nema eitthvað djúpt og þýðingarmikið sé í gangi við…

Á morgun verður fimmta Fast & Furious myndin frumsýnd, en það hefur vakið mikla athygli hvað gagnrýnendur hafa þvílíkt verið að bakka upp þessa mynd. Venjan er sú að svona popp og kók afþreyingar hitta sjaldnast í mark hjá þeim hópi nema eitthvað djúpt og þýðingarmikið sé í gangi við… Lesa meira

Getraun: Fast & Furious 5: Rio Heist


Á morgun verður fimmta Fast & Furious myndin frumsýnd, en það hefur vakið mikla athygli hvað gagnrýnendur hafa þvílíkt verið að bakka upp þessa mynd. Venjan er sú að svona popp og kók afþreyingar hitta sjaldnast í mark hjá þeim hópi nema eitthvað djúpt og þýðingarmikið sé í gangi við…

Á morgun verður fimmta Fast & Furious myndin frumsýnd, en það hefur vakið mikla athygli hvað gagnrýnendur hafa þvílíkt verið að bakka upp þessa mynd. Venjan er sú að svona popp og kók afþreyingar hitta sjaldnast í mark hjá þeim hópi nema eitthvað djúpt og þýðingarmikið sé í gangi við… Lesa meira

Stuttmyndadagar í Reykjavík fara fram 15.-16. júní í Bíó Paradís


Hinir árlegu Stuttmyndadagar í Reykjavík fara fram í Bíó Paradís dagana 15.-16. júní næstkomandi. Keppt er um bestu stuttmyndina og verða veitt þrenn verðlaun fyrir bestu myndirnar, 100.000 kr. fyrir fyrsta sætið, 75.000 kr. fyrir annað sætið og 50.000 kr. fyrir þriðja sætið. Frestur til að skila inn myndum rennur…

Hinir árlegu Stuttmyndadagar í Reykjavík fara fram í Bíó Paradís dagana 15.-16. júní næstkomandi. Keppt er um bestu stuttmyndina og verða veitt þrenn verðlaun fyrir bestu myndirnar, 100.000 kr. fyrir fyrsta sætið, 75.000 kr. fyrir annað sætið og 50.000 kr. fyrir þriðja sætið. Frestur til að skila inn myndum rennur… Lesa meira

Helgin í bíó: Bíókreppan er búin – Thor og Fast Five slá í gegn


Síðustu mánuðir hafa verið afar magrir í bíó, ef litið er á aðsóknartölur. Hér á Íslandi hafa aðeins fjórar myndir komist yfir 20.000 áhorfendur og aðeins ein yfir 25.000 (Klovn: The Movie, sem fór yfir 42.000 manns í upphafi árs), og eins hafa fyrstu fjórir mánuðirnir í Bandaríkjunum verið löng…

Síðustu mánuðir hafa verið afar magrir í bíó, ef litið er á aðsóknartölur. Hér á Íslandi hafa aðeins fjórar myndir komist yfir 20.000 áhorfendur og aðeins ein yfir 25.000 (Klovn: The Movie, sem fór yfir 42.000 manns í upphafi árs), og eins hafa fyrstu fjórir mánuðirnir í Bandaríkjunum verið löng… Lesa meira

Áhorf vikunnar (25. apr-1. maí)


Sá tími vikunnar er kominn. Þið kunnið þetta og sem fyrr vil ég ekki sjá neina feimni. Þetta fór hrikalega vel af stað í síðustu viku og voru mun fleiri sem kommentuðu en ég átti von á, sem er að sjálfsögðu magnað. Annars veit ég ekki með ykkur en þegar…

Sá tími vikunnar er kominn. Þið kunnið þetta og sem fyrr vil ég ekki sjá neina feimni. Þetta fór hrikalega vel af stað í síðustu viku og voru mun fleiri sem kommentuðu en ég átti von á, sem er að sjálfsögðu magnað. Annars veit ég ekki með ykkur en þegar… Lesa meira

Laugarásvídeó með glænýtt tilboð


Vídeóleigur eru óneitanlega að syngja sitt síðasta. Annaðhvort eru þær dauðar eða deyjandi. Þannig rúllar bara tæknin. Fólk sækist meira og meira í niðurhal á hverju ári og þar að auki er eitthvað eins og t.d. Skjárinn að bjóða upp á leigur á sambærilegu verði án þess að menn þurfi…

