Fréttir

Upplifði sig sem táning


Ferill Hans Zimmer í kvikmyndatónlist er einn sá glæsilegasti þó víðar væri leitað. Zimmer varð fyrst þekktur fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Rain Man, árið 1988 og var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir það verk. Eftir það fylgdu myndir á borð við Driving Miss Daisy, Thelma & Louise og The Power of…

Ferill Hans Zimmer í kvikmyndatónlist er einn sá glæsilegasti þó víðar væri leitað. Zimmer varð fyrst þekktur fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Rain Man, árið 1988 og var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir það verk. Eftir það fylgdu myndir á borð við Driving Miss Daisy, Thelma & Louise og The Power of… Lesa meira

Kjötbollurnar vinsælastar


Athygli vekur að teiknimyndin Cloudy with a Change of Meatballs 2 trónir á toppi aðsóknarlista íslensku kvikmyndahúsana fyrir síðastliðna viku og hendir þar með