Fréttir

Jurassic World gerist 22 árum síðar


Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta afhjúpaði leikstjórinn Colin Trevorrow á Twitter. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Ekki er búið að ráða í…

Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta afhjúpaði leikstjórinn Colin Trevorrow á Twitter. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Ekki er búið að ráða í… Lesa meira

Lítill áhugi á WikiLeaks


Það er ekki sjálfgefið að bíómynd slái í gegn, jafnvel þó að stórstjörnur séu í aðalhlutverkum og efni myndarinnar taki á vel þekktum málum. Þetta er því miður málið með WikiLeaks myndina The Fifth Estate þar sem Benedict Cumberbatch fer með hlutverk uppljóstrarans Julian Assange. Samkvæmt Forbes viðskiptaritinu þá hefur…

Það er ekki sjálfgefið að bíómynd slái í gegn, jafnvel þó að stórstjörnur séu í aðalhlutverkum og efni myndarinnar taki á vel þekktum málum. Þetta er því miður málið með WikiLeaks myndina The Fifth Estate þar sem Benedict Cumberbatch fer með hlutverk uppljóstrarans Julian Assange. Samkvæmt Forbes viðskiptaritinu þá hefur… Lesa meira

Rogen er loðinn Kardashian – Myndband


Leikararnir og vinirnir Seth Rogen og James Franco gerðu sér lítið fyrir og gerðu grínútgáfu af tónlistarmyndbandi tónlistarmannsins Kanye West við lag hans Bound 2, en í upprunlega myndbandinu leikur kærasta hans og barnsmóðir, Kim Kardashian, aðalhlutverk ásamt West. Í upprunalega myndbandinu fljúga neistar á milli þeirra West og Kardashian,…

Leikararnir og vinirnir Seth Rogen og James Franco gerðu sér lítið fyrir og gerðu grínútgáfu af tónlistarmyndbandi tónlistarmannsins Kanye West við lag hans Bound 2, en í upprunlega myndbandinu leikur kærasta hans og barnsmóðir, Kim Kardashian, aðalhlutverk ásamt West. Í upprunalega myndbandinu fljúga neistar á milli þeirra West og Kardashian,… Lesa meira

Manson lendir í röngum löggum


Ný stikla er komin fyrir gamanmynd Quentin Dupieux, Wrong Cops, en myndin verður frumsýnd í næsta mánuði í almennum sýningum, en hún var fyrst sýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum í byrjun þessa árs. Í myndinni leika m.a. Mark Burnham, tónlistarmaðurinn og leikarinn Marilyn Manson ( hlutverk unglings ), Eric…

Ný stikla er komin fyrir gamanmynd Quentin Dupieux, Wrong Cops, en myndin verður frumsýnd í næsta mánuði í almennum sýningum, en hún var fyrst sýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum í byrjun þessa árs. Í myndinni leika m.a. Mark Burnham, tónlistarmaðurinn og leikarinn Marilyn Manson ( hlutverk unglings ), Eric… Lesa meira

Þrjár íslenskar í Marrakech


Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Marrakech, Marokkó, mun fara fram dagana 29. nóvember til 7. desember. Á hátíðinni verður sérstakur norrænn kvikmyndafókus, sem kemur til með að vera sá stærsti sinnar tegundar sem fram fer utan Norðurlandanna, samkvæmt tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Alls verða sýndar 47 norrænar kvikmyndir eftir 33 leikstjóra. 3…

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Marrakech, Marokkó, mun fara fram dagana 29. nóvember til 7. desember. Á hátíðinni verður sérstakur norrænn kvikmyndafókus, sem kemur til með að vera sá stærsti sinnar tegundar sem fram fer utan Norðurlandanna, samkvæmt tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Alls verða sýndar 47 norrænar kvikmyndir eftir 33 leikstjóra. 3… Lesa meira

Frostið bítur Hungurleika


Þakkargjörðardagurinn er í dag í Bandaríkjunum og því löng Þakkargjörðarhelgi framundan, sem er jafnframt mikil bíóhelgi alla jafna. Miðað við spár þá lítur út fyrir að stórmyndin The Hunger Games: Catching Fire haldi sigurgöngu sinni áfram, en hún sló met um síðustu helgi þegar hún varð aðsóknarmesta mynd í nóvembermánuði…

