Fréttir

Teiknaður Tyson til þjónustu reiðubúinn


Hnefaleikameistaranum og leikaranum Mike Tyson verður breytt í teiknimyndapersónu innan skamms. Persónan er rannsóknarlögreglumaður með dúfu sem aðstoðarmann, en eins og flestir ættu að vita hefur Tyson ræktað bréfadúfur um langt árabil. Tyson sjálfur mun tala fyrir persónuna, sem mun verða skreytt með töfrandi andlitshúðflúri. Þættirnir, sem heita Mike Tyson…

Hnefaleikameistaranum og leikaranum Mike Tyson verður breytt í teiknimyndapersónu innan skamms. Persónan er rannsóknarlögreglumaður með dúfu sem aðstoðarmann, en eins og flestir ættu að vita hefur Tyson ræktað bréfadúfur um langt árabil. Tyson sjálfur mun tala fyrir persónuna, sem mun verða skreytt með töfrandi andlitshúðflúri. Þættirnir, sem heita Mike Tyson… Lesa meira

CBS hafnaði Beverly Hills Cop


Á dögunum sögðum við frá því að Eddie Murphy og Judge Reynhold hygðust snúa aftur sem þeir löggufélagar Foley og Rosewood  úr Beverly Hills Cop, í sérstökum prufuþætti fyrir nýjan Beverly Hills Cop sjónvarpsmyndaflokk sem CBS sjónvarpsstöðin hafði áhuga á að framleiða. Murphy og höfundur Shield þáttanna, Shawn Ryan, framleiddu…

Á dögunum sögðum við frá því að Eddie Murphy og Judge Reynhold hygðust snúa aftur sem þeir löggufélagar Foley og Rosewood  úr Beverly Hills Cop, í sérstökum prufuþætti fyrir nýjan Beverly Hills Cop sjónvarpsmyndaflokk sem CBS sjónvarpsstöðin hafði áhuga á að framleiða. Murphy og höfundur Shield þáttanna, Shawn Ryan, framleiddu… Lesa meira

Downey Jr. og Favreau saman á ný í Chef


Þó að leikstjórinn Jon Favreau, sem leikstýrði Iron Man 1 og 2, hafi ákveðið að láta stjórntaumana í Iron Man 3 í hendurnar á leikstjóranum Shane Black, þá þýðir það ekki að Favreau hafi ekki viljað vinna meira með Járnmanninum sjálfum, Robert Downey Jr..  Variety kvikmyndaritið segir frá því að…

Þó að leikstjórinn Jon Favreau, sem leikstýrði Iron Man 1 og 2, hafi ákveðið að láta stjórntaumana í Iron Man 3 í hendurnar á leikstjóranum Shane Black, þá þýðir það ekki að Favreau hafi ekki viljað vinna meira með Járnmanninum sjálfum, Robert Downey Jr..  Variety kvikmyndaritið segir frá því að… Lesa meira

Frumsýning: The Numbers Station


Sena frumsýnir spennumyndina The Numbers Station í dag, föstudag, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri sem og á VOD-leigum Símans og Vodafone. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni spennutryllir af bestu gerð með meistara John Cusack og Malin Akerman í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um leigumorðingja sem fær það…

Sena frumsýnir spennumyndina The Numbers Station í dag, föstudag, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri sem og á VOD-leigum Símans og Vodafone. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni spennutryllir af bestu gerð með meistara John Cusack og Malin Akerman í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um leigumorðingja sem fær það… Lesa meira

Vaughn og Ferrell keppa um ástir dætranna


Bandaríski leikarinn Vince Vaughn mun leika á móti Will Ferrell í myndinni Daddy´s Home, samkvæmt vefsíðunni The Hollywood Reporter. Í myndinni, sem leikstýrt verður af Etan Cohen, leikur Ferrell mjúkan mann, sem á tvær stjúpdætur, og reynir hvað hann getur til að vera besti stjúpfaðir í heimi. Allt fer hinsvegar upp í…

Bandaríski leikarinn Vince Vaughn mun leika á móti Will Ferrell í myndinni Daddy´s Home, samkvæmt vefsíðunni The Hollywood Reporter. Í myndinni, sem leikstýrt verður af Etan Cohen, leikur Ferrell mjúkan mann, sem á tvær stjúpdætur, og reynir hvað hann getur til að vera besti stjúpfaðir í heimi. Allt fer hinsvegar upp í… Lesa meira

Týnd í geimnum – Fyrsta stiklan fyrir Gravity!


Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd Alfonso Cuaron með þeim  George Clooney og Sandra Bullock í aðalhlutverkum, Gravity, er komin út. Í stiklunni sjáum við þau Clooney og Bullock að störfum sem geimfarar við geimstöð í gufuhvolfinu, hátt yfir Jörðu. En svo fer eitthvað úrskeiðis …. Bullock leikur Dr. Ryan Stone, verkfræðing…

Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd Alfonso Cuaron með þeim  George Clooney og Sandra Bullock í aðalhlutverkum, Gravity, er komin út. Í stiklunni sjáum við þau Clooney og Bullock að störfum sem geimfarar við geimstöð í gufuhvolfinu, hátt yfir Jörðu. En svo fer eitthvað úrskeiðis .... Bullock leikur Dr. Ryan Stone, verkfræðing… Lesa meira

Pele og Messi á hvíta tjaldið


Brasilíska fótboltagoðsögnin Pele er á leiðinni á hvíta tjaldið, en ný leikin heimildarmynd sem á að fjalla um uppvöxt þessa frábæra fótboltamanns og leið hans til frama, er á leiðinni. Margir telja Pele vera besta fótboltamann allra tíma. Einnig er mynd um besta fótboltamann vorra tíma, Lionel Messi, í undirbúningi.…

Brasilíska fótboltagoðsögnin Pele er á leiðinni á hvíta tjaldið, en ný leikin heimildarmynd sem á að fjalla um uppvöxt þessa frábæra fótboltamanns og leið hans til frama, er á leiðinni. Margir telja Pele vera besta fótboltamann allra tíma. Einnig er mynd um besta fótboltamann vorra tíma, Lionel Messi, í undirbúningi.… Lesa meira

Grín og glens eftir spennuþrungið ár


Kerry Washington segir að undanfarnir tólf mánuðir hafi verið spennuþrungnir, enda hefur hún haft í nógu að snúast. Leikkonan tjáði sig um stöðu mála við frumsýningu á nýjustu mynd sinni Peeples á rauða dreglinum í Hollywood. „Það er gaman að leika í gamanmynd eftir allan spenninginn í kringum Django Unchained og…

Kerry Washington segir að undanfarnir tólf mánuðir hafi verið spennuþrungnir, enda hefur hún haft í nógu að snúast. Leikkonan tjáði sig um stöðu mála við frumsýningu á nýjustu mynd sinni Peeples á rauða dreglinum í Hollywood. "Það er gaman að leika í gamanmynd eftir allan spenninginn í kringum Django Unchained og… Lesa meira

Cooper vill blóð á tennurnar


Breski leikarinn Dominic Cooper, sem margir muna eftir úr Abraham Lincoln: Vampire Hunter og Abba söngvamyndinni Mamma Mia, á í viðræðum um að leika í nýrri mynd um blóðsuguna Drakúla greifa. Samkvæmt kvikmyndaritinu Variety stendur Cooper til boða að leika sjálfan Drakúla, en Cooper lék einnig blóðsugu í Abraham Lincoln:…

Breski leikarinn Dominic Cooper, sem margir muna eftir úr Abraham Lincoln: Vampire Hunter og Abba söngvamyndinni Mamma Mia, á í viðræðum um að leika í nýrri mynd um blóðsuguna Drakúla greifa. Samkvæmt kvikmyndaritinu Variety stendur Cooper til boða að leika sjálfan Drakúla, en Cooper lék einnig blóðsugu í Abraham Lincoln:… Lesa meira

Jim Carrey staðfestur í Anchorman 2


Jim Carrey mun fara með hlutverk í framhaldsmyndinni Anchorman: The Legend Countinues. Þetta var staðfest eftir að sást til hans á tökustað myndarinnar í Atlanta. Það er þó talað um að hann muni spila litla rullu líkt og aðrir góðkunnir leikarar sem taka þátt í framhaldsmyndinni. Carrey og Anchorman-leikarinn Steve…

Jim Carrey mun fara með hlutverk í framhaldsmyndinni Anchorman: The Legend Countinues. Þetta var staðfest eftir að sást til hans á tökustað myndarinnar í Atlanta. Það er þó talað um að hann muni spila litla rullu líkt og aðrir góðkunnir leikarar sem taka þátt í framhaldsmyndinni. Carrey og Anchorman-leikarinn Steve… Lesa meira