Vídeóleigur eru óneitanlega að syngja sitt síðasta. Annaðhvort eru þær dauðar eða deyjandi. Þannig rúllar bara tæknin. Fólk sækist meira og meira í niðurhal á hverju ári og þar að auki er eitthvað eins og t.d. Skjárinn að bjóða upp á leigur á sambærilegu verði án þess að menn þurfi… Lesa meira

Laugarásvídeó með glænýtt tilboð


Vídeóleigur eru óneitanlega að syngja sitt síðasta. Annaðhvort eru þær dauðar eða deyjandi. Þannig rúllar bara tæknin. Fólk sækist meira og meira í niðurhal á hverju ári og þar að auki er eitthvað eins og t.d. Skjárinn að bjóða upp á leigur á sambærilegu verði án þess að menn þurfi…

Vídeóleigur eru óneitanlega að syngja sitt síðasta. Annaðhvort eru þær dauðar eða deyjandi. Þannig rúllar bara tæknin. Fólk sækist meira og meira í niðurhal á hverju ári og þar að auki er eitthvað eins og t.d. Skjárinn að bjóða upp á leigur á sambærilegu verði án þess að menn þurfi… Lesa meira

Nýr Transformers 3 trailer


Michael Bay hefur sagst ætla að bæta upp fyrir Revenge of the Fallen, sem var ekki beinlínis í uppáhaldi hjá mörgum (ekki einu sinni hörðustu Michael Bay aðdáendum). Svo hefur hann a.m.k. sagt enda viðurkenndi hann að sú mynd var handritslega séð algert klúður og samkvæmt honum mun þessi þriðja…

Michael Bay hefur sagst ætla að bæta upp fyrir Revenge of the Fallen, sem var ekki beinlínis í uppáhaldi hjá mörgum (ekki einu sinni hörðustu Michael Bay aðdáendum). Svo hefur hann a.m.k. sagt enda viðurkenndi hann að sú mynd var handritslega séð algert klúður og samkvæmt honum mun þessi þriðja… Lesa meira

Maíblað Mynda mánaðarins komið út


Maíblað Mynda mánaðarins er komið út á leigur, í bíó og á alla helstu sölustaði kvikmynda, en í þessu 80 síðna blaði er af ýmsu að taka. Í tilefni þess að fjórða Pirates-myndin, On Stranger Tides, er á leið í bíó ákváðum við að kynna okkur nýju persónurnar í sagnabálknum,…

Maíblað Mynda mánaðarins er komið út á leigur, í bíó og á alla helstu sölustaði kvikmynda, en í þessu 80 síðna blaði er af ýmsu að taka. Í tilefni þess að fjórða Pirates-myndin, On Stranger Tides, er á leið í bíó ákváðum við að kynna okkur nýju persónurnar í sagnabálknum,… Lesa meira

X-Men First Class trailer-gleði!


20th Century Fox hafa heldur betur verið duglegir að punga út stiklum fyrir X-Men First Class, en nýverið lenti sú nýjasta á vefnum. Mikið erum af nýju efni í stiklunni og er spennan meðal aðdáenda X-Mannanna að ná hámarki. Eins og flestir vita er X-Men First Class fimmta myndin sem…

20th Century Fox hafa heldur betur verið duglegir að punga út stiklum fyrir X-Men First Class, en nýverið lenti sú nýjasta á vefnum. Mikið erum af nýju efni í stiklunni og er spennan meðal aðdáenda X-Mannanna að ná hámarki. Eins og flestir vita er X-Men First Class fimmta myndin sem… Lesa meira

Harry Potter & the Deathly Hallows Part 2: Trailer lentur!


Ótalmargir bíða spenntir eftir lokakaflanum í sögunni um Harry Potter og baráttu hans gegn öflum Voldemorts, en Warner Bros. sendu nýlega frá sér stiklu fyrir Harry Potter & the Deathly Hallows Part II. Eins og flestir vita munum við loksins sjá hvernig ævintýrum galdrastráksins heimsfræga lýkur, og þá er bara…

Ótalmargir bíða spenntir eftir lokakaflanum í sögunni um Harry Potter og baráttu hans gegn öflum Voldemorts, en Warner Bros. sendu nýlega frá sér stiklu fyrir Harry Potter & the Deathly Hallows Part II. Eins og flestir vita munum við loksins sjá hvernig ævintýrum galdrastráksins heimsfræga lýkur, og þá er bara… Lesa meira