Miðað við orðróm sem birtist í breska blaðinu Daily Telegraph þá er útlit fyrir að breski leikarinn Rhys Ifans, komi til með að gera Daniel Craig lífið leitt í næstu James Bond mynd, þeirri 23. í röðinni. Þeir félagar, þ.e. Craig og Ifans, hafa áður eldað saman grátt silfur, en…
Miðað við orðróm sem birtist í breska blaðinu Daily Telegraph þá er útlit fyrir að breski leikarinn Rhys Ifans, komi til með að gera Daniel Craig lífið leitt í næstu James Bond mynd, þeirri 23. í röðinni. Þeir félagar, þ.e. Craig og Ifans, hafa áður eldað saman grátt silfur, en… Lesa meira
Fréttir
Chris Evans fór til sálfræðings, áður en hann varð Captain America
Margir myndu örugglega vera fljótir að undirrita samning um möguleikann á að leika í fjölda risastórra Hollywood ofurhetjumynda, ef þeim byðist hann, og því kemur á óvart að Chris Evans, aðalleikarinn í Captain America: The First Avenger, hafii verið hikandi þegar samningurinn lá á borðinu: „Þetta er skuldbinding um að…
Margir myndu örugglega vera fljótir að undirrita samning um möguleikann á að leika í fjölda risastórra Hollywood ofurhetjumynda, ef þeim byðist hann, og því kemur á óvart að Chris Evans, aðalleikarinn í Captain America: The First Avenger, hafii verið hikandi þegar samningurinn lá á borðinu: "Þetta er skuldbinding um að… Lesa meira
Harry Potter setur frumsýningarmet út um allt
Einhverjir gætu mögulega hafa tekið eftir því að nú um helgina var lokamyndin um galdradrenginn Harry Potter og svaðilfarir hans, Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2, frumsýnd á heimsvísu með pompi og prakt. Nú eru aðsóknartölur að berast frá Bandaríkjunum og samkvæmt Box Office Mojo gerði myndin sér…
Einhverjir gætu mögulega hafa tekið eftir því að nú um helgina var lokamyndin um galdradrenginn Harry Potter og svaðilfarir hans, Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2, frumsýnd á heimsvísu með pompi og prakt. Nú eru aðsóknartölur að berast frá Bandaríkjunum og samkvæmt Box Office Mojo gerði myndin sér… Lesa meira
Hugh Grant sér eftir því að hafa leikið í Nine Months
Breski sjarmörinn Hugh Grant segist sjá eftir því að hafa leikið í rómantísku gamanmyndinni Nine Months, sem var frumsýnd árið 1995, af því að hún var framleidd af 20th Century Fox, sem er í eigu fyrirtækis fjölmiðlamógúlsins Rupert Murdoch, News Corporation. „Ég gerði eina mynd með þeim fyrir 16 árum…
Breski sjarmörinn Hugh Grant segist sjá eftir því að hafa leikið í rómantísku gamanmyndinni Nine Months, sem var frumsýnd árið 1995, af því að hún var framleidd af 20th Century Fox, sem er í eigu fyrirtækis fjölmiðlamógúlsins Rupert Murdoch, News Corporation. "Ég gerði eina mynd með þeim fyrir 16 árum… Lesa meira
Jennifer Love Hewitt verður gyðingur í Jewtopia
Gera á kvikmynd eftir hinu vinsæla bandaríska leikriti Jewtopia, með engri annarri en Jennifer Love Hewitt í aðalhlutverki. Jewtopia, sem er eftir þá Bryan Fogel og Sam Wolfson, er gamanleikrit um tvo menn á þrítugsaldri, einn kristinn og einn sem er gyðingur, en báðir vilja vera með konum sem eru…
Gera á kvikmynd eftir hinu vinsæla bandaríska leikriti Jewtopia, með engri annarri en Jennifer Love Hewitt í aðalhlutverki. Jewtopia, sem er eftir þá Bryan Fogel og Sam Wolfson, er gamanleikrit um tvo menn á þrítugsaldri, einn kristinn og einn sem er gyðingur, en báðir vilja vera með konum sem eru… Lesa meira
