Fréttir

Hangover eldri borgaranna – Ný stikla


Myndin sem stundum hefur verið kölluð Hangover eldri borgaranna, Last Vegas, hefur fengið glænýja stiklu. Í myndinni fer Billy, sem er að fara að gifta sig, með gömlu vinunum til Las Vegas í steggjapartý, en þeir vinirnir eru allir á sjötugsaldrinum. Steggurinn, sem leikinn er af Michael Douglas, og þrír…

Myndin sem stundum hefur verið kölluð Hangover eldri borgaranna, Last Vegas, hefur fengið glænýja stiklu. Í myndinni fer Billy, sem er að fara að gifta sig, með gömlu vinunum til Las Vegas í steggjapartý, en þeir vinirnir eru allir á sjötugsaldrinum. Steggurinn, sem leikinn er af Michael Douglas, og þrír… Lesa meira

Cage ólíklegur í Expendables 3


Fyrir nokkrum dögum sögðum við frá því hér á kvikmyndir.is að stórleikarinn Mel Gibson myndi verða með í Expendables 3 myndinni. Orðrómur hefur verið uppi um að hinir og þessir leikarar muni leika í myndinni, og meðal annars hefur talsvert verið rætt hvort að annar stórmeistari, Nicolas Cage, yrði mögulega…

Fyrir nokkrum dögum sögðum við frá því hér á kvikmyndir.is að stórleikarinn Mel Gibson myndi verða með í Expendables 3 myndinni. Orðrómur hefur verið uppi um að hinir og þessir leikarar muni leika í myndinni, og meðal annars hefur talsvert verið rætt hvort að annar stórmeistari, Nicolas Cage, yrði mögulega… Lesa meira

Tilnefningar til Emmy kynntar


Nú hafa tilnefningar til Emmy-sjónvarpsverðlaunanna verið birtar en afhending þeirra fer fram 22. september næstkomandi í Los Angeles í Bandaríkjunum. Í fyrsta skipti sjáum við internetseríur tilnefndar til verðlauna og má þar nefna House of Cards í flokki besti dramaþátturinn og fjórða sería Arrested Development er einnig tilnefnd til verðlauna,…

Nú hafa tilnefningar til Emmy-sjónvarpsverðlaunanna verið birtar en afhending þeirra fer fram 22. september næstkomandi í Los Angeles í Bandaríkjunum. Í fyrsta skipti sjáum við internetseríur tilnefndar til verðlauna og má þar nefna House of Cards í flokki besti dramaþátturinn og fjórða sería Arrested Development er einnig tilnefnd til verðlauna,… Lesa meira

Tökur á Borgríki 2 komnar í gang


Tökur eru hafnar á næstu kvikmynd leikstjórans Ólafs de Fleur Jóhannessonar, Borgríki II – Blóð hraustra manna. Myndin er framhald kvikmyndar Ólafs, Borgríki, sem naut mikilla vinsælda, og er Hilmir Snær Guðnason meðal þeirra leikara sem fara með helstu hlutverk í myndinni. Ný Facebook síða er komin fyrir myndina sem…

Tökur eru hafnar á næstu kvikmynd leikstjórans Ólafs de Fleur Jóhannessonar, Borgríki II - Blóð hraustra manna. Myndin er framhald kvikmyndar Ólafs, Borgríki, sem naut mikilla vinsælda, og er Hilmir Snær Guðnason meðal þeirra leikara sem fara með helstu hlutverk í myndinni. Ný Facebook síða er komin fyrir myndina sem… Lesa meira

Baltasar ræðir við Brolin og Gyllenhaal


Leikararnir Josh Brolin, John Hawkes, Jake Gyllenhaal og Jason Clarke eiga allir í viðræðum um að leika stór hlutverk í fjallgöngumyndinni Everest sem leikstýrt verður af Baltasar Kormáki.   Samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum þá er það Baltasar sjálfur sem er nú að stilla upp leikaraliðinu fyrir myndina, en hann hyggst samkvæmt…

Leikararnir Josh Brolin, John Hawkes, Jake Gyllenhaal og Jason Clarke eiga allir í viðræðum um að leika stór hlutverk í fjallgöngumyndinni Everest sem leikstýrt verður af Baltasar Kormáki.   Samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum þá er það Baltasar sjálfur sem er nú að stilla upp leikaraliðinu fyrir myndina, en hann hyggst samkvæmt… Lesa meira

