Nóvembermetið í hættu í USA

hungerTölur yfir miðasölu í bíó í Bandaríkjunum í gær, föstudag, eru komnar í hús og má sjá topp 10 listann hér fyrir neðan yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs.

The Hunger Games: Catching Fire var frumsýnd í gær í Bandaríkjunum eins og hér á landi og út um allan heim, og fékk gríðarlega aðsókn. Talið er að myndin geti slegið met yfir mestu aðsókn á mynd á frumsýningarhelgi í nóvember ef svo fer sem horfir. Núverandi methafi er Twilight Saga: New Moon sem þénaði 142,8 milljónir Bandaríkjadala á sinni frumsýningarhelgi.

Hér fyrir neðan er listinn eins og hann lítur út í dag. Smelltu á heiti mynda til að fá meiri upplýsingar um myndina:

1) The Hunger Games: Catching Fire

2) Thor: The Dark World

3) The Best Man Holiday

4) Delivery Man

5) Free Birds

6) Last Vegas

7) Gravity

8) Jackass Presents: Bad Grandpa

9) 12 Years A Slave

10) Dallas Buyers Club