Fréttir

Searching for Sugar Man valin best á IDA


Hin ótrúlega heimildarmynd Searching for Sugar Man, sem sýnd er þessa dagana í Bíó Paradís, var í gær valin besta heimildarmyndin á verðlaunahátíð International Documentary Association, IDA. Myndin er eftir Malik Bendjelloul. Myndin er einnig á „stuttlista“ fyrir Óskarsverðlaunin næstu, þ.e. myndin er á meðal þeirra 15 heimildarmynda sem koma til greina til að…

Hin ótrúlega heimildarmynd Searching for Sugar Man, sem sýnd er þessa dagana í Bíó Paradís, var í gær valin besta heimildarmyndin á verðlaunahátíð International Documentary Association, IDA. Myndin er eftir Malik Bendjelloul. Myndin er einnig á "stuttlista" fyrir Óskarsverðlaunin næstu, þ.e. myndin er á meðal þeirra 15 heimildarmynda sem koma til greina til að… Lesa meira

Modern Family leikari í Prúðuleikarana


Ty Burrell einn af aðalleikurunum í sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Modern Family, sem sýndir eru hér á landi á Stöð 2, hefur skrifað undir samning um að leika í næstu mynd um Prúðuleikarana, eða The Muppets.  Burrell mun leika eitt af „mannlegu“ hlutverkunum. Í frétt The Hollywood Reporter kemur fram að Christoph…

Ty Burrell einn af aðalleikurunum í sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Modern Family, sem sýndir eru hér á landi á Stöð 2, hefur skrifað undir samning um að leika í næstu mynd um Prúðuleikarana, eða The Muppets.  Burrell mun leika eitt af "mannlegu" hlutverkunum. Í frétt The Hollywood Reporter kemur fram að Christoph… Lesa meira

Kevin Smith segir Clerks 3 verða lokamynd sína


Leikstjórinn Kevin Smith sem skaust upp á stjörnuhimininn með mynd sinni Clerks árið 1994, tilkynnti það á Twitter síðu sinni  í dag að Clerks 3 yrði síðasta myndin sem hann ætlaði að leikstýra og skrifa handrit að, áður en hann settist í helgan stein, eins og hann orðar það: Eftir að…

Leikstjórinn Kevin Smith sem skaust upp á stjörnuhimininn með mynd sinni Clerks árið 1994, tilkynnti það á Twitter síðu sinni  í dag að Clerks 3 yrði síðasta myndin sem hann ætlaði að leikstýra og skrifa handrit að, áður en hann settist í helgan stein, eins og hann orðar það: Eftir að… Lesa meira

Nýtt plakat fyrir „Íslandsmynd“ Tom Cruise


Nýtt plakat er komið fyrir „Íslandsmynd“ Tom Cruise, vísindaskáldsöguna Oblivion, en eins og mönnum er eflaust enn í fersku minni þá var hluti myndarinnar tekinn upp hér á Íslandi sl. sumar. Leikstjóri myndarinnar er Joseph Kosinski Sjáið plakatið hér að neðan:   Það má geta sér þess til að landslagið…

Nýtt plakat er komið fyrir "Íslandsmynd" Tom Cruise, vísindaskáldsöguna Oblivion, en eins og mönnum er eflaust enn í fersku minni þá var hluti myndarinnar tekinn upp hér á Íslandi sl. sumar. Leikstjóri myndarinnar er Joseph Kosinski Sjáið plakatið hér að neðan:   Það má geta sér þess til að landslagið… Lesa meira

Nýtt plakat fyrir "Íslandsmynd" Tom Cruise


Nýtt plakat er komið fyrir „Íslandsmynd“ Tom Cruise, vísindaskáldsöguna Oblivion, en eins og mönnum er eflaust enn í fersku minni þá var hluti myndarinnar tekinn upp hér á Íslandi sl. sumar. Leikstjóri myndarinnar er Joseph Kosinski Sjáið plakatið hér að neðan:   Það má geta sér þess til að landslagið…

Nýtt plakat er komið fyrir "Íslandsmynd" Tom Cruise, vísindaskáldsöguna Oblivion, en eins og mönnum er eflaust enn í fersku minni þá var hluti myndarinnar tekinn upp hér á Íslandi sl. sumar. Leikstjóri myndarinnar er Joseph Kosinski Sjáið plakatið hér að neðan:   Það má geta sér þess til að landslagið… Lesa meira

Skrifar handrit að endurgerð Jumanji


Zack Helm hefur verið fenginn til að skrifa handritið að endurgerð ævintýramyndarinnar Jumanji. Helm skrifaði handritið að Stranger Than Fiction og var fenginn til að endurskrifa handritið að The Secret Life of Walter Mitty, mynd Bens Stiller, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Jumanji kom út árið…

Zack Helm hefur verið fenginn til að skrifa handritið að endurgerð ævintýramyndarinnar Jumanji. Helm skrifaði handritið að Stranger Than Fiction og var fenginn til að endurskrifa handritið að The Secret Life of Walter Mitty, mynd Bens Stiller, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Jumanji kom út árið… Lesa meira

Depp gerir Don Kíkóta


Infinitum Nihil, framleiðslufyrirtæki þeirra Johnny Depp og Christi Dembrowski, hefur skrifað undir samning við Disney um að framleiða einskonar nútímaútgáfu af sögunni um riddarann Don Kíkóta, eða  Don Quixote de la Mancha, eftir spænska rithöfundinn Miguel de Cervantes Saavedra. Disney hefur fengið þá Steven Pink og Jeff Morris til að skrifa…

Infinitum Nihil, framleiðslufyrirtæki þeirra Johnny Depp og Christi Dembrowski, hefur skrifað undir samning við Disney um að framleiða einskonar nútímaútgáfu af sögunni um riddarann Don Kíkóta, eða  Don Quixote de la Mancha, eftir spænska rithöfundinn Miguel de Cervantes Saavedra. Disney hefur fengið þá Steven Pink og Jeff Morris til að skrifa… Lesa meira

Iron Man 3 – japanska stiklan er öðruvísi


Fyrir hverja stórmynd eru gerðar mismunandi stiklur eftir markaðssvæðum, til að reyna að höfða sem best til hvers og eins hóps væntanlegra bíógesta. Hér að neðan er japanska stiklan fyrir Iron Man 3, en hún er dálítið öðruvísi en upprunalega stiklan. Hún er öðru vísi klippt og hún byrjar ekki…

Fyrir hverja stórmynd eru gerðar mismunandi stiklur eftir markaðssvæðum, til að reyna að höfða sem best til hvers og eins hóps væntanlegra bíógesta. Hér að neðan er japanska stiklan fyrir Iron Man 3, en hún er dálítið öðruvísi en upprunalega stiklan. Hún er öðru vísi klippt og hún byrjar ekki… Lesa meira

Örvæntingarfullur Sheen – Stikla


Ný stikla er komin fyrir gamanmyndina A Glimpse Inside the Mind of Charles Swan III. Leikarahópurinn lofar mjög góðu – þarna er mætt sjálft ólíkindatólið Charlie Sheen ásamt þeim Jason Schwartzman og Bill Murray. Sjáðu stikluna hér að neðan. Myndin fjallar um grafískan hönnuð sem lifir öfundsverðu lífi, en fyllist örvæntingu þegar kærastan…

Ný stikla er komin fyrir gamanmyndina A Glimpse Inside the Mind of Charles Swan III. Leikarahópurinn lofar mjög góðu - þarna er mætt sjálft ólíkindatólið Charlie Sheen ásamt þeim Jason Schwartzman og Bill Murray. Sjáðu stikluna hér að neðan. Myndin fjallar um grafískan hönnuð sem lifir öfundsverðu lífi, en fyllist örvæntingu þegar kærastan… Lesa meira

Bossar í bíómyndum


Fyrr í vikunni birtum við mynd af leikaranum Ashton Kutcher í hlutverki Steve Jobs, en myndin jOBS um Steve Jobs stofnanda Apple tölvufyrirtækisins verður frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum í janúar nk. Til gamans þá eru hér að neðan myndir af fleiri leikurum sem leikið hafa forstjóra í bíómyndum:  …

Fyrr í vikunni birtum við mynd af leikaranum Ashton Kutcher í hlutverki Steve Jobs, en myndin jOBS um Steve Jobs stofnanda Apple tölvufyrirtækisins verður frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum í janúar nk. Til gamans þá eru hér að neðan myndir af fleiri leikurum sem leikið hafa forstjóra í bíómyndum:  … Lesa meira

Forsala á Hobbitann hefst í dag, föstudag


Íslendingar eiga þess kost að kaupa miða í dag á sýningu á The Hobbit: An Unexpected Journey sem verður aðeins einum degi eftir frumsýningu í Bandaríkjunum, en um er að ræða forsýningu í Laugarásbíói þann 15. desember kl. 22. Þeir sem geta ekki beðið þangað til, geta séð myndina einum degi fyrr,…

Íslendingar eiga þess kost að kaupa miða í dag á sýningu á The Hobbit: An Unexpected Journey sem verður aðeins einum degi eftir frumsýningu í Bandaríkjunum, en um er að ræða forsýningu í Laugarásbíói þann 15. desember kl. 22. Þeir sem geta ekki beðið þangað til, geta séð myndina einum degi fyrr,… Lesa meira

Fundur um drekann Smaug – atriði


Átta dagar eru nú þangað til The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd í Bandaríkjunum, og spennan eykst dag frá degi. Hér á Íslandi verður fyrsta forsýning á myndinni haldin laugardaginn 15. desember kl. 22. Forsala hefst á midi.is og á sambio.is á morgun, föstudag. Til að létta mönnum biðina…

Átta dagar eru nú þangað til The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd í Bandaríkjunum, og spennan eykst dag frá degi. Hér á Íslandi verður fyrsta forsýning á myndinni haldin laugardaginn 15. desember kl. 22. Forsala hefst á midi.is og á sambio.is á morgun, föstudag. Til að létta mönnum biðina… Lesa meira

Fyrsta myndin úr The Hobbit: There and Back Again


Þrátt fyrir að enn eigi eftir að frumsýna fyrstu Hobbita-myndina hefur fyrsta ljósmyndin úr þriðju myndinni, The Hobbit: There and Back Again verið dregin fram í dagsljósið af Entertainment Weekly. Þar sést Orlando Bloom á nýjan leik í hlutverki Legolas. Með honum er stríðsmaðurinn Bard the Bowman sem Luke Evans…

Þrátt fyrir að enn eigi eftir að frumsýna fyrstu Hobbita-myndina hefur fyrsta ljósmyndin úr þriðju myndinni, The Hobbit: There and Back Again verið dregin fram í dagsljósið af Entertainment Weekly. Þar sést Orlando Bloom á nýjan leik í hlutverki Legolas. Með honum er stríðsmaðurinn Bard the Bowman sem Luke Evans… Lesa meira

36 klukkustundir án matar og drykkjar


Hugh Jackman drakk hvorki né borðaði í 36 klukkustundir til að undirbúa sig fyrir hlutverk sitt í Les Miserables. Leikarinn vildi ná fram rétta útlitinu fyrir persónu sína Jean Valjean og missti einnig um tólf kíló. „Á fyrsta tökudegi drakk ég hvorki vatn né aðra vökva í 36 tíma. Þjálfari…

Hugh Jackman drakk hvorki né borðaði í 36 klukkustundir til að undirbúa sig fyrir hlutverk sitt í Les Miserables. Leikarinn vildi ná fram rétta útlitinu fyrir persónu sína Jean Valjean og missti einnig um tólf kíló. "Á fyrsta tökudegi drakk ég hvorki vatn né aðra vökva í 36 tíma. Þjálfari… Lesa meira

Star Trek Into Darkness – Ný Kitla!


Ný kitla er komin fyrir næstu Star Trek mynd, Star Trek Into Darkness, og miðað við það sem sjá má í henni þá steðjar mikil hætta að Sambandinu, og USS Enterprise. Sjón er sögu ríkari:   Plakatið, sem við birtum um daginn, sýndi Lundúnaborg skemmda eftir árás, en kitlan sýnir…

Ný kitla er komin fyrir næstu Star Trek mynd, Star Trek Into Darkness, og miðað við það sem sjá má í henni þá steðjar mikil hætta að Sambandinu, og USS Enterprise. Sjón er sögu ríkari:   Plakatið, sem við birtum um daginn, sýndi Lundúnaborg skemmda eftir árás, en kitlan sýnir… Lesa meira

Fyrsta fjölskyldan á ferðalagi – Stikla


Stikla númer 2. er komin fyrir teiknimyndina The Croods, sem fjallar um fyrstu fjölskylduna á jörðinni. Aðstoðarleikstjóri How to Train Your Dragon, Chris Sanders, er leikstjóri og samstarfsmaður hans er Kirk De Micco, leikstjóri Space Chimps. Í fyrstu stiklunni, sem sjá má hér á undirsíðu myndarinnar á kvikmyndir.is, var fjölskyldan…

Stikla númer 2. er komin fyrir teiknimyndina The Croods, sem fjallar um fyrstu fjölskylduna á jörðinni. Aðstoðarleikstjóri How to Train Your Dragon, Chris Sanders, er leikstjóri og samstarfsmaður hans er Kirk De Micco, leikstjóri Space Chimps. Í fyrstu stiklunni, sem sjá má hér á undirsíðu myndarinnar á kvikmyndir.is, var fjölskyldan… Lesa meira

„Kramer“ snýr aftur í sjónvarpið


Michael Richards, sem lék Kramer svo eftirminnilega í gamanþáttunum Seinfeld, hefur ákveðið að snúa aftur í sjónvarpið. Hann leikur á móti Kirstie Alley og Rhea Perlman í prufuþætti af Giant Baby, samkvæmt Deadline. Hann fer með hlutverk bílstjóra eðalvagns sem ekur persónu Alley. Hún er fyrrverand stjarna á Broadway sem…

Michael Richards, sem lék Kramer svo eftirminnilega í gamanþáttunum Seinfeld, hefur ákveðið að snúa aftur í sjónvarpið. Hann leikur á móti Kirstie Alley og Rhea Perlman í prufuþætti af Giant Baby, samkvæmt Deadline. Hann fer með hlutverk bílstjóra eðalvagns sem ekur persónu Alley. Hún er fyrrverand stjarna á Broadway sem… Lesa meira

"Kramer" snýr aftur í sjónvarpið


Michael Richards, sem lék Kramer svo eftirminnilega í gamanþáttunum Seinfeld, hefur ákveðið að snúa aftur í sjónvarpið. Hann leikur á móti Kirstie Alley og Rhea Perlman í prufuþætti af Giant Baby, samkvæmt Deadline. Hann fer með hlutverk bílstjóra eðalvagns sem ekur persónu Alley. Hún er fyrrverand stjarna á Broadway sem…

Michael Richards, sem lék Kramer svo eftirminnilega í gamanþáttunum Seinfeld, hefur ákveðið að snúa aftur í sjónvarpið. Hann leikur á móti Kirstie Alley og Rhea Perlman í prufuþætti af Giant Baby, samkvæmt Deadline. Hann fer með hlutverk bílstjóra eðalvagns sem ekur persónu Alley. Hún er fyrrverand stjarna á Broadway sem… Lesa meira

Síðasta mynd Brittany Murphy tilbúin


Eftirvinnslu er lokið á síðustu myndinni sem Brittany Murphy lék í áður en hún lést árið  2009. Samkvæmt Los Angeles Times náði Murphy að ljúka við að leika í tryllinum Something Wicked áður en hún lést óvænt, aðeins 32 ára. Lungabólga og hættuleg lyfjablanda áttu stóran þátt í dauða hennar.…

Eftirvinnslu er lokið á síðustu myndinni sem Brittany Murphy lék í áður en hún lést árið  2009. Samkvæmt Los Angeles Times náði Murphy að ljúka við að leika í tryllinum Something Wicked áður en hún lést óvænt, aðeins 32 ára. Lungabólga og hættuleg lyfjablanda áttu stóran þátt í dauða hennar.… Lesa meira

NBR velur Zero Dark Thirty sem bestu mynd 2012


National Board of Review, NBR, hefur valið myndina Zero Dark Thirty eftir Kathryn Bigelow sem bestu mynd ársins 2012. Zero Dark Thirty fjallar um leitina og drápið á Osama Bin Laden. Á meðal annarra verðlaunahafa eru Looper, sem fær verðlaun fyrir handrit, og Bradley Cooper, sem fær verðlaun fyrir leik sinn…

National Board of Review, NBR, hefur valið myndina Zero Dark Thirty eftir Kathryn Bigelow sem bestu mynd ársins 2012. Zero Dark Thirty fjallar um leitina og drápið á Osama Bin Laden. Á meðal annarra verðlaunahafa eru Looper, sem fær verðlaun fyrir handrit, og Bradley Cooper, sem fær verðlaun fyrir leik sinn… Lesa meira

Jólasýning – Christmas Vacation


Sambíóin hafa ákveðið að taka til sýningar hina klassísku jólaperlu Christmas Vacation með Chevy Chase í aðalhlutverki. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að þetta sé klassísk jólamynd … “ sem kemur allri fjölskyldunni í jólastuðið.“ Sjáðu stikluna hér að neðan: Myndin verður sýnd frá og með 7. desember nk. en…

Sambíóin hafa ákveðið að taka til sýningar hina klassísku jólaperlu Christmas Vacation með Chevy Chase í aðalhlutverki. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að þetta sé klassísk jólamynd ... " sem kemur allri fjölskyldunni í jólastuðið." Sjáðu stikluna hér að neðan: Myndin verður sýnd frá og með 7. desember nk. en… Lesa meira

Skyfall vinsælasta mynd allra tíma í Bretlandi


Skyfall, nýjasta James Bond myndin, er nú orðin vinsælasta bíómynd allra tíma í Bretlandi. Myndin sem sat áður á toppnum yfir vinsælustu myndir allra tíma þar í landi var Avatar með tekjur upp á 94 milljónir sterlingspunda, en nú um helgina sigldi Skyfall fram úr og er nú búin að…

Skyfall, nýjasta James Bond myndin, er nú orðin vinsælasta bíómynd allra tíma í Bretlandi. Myndin sem sat áður á toppnum yfir vinsælustu myndir allra tíma þar í landi var Avatar með tekjur upp á 94 milljónir sterlingspunda, en nú um helgina sigldi Skyfall fram úr og er nú búin að… Lesa meira

Kirkjuorganisti í vanda – stikla og plakat


Næsta mynd kvikmyndaklúbbsins Svartra sunnudaga í Bíó Paradís er hin klassíska cult mynd Carnival of Souls frá árinu 1962. Í frétt frá Bíó Paradís er myndin sögð afar sérstök: „Myndin er afar sérstök. Flokkast sem hryllingsmynd en býr yfir sérstöku andrúmslofti sem ekki ómerkari menn en David Lynch hafa sótt…

Næsta mynd kvikmyndaklúbbsins Svartra sunnudaga í Bíó Paradís er hin klassíska cult mynd Carnival of Souls frá árinu 1962. Í frétt frá Bíó Paradís er myndin sögð afar sérstök: "Myndin er afar sérstök. Flokkast sem hryllingsmynd en býr yfir sérstöku andrúmslofti sem ekki ómerkari menn en David Lynch hafa sótt… Lesa meira

Nolan: Superman er allt öðruvísi en Batman


Kvikmyndaleikstjórinn Christopher Nolan segir að Supermanmyndin Man of Steel, verði ekki í sama stíl og The Dark Knight myndirnar, sem hann leikstýrði sjálfur. „Ég vil ekki að fólk haldi að við séum að gera það sama fyrir Superman og við gerðum fyrir Batman,“ sagði Christopher Nolan í samtali við The…

Kvikmyndaleikstjórinn Christopher Nolan segir að Supermanmyndin Man of Steel, verði ekki í sama stíl og The Dark Knight myndirnar, sem hann leikstýrði sjálfur. "Ég vil ekki að fólk haldi að við séum að gera það sama fyrir Superman og við gerðum fyrir Batman," sagði Christopher Nolan í samtali við The… Lesa meira

Hobbitinn – Fyrstu dómar


Fyrstu dómar gagnrýnenda um fyrstu myndina af þremur um Hobbitann, The Hobbit: An Unexepected Journey, hafa birst á netinu, en þeir eru nokkuð misjafnir. Þó að það sé greinilega margt sem menn heillast af við myndina, þá lýtur gagnrýnin m.a. að því að verið sé að teygja lopann of mikið, og…

Fyrstu dómar gagnrýnenda um fyrstu myndina af þremur um Hobbitann, The Hobbit: An Unexepected Journey, hafa birst á netinu, en þeir eru nokkuð misjafnir. Þó að það sé greinilega margt sem menn heillast af við myndina, þá lýtur gagnrýnin m.a. að því að verið sé að teygja lopann of mikið, og… Lesa meira

Murphy ofmetnasti leikari í Hollywood


Eitt sinn var það trygging fyrir góðri aðsókn að bíómynd að hafa gamanleikarann Eddie Murphy í leikarahópnum, eins og var raunin til dæmis með löggugamanmyndaseríuna Beverly Hills Cop   –  en nú er öldin önnur. Samkvæmt Forbes tímaritinu bandaríska er Murphy nú ofmetnasti leikarinn í Hollywood. Í blaðinu segir að Murphy, sem…

Eitt sinn var það trygging fyrir góðri aðsókn að bíómynd að hafa gamanleikarann Eddie Murphy í leikarahópnum, eins og var raunin til dæmis með löggugamanmyndaseríuna Beverly Hills Cop   -  en nú er öldin önnur. Samkvæmt Forbes tímaritinu bandaríska er Murphy nú ofmetnasti leikarinn í Hollywood. Í blaðinu segir að Murphy, sem… Lesa meira

Vill snúa aftur sem Obi-Wan Kenobi


Ewan McGregor hefur ekkert á móti því að endurtaka hlutverk sitt sem Obi-Wan Kenobi í Star Wars:Episode 7 ef Disney hefur samband við hann. „Ef þeir vilja skal ég með glöðu geði snúa aftur,“ sagði McGregor við Digital Spy. Skoski leikarinn sást fyrst í hlutverki Obi-Wan Kenobi í Star Wars:Episode…

Ewan McGregor hefur ekkert á móti því að endurtaka hlutverk sitt sem Obi-Wan Kenobi í Star Wars:Episode 7 ef Disney hefur samband við hann. "Ef þeir vilja skal ég með glöðu geði snúa aftur," sagði McGregor við Digital Spy. Skoski leikarinn sást fyrst í hlutverki Obi-Wan Kenobi í Star Wars:Episode… Lesa meira

Sex and the City leikari verður yfirmaður Banks


Eins og við sögðum frá í október, þá mun Elizabeth Banks leika í myndinni Walk of Shame þegar tökum lýkur á The Hunger Games: Catching Fire, þar sem hún leikur hina skrautlegu Effie Trinket. Nú hefur leikarinn Willie Garson úr sjónvarpsþáttunum Sex And The City, bæst í leikarahóp Walk of Shame.…

Eins og við sögðum frá í október, þá mun Elizabeth Banks leika í myndinni Walk of Shame þegar tökum lýkur á The Hunger Games: Catching Fire, þar sem hún leikur hina skrautlegu Effie Trinket. Nú hefur leikarinn Willie Garson úr sjónvarpsþáttunum Sex And The City, bæst í leikarahóp Walk of Shame.… Lesa meira

DeHaan verður vinur Peter Parker


Leikstjóri The Amazing Spider-Man 2, Marc Webb, er búinn að ráða leikarann Dane DeHaan í hlutverk Harry Osborn, vinar Peter Parker – köngulóarmannsins. Harry Osborn er sonur illmennisins Green Goblin, eins og menn þekkja úr eldri Spider-Man myndunum, en það var James Franco sem lék Osborn í þeim myndum. DeHaan…

Leikstjóri The Amazing Spider-Man 2, Marc Webb, er búinn að ráða leikarann Dane DeHaan í hlutverk Harry Osborn, vinar Peter Parker - köngulóarmannsins. Harry Osborn er sonur illmennisins Green Goblin, eins og menn þekkja úr eldri Spider-Man myndunum, en það var James Franco sem lék Osborn í þeim myndum. DeHaan… Lesa meira

Þetta er rosa partý


Eins og við sögðum frá á dögunum þá var kvikmynd Marteins Þórssonar , XL, valin til þátttöku á hátíðinni Les Arcs í Frakklandi nú í desember, þar sem hún tekur þátt í flokknum „verk í vinnslu“, eða réttara nefnt „verk í leit að alþjóðlegum dreifingaraðila“. Marteinn segir í samtali við kvikmyndir.is…

Eins og við sögðum frá á dögunum þá var kvikmynd Marteins Þórssonar , XL, valin til þátttöku á hátíðinni Les Arcs í Frakklandi nú í desember, þar sem hún tekur þátt í flokknum "verk í vinnslu", eða réttara nefnt "verk í leit að alþjóðlegum dreifingaraðila". Marteinn segir í samtali við kvikmyndir.is… Lesa meira