Electro í fyrstu kitlu úr The Amazing Spider-Man 2


Fyrsta kitlan er komin út fyrir The Amazing Spider-Man 2, en kitlan er gefin út í tengslum við Comic-Con hátíðina sem er um það bil að hefjast í Bandaríkjunum. Eins og sést í kitlunni, sem er í raun stuttur bútur úr myndinni, er þorparinn Electro, leikinn af Jamie Foxx, tengdur…

Fyrsta kitlan er komin út fyrir The Amazing Spider-Man 2, en kitlan er gefin út í tengslum við Comic-Con hátíðina sem er um það bil að hefjast í Bandaríkjunum. Eins og sést í kitlunni, sem er í raun stuttur bútur úr myndinni, er þorparinn Electro, leikinn af Jamie Foxx, tengdur… Lesa meira

Reese fer í göngutúr


Kvikmyndafyrirtækið Fox Searchlight Pictures tilkynnti í dag að það hefði tryggt sér kvikmyndaréttinn að kvikmyndagerð breska rithöfundarins Nick Hornby ( High Fidelity, About a Boy, Fever Pitch ) að metsölubók rithöfundarins Cheryl Strayed, Wild. Reese Witherspoon mun leika  aðalhlutverkið í myndinni. Framleiðsla myndarinnar hefst síðla hausts á þessu ári, eða…

Kvikmyndafyrirtækið Fox Searchlight Pictures tilkynnti í dag að það hefði tryggt sér kvikmyndaréttinn að kvikmyndagerð breska rithöfundarins Nick Hornby ( High Fidelity, About a Boy, Fever Pitch ) að metsölubók rithöfundarins Cheryl Strayed, Wild. Reese Witherspoon mun leika  aðalhlutverkið í myndinni. Framleiðsla myndarinnar hefst síðla hausts á þessu ári, eða… Lesa meira

Hákarlabylur á Manhattan – Sharknado 2 verður gerð


Syfy sjónvarpsstöðin bandaríska, sem sýndi hina umtöluðu hákarlamynd Sharknado fyrr í mánuðinum, og mun sýna aðra hákarlamynd, Ghost Shark, í lok ágúst á sjónvarpsstöðinni, hefur lagt inn pöntun fyrir Sharknado 2, að því er Deadline greinir frá. Í þetta skiptið munu hákarlar sogast upp úr sjónum eins og í fyrri myndinni, en…

Syfy sjónvarpsstöðin bandaríska, sem sýndi hina umtöluðu hákarlamynd Sharknado fyrr í mánuðinum, og mun sýna aðra hákarlamynd, Ghost Shark, í lok ágúst á sjónvarpsstöðinni, hefur lagt inn pöntun fyrir Sharknado 2, að því er Deadline greinir frá. Í þetta skiptið munu hákarlar sogast upp úr sjónum eins og í fyrri myndinni, en… Lesa meira

Frumsýning: R.I.P.D.


Myndform frumsýnir gaman- og spennumyndina R.I.P.D. með Jeff Bridges og Ryan Reynolds í aðalhlutverkum á föstudaginn næsta, þann 19. júlí. Myndin verður sýnd í Laugarásbíó, Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Roy Pulsifer (Jeff Bridges) er þaulreyndur fógeti í sérstakri lögregludeild (R.I.P.D.) sem sérhæfir…

Myndform frumsýnir gaman- og spennumyndina R.I.P.D. með Jeff Bridges og Ryan Reynolds í aðalhlutverkum á föstudaginn næsta, þann 19. júlí. Myndin verður sýnd í Laugarásbíó, Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Roy Pulsifer (Jeff Bridges) er þaulreyndur fógeti í sérstakri lögregludeild (R.I.P.D.) sem sérhæfir… Lesa meira

Mel Gibson staðfestur í The Expendables 3


Bandaríski leikarinn Mel Gibson hefur bæst í hóp Sylvester Stallone, Wesley Snipes, Nicolas Cage, Jackie Chan og Milla Jovovich í framhaldsmyndinni The Expendables 3, sem Patrick Hughes mun leikstýra. Handritið skrifar sjálfur Stallone. Stallone hefur verið duglegur að gefa aðdáendum upplýsingar á samskiptarsíðunni Twitter. Í gær skrifaði hann „Mad Max vs Barney Ross“…