Hardy gæti orðið Al Capone
Breski kvikmyndaleikarinn Tom Hardy er núna upptekinn við að gera Christian Bale, eða Batman, lífið leitt, sem Bane í The Dark Knight Rises, en vinna við þá mynd stendur nú yfir. Á sama tíma er hann að leggja línurnar fyrir næstu verkefni. Samkvæmt Empire kvikmyndaritinu þá er mögulegt að hann…
Breski kvikmyndaleikarinn Tom Hardy er núna upptekinn við að gera Christian Bale, eða Batman, lífið leitt, sem Bane í The Dark Knight Rises, en vinna við þá mynd stendur nú yfir. Á sama tíma er hann að leggja línurnar fyrir næstu verkefni. Samkvæmt Empire kvikmyndaritinu þá er mögulegt að hann… Lesa meira
Sarah Palin mynd frumsýnd í Bandaríkjunum í dag
Í dag verður frumsýnd í Bandaríkjunum ný heimildamynd sem fjallar um stjórnmálaferil fyrrum varaforsetaefnis repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, Söruh Palin. Myndin verður sýnd í nokkrum kvikmyndahúsum. Palin er mikið í umræðunni vestra, og miklar vangaveltur eru um hvort hún hyggist bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna á móti Barrack Obama í…
Í dag verður frumsýnd í Bandaríkjunum ný heimildamynd sem fjallar um stjórnmálaferil fyrrum varaforsetaefnis repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, Söruh Palin. Myndin verður sýnd í nokkrum kvikmyndahúsum. Palin er mikið í umræðunni vestra, og miklar vangaveltur eru um hvort hún hyggist bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna á móti Barrack Obama í… Lesa meira
Schwarzenegger snýr aftur í The Last Stand
Eilífðartöffarinn og fyrrum ríkisstjóri Arnold Schwarzenegger staðfesti fyrir nokkru endurkomu sína í heim kvikmynda, en hefur átt erfitt með að finna réttu myndina. Svo virðist sem The Last Stand hafi orðið fyrir valinu hjá kappanum, en nýlega ákvað hann að taka að sér aðalhlutverkið í þeirri ræmu. The Last Stand…
Eilífðartöffarinn og fyrrum ríkisstjóri Arnold Schwarzenegger staðfesti fyrir nokkru endurkomu sína í heim kvikmynda, en hefur átt erfitt með að finna réttu myndina. Svo virðist sem The Last Stand hafi orðið fyrir valinu hjá kappanum, en nýlega ákvað hann að taka að sér aðalhlutverkið í þeirri ræmu. The Last Stand… Lesa meira
Glæný stikla úr Sherlock Holmes 2
Þá er stiklan fyrir Sherlock Holmes: A Game of Shadows lent á netinu og verður að segjast að hún lofi góðu. Í framhaldinu þurfa þeir Sherlock Holmes og Dr. Watson að berjast gegn hinum illa Professor Moriarty, en þeir komast að því að hér gæti verið jafningi þeirra á ferð.…
Þá er stiklan fyrir Sherlock Holmes: A Game of Shadows lent á netinu og verður að segjast að hún lofi góðu. Í framhaldinu þurfa þeir Sherlock Holmes og Dr. Watson að berjast gegn hinum illa Professor Moriarty, en þeir komast að því að hér gæti verið jafningi þeirra á ferð.… Lesa meira
Tvöföld Deathly Hallows-forsýning: Myndir
Besta Kvikmyndir.is forsýningin hingað til? Ég held það nú bara… Reynið nú að spotta ykkur og vini ykkar. Ég þakka vil fólkinu innilega fyrir að hafa myndað þennan afbragðs stemmara. Kv. T.V.
Besta Kvikmyndir.is forsýningin hingað til? Ég held það nú bara... Reynið nú að spotta ykkur og vini ykkar. Ég þakka vil fólkinu innilega fyrir að hafa myndað þennan afbragðs stemmara. Kv. T.V. Lesa meira
Deathly Hallows-forsýning: Hvernig fannst ykkur?
Síðasta sumar vorum við með Inception, The Expendables og Scott Pilgrim en engin þeirra sýninga komst í tæru við þau jól sem voru haldin fyrir Harry Potter-aðdáendur einmitt núna. Tveir stútfullir salir, mikið klapp, fullt af liði í búningum (hvað var samt málið með einhyrninginn??). Ég á erfitt með að…
Síðasta sumar vorum við með Inception, The Expendables og Scott Pilgrim en engin þeirra sýninga komst í tæru við þau jól sem voru haldin fyrir Harry Potter-aðdáendur einmitt núna. Tveir stútfullir salir, mikið klapp, fullt af liði í búningum (hvað var samt málið með einhyrninginn??). Ég á erfitt með að… Lesa meira
Potter-maraþon: Deathly Hallows: Part 1
Teljið klukkutímanna og finnið ykkur flottan búning því kvöldið í kvöld verður hreint út sagt ógleymanlegt fyrir íslenska Potthausa. Nú kryfjum við fyrri hluta lokakaflans, eða nánar tiltekið upphafið að endinum. ÁR #6: HARRY POTTER AND THE DEATHLY HALLOWS: PART 1 Svo að lokinni sýningunni mun ég setja upp frétt…
Teljið klukkutímanna og finnið ykkur flottan búning því kvöldið í kvöld verður hreint út sagt ógleymanlegt fyrir íslenska Potthausa. Nú kryfjum við fyrri hluta lokakaflans, eða nánar tiltekið upphafið að endinum. ÁR #6: HARRY POTTER AND THE DEATHLY HALLOWS: PART 1 Svo að lokinni sýningunni mun ég setja upp frétt… Lesa meira
Ný stikla og plaköt fyrir Tinna
Aðdáendur Tinna eru smám saman að fá heildstæðari mynd af stórmyndinni The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn. Nýjasta stiklan úr myndinni er komin á veraldarvefinn og má þar sjá meira af útliti Tinna auk annarra persóna sem gera Tinnabækurnar að þeirri snilld sem þær eru, svo sem…
Aðdáendur Tinna eru smám saman að fá heildstæðari mynd af stórmyndinni The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn. Nýjasta stiklan úr myndinni er komin á veraldarvefinn og má þar sjá meira af útliti Tinna auk annarra persóna sem gera Tinnabækurnar að þeirri snilld sem þær eru, svo sem… Lesa meira
Fyrsta plakat fyrir The Dark Knight Rises
Nú styttist óðum í að þriðja og síðasta Batman mynd Christopher Nolan lítur dagsins ljós. Nú rétt í þessu lenti fyrsta plakatið úr myndinni á netinu, og ég ætla að gera ráð fyrir að enginn lesi þennan texta heldur sýni plakatinu óskipta athygli. Skiljanlega. The Dark Knight Rises skartar þeim…
Nú styttist óðum í að þriðja og síðasta Batman mynd Christopher Nolan lítur dagsins ljós. Nú rétt í þessu lenti fyrsta plakatið úr myndinni á netinu, og ég ætla að gera ráð fyrir að enginn lesi þennan texta heldur sýni plakatinu óskipta athygli. Skiljanlega. The Dark Knight Rises skartar þeim… Lesa meira
Fyrsta plakat fyrir The Dark Knight Rises
Nú styttist óðum í að þriðja og síðasta Batman mynd Christopher Nolan lítur dagsins ljós. Nú rétt í þessu lenti fyrsta plakatið úr myndinni á netinu, og ég ætla að gera ráð fyrir að enginn lesi þennan texta heldur sýni plakatinu óskipta athygli. Skiljanlega. The Dark Knight Rises skartar þeim…
Nú styttist óðum í að þriðja og síðasta Batman mynd Christopher Nolan lítur dagsins ljós. Nú rétt í þessu lenti fyrsta plakatið úr myndinni á netinu, og ég ætla að gera ráð fyrir að enginn lesi þennan texta heldur sýni plakatinu óskipta athygli. Skiljanlega. The Dark Knight Rises skartar þeim… Lesa meira
Spike Lee leikstýrir Oldboy
Mandate Pictures hafa nú sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að leikstjórinnSpike Lee, sem hefur gefið frá sér myndir á borð við 25th Hour og Inside Man, mun leikstýra endurgerðinni af Oldboy. Oldboy er spennumynd frá Suður-Kóreu sem gefin var út árið 2003 og er í dag talin alger klassík.…
Mandate Pictures hafa nú sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að leikstjórinnSpike Lee, sem hefur gefið frá sér myndir á borð við 25th Hour og Inside Man, mun leikstýra endurgerðinni af Oldboy. Oldboy er spennumynd frá Suður-Kóreu sem gefin var út árið 2003 og er í dag talin alger klassík.… Lesa meira
Potter-maraþon: Half-Blood Prince
Annað kvöld munu rúm 600 manns kveðja kvikmyndaseríu sem hefur spannað yfir 10 ár á sama tíma. Þessi sjötta mynd er í rauninni stökkpallurinn að endalokunum. The Empire Strikes Back fyrir Potter-myndirnar ef svo má orða það. ÁR #6: HARRY POTTER AND THE HALF-BLOOD PRINCE Yates er snúinn aftur, tónninn…
Annað kvöld munu rúm 600 manns kveðja kvikmyndaseríu sem hefur spannað yfir 10 ár á sama tíma. Þessi sjötta mynd er í rauninni stökkpallurinn að endalokunum. The Empire Strikes Back fyrir Potter-myndirnar ef svo má orða það. ÁR #6: HARRY POTTER AND THE HALF-BLOOD PRINCE Yates er snúinn aftur, tónninn… Lesa meira
Potter-maraþon: Half-Blood Prince
Annað kvöld munu rúm 600 manns kveðja kvikmyndaseríu sem hefur spannað yfir 10 ár á sama tíma. Þessi sjötta mynd er í rauninni stökkpallurinn að endalokunum. The Empire Strikes Back fyrir Potter-myndirnar ef svo má orða það. ÁR #6: HARRY POTTER AND THE HALF-BLOOD PRINCE Yates er snúinn aftur, tónninn…
Annað kvöld munu rúm 600 manns kveðja kvikmyndaseríu sem hefur spannað yfir 10 ár á sama tíma. Þessi sjötta mynd er í rauninni stökkpallurinn að endalokunum. The Empire Strikes Back fyrir Potter-myndirnar ef svo má orða það. ÁR #6: HARRY POTTER AND THE HALF-BLOOD PRINCE Yates er snúinn aftur, tónninn… Lesa meira
Vélmennin tróna enn á toppnum – Horrible Bosses og Zookeeper í 2. og 3. sæti
Vélmennatryllirinn Transformers: Dark of the Moon hélt sæti sínum á toppi aðsóknarlistans í Bandaríkjunum nú um helgina, en tekjur af myndinni námu 47 milljónum Bandaríkjadala, og samanlagt 140 milljónum um heim allan. Það þýðir að myndin er komin upp í 645 milljónir dollara á alheimsvísu frá frumsýningu. Myndin burstaði helstu…
Vélmennatryllirinn Transformers: Dark of the Moon hélt sæti sínum á toppi aðsóknarlistans í Bandaríkjunum nú um helgina, en tekjur af myndinni námu 47 milljónum Bandaríkjadala, og samanlagt 140 milljónum um heim allan. Það þýðir að myndin er komin upp í 645 milljónir dollara á alheimsvísu frá frumsýningu. Myndin burstaði helstu… Lesa meira
Bond fær loksins Moneypenny
Margir bíða spenntir eftir næsta kafla í James Bond seríunni og fréttir af honum hafa einungis gert aðdáendur njósnarans ofursvala spenntari. Fyrir þónokkru síðan kom í ljós að stórleikararnir Javier Bardem og Ralph Fiennes myndu ganga til liðs við Daniel Craig í 23. Bond-myndinni, en nú fregnir herma að hin…
Margir bíða spenntir eftir næsta kafla í James Bond seríunni og fréttir af honum hafa einungis gert aðdáendur njósnarans ofursvala spenntari. Fyrir þónokkru síðan kom í ljós að stórleikararnir Javier Bardem og Ralph Fiennes myndu ganga til liðs við Daniel Craig í 23. Bond-myndinni, en nú fregnir herma að hin… Lesa meira
Sherlock Holmes snýr aftur með plaköt
Fyrir stuttu lentu á netinu tvö plaköt fyrir framhaldið að Sherlock Holmes. Myndin, sem ber undirtitilinn A Game of Shadows, skartar að sjálfsögðu félögunum Robert Downey Jr. og Jude Law úr fyrri myndinni. Rachael McAdams snýr sömuleiðis aftur en hin sænska Noomi Rapace fer einnig með hlutverk í myndinni. Í…
Fyrir stuttu lentu á netinu tvö plaköt fyrir framhaldið að Sherlock Holmes. Myndin, sem ber undirtitilinn A Game of Shadows, skartar að sjálfsögðu félögunum Robert Downey Jr. og Jude Law úr fyrri myndinni. Rachael McAdams snýr sömuleiðis aftur en hin sænska Noomi Rapace fer einnig með hlutverk í myndinni. Í… Lesa meira
Potter-maraþon: Order of the Phoenix
Ekki á morgun heldur hinn… Ekki gleyma því! Munið svo eftir búningunum ykkar, mætið södd og farið á klósettið á undan sýningu. Svo verðið þið að reyna á heppnina og taka þátt í leiknum okkar þar sem hægt er að vinna þrívíddargleraugu í Harry Potter-stíl. Það verður safngripur seinna meir.…
Ekki á morgun heldur hinn... Ekki gleyma því! Munið svo eftir búningunum ykkar, mætið södd og farið á klósettið á undan sýningu. Svo verðið þið að reyna á heppnina og taka þátt í leiknum okkar þar sem hægt er að vinna þrívíddargleraugu í Harry Potter-stíl. Það verður safngripur seinna meir.… Lesa meira
Potter-maraþon: Goblet of Fire
Ef menn eru ekki staddir á útihátíðum núna eru þeir eflaust að telja niður klukkutímanna í The Deathly Hallows í næstu viku og frábæru dómarnir eru með öllum líkindum ekki að bæla niður í spenningnum. Annars, ef þið hafið fylgst með maraþoninu þá ættuð þið að vita að serían er…
Ef menn eru ekki staddir á útihátíðum núna eru þeir eflaust að telja niður klukkutímanna í The Deathly Hallows í næstu viku og frábæru dómarnir eru með öllum líkindum ekki að bæla niður í spenningnum. Annars, ef þið hafið fylgst með maraþoninu þá ættuð þið að vita að serían er… Lesa meira
Viltu fá sérstök Potter 3D gleraugu á forsýningunni?
Sambíómenn voru svo elskulegir að gefa mér lítinn haug af sérstökum Harry Potter þrívíddargleraugum, og mér datt í hug að gefa gestum forsýningarinnar á meðan birgðir endast. En þar sem ég er ekki með nærri því nógu mikið magn til að gefa heilum bíósal (hvað þá tveimur!) þá þykir mér…
Sambíómenn voru svo elskulegir að gefa mér lítinn haug af sérstökum Harry Potter þrívíddargleraugum, og mér datt í hug að gefa gestum forsýningarinnar á meðan birgðir endast. En þar sem ég er ekki með nærri því nógu mikið magn til að gefa heilum bíósal (hvað þá tveimur!) þá þykir mér… Lesa meira
Potter stjörnur á rauða dreglinum í London
Seinni hluti síðustu Harry Potter myndarinnar, Deathly Hallows, var frumsýnd í London í vikunni, og stjörnur myndarinnar mættu á rauða dregilinn í sínu fínasta pússi. Í vídeóinu hér að neðan eru leikararnir teknir tali, þau Daniel Radcliffe, Emma Watson og Rupert Grint, sem og höfundur Harry Potter bókanna J.K. Rowling.
Seinni hluti síðustu Harry Potter myndarinnar, Deathly Hallows, var frumsýnd í London í vikunni, og stjörnur myndarinnar mættu á rauða dregilinn í sínu fínasta pússi. Í vídeóinu hér að neðan eru leikararnir teknir tali, þau Daniel Radcliffe, Emma Watson og Rupert Grint, sem og höfundur Harry Potter bókanna J.K. Rowling. Lesa meira
Potter-maraþon: Prisoner of Azkaban
Í gær seldist upp á tvöföldu forsýninguna (eða tæknilega séð fjórföldu, fyrst þetta verður í tveimur sölum) og verða þar af leiðandi yfir 600 manns sem mun horfa á seinustu tvær myndirnar í heillri fimm tíma setu. En það þýðir ekkert að njóta lokakaflans án þess að renna í gegnum…
Í gær seldist upp á tvöföldu forsýninguna (eða tæknilega séð fjórföldu, fyrst þetta verður í tveimur sölum) og verða þar af leiðandi yfir 600 manns sem mun horfa á seinustu tvær myndirnar í heillri fimm tíma setu. En það þýðir ekkert að njóta lokakaflans án þess að renna í gegnum… Lesa meira
Fyrstu dvergarnir úr The Hobbit mættir
Peter Jackson hefur sent frá sér fyrstu myndina af nokkrum dverganna úr The Hobbit. Þessi mynd var sett á Facebook síðu myndarinnar með meðfylgjandi texta. Leikararnir á myndinni eru, vinstri til hægri, þeir Jed Brophy, Adam Brown og Mark Hadlow. „Þessir þrír bræður eiga allir sömu móður en eru eins…
Peter Jackson hefur sent frá sér fyrstu myndina af nokkrum dverganna úr The Hobbit. Þessi mynd var sett á Facebook síðu myndarinnar með meðfylgjandi texta. Leikararnir á myndinni eru, vinstri til hægri, þeir Jed Brophy, Adam Brown og Mark Hadlow. "Þessir þrír bræður eiga allir sömu móður en eru eins… Lesa meira
Uncharted fær nýjan leikstjóra
Aðdáendur tölvuleikjaseríunnar Uncharted geta nú andað léttar, en leikstjórinn David O. Russell hefur yfirgefið framleiðslu kvikmyndarinnar. Í lýsingu Russell á myndinni sem hann hugðist gera var ljóst að hann hafði engan áhuga á sögu leikjanna og stóð til að breyta stórum hlutum hennar fyrir myndina. Neil Burger, sem er hvað…
Aðdáendur tölvuleikjaseríunnar Uncharted geta nú andað léttar, en leikstjórinn David O. Russell hefur yfirgefið framleiðslu kvikmyndarinnar. Í lýsingu Russell á myndinni sem hann hugðist gera var ljóst að hann hafði engan áhuga á sögu leikjanna og stóð til að breyta stórum hlutum hennar fyrir myndina. Neil Burger, sem er hvað… Lesa meira
Potter-maraþon: Chamber of Secrets
Dagur 2, 5 dagar í stærsta og besta double-feature bíó sem sést hefur í íslensku kvikmyndahúsi (segir ekki mikið, en þið vitið). Maraþonið okkar heldur áfram (allir vera með!!). Ef einhver hérna tók mig til fyrirmyndar og horfði á Philosopher´s Stone í gær þá vita þeir sennilegast að barnalegasta myndin…
Dagur 2, 5 dagar í stærsta og besta double-feature bíó sem sést hefur í íslensku kvikmyndahúsi (segir ekki mikið, en þið vitið). Maraþonið okkar heldur áfram (allir vera með!!). Ef einhver hérna tók mig til fyrirmyndar og horfði á Philosopher´s Stone í gær þá vita þeir sennilegast að barnalegasta myndin… Lesa meira
Væri Jason Statham góður í Transformers 4?
Eins og Shia LeBeouf hefur lýst yfir þá mun hann ekki snúa aftur í enn eina Transformers myndina, enda telur hann sig ekki getað tekið karakterinn, Sam Witwicky, lengra. Hann sé nú þegar búinn að bjarga heiminum þrisvar, og því fátt meira fyrir hann að gera. En hvað er þá…
Eins og Shia LeBeouf hefur lýst yfir þá mun hann ekki snúa aftur í enn eina Transformers myndina, enda telur hann sig ekki getað tekið karakterinn, Sam Witwicky, lengra. Hann sé nú þegar búinn að bjarga heiminum þrisvar, og því fátt meira fyrir hann að gera. En hvað er þá… Lesa meira