Hanks rænt af sjóræningjum – Fyrsta stiklan úr Captain Phillips


Nýjasta mynd tvöfalda Óskarsverðlaunahafans Tom Hanks heitir Captain Phillips, en Hanks leikur titilhlutverkið, Phillips skipstjóra. Myndin er sannsögulegur spennutryllir og fjallar um það þegar sómalskir sjóræningjar réðust um borð í flutningaskipið MV Maersk Alabama árið 2009 og hertóku það. Fyrsta stiklan úr myndinni kom út í dag og hægt er að…

Nýjasta mynd tvöfalda Óskarsverðlaunahafans Tom Hanks heitir Captain Phillips, en Hanks leikur titilhlutverkið, Phillips skipstjóra. Myndin er sannsögulegur spennutryllir og fjallar um það þegar sómalskir sjóræningjar réðust um borð í flutningaskipið MV Maersk Alabama árið 2009 og hertóku það. Fyrsta stiklan úr myndinni kom út í dag og hægt er að… Lesa meira

Apaplánetan 2 – Nýr söguþráður


Tökur eru hafnar á apaplánetumyndinni Dawn of the Planet of the Apes, sem er framhaldið af Rise of the Planet of the Apes frá árinu 2011. Hingað til hefur söguþráður myndarinnar verið á huldu, en hægt og hægt hafa komið fram nýjar upplýsingar. Vitað er Caesar, hinn eitursnjalli Simpansaapi, sem Andy Serkis…

Tökur eru hafnar á apaplánetumyndinni Dawn of the Planet of the Apes, sem er framhaldið af Rise of the Planet of the Apes frá árinu 2011. Hingað til hefur söguþráður myndarinnar verið á huldu, en hægt og hægt hafa komið fram nýjar upplýsingar. Vitað er Caesar, hinn eitursnjalli Simpansaapi, sem Andy Serkis… Lesa meira

Frumsýningardagar – fram og til baka


Frumsýningardagar mynda eru oft ákveðnir langt fram í tímann, og því er óvarlegt að treysta 100% á þá þar sem þeir geta breyst á síðustu stundu. Nú voru að berast fréttir af nokkrum breytingum sem er verið að gera á síðustu stundu. Frumsýning á The Hangover Part III í Bandaríkjunum…

Frumsýningardagar mynda eru oft ákveðnir langt fram í tímann, og því er óvarlegt að treysta 100% á þá þar sem þeir geta breyst á síðustu stundu. Nú voru að berast fréttir af nokkrum breytingum sem er verið að gera á síðustu stundu. Frumsýning á The Hangover Part III í Bandaríkjunum… Lesa meira

Madden verður prinsinn í Öskubusku


Richard Madden, sem leikur Robb Stark í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones, mun leika hlutverk prinsins í nýju Öskubusku myndinni sem Disney kvikmyndafyrirtækið er að gera. Eins og við sögðum frá á dögunum þá leikur Lily James úr sjónvarpsþáttunum Downton Abbey hlutverk Öskubusku, og Cate Blanchett vondu stjúpuna. Leikstjóri myndarinnar…

Richard Madden, sem leikur Robb Stark í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones, mun leika hlutverk prinsins í nýju Öskubusku myndinni sem Disney kvikmyndafyrirtækið er að gera. Eins og við sögðum frá á dögunum þá leikur Lily James úr sjónvarpsþáttunum Downton Abbey hlutverk Öskubusku, og Cate Blanchett vondu stjúpuna. Leikstjóri myndarinnar… Lesa meira

McConaughey las alla slæmu dómana


Bandaríski leikarinn Matthew McConaughey á greinilega auðvelt með að taka gagnrýni. „Fyrir nokkrum árum þá gerði ég áhugaverða tilraun,“ sagði McConaughey í nýlegu viðtali. „Aðstoðarmaðurinn minn safnaði saman allri neikvæðri gagnrýni sem ég hafði fengið á ferlinum, og það  var þykkur bunki,“ sagði hinn 43 ára gamli leikari, sem er…

Bandaríski leikarinn Matthew McConaughey á greinilega auðvelt með að taka gagnrýni. "Fyrir nokkrum árum þá gerði ég áhugaverða tilraun," sagði McConaughey í nýlegu viðtali. "Aðstoðarmaðurinn minn safnaði saman allri neikvæðri gagnrýni sem ég hafði fengið á ferlinum, og það  var þykkur bunki," sagði hinn 43 ára gamli leikari, sem er… Lesa meira

Hot Fuzz gengið fer á pöbbarölt – Fyrsta stikan!