Bandaríski leikarinn Mel Gibson hefur bæst í hóp Sylvester Stallone, Wesley Snipes, Nicolas Cage, Jackie Chan og Milla Jovovich í framhaldsmyndinni The Expendables 3, sem Patrick Hughes mun leikstýra. Handritið skrifar sjálfur Stallone. Stallone hefur verið duglegur að gefa aðdáendum upplýsingar á samskiptarsíðunni Twitter. Í gær skrifaði hann "Mad Max vs Barney Ross"… Lesa meira

Fyrsta stikla úr kvikmyndinni um Wikileaks


Breski leikarinn Benedict Cumberbatch hefur skotist hratt upp á stjörnuhiminninn og virðist fá öll bestu hlutverkin í Hollywood þessa dagana. Nýjasta hlutverk hans er í kvikmyndinni The Fifth Estate, þar sem hann fer með hlutverk stofnanda Wikileaks, Julian Assange. Fyrsta stiklan úr The Fifth Estate minnir óneitanlega á The Social Network.…

Breski leikarinn Benedict Cumberbatch hefur skotist hratt upp á stjörnuhiminninn og virðist fá öll bestu hlutverkin í Hollywood þessa dagana. Nýjasta hlutverk hans er í kvikmyndinni The Fifth Estate, þar sem hann fer með hlutverk stofnanda Wikileaks, Julian Assange. Fyrsta stiklan úr The Fifth Estate minnir óneitanlega á The Social Network.… Lesa meira

Dánarorsök Monteith opinberuð


Glee stjarnan Cory Monteith, sem lést um síðustu helgi, dó af völdum „blandaðrar eitrunar af völdum eiturlyfja, þar á meðal vegna neyslu heróíns og áfengis,“ samkvæmt krufningarskýrslu sem dánardómstjóri í Bresku Kólombíu hefur birt. „Engin gögn benda til þess að dauði Monteith hafi verið neitt annað en mjög sorglegt slys,“…

Glee stjarnan Cory Monteith, sem lést um síðustu helgi, dó af völdum "blandaðrar eitrunar af völdum eiturlyfja, þar á meðal vegna neyslu heróíns og áfengis," samkvæmt krufningarskýrslu sem dánardómstjóri í Bresku Kólombíu hefur birt. "Engin gögn benda til þess að dauði Monteith hafi verið neitt annað en mjög sorglegt slys,"… Lesa meira

Draugahákarl fylgir Hákarlastorminum eftir


Sjónvarpsstöðin Syfy, sem sýndi hákarlamyndina Sharknado í síðustu viku við talsverðar vinsældir, og við sögðum frá hér á kvikmyndir.is á dögunum, ætlar að fylgja vinsældum myndarinnar eftir með annarri hákarlamynd, en eins og lesendur kvikmyndir.is muna þá fjallar Sharknado um gríðarlegan fellibyl sem sogar hákarlatorfur upp úr sjónum og lætur…

Sjónvarpsstöðin Syfy, sem sýndi hákarlamyndina Sharknado í síðustu viku við talsverðar vinsældir, og við sögðum frá hér á kvikmyndir.is á dögunum, ætlar að fylgja vinsældum myndarinnar eftir með annarri hákarlamynd, en eins og lesendur kvikmyndir.is muna þá fjallar Sharknado um gríðarlegan fellibyl sem sogar hákarlatorfur upp úr sjónum og lætur… Lesa meira

Dustin Hoffman í Chef – Myndskeið


Enn bætist í leikaralið „litlu“ Jon Favreau myndarinnar Chef, en við höfum sagt af og til fréttir af þessari mynd síðustu mánuðina. Nú er það enginn annar en Dustin Hoffman sem hefur slegist í hópinn ásamt Bobby Cannavale. Aðrir leikarar eru ekki af verri endanum;  John Leguizamo, Robert Downey Jr.,…

Enn bætist í leikaralið "litlu" Jon Favreau myndarinnar Chef, en við höfum sagt af og til fréttir af þessari mynd síðustu mánuðina. Nú er það enginn annar en Dustin Hoffman sem hefur slegist í hópinn ásamt Bobby Cannavale. Aðrir leikarar eru ekki af verri endanum;  John Leguizamo, Robert Downey Jr.,… Lesa meira

Kletturinn haggast ekki


Kletturinn haggast ekki á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans, en Dwayne Johnson, The Rock, leikur aðalhlutverkið í Snitch sem er toppmynd listans aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um föður sem fer í fangelsi í stað sonar síns, til að berja niður illþýði og glæpaklíkur. Í öðru sæti á listanum, og…