Þakkargjörðardagurinn er í dag í Bandaríkjunum og því löng Þakkargjörðarhelgi framundan, sem er jafnframt mikil bíóhelgi alla jafna. Miðað við spár þá lítur út fyrir að stórmyndin The Hunger Games: Catching Fire haldi sigurgöngu sinni áfram, en hún sló met um síðustu helgi þegar hún varð aðsóknarmesta mynd í nóvembermánuði… Lesa meira

Allt í klessu hjá Apatow


Næsta verkefni leikstjórans Judd Apatow, sem síðast gerði This Is 40, verður kvikmyndin Train Wreck, eða Allt í klessu, í lauslegri íslenskri þýðingu, með grínistanum Amy Schumer í aðalhlutverki. Samkvæmt The Hollywood Reporter vefmiðlinum mun Schumer leika rugludall sem reynir að breyta lífi sínu. Enn á eftir að ráða í…

Næsta verkefni leikstjórans Judd Apatow, sem síðast gerði This Is 40, verður kvikmyndin Train Wreck, eða Allt í klessu, í lauslegri íslenskri þýðingu, með grínistanum Amy Schumer í aðalhlutverki. Samkvæmt The Hollywood Reporter vefmiðlinum mun Schumer leika rugludall sem reynir að breyta lífi sínu. Enn á eftir að ráða í… Lesa meira

Mummy endurræst 2016


Hollywood ákveður frumsýningardaga mynda gjarnan þónokkuð langt fram í tímann, en þó eiga þeir til að breytast þegar dregur nær frumsýningu. Tvær myndir hafa nú fengið frumsýningardag fram í tímann, önnur var ekki með frumsýningardag fyrir, The Mummy,  en hin, Warcraft, hefur verið flutt á milli ára. Endurræsing Mummy verður…

Hollywood ákveður frumsýningardaga mynda gjarnan þónokkuð langt fram í tímann, en þó eiga þeir til að breytast þegar dregur nær frumsýningu. Tvær myndir hafa nú fengið frumsýningardag fram í tímann, önnur var ekki með frumsýningardag fyrir, The Mummy,  en hin, Warcraft, hefur verið flutt á milli ára. Endurræsing Mummy verður… Lesa meira

Tvær flugur í einu höggi


Á sunnudaginn ætlar költ- og hryllingsmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar að bjóða upp á tvöfalda sýningu á myndinni Flugunni, eða The Fly. Um er að ræða fyrstu myndina frá árinu 1958 og svo þá seinni frá árinu 1986, sem eflaust fleiri kannast við. Um myndina segir á heimasíðu Bíó Paradísar: „Ein sú…

Á sunnudaginn ætlar költ- og hryllingsmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar að bjóða upp á tvöfalda sýningu á myndinni Flugunni, eða The Fly. Um er að ræða fyrstu myndina frá árinu 1958 og svo þá seinni frá árinu 1986, sem eflaust fleiri kannast við. Um myndina segir á heimasíðu Bíó Paradísar: "Ein sú… Lesa meira

Förðun Jókersins undir áhrifum frá Bacon


Leikstjórinn Christopher Nolan leitaði að innblástri hjá listmálaranum Francis Bacon þegar kom að því að farða Heath Ledger fyrir hlutverk Jókersins í The Dark Knight. Í myndböndum sem voru gerð fyrir Tate-galleríið í London útskýrði Nolan hvers vegna hann leitaði til verka Bacon. „Heath, John Caglione, sem annaðist förðunina, og…

Leikstjórinn Christopher Nolan leitaði að innblástri hjá listmálaranum Francis Bacon þegar kom að því að farða Heath Ledger fyrir hlutverk Jókersins í The Dark Knight. Í myndböndum sem voru gerð fyrir Tate-galleríið í London útskýrði Nolan hvers vegna hann leitaði til verka Bacon. "Heath, John Caglione, sem annaðist förðunina, og… Lesa meira

Anchorman 2 flýtt


Margir bíða spenntir eftir gamanmyndinni Anchorman 2: The Legend Continues, með Will Ferrell í hlutverki fréttaþularins Ron Burgundy. Paramount kvikmyndaverið hefur nú brugðist við þessu með því að stytta biðina og ætlar að frumsýna myndina í Bandaríkjunum miðvikudaginn 18. desember nk., en áður var áætlað að frumsýna myndina þann 20.…

Margir bíða spenntir eftir gamanmyndinni Anchorman 2: The Legend Continues, með Will Ferrell í hlutverki fréttaþularins Ron Burgundy. Paramount kvikmyndaverið hefur nú brugðist við þessu með því að stytta biðina og ætlar að frumsýna myndina í Bandaríkjunum miðvikudaginn 18. desember nk., en áður var áætlað að frumsýna myndina þann 20.… Lesa meira

Tarantino vill gera tvo nýja vestra


Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino kom í gær sem gestur í spjallþáttinn The Tonight Show with Jay Lenon og sagði að næsta mynd sín yrði vestri. Tarantino var í þættinum að kynna nýútkomna teiknimyndasögu byggða á mynd hans Django Unchained, sem er einmitt vestri. „Þetta verður ekki framhaldsmynd af Django,“ sagði Tarantino.…

Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino kom í gær sem gestur í spjallþáttinn The Tonight Show with Jay Lenon og sagði að næsta mynd sín yrði vestri. Tarantino var í þættinum að kynna nýútkomna teiknimyndasögu byggða á mynd hans Django Unchained, sem er einmitt vestri. "Þetta verður ekki framhaldsmynd af Django," sagði Tarantino.… Lesa meira

Murrey ekkill í sjónvarpi


Gamanleikarinn Bill Murrey leikur alla jafna ekki mikið í sjónvarpsþáttum, en hann hefur nú ákveðið að leika í stuttseríu sem gera á eftir bók Pulitzer verðlaunahafans Elizabeth Strout, Olive Kitteridge. The Kids Are All Right leikstjórinn Lisa Cholodenko, leikstýrir seríunni sem fjallar um rólegan bæ í New England í Bandaríkjunum…

Gamanleikarinn Bill Murrey leikur alla jafna ekki mikið í sjónvarpsþáttum, en hann hefur nú ákveðið að leika í stuttseríu sem gera á eftir bók Pulitzer verðlaunahafans Elizabeth Strout, Olive Kitteridge. The Kids Are All Right leikstjórinn Lisa Cholodenko, leikstýrir seríunni sem fjallar um rólegan bæ í New England í Bandaríkjunum… Lesa meira

Verður Streep Susan Boyle?


Meryl Streep er nú orðuð við nýja kvikmynd sem gera á um skosku söngdívuna og Britain´s Got Talent stjörnuna Susan Boyle. Samkvæmt slúðurblaðinu Metro þá eru þessar upplýsingar ættaðar frá Boyle sjálfri: „Ég myndi ekki vilja koma sjálf fram í myndinni,“ sagði hún við blaðið. „Ég myndi vilja að einhver annar…

Meryl Streep er nú orðuð við nýja kvikmynd sem gera á um skosku söngdívuna og Britain´s Got Talent stjörnuna Susan Boyle. Samkvæmt slúðurblaðinu Metro þá eru þessar upplýsingar ættaðar frá Boyle sjálfri: "Ég myndi ekki vilja koma sjálf fram í myndinni," sagði hún við blaðið. "Ég myndi vilja að einhver annar… Lesa meira

Tonderai endurgerir zombie hroll


Framleiðsla á endurgerð uppvakningahrollsins Day of the Dead eftir George Romero er á fullum skriði og nú hefur verið tilkynnt um ráðningu leikstjóra fyrir verkefnið, Mark Tonderai. Tonderai er best þekktur fyrir að hafa stýrt annarri hrollvekju, House at the End of the Street, sem var með Jennifer Lawrence (…

Framleiðsla á endurgerð uppvakningahrollsins Day of the Dead eftir George Romero er á fullum skriði og nú hefur verið tilkynnt um ráðningu leikstjóra fyrir verkefnið, Mark Tonderai. Tonderai er best þekktur fyrir að hafa stýrt annarri hrollvekju, House at the End of the Street, sem var með Jennifer Lawrence (… Lesa meira

Risafrumsýning Hungurleikanna 2


The Hunger Games: Catching Fire bar höfuð og herðar yfir aðrar bíómyndir þessa helgina hvað varðar aðsókn í íslenskum bíóhúsum, en tekjur af myndinni námu 13,6 milljónum króna á meðan næsta mynd á listanum, Thor: The Dark World, þénaði 1,5 milljónir króna. Stallone/Schwarzenegger myndin Escape Plan stendur í stað í…

The Hunger Games: Catching Fire bar höfuð og herðar yfir aðrar bíómyndir þessa helgina hvað varðar aðsókn í íslenskum bíóhúsum, en tekjur af myndinni námu 13,6 milljónum króna á meðan næsta mynd á listanum, Thor: The Dark World, þénaði 1,5 milljónir króna. Stallone/Schwarzenegger myndin Escape Plan stendur í stað í… Lesa meira

Tryllingur á toppnum


Tvær nýjar myndir hafa nú tyllt sér í tvö efstu sætin á nýjasta íslenska DVD/Blu-ray listanum, sem kom út í dag. Brad Pitt uppvakningatryllirinn World War Z er í fyrsta sæti og spennu-gamanmyndin R.I.P.D. er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er toppmynd síðustu viku, The Heat, með þeim Sandra…

Tvær nýjar myndir hafa nú tyllt sér í tvö efstu sætin á nýjasta íslenska DVD/Blu-ray listanum, sem kom út í dag. Brad Pitt uppvakningatryllirinn World War Z er í fyrsta sæti og spennu-gamanmyndin R.I.P.D. er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er toppmynd síðustu viku, The Heat, með þeim Sandra… Lesa meira

Frumsýning: Delivery Man


Sambíóin frumsýna nýjusta gamanmyndina frá Vince Vaughn, Delivery Man, á föstudaginn næsta, þann 29. nóvember. Vaughn leikur aðalhlutverkið, David Wozniak, en leikstjóri og handritshöfundur er Ken Scott. Myndin er endurgerð á myndinni Starbuck, sem var á gerð frönsku og er eftir Scott einnig. „Hér er á ferðinni sérlega skemmtileg endurgerð á kvikmyndarperlunni…

Sambíóin frumsýna nýjusta gamanmyndina frá Vince Vaughn, Delivery Man, á föstudaginn næsta, þann 29. nóvember. Vaughn leikur aðalhlutverkið, David Wozniak, en leikstjóri og handritshöfundur er Ken Scott. Myndin er endurgerð á myndinni Starbuck, sem var á gerð frönsku og er eftir Scott einnig. "Hér er á ferðinni sérlega skemmtileg endurgerð á kvikmyndarperlunni… Lesa meira

Insidious hrollurinn heldur áfram


Ákveðið hefur verið að halda ótrauð áfram með Insidious hrollvekjuseríuna, og mun Insidious: Chapter 3 koma í bíó 3. apríl árið 2015. Fyrsta Insidious myndin kom í bíó árið 2011 og fékk bæði góðar viðtökur hjá gagnrýnendum og áhorfendum, en myndin sló í gegn, og þénaði 54 milljónir Bandaríkjadala í…

Ákveðið hefur verið að halda ótrauð áfram með Insidious hrollvekjuseríuna, og mun Insidious: Chapter 3 koma í bíó 3. apríl árið 2015. Fyrsta Insidious myndin kom í bíó árið 2011 og fékk bæði góðar viðtökur hjá gagnrýnendum og áhorfendum, en myndin sló í gegn, og þénaði 54 milljónir Bandaríkjadala í… Lesa meira

Farðu á kvikmyndahátíð – á Netinu!


Nú stendur yfir evrópska kvikmyndahátíðin Streams sem haldin er í níu löndum og fer hún alfarið fram á netinu. Hátíðin er nú í ár haldin í fyrsta skipti á Íslandi og er hægt að horfa á myndir á hátíðinni á Icelandic Cinema Online  til 15. desember nk. Í tilkynningu frá aðstandendum…

Nú stendur yfir evrópska kvikmyndahátíðin Streams sem haldin er í níu löndum og fer hún alfarið fram á netinu. Hátíðin er nú í ár haldin í fyrsta skipti á Íslandi og er hægt að horfa á myndir á hátíðinni á Icelandic Cinema Online  til 15. desember nk. Í tilkynningu frá aðstandendum… Lesa meira

Warcraft leikstjóri hættir við Fleming


Duncan Jones, leikstjóri Warcraft bíómyndarinnar, sem byrjar í tökum snemma á næsta ári, hefur neyðst til að hætta við að leikstýra Fleming, mynd um höfund James Bond spennusagnanna, Ian Fleming. The Wrap greinir frá þessu. Jones var mjög áfram um að leikstýra Fleming, en framleiðendur gátu á endanum ekki beðið…

Duncan Jones, leikstjóri Warcraft bíómyndarinnar, sem byrjar í tökum snemma á næsta ári, hefur neyðst til að hætta við að leikstýra Fleming, mynd um höfund James Bond spennusagnanna, Ian Fleming. The Wrap greinir frá þessu. Jones var mjög áfram um að leikstýra Fleming, en framleiðendur gátu á endanum ekki beðið… Lesa meira

Eastwood giftist bróður Hill


Kvikmyndaleikararnir Clint Eastwood og Jonah Hill eru nú nánast orðnir hluti af sömu fjölskyldunni. Dóttir Eastwood, Francesca Eastwood, sem leikarinn á með Frances Fisher, giftist bróður Jonah Hill, Jordan Feldstein, nú um helgina, samkvæmt frétt People tímaritsins.  Athöfnin var leynileg, og fór fram í Las Vegas. Samkvæmt tímaritinu var gefið…

Kvikmyndaleikararnir Clint Eastwood og Jonah Hill eru nú nánast orðnir hluti af sömu fjölskyldunni. Dóttir Eastwood, Francesca Eastwood, sem leikarinn á með Frances Fisher, giftist bróður Jonah Hill, Jordan Feldstein, nú um helgina, samkvæmt frétt People tímaritsins.  Athöfnin var leynileg, og fór fram í Las Vegas. Samkvæmt tímaritinu var gefið… Lesa meira

Jones með húðkrabba


Kvikmyndaleikarinn og fyrrum fótboltamaðurinn Vinnie Jones er með húðkrabba. Jones, sem er 48 ára gamall, og sneri sér að kvikmyndaleik eftir farsælan fótboltaferil, segir að hann hafi komist að því að hann var með sjúkdóminn í febrúar sl. þegar hann leitaði til læknis eftir að hann fann lítinn hnúð undir…

Kvikmyndaleikarinn og fyrrum fótboltamaðurinn Vinnie Jones er með húðkrabba. Jones, sem er 48 ára gamall, og sneri sér að kvikmyndaleik eftir farsælan fótboltaferil, segir að hann hafi komist að því að hann var með sjúkdóminn í febrúar sl. þegar hann leitaði til læknis eftir að hann fann lítinn hnúð undir… Lesa meira

Jones með húðkrabba


Kvikmyndaleikarinn og fyrrum fótboltamaðurinn Vinnie Jones er með húðkrabba. Jones, sem er 48 ára gamall, og sneri sér að kvikmyndaleik eftir farsælan fótboltaferil, segir að hann hafi komist að því að hann var með sjúkdóminn í febrúar sl. þegar hann leitaði til læknis eftir að hann fann lítinn hnúð undir…

Kvikmyndaleikarinn og fyrrum fótboltamaðurinn Vinnie Jones er með húðkrabba. Jones, sem er 48 ára gamall, og sneri sér að kvikmyndaleik eftir farsælan fótboltaferil, segir að hann hafi komist að því að hann var með sjúkdóminn í febrúar sl. þegar hann leitaði til læknis eftir að hann fann lítinn hnúð undir… Lesa meira

Of fjarlægur menningarheimur


Þessa dagana stendur yfir kúbversk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís við Hverfisgötu en þetta er í fyrsta skipti sem kúbverskar myndir eru sýndar hér á landi.  Af því tilefni spurðum við einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, Eyjólf B. Eyvindarson, út í hátíðina, en Eyjólfur bæði valdi myndirnar sem sýndar eru, og situr í…

Þessa dagana stendur yfir kúbversk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís við Hverfisgötu en þetta er í fyrsta skipti sem kúbverskar myndir eru sýndar hér á landi.  Af því tilefni spurðum við einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, Eyjólf B. Eyvindarson, út í hátíðina, en Eyjólfur bæði valdi myndirnar sem sýndar eru, og situr í… Lesa meira

Lísa í Undralandi 2 kemur 2016


Alice In Wonderland 2 verður frumsýnd 27. maí 2016, samkvæmt tilkynningu Disney kvikmyndaversins fyrr í dag. Fyrri myndin, Alice in Wonderland, eða Lísa í Undralandi, sló rækilega í gegn og þénaði 1,025 milljarða Bandaríkjadala í miðasölu á alheimsvísu. Leikstjóri The Muppets, James Bobin, mun halda um leikstjórnartaumana, en Tim Burton…

Alice In Wonderland 2 verður frumsýnd 27. maí 2016, samkvæmt tilkynningu Disney kvikmyndaversins fyrr í dag. Fyrri myndin, Alice in Wonderland, eða Lísa í Undralandi, sló rækilega í gegn og þénaði 1,025 milljarða Bandaríkjadala í miðasölu á alheimsvísu. Leikstjóri The Muppets, James Bobin, mun halda um leikstjórnartaumana, en Tim Burton… Lesa meira

24 tíma hamingja


Kynningarherferðir bíómynda fyrir Óskarsverðlaunahátíðina í febrúar nk. eru komnar á fullt skrið, en þar keppast menn við, með ýmsum aðferðum, að vekja athygli á sínum myndum í þeirri von að fá tilnefningu til þessara eftirsóttustu verðlauna í bransanum. Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams er til dæmis á miklu kynningarferðalagi þessa dagana til…

Kynningarherferðir bíómynda fyrir Óskarsverðlaunahátíðina í febrúar nk. eru komnar á fullt skrið, en þar keppast menn við, með ýmsum aðferðum, að vekja athygli á sínum myndum í þeirri von að fá tilnefningu til þessara eftirsóttustu verðlauna í bransanum. Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams er til dæmis á miklu kynningarferðalagi þessa dagana til… Lesa meira

Arnold í eiturlyfjastríði – Stikla


Hinn dáði hasarmyndaleikari Arnold Schwarzenegger leikur nú í hverri myndinni á fætur annarri, en aðdáendur hans geta einmitt barið hann augum í bíó nú um helgina í Escape Plan þar sem hann leikur á móti vini sínum Sylvester Stallone.  Hér fyrir neðan er sýnishorn úr nýrri mynd sem væntanleg er á næsta…

Hinn dáði hasarmyndaleikari Arnold Schwarzenegger leikur nú í hverri myndinni á fætur annarri, en aðdáendur hans geta einmitt barið hann augum í bíó nú um helgina í Escape Plan þar sem hann leikur á móti vini sínum Sylvester Stallone.  Hér fyrir neðan er sýnishorn úr nýrri mynd sem væntanleg er á næsta… Lesa meira

Nóvembermetið í hættu í USA


Tölur yfir miðasölu í bíó í Bandaríkjunum í gær, föstudag, eru komnar í hús og má sjá topp 10 listann hér fyrir neðan yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs. The Hunger Games: Catching Fire var frumsýnd í gær í Bandaríkjunum eins og hér á landi og út um allan heim, og fékk…

Tölur yfir miðasölu í bíó í Bandaríkjunum í gær, föstudag, eru komnar í hús og má sjá topp 10 listann hér fyrir neðan yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs. The Hunger Games: Catching Fire var frumsýnd í gær í Bandaríkjunum eins og hér á landi og út um allan heim, og fékk… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Nymphomaniac


Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd danska leikstjórans Lars Von Trier, Nymphomaniac, sem útleggst á íslensku; Sjúklega vergjörn kona. Stiklan er eins og við er að búast, full af kynlífsatriðum og nekt, en við höfum áður birt stutt atriði úr myndinni hér á kvikmyndir.is. Í helstu hlutverkum í…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd danska leikstjórans Lars Von Trier, Nymphomaniac, sem útleggst á íslensku; Sjúklega vergjörn kona. Stiklan er eins og við er að búast, full af kynlífsatriðum og nekt, en við höfum áður birt stutt atriði úr myndinni hér á kvikmyndir.is. Í helstu hlutverkum í… Lesa meira