Fyrsta stiklan fyrir þriðja og síðasta  hlutann í The Three Flavours Cornetto þríleik þeirra Edgar Wright og Simon Pegg, The World´s End, er komin út. Fyrri myndirnar tvær, Hot Fuzz og Shaun of the Dead, hafa notið mikilla vinsælda fyrir frábæra blöndu af breskum húmor, uppvakningagríni, léttum súrrealisma og ofbeldi.…

Fyrsta stiklan fyrir þriðja og síðasta  hlutann í The Three Flavours Cornetto þríleik þeirra Edgar Wright og Simon Pegg, The World´s End, er komin út. Fyrri myndirnar tvær, Hot Fuzz og Shaun of the Dead, hafa notið mikilla vinsælda fyrir frábæra blöndu af breskum húmor, uppvakningagríni, léttum súrrealisma og ofbeldi.… Lesa meira

Hart barist í Anchorman 2 – Myndasafn


Aðdáendur Will Ferrell bíða í ofvæni eftir framhaldi hinnar sprenghlægilegu Anchorman, eða Anchorman: The Legend of Ron Burgundy eins og fyrri myndin heitir fullu nafni. Nú hafa birst nýjar myndir af setti úr framhaldsmyndinni og má með sanni segja að það sé hart barist. Margir muna eftir stórbardaganum milli fréttastöðva í fyrri myndinni…

Aðdáendur Will Ferrell bíða í ofvæni eftir framhaldi hinnar sprenghlægilegu Anchorman, eða Anchorman: The Legend of Ron Burgundy eins og fyrri myndin heitir fullu nafni. Nú hafa birst nýjar myndir af setti úr framhaldsmyndinni og má með sanni segja að það sé hart barist. Margir muna eftir stórbardaganum milli fréttastöðva í fyrri myndinni… Lesa meira

Fyrsta stikla úr Ender's Game


Fyrsta stikla úr framtíðarmyndinni Ender’s Game hefur loksins verið sett á netið. Framleiðendur myndarinnar frumsýndu stikluna á CinemaCon hátíðinni á dögunum við mikla hrifningu gesta og gangandi. Enders’s Game fjallar í stuttu máli um rólyndan en snjallan dreng sem er þjálfaður til þess að verja mannkynið gegn geimverustofni sem ætlar…

Fyrsta stikla úr framtíðarmyndinni Ender's Game hefur loksins verið sett á netið. Framleiðendur myndarinnar frumsýndu stikluna á CinemaCon hátíðinni á dögunum við mikla hrifningu gesta og gangandi. Enders's Game fjallar í stuttu máli um rólyndan en snjallan dreng sem er þjálfaður til þess að verja mannkynið gegn geimverustofni sem ætlar… Lesa meira

Hlustaðu á Man of Steel tónlistina


Kvikmyndatónskáldið rómaða Hans Zimmer semur tónlistina fyrir nýju Superman myndina Man of Steel, og sér til þess að atriðin í myndinni fái réttan bakgrunn og stemningu, og dramatískan þunga. Nú er búið að birta forsmekkinn af tónlist Zimmer á vefnum SoundCloud.com, og mælum við eindregið með því fyrir áhugasama að…

Kvikmyndatónskáldið rómaða Hans Zimmer semur tónlistina fyrir nýju Superman myndina Man of Steel, og sér til þess að atriðin í myndinni fái réttan bakgrunn og stemningu, og dramatískan þunga. Nú er búið að birta forsmekkinn af tónlist Zimmer á vefnum SoundCloud.com, og mælum við eindregið með því fyrir áhugasama að… Lesa meira

Gamli og nýi Spock eigast við


Leonard Nimoy og Zachary Quinto eiga það sameiginlegt að hafa leikið Spock í kvikmyndunum Star Trek. Nimoy hefur leikið Spock allt frá árinu 1966, aftur á móti hefur Quinto aðeins leikið hann tvisvar. En hvað gera þeir í frístundum sínum? Svarið er að finna í nýrri auglýsingu frá bílaframleiðandanum Audi, þar…