Kletturinn haggast ekki á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans, en Dwayne Johnson, The Rock, leikur aðalhlutverkið í Snitch sem er toppmynd listans aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um föður sem fer í fangelsi í stað sonar síns, til að berja niður illþýði og glæpaklíkur. Í öðru sæti á listanum, og… Lesa meira

Penn í hasarinn


Tvöfaldi Óskarsverðlaunaleikarinn Sean Penn ( Milk og Mystic River ), sem hefur unnið með leikstjórum eins og Terrence Malick, Woody Allen, Brian De Palma og fleiri góðum, hefur af einhverjum ástæðum hingað til átt erfitt með að finna tíma til að gerast hasarmyndastjarna. Breyting mun þó verða á því á…

Tvöfaldi Óskarsverðlaunaleikarinn Sean Penn ( Milk og Mystic River ), sem hefur unnið með leikstjórum eins og Terrence Malick, Woody Allen, Brian De Palma og fleiri góðum, hefur af einhverjum ástæðum hingað til átt erfitt með að finna tíma til að gerast hasarmyndastjarna. Breyting mun þó verða á því á… Lesa meira

Fyrsta stikla úr 12 Years a Slave


Tilfinningaþrungin og dramatísk fyrsta stikla er komin út fyrir nýjustu mynd kvikmyndaleikstjórans Steve McQueen, Twelve Years a Slave, sem byggð er á sannsögulegum atburðum.   McQueen er þekktur fyrir myndirnar Hunger, um IRA manninn Bobby Sands sem dó í fangelsi eftir hungurverkfall árið 1981, og Shame, sem fjallar um mann…

Tilfinningaþrungin og dramatísk fyrsta stikla er komin út fyrir nýjustu mynd kvikmyndaleikstjórans Steve McQueen, Twelve Years a Slave, sem byggð er á sannsögulegum atburðum.   McQueen er þekktur fyrir myndirnar Hunger, um IRA manninn Bobby Sands sem dó í fangelsi eftir hungurverkfall árið 1981, og Shame, sem fjallar um mann… Lesa meira

All You Need is Kill fær nýtt nafn, plakat og mynd


Fyrsta plakatið er komið fyrir nýjasta vísindatrylli Tom Cruise sem í fyrstu hét All You Need is Kill, en hefur fengið nýtt nafn og heitir núna Edge of Tomorrow.  Sjáðu plakatið hér fyrir neðan:   Til að sjá plakatið í stærri upplausn má smella hér. Um helgina var einnig birt…

Fyrsta plakatið er komið fyrir nýjasta vísindatrylli Tom Cruise sem í fyrstu hét All You Need is Kill, en hefur fengið nýtt nafn og heitir núna Edge of Tomorrow.  Sjáðu plakatið hér fyrir neðan:   Til að sjá plakatið í stærri upplausn má smella hér. Um helgina var einnig birt… Lesa meira

Brad Pitt og uppvakningarnir á toppnum


Zombie tryllirinn World War Z með Brad Pitt í hlutverki sérfræðings á vegum Sameinuðu þjóðanna sem sendur er út af örkinni til að finna lækningu við uppvakningafaraldi, fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans og var nokkuð vinsælli en myndin í öðru sæti, gamanmyndin The Heat, sem er einnig ný á lista.…

Zombie tryllirinn World War Z með Brad Pitt í hlutverki sérfræðings á vegum Sameinuðu þjóðanna sem sendur er út af örkinni til að finna lækningu við uppvakningafaraldi, fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans og var nokkuð vinsælli en myndin í öðru sæti, gamanmyndin The Heat, sem er einnig ný á lista.… Lesa meira

Unforgiven verður Samuræjamynd – Ný stikla


Í september nk. er von á japanskri endurgerð á Óskarsverðlaunavestranum Unforgiven sem Clint Eastwood leikstýrði upphaflega. Endurgerðina gerir leikstjórinn Lee Sang-il og aðalhlutverkið leikur  hinn þekkti japanski leikari Ken Watanabe, sem var tilnefndur til Óskarsverðlauna árið 2003, fyrir leik sinn í myndinni The Last Samurai. Nú er komin stikla í fullri…

Í september nk. er von á japanskri endurgerð á Óskarsverðlaunavestranum Unforgiven sem Clint Eastwood leikstýrði upphaflega. Endurgerðina gerir leikstjórinn Lee Sang-il og aðalhlutverkið leikur  hinn þekkti japanski leikari Ken Watanabe, sem var tilnefndur til Óskarsverðlauna árið 2003, fyrir leik sinn í myndinni The Last Samurai. Nú er komin stikla í fullri… Lesa meira

Frumsýning: Pacific Rim


Sambíóin frumsýna nú á miðvikudaginn 17. júlí nýjustu stórmynd leikstjórans Guillermo Del Toro, Pacific Rim í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Háskólabíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. „Pacific Rim er nýjasta stórmynd Guillermo Del Toro en óhætt er að segja að tæknibrellurnar séu eins og best verður á kosið enda vilja…

Sambíóin frumsýna nú á miðvikudaginn 17. júlí nýjustu stórmynd leikstjórans Guillermo Del Toro, Pacific Rim í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Háskólabíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. "Pacific Rim er nýjasta stórmynd Guillermo Del Toro en óhætt er að segja að tæknibrellurnar séu eins og best verður á kosið enda vilja… Lesa meira

Frumsýning: Monsters University


Sambíóin frumsýna teiknimyndina Skrímsla háskólinn, eða Monsters University, nú á miðvikudaginn, 17. júlí í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Laugarásbíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. „Þeir Maggi og Sölli eru mættir aftur í annarri myndinni um skrímslin vinsælu. Hér er á ferðinni frábær teiknimynd sem sýnd er með íslensku og…

Sambíóin frumsýna teiknimyndina Skrímsla háskólinn, eða Monsters University, nú á miðvikudaginn, 17. júlí í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Laugarásbíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. "Þeir Maggi og Sölli eru mættir aftur í annarri myndinni um skrímslin vinsælu. Hér er á ferðinni frábær teiknimynd sem sýnd er með íslensku og… Lesa meira

Aulinn ég vinsælli en Grown Ups 2 og Pacific Rim


Síðustu tölur frá Hollywood herma að aðsóknarmesta kvikmynd síðustu helgar í Bandaríkjunum, Despicable Me 2, eða Aulinn ég 2 eins og hún heitir á íslensku, sé áfram vinsælasta myndin í landinu þessa helgina, þar sem nýju myndirnar, gamanmyndin Grown Ups 2 og geimskrímslamyndin Pacific Rim, ná aðeins 2. og 3.…

Síðustu tölur frá Hollywood herma að aðsóknarmesta kvikmynd síðustu helgar í Bandaríkjunum, Despicable Me 2, eða Aulinn ég 2 eins og hún heitir á íslensku, sé áfram vinsælasta myndin í landinu þessa helgina, þar sem nýju myndirnar, gamanmyndin Grown Ups 2 og geimskrímslamyndin Pacific Rim, ná aðeins 2. og 3.… Lesa meira

Cory Monteith úr Glee látinn


Cory Monteith, einn af aðalleikurum í sjónvarpsþáttunum vinsælu Glee, er látinn 31 árs að aldri. Samkvæmt E! fréttaveitunni þá dvaldi Monteith á Fairmont hótelinu í Vancouver í Kanada, og kom ekki niður til að skrá sig út á tilsettum tíma. Fljótlega eftir hádegið í gær þá fannst hann látinn og…

Cory Monteith, einn af aðalleikurum í sjónvarpsþáttunum vinsælu Glee, er látinn 31 árs að aldri. Samkvæmt E! fréttaveitunni þá dvaldi Monteith á Fairmont hótelinu í Vancouver í Kanada, og kom ekki niður til að skrá sig út á tilsettum tíma. Fljótlega eftir hádegið í gær þá fannst hann látinn og… Lesa meira

Affleck í mynd David Fincher


Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Ben Affleck, á nú í viðræðum um að leika aðalhlutverkið í nýjustu mynd leikstjórans David Fincher, Gone Girl, að því er Deadline greinir frá. Myndin er byggð á skáldsögu Gillian Flynn. Affleck myndi leika eiginmann konu sem hverfur daginn sem þau eiga fimm ára brúðkaupsafmæli, og…

Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Ben Affleck, á nú í viðræðum um að leika aðalhlutverkið í nýjustu mynd leikstjórans David Fincher, Gone Girl, að því er Deadline greinir frá. Myndin er byggð á skáldsögu Gillian Flynn. Affleck myndi leika eiginmann konu sem hverfur daginn sem þau eiga fimm ára brúðkaupsafmæli, og… Lesa meira

Ný ævintýri Hiccup og Toothless – Fyrsta kitlan!


Mynd númer tvö af hinni vel heppnuðu DreamWorks teiknimynd How to Train Your Dragon, er væntanleg á næsta ári, og nú er komin kitla fyrir framhaldið. Myndin gerist fimm árum eftir að fyrstu myndinni lauk, og við hittum þá drekann Toothless og hinn unga Hiccup, á nýjan leik, á fleygiferð…

Mynd númer tvö af hinni vel heppnuðu DreamWorks teiknimynd How to Train Your Dragon, er væntanleg á næsta ári, og nú er komin kitla fyrir framhaldið. Myndin gerist fimm árum eftir að fyrstu myndinni lauk, og við hittum þá drekann Toothless og hinn unga Hiccup, á nýjan leik, á fleygiferð… Lesa meira

Sharknado verður endursýnd


Nokkrum klukkustundum eftir að Syfy sjónvarpsstöðin tilkynnti að hún hygðist endursýna hina ótrúlegu Sharknado, sem við sögðum frá hér á kvikmyndir.is í gær, og orðrómur fór af stað um framhaldsmynd, tilkynnti Nielsen mælingarfyrirtækið að 1,369 milljónir manna hefðu horft á myndina í sjónvarpinu sl. fimmtudag. Myndin verður endursýnd á fimmtudaginn næsta…

Nokkrum klukkustundum eftir að Syfy sjónvarpsstöðin tilkynnti að hún hygðist endursýna hina ótrúlegu Sharknado, sem við sögðum frá hér á kvikmyndir.is í gær, og orðrómur fór af stað um framhaldsmynd, tilkynnti Nielsen mælingarfyrirtækið að 1,369 milljónir manna hefðu horft á myndina í sjónvarpinu sl. fimmtudag. Myndin verður endursýnd á fimmtudaginn næsta… Lesa meira

Ný kitla fyrir Mandela: Long Walk to Freedom


Fyrsta kitlan er komin út fyrir myndina um frelsishetjuna og fyrrum forseta Suður – Afríku, Nelson Mandela, Mandela: Long Walk to Freedom. Myndin er byggð á sjálfsævisögu Mandela frá 1994 og er með breska leikaranum Idris Elba í titilhlutverkinu. Í myndinni er fjallað um líf Mandela allt frá barnæsku að…

Fyrsta kitlan er komin út fyrir myndina um frelsishetjuna og fyrrum forseta Suður - Afríku, Nelson Mandela, Mandela: Long Walk to Freedom. Myndin er byggð á sjálfsævisögu Mandela frá 1994 og er með breska leikaranum Idris Elba í titilhlutverkinu. Í myndinni er fjallað um líf Mandela allt frá barnæsku að… Lesa meira

The Texas Chainsaw Massacre (1974)


Þá er komið að föstudegi, og því tími fyrir umfjöllun. Í þetta skiptið tek ég ’70s hryllingsmyndina The Texas Chainsaw Massacre, sem á sér sterkan og ákveðinn áðdáendahóp.                                   The Texas Chainsaw Massacre Fimm…

Þá er komið að föstudegi, og því tími fyrir umfjöllun. Í þetta skiptið tek ég '70s hryllingsmyndina The Texas Chainsaw Massacre, sem á sér sterkan og ákveðinn áðdáendahóp.                                   The Texas Chainsaw Massacre Fimm… Lesa meira

Sjáðu Tom Hanks sem Walt Disney – Ný stikla!


Ný stikla úr nýju Tom Hanks myndinni sem margir hafa beðið eftir, Saving Mr. Banks, er komin út. Myndin fjallar um það þegar Walt Disney, í túlkun Hanks, reynir að búa til kvikmynd eftir uppáhaldssögu dóttur sinnar, bókinni Mary Poppins eftir P.L. Travers. Disney þarf að takast á við nokkrar…

Ný stikla úr nýju Tom Hanks myndinni sem margir hafa beðið eftir, Saving Mr. Banks, er komin út. Myndin fjallar um það þegar Walt Disney, í túlkun Hanks, reynir að búa til kvikmynd eftir uppáhaldssögu dóttur sinnar, bókinni Mary Poppins eftir P.L. Travers. Disney þarf að takast á við nokkrar… Lesa meira