Fréttir

Fyrstu myndirnar úr Seven Psychopaths


Fyrstu myndirnar úr Seven Psychopaths voru að detta á netið. Þessi mynd hefur ekki farið svo hátt hingað til, en er að mati undirritaðs ein af þeim mest lofandi sem nú eru í vinnslu. Það mat byggi ég á fyrri mynd leikstjórans og handritshöfundarins Martin McDonagh (In Bruges), sem var algjörlega frábær, sem…

Fyrstu myndirnar úr Seven Psychopaths voru að detta á netið. Þessi mynd hefur ekki farið svo hátt hingað til, en er að mati undirritaðs ein af þeim mest lofandi sem nú eru í vinnslu. Það mat byggi ég á fyrri mynd leikstjórans og handritshöfundarins Martin McDonagh (In Bruges), sem var algjörlega frábær, sem… Lesa meira

Naomi Watts leikur Díönu prinsessu


Naomi Watts hefur landað hlutverki Díönu prinsessu heitinnar í kvikmyndinni Caught In Flight. Upprunalega var Jessica Chastain (The Tree of Life) orðuð við hlutverkið en núna hefur verið staðfest að Watts fær að spreyta sig. Þetta hefur hún að segja um tækifærið: „Það er mér mikill heiður að fá að…

Naomi Watts hefur landað hlutverki Díönu prinsessu heitinnar í kvikmyndinni Caught In Flight. Upprunalega var Jessica Chastain (The Tree of Life) orðuð við hlutverkið en núna hefur verið staðfest að Watts fær að spreyta sig. Þetta hefur hún að segja um tækifærið: "Það er mér mikill heiður að fá að… Lesa meira

Baráttan um dótakallana


Liam Neeson og Patrick Stewart voru gestir í breska viðtalsþættinum The Graham Norton Show fyrir stuttu. Neeson er hvað þekktastur fyrir að vera mögulega harðasti gæi í heimi á meðan að Stewart er sá svalasti sem hefur leikið í Star Trek sjónvarpsþáttaröð (ásamt William Shatner að sjálfsögðu – George Takei…

Liam Neeson og Patrick Stewart voru gestir í breska viðtalsþættinum The Graham Norton Show fyrir stuttu. Neeson er hvað þekktastur fyrir að vera mögulega harðasti gæi í heimi á meðan að Stewart er sá svalasti sem hefur leikið í Star Trek sjónvarpsþáttaröð (ásamt William Shatner að sjálfsögðu - George Takei… Lesa meira

Aðdáandi skapar eigin Incredibles 2


Allir sem sáu hið stórkostlega hugarfóstur Brad Birds, The Incredibles, úr smiðju Pixar hafa lengi óskað eftir framhaldsmynd, en Brad hefur sjálfur sagt að hann langi virkilega að gera framhaldið og segist bíða þangað til hann hafur mótað góða sögu fyrir hana. Metnaðarfulli aðdáandinn Edwin Rhemrev gat þó ekki beðið…

Allir sem sáu hið stórkostlega hugarfóstur Brad Birds, The Incredibles, úr smiðju Pixar hafa lengi óskað eftir framhaldsmynd, en Brad hefur sjálfur sagt að hann langi virkilega að gera framhaldið og segist bíða þangað til hann hafur mótað góða sögu fyrir hana. Metnaðarfulli aðdáandinn Edwin Rhemrev gat þó ekki beðið… Lesa meira

The Bourne Legacy færist nær


En auðvitað enginn Matt Damon. Frá árinu 2008 höfum við vitað að fjórða Bourne myndin væri í vinnslu og alveg síðan að titill hennar var staðfestur árið 2010 hefur verkefnið eiginlega legið í leyni. Heilmikið af óljósum orðrómum og endalausir stórleikarar sem biðu í röðum og það eina formlega sem…

En auðvitað enginn Matt Damon. Frá árinu 2008 höfum við vitað að fjórða Bourne myndin væri í vinnslu og alveg síðan að titill hennar var staðfestur árið 2010 hefur verkefnið eiginlega legið í leyni. Heilmikið af óljósum orðrómum og endalausir stórleikarar sem biðu í röðum og það eina formlega sem… Lesa meira

Hver er framtíð Batmans?


Það þykir fullvíst að The Dark Knight Rises, sem kemur út í sumar, verði síðasta myndin í Batman seríu Christophers Nolans, og Christian Bale hefur að sama skapi sagt að hann muni ekki koma aftur. Eins víst er þó að WB munu ekki láta gullkálfinn í friði lengi, og því…

Það þykir fullvíst að The Dark Knight Rises, sem kemur út í sumar, verði síðasta myndin í Batman seríu Christophers Nolans, og Christian Bale hefur að sama skapi sagt að hann muni ekki koma aftur. Eins víst er þó að WB munu ekki láta gullkálfinn í friði lengi, og því… Lesa meira

Abraham með exi!


Entertainment Weekly birti glænýjar stillur úr hinni vægast sagt forvitnilegu Abraham Lincoln: Vampire Hunter, sem verður frumsýnd í sumar. Myndinni er leikstýrt af nokkrum Timur Bekmambetov (sem, fyrir þá sem ekki vita, gerði Night Watch, Day Watch og Wanted) og gegnir Tim Burton einnig hlutverki framleiðanda. Titillinn segir meira eða…

Entertainment Weekly birti glænýjar stillur úr hinni vægast sagt forvitnilegu Abraham Lincoln: Vampire Hunter, sem verður frumsýnd í sumar. Myndinni er leikstýrt af nokkrum Timur Bekmambetov (sem, fyrir þá sem ekki vita, gerði Night Watch, Day Watch og Wanted) og gegnir Tim Burton einnig hlutverki framleiðanda. Titillinn segir meira eða… Lesa meira

Woody í bobba á netinu


Stórleikarinn Woody Harrelson tók þátt í dagskrárlið á vefsíðunni Reddit.com á dögunum sem kallast Ask Me Anything. Dagskrárliðurinn gengur þannig fyrir sig að frægir einstaklingar sitja fyrir spurningum notenda þar sem allt er leyft. Reddit gefur sig út fyrir að vera forsíða internetsins, en síðan er keyrð áfram af notendum…

Stórleikarinn Woody Harrelson tók þátt í dagskrárlið á vefsíðunni Reddit.com á dögunum sem kallast Ask Me Anything. Dagskrárliðurinn gengur þannig fyrir sig að frægir einstaklingar sitja fyrir spurningum notenda þar sem allt er leyft. Reddit gefur sig út fyrir að vera forsíða internetsins, en síðan er keyrð áfram af notendum… Lesa meira

Viltu komast á Hugo forsýningu?


Ef Hugo er ekki mynd sem þig langar til að sjá, þá er erfitt að réttlæta það að þú eigir mikið erindi inn á kvikmyndasíðu. Myndinni er leikstýrt af engum öðrum en Martin Scorsese, einum besta leikstjóranum á lífi í dag, er tilnefnd til flestra Óskarsverðlauna á þessu ári (ellefu…

Ef Hugo er ekki mynd sem þig langar til að sjá, þá er erfitt að réttlæta það að þú eigir mikið erindi inn á kvikmyndasíðu. Myndinni er leikstýrt af engum öðrum en Martin Scorsese, einum besta leikstjóranum á lífi í dag, er tilnefnd til flestra Óskarsverðlauna á þessu ári (ellefu… Lesa meira

Machete drepur aftur í apríl


Karakterinn Machete kannast flestir við nú til dags þökk sé sjálftitluðu hasarmynd hans frá árinu 2010, en drápsmaskína Danny Trejo hefur verið til staðar í gegnum flestar kvikmyndir Roberts Rodriguez frá byrjun 21. aldarinnar. Ef einhver var að velta sér fyrir því, þá birtist karakterinn í raun í fyrsta skiptið…

Karakterinn Machete kannast flestir við nú til dags þökk sé sjálftitluðu hasarmynd hans frá árinu 2010, en drápsmaskína Danny Trejo hefur verið til staðar í gegnum flestar kvikmyndir Roberts Rodriguez frá byrjun 21. aldarinnar. Ef einhver var að velta sér fyrir því, þá birtist karakterinn í raun í fyrsta skiptið… Lesa meira

Al Pacino er skúrkurinn í Aulanum ég


 Ef hlutirnir virka einu sinni þá er nánast bókað að það verði gerð framhaldsmynd, ég tala nú ekki um ef það er teiknimynd. Nú er í framleiðslu framhaldið af Despicable Me sem kom út árið 2010 og var með þeim Steve Carrell og Jason Segel í aðalhlutverkum. Framhaldið ber það…

 Ef hlutirnir virka einu sinni þá er nánast bókað að það verði gerð framhaldsmynd, ég tala nú ekki um ef það er teiknimynd. Nú er í framleiðslu framhaldið af Despicable Me sem kom út árið 2010 og var með þeim Steve Carrell og Jason Segel í aðalhlutverkum. Framhaldið ber það… Lesa meira

Nýi Spider-Man lúkkar aðeins betur


Oft þegar fólk talar um heitustu stórmyndir sumarsins, þá á það til að gleyma The Amazing Spider-Man. Það er pínu skrítið, þar sem Kóngulóarmaðurinn er varla óþekktari ofurhetja heldur en sjálfur Batman t.d. En augljóslega segir þetta bara að enn er svolítil skítalykt af þessu vörumerki, þökk sé Spider-Man 3,…

Oft þegar fólk talar um heitustu stórmyndir sumarsins, þá á það til að gleyma The Amazing Spider-Man. Það er pínu skrítið, þar sem Kóngulóarmaðurinn er varla óþekktari ofurhetja heldur en sjálfur Batman t.d. En augljóslega segir þetta bara að enn er svolítil skítalykt af þessu vörumerki, þökk sé Spider-Man 3,… Lesa meira

Freud sest í aftursætið


Alveg sama hversu djarfar, abstrakt, vandaðar eða athyglisverðar sumar myndirnar hans eru, þá er David Cronenberg sjaldan maður að mínu skapi. Það er alltaf margt til að dást að hjá honum, en sjaldan nóg til að heilla mann alveg og það gerist stórfurðulega oft þegar flestar myndirnar hans eru nýbúnar,…

Alveg sama hversu djarfar, abstrakt, vandaðar eða athyglisverðar sumar myndirnar hans eru, þá er David Cronenberg sjaldan maður að mínu skapi. Það er alltaf margt til að dást að hjá honum, en sjaldan nóg til að heilla mann alveg og það gerist stórfurðulega oft þegar flestar myndirnar hans eru nýbúnar,… Lesa meira

Playstation Vita kynning


Sony hefur verið á leikjatölvumarkaðnum í þónokkur ár núna og hafa notið vinsælda með Playstation vélarnar. En fyrir nokkrum árum ákváðu þeir að fara í beina samkeppni við Nintendo og gefa út tölvu sem myndi ógna vasatölvunum frá þeim, Gameboy á sínum tíma en Nintendo (3)DS núna. Playstation Portable átti…

Sony hefur verið á leikjatölvumarkaðnum í þónokkur ár núna og hafa notið vinsælda með Playstation vélarnar. En fyrir nokkrum árum ákváðu þeir að fara í beina samkeppni við Nintendo og gefa út tölvu sem myndi ógna vasatölvunum frá þeim, Gameboy á sínum tíma en Nintendo (3)DS núna. Playstation Portable átti… Lesa meira

Áhorf vikunnar (30. jan -5. feb)


Smölum okkur öll saman og deilum hvaða gláp átti sér stað heima og í bíóhúsuum landsins.  Ofurmennin í Chronicle fóru lengra yfir takmörk PG-13 stympilsins en búist var við, David Chronenberg gaf út nýja mynd sem engin virðist tala um (ætli freudstachið hans Mortensens hafi eitthvað með það að gera?),…

Smölum okkur öll saman og deilum hvaða gláp átti sér stað heima og í bíóhúsuum landsins.  Ofurmennin í Chronicle fóru lengra yfir takmörk PG-13 stympilsins en búist var við, David Chronenberg gaf út nýja mynd sem engin virðist tala um (ætli freudstachið hans Mortensens hafi eitthvað með það að gera?),… Lesa meira

Avengers rústar Super Bowl stiklunum


En ekki hvað? Það hefur alltaf verið venja að sérstakar stiklur eru gerðar til sýningar í þegar kemur að hálfleik í úrslitaleik Super Bowl í Bandaríkjunum (enda eitt dýrasta auglýsingapláss í heiminum). Ofurskálin svokallaða var sýnd í gær og í hálfleik fengu Bandaríkjamenn, sem og þeir sem vöktu og horfðu…

En ekki hvað? Það hefur alltaf verið venja að sérstakar stiklur eru gerðar til sýningar í þegar kemur að hálfleik í úrslitaleik Super Bowl í Bandaríkjunum (enda eitt dýrasta auglýsingapláss í heiminum). Ofurskálin svokallaða var sýnd í gær og í hálfleik fengu Bandaríkjamenn, sem og þeir sem vöktu og horfðu… Lesa meira

James Cameron syrgir samstarfsmenn


Kvikmyndagerðarmennirnir Andrew Wight og Mike deGruy fórust í þyrluslysi í Ástrarlíu í gær. Wright er best þekktur sem einn framleiðanda hellamyndarinnar Sanctum frá því í fyrra, sem byggði á lífsreynslu hans.  James Cameron var annar framleiðandi þeirra myndar, og hafði Wright einnig unnið með Cameron við djúpsjávarheimildarmyndir hans. Ghosts of the…

Kvikmyndagerðarmennirnir Andrew Wight og Mike deGruy fórust í þyrluslysi í Ástrarlíu í gær. Wright er best þekktur sem einn framleiðanda hellamyndarinnar Sanctum frá því í fyrra, sem byggði á lífsreynslu hans.  James Cameron var annar framleiðandi þeirra myndar, og hafði Wright einnig unnið með Cameron við djúpsjávarheimildarmyndir hans. Ghosts of the… Lesa meira

Leikur: Finndu sleðann


Taktu þátt í febrúarleik hér á kvikmyndir.is! Kvikmyndir.is og Myndir mánaðarins standa nú í febrúar fyrir skemmtilegum leik, en heppnir þátttakendur geta unnið sér inn bíómiða fyrir tvo sem gildir í öllum helstu bíóhúsum. Leikurinn er mjög einfaldur. Búið er að koma fyrir sleða, svipuðum þeim sem sést á myndinni…

Taktu þátt í febrúarleik hér á kvikmyndir.is! Kvikmyndir.is og Myndir mánaðarins standa nú í febrúar fyrir skemmtilegum leik, en heppnir þátttakendur geta unnið sér inn bíómiða fyrir tvo sem gildir í öllum helstu bíóhúsum. Leikurinn er mjög einfaldur. Búið er að koma fyrir sleða, svipuðum þeim sem sést á myndinni… Lesa meira

Ben Gazzara er látinn


Ítalski leikarinn, handritshöfundurinn og leikstjórinn Ben Gazzara lést í gær 81 árs að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi í New York úr krabbameini í briskirtli. Hann hlaut fjölmörg Tony verðlaun fyrir hlutverk sín ásamt því að fá Emmy verðlaun fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsmyndinni Histerical Blindness sem kom út árið…

Ítalski leikarinn, handritshöfundurinn og leikstjórinn Ben Gazzara lést í gær 81 árs að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi í New York úr krabbameini í briskirtli. Hann hlaut fjölmörg Tony verðlaun fyrir hlutverk sín ásamt því að fá Emmy verðlaun fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsmyndinni Histerical Blindness sem kom út árið… Lesa meira

Terry Crews svarar Expendables aðdáendum


Viðbrögð aðdáenda The Expendables seríunnar voru vægast sagt neikvæð er tilkynnt var á dögunum að hasarmyndin The Expendables 2 yrði ætluð börnum 13 ára og eldri. Vöðvartröllið Terry Crews svaraði aðdáendum fullum hálsi í viðtali á dögunum: „Myndin verður PG-13. Haldið þið virkilega að aðeins fertugir karlmenn hafi farið á fyrstu myndina?…

Viðbrögð aðdáenda The Expendables seríunnar voru vægast sagt neikvæð er tilkynnt var á dögunum að hasarmyndin The Expendables 2 yrði ætluð börnum 13 ára og eldri. Vöðvartröllið Terry Crews svaraði aðdáendum fullum hálsi í viðtali á dögunum: "Myndin verður PG-13. Haldið þið virkilega að aðeins fertugir karlmenn hafi farið á fyrstu myndina?… Lesa meira

Watson og Yates starfa saman á ný


Emma Watson mun að sögn taka að sér aðalhlutverkið í næstu mynd David Yates, mannsins sem leikstýrði síðustu fjórum Harry Potter myndunum. Umfang og efnistök myndarinnar er þó eins langt frá Potter og hugsast getur, en myndin byggir á endurminningum Emma Forrest sem einnig skrifaði handrit myndarinnar, og segir frá…

Emma Watson mun að sögn taka að sér aðalhlutverkið í næstu mynd David Yates, mannsins sem leikstýrði síðustu fjórum Harry Potter myndunum. Umfang og efnistök myndarinnar er þó eins langt frá Potter og hugsast getur, en myndin byggir á endurminningum Emma Forrest sem einnig skrifaði handrit myndarinnar, og segir frá… Lesa meira

Bridget Jones eignast barn


Þriðja myndin um ævintýri dagbókarpennans Bridget Jones er í burðarliðnum en ýmis vandræði hafa verið að tefja fyrir svo að tökur geti hafist. Leikstjórinn Paul Feig (Bridesmaids) hætti við að leikstýra seint á síðasta ári en Bretinn Paul Cattaneo hefur hlaupið í skarðið, hann er best þekktur fyrir frábæru gamanmyndina…

Þriðja myndin um ævintýri dagbókarpennans Bridget Jones er í burðarliðnum en ýmis vandræði hafa verið að tefja fyrir svo að tökur geti hafist. Leikstjórinn Paul Feig (Bridesmaids) hætti við að leikstýra seint á síðasta ári en Bretinn Paul Cattaneo hefur hlaupið í skarðið, hann er best þekktur fyrir frábæru gamanmyndina… Lesa meira

Tom Green endurvekur rappferilinn


Ferill leikarans Tom Green hefur verið ansi misjafn í gegnum tíðina. Hann bæði leikstýrði og lék í Freddy Got Fingered árið 2001, en sú mynd hlaut hvorki meira né minna en 5 Razzie verðlaun, þar á meðal sem versta kvikmynd. Hann hefur annars farið mikinn í sjónvarpi ásamt því að…

Ferill leikarans Tom Green hefur verið ansi misjafn í gegnum tíðina. Hann bæði leikstýrði og lék í Freddy Got Fingered árið 2001, en sú mynd hlaut hvorki meira né minna en 5 Razzie verðlaun, þar á meðal sem versta kvikmynd. Hann hefur annars farið mikinn í sjónvarpi ásamt því að… Lesa meira

Ordell & Louis úr Jackie Brown snúa aftur


Samuel L. Jackson og Robert DeNiro munu þó ekki fara með hlutverk félaganna líkt og þeir gerðu fyrir 15 árum í kvikmynd Tarantinos, heldur munu þeir Yasiin Bey (nýtt nafn listamannsins sem áður kallaði sig Mos Def) og John Hawkes taka yfir hlutverkin. Þessi breyting er ekki tilkomin vegna þykktar…

Samuel L. Jackson og Robert DeNiro munu þó ekki fara með hlutverk félaganna líkt og þeir gerðu fyrir 15 árum í kvikmynd Tarantinos, heldur munu þeir Yasiin Bey (nýtt nafn listamannsins sem áður kallaði sig Mos Def) og John Hawkes taka yfir hlutverkin. Þessi breyting er ekki tilkomin vegna þykktar… Lesa meira

Ordell & Louis úr Jackie Brown snúa aftur


Samuel L. Jackson og Robert DeNiro munu þó ekki fara með hlutverk félaganna líkt og þeir gerðu fyrir 15 árum í kvikmynd Tarantinos, heldur munu þeir Yasiin Bey (nýtt nafn listamannsins sem áður kallaði sig Mos Def) og John Hawkes taka yfir hlutverkin. Þessi breyting er ekki tilkomin vegna þykktar…

Samuel L. Jackson og Robert DeNiro munu þó ekki fara með hlutverk félaganna líkt og þeir gerðu fyrir 15 árum í kvikmynd Tarantinos, heldur munu þeir Yasiin Bey (nýtt nafn listamannsins sem áður kallaði sig Mos Def) og John Hawkes taka yfir hlutverkin. Þessi breyting er ekki tilkomin vegna þykktar… Lesa meira

Ridley Scott og ráðgjafinn


Þó svo að undirbúningur fyrir næstu stórmynd leikstjórans Ridley Scott, Promotheus, sé í hámarki er meistarinn strax byrjaður að undirbúa næsta verkefni. Scott hefur ákveðið að taka að sér leikstjórn myndarinnar The Counselor. Handritshöfundur The Counselor er enginn annar en rithöfundurinn Cormac McCarthy. McCarthy hefur m.a. skrifað bókina No Country For…

Þó svo að undirbúningur fyrir næstu stórmynd leikstjórans Ridley Scott, Promotheus, sé í hámarki er meistarinn strax byrjaður að undirbúa næsta verkefni. Scott hefur ákveðið að taka að sér leikstjórn myndarinnar The Counselor. Handritshöfundur The Counselor er enginn annar en rithöfundurinn Cormac McCarthy. McCarthy hefur m.a. skrifað bókina No Country For… Lesa meira

Daniel Craig eitursvalur í Skyfall


Fyrsta myndin úr næstu Bond mynd hefur verið opinberuð. Myndin sjálf segir okkur ekki mikið, en hún sýnir Bond hálfsjúskaðan í Shanghai með litla byssu. Skyfall er 25. Bond myndin sem kemur út, en nr. 23 í röðinni frá framleiðslufyrirtækinu Eon. Sam Mendes leikstýrir og Judi Dench snýr aftur sem M.…

Fyrsta myndin úr næstu Bond mynd hefur verið opinberuð. Myndin sjálf segir okkur ekki mikið, en hún sýnir Bond hálfsjúskaðan í Shanghai með litla byssu. Skyfall er 25. Bond myndin sem kemur út, en nr. 23 í röðinni frá framleiðslufyrirtækinu Eon. Sam Mendes leikstýrir og Judi Dench snýr aftur sem M.… Lesa meira

Ferskur vinkill á gamalt form


Sættum okkur við staðreyndirnar. Við erum öll mannleg og vonandi flest með húmor, sem þýðir að ef t.d. karlkyns drengur á háskólaaldri myndi allt í einu öðlast ofurkrafta, þá yrðu þeir fyrst og fremst notaðir í sjálfelskt fjör og prakkaraskap. Ég get til dæmis alveg ímyndað mér það að í…

Sættum okkur við staðreyndirnar. Við erum öll mannleg og vonandi flest með húmor, sem þýðir að ef t.d. karlkyns drengur á háskólaaldri myndi allt í einu öðlast ofurkrafta, þá yrðu þeir fyrst og fremst notaðir í sjálfelskt fjör og prakkaraskap. Ég get til dæmis alveg ímyndað mér það að í… Lesa meira

Leikjatal vaknar til lífsins


Kvikmyndir.is tekur stórt skref í dag með því að afhjúpa hið metnaðarfulla afkvæmi þeirra Hilmars Smára Finsen og Arnars Steins Pálssonar, sem heitir einfaldlega Leikjatal. Augljóslega sækir þetta svolítið í Bíótal-stílinn þar sem vídeógagnrýnin gengur út á nördalegt samtal á milli tveggja einstaklinga, en ef viðtökur eru hlýjar, þá verða…

Kvikmyndir.is tekur stórt skref í dag með því að afhjúpa hið metnaðarfulla afkvæmi þeirra Hilmars Smára Finsen og Arnars Steins Pálssonar, sem heitir einfaldlega Leikjatal. Augljóslega sækir þetta svolítið í Bíótal-stílinn þar sem vídeógagnrýnin gengur út á nördalegt samtal á milli tveggja einstaklinga, en ef viðtökur eru hlýjar, þá verða… Lesa meira

Viltu vinna Warrior á DVD?


Ein harðasta mynd ársins 2011, Warrior, dettur í verslanir núna á fimmtudaginn og þar sem um er að ræða eina af albestu myndum þess árs (svo segir allavega undirritaður, og Axel) ætlar Kvikmyndir.is að gefa nokkur eintök af þessu grjóti á næstu tveimur dögum. Myndin segir frá Tommy Riordan, sem…

Ein harðasta mynd ársins 2011, Warrior, dettur í verslanir núna á fimmtudaginn og þar sem um er að ræða eina af albestu myndum þess árs (svo segir allavega undirritaður, og Axel) ætlar Kvikmyndir.is að gefa nokkur eintök af þessu grjóti á næstu tveimur dögum. Myndin segir frá Tommy Riordan, sem… Lesa meira