Leonard Nimoy og Zachary Quinto eiga það sameiginlegt að hafa leikið Spock í kvikmyndunum Star Trek. Nimoy hefur leikið Spock allt frá árinu 1966, aftur á móti hefur Quinto aðeins leikið hann tvisvar. En hvað gera þeir í frístundum sínum? Svarið er að finna í nýrri auglýsingu frá bílaframleiðandanum Audi, þar… Lesa meira

Iron Man 3: Bak við tjöldin


Íslendingar jafnt og aðrir í heiminum flykkjast nú á kvikmyndina Iron Man 3 og er hún mest sótta myndin í íslenskum bíóhúsum, en myndin þénaði 7,1 milljón króna um helgina og er alls búin að þéna 31,4 milljónir króna frá frumsýningu. Er því ekki úr vegi að sýna þeim landsmönnum sem…

Íslendingar jafnt og aðrir í heiminum flykkjast nú á kvikmyndina Iron Man 3 og er hún mest sótta myndin í íslenskum bíóhúsum, en myndin þénaði 7,1 milljón króna um helgina og er alls búin að þéna 31,4 milljónir króna frá frumsýningu. Er því ekki úr vegi að sýna þeim landsmönnum sem… Lesa meira

Radcliffe fær japönsku mafíuna á bakið


Daniel Radcliffe, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Harry Potter í samnefndum myndum, gerir nú hvað hann getur til að hrista af sér barnastjörnuímyndina, og gengur bara ágætlega. Hann hefur leikið í myndum eins og The Woman In Black og Kill Your Darlings og samkvæmt Deadline vefsíðunni ætlar hann…

Daniel Radcliffe, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Harry Potter í samnefndum myndum, gerir nú hvað hann getur til að hrista af sér barnastjörnuímyndina, og gengur bara ágætlega. Hann hefur leikið í myndum eins og The Woman In Black og Kill Your Darlings og samkvæmt Deadline vefsíðunni ætlar hann… Lesa meira

Arnold vinsælastur á DVD


Arnold Schwarzenegger og félagar í spennumyndinni The Last Stand fara beint á topp íslenska DVD/Blu-ray listans íslenska á sinni fyrstu viku á lista. The Last stand fjallar um lögreglustjórann Ray Owens, sem eftir að hafa hætt í eiturlyfjadeild lögreglunnar í Los Angeles, eftir að misheppnuð lögregluaðgerð, sem skildi hann eftir…

Arnold Schwarzenegger og félagar í spennumyndinni The Last Stand fara beint á topp íslenska DVD/Blu-ray listans íslenska á sinni fyrstu viku á lista. The Last stand fjallar um lögreglustjórann Ray Owens, sem eftir að hafa hætt í eiturlyfjadeild lögreglunnar í Los Angeles, eftir að misheppnuð lögregluaðgerð, sem skildi hann eftir… Lesa meira

Heimsfrumsýning: Star Trek Into Darkness


Sambíóin heimsfrumsýna myndina Star Trek Into Darkness eftir J.J.Abrams á föstudaginn næsta, þann 10. maí. Myndin verður ekki frumsýnd fyrr en viku seinna í Bandaríkjunum, eða þann 17. maí. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að myndin hafi verið að fá ótrúlega góða dóma frá þeim gagnrýnendum sem þegar hafa fengið að…

Sambíóin heimsfrumsýna myndina Star Trek Into Darkness eftir J.J.Abrams á föstudaginn næsta, þann 10. maí. Myndin verður ekki frumsýnd fyrr en viku seinna í Bandaríkjunum, eða þann 17. maí. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að myndin hafi verið að fá ótrúlega góða dóma frá þeim gagnrýnendum sem þegar hafa fengið að… Lesa meira

Tom Cruise verður í Mission Impossible 5


Tom Cruise hefur samkvæmt Deadline.com samþykkt að leika ofurnjósnarann Ethan Hunt í fimmtu Mission Impossible myndinni. Vinur og samstarfsmaður Cruise til margra ára, Christopher McQuarrie,  er að íhuga hvort hann vilji taka að sér handritsskrif og leikstjórn, en ekkert er ákveðið ennþá. McQuarrie og Cruise unnu síðast saman að Jack Reacher,…

Tom Cruise hefur samkvæmt Deadline.com samþykkt að leika ofurnjósnarann Ethan Hunt í fimmtu Mission Impossible myndinni. Vinur og samstarfsmaður Cruise til margra ára, Christopher McQuarrie,  er að íhuga hvort hann vilji taka að sér handritsskrif og leikstjórn, en ekkert er ákveðið ennþá. McQuarrie og Cruise unnu síðast saman að Jack Reacher,… Lesa meira

Jeff Bridges afhjúpar ljósmyndasafn sitt


Það þekkja eflaust allir hinn geðþekka leikara, Jeff Bridges, sem hefur gert garðinn frægan í kvikmyndum á borð við The Big Lebowski, Crazy Heart, True Grit og Iron Man. Það sem fæstir vita er að Bridges hefur verið að vinna að öðru til hliðsjónar leiklistinni, og kom nýlega í ljós…

Það þekkja eflaust allir hinn geðþekka leikara, Jeff Bridges, sem hefur gert garðinn frægan í kvikmyndum á borð við The Big Lebowski, Crazy Heart, True Grit og Iron Man. Það sem fæstir vita er að Bridges hefur verið að vinna að öðru til hliðsjónar leiklistinni, og kom nýlega í ljós… Lesa meira

Borðaði spínat í 5 mánuði


Alice Eve, sem leikur eitt af aðalhlutverkunum í Star Trek Into Darkness borðaði nær eingöngu spínat í fimm mánuði til að líta vel út fyrir myndina. „Um borð í The Enterprise ( geimskipið í Star Trek ) þá þarftu að líta út eins og þú sért með allt á hreinu og…

Alice Eve, sem leikur eitt af aðalhlutverkunum í Star Trek Into Darkness borðaði nær eingöngu spínat í fimm mánuði til að líta vel út fyrir myndina. "Um borð í The Enterprise ( geimskipið í Star Trek ) þá þarftu að líta út eins og þú sért með allt á hreinu og… Lesa meira

Tökur á Avatar 2 og 3 og Star Wars 7 hefjast á sama tíma


Tökur á þeim tveimur framhaldsmyndum sem hvað flestir bíða eftir, Star Wars Episode VII og Avatar 2, munu samkvæmt heimildum hefjast á sama tíma, eða snemma árs 2014. Þetta kemur fram í máli framleiðanda annarrar myndarinnar og aðalleikara hinnar. Bryan Burk, framleiðandi og samstarfsmaður J.J. Abrams leikstjóra Star Wars VII…

Tökur á þeim tveimur framhaldsmyndum sem hvað flestir bíða eftir, Star Wars Episode VII og Avatar 2, munu samkvæmt heimildum hefjast á sama tíma, eða snemma árs 2014. Þetta kemur fram í máli framleiðanda annarrar myndarinnar og aðalleikara hinnar. Bryan Burk, framleiðandi og samstarfsmaður J.J. Abrams leikstjóra Star Wars VII… Lesa meira

Ekkert bítur á Járnmanninn


Aðra vikuna í röð er stórmyndin um Járnmanninn, Iron Man 3, mest sótta myndin í íslenskum bíóhúsum, en myndin þénaði 7,1 milljón króna um helgina og er alls búin að þéna 31,4 milljónir króna frá frumsýningu.   Í öðru sæti listans er ný mynd, The Place Beyond the Pines, nýjasta…

Aðra vikuna í röð er stórmyndin um Járnmanninn, Iron Man 3, mest sótta myndin í íslenskum bíóhúsum, en myndin þénaði 7,1 milljón króna um helgina og er alls búin að þéna 31,4 milljónir króna frá frumsýningu.   Í öðru sæti listans er ný mynd, The Place Beyond the Pines, nýjasta… Lesa meira

Bestu bardagaatriði kvikmyndanna


Það hefur oft verið kvartað undan of miklu ofbeldi í kvikmyndum og segja margir að það sé orsök versnandi ástands í heiminum, og að fólk sem horfi á mikið ofbeldi í kvikmyndum sé líklegra til þess að verða ofbeldisfullt. Fyrir okkur hin sem getum notið þess að horfa á vel…

Það hefur oft verið kvartað undan of miklu ofbeldi í kvikmyndum og segja margir að það sé orsök versnandi ástands í heiminum, og að fólk sem horfi á mikið ofbeldi í kvikmyndum sé líklegra til þess að verða ofbeldisfullt. Fyrir okkur hin sem getum notið þess að horfa á vel… Lesa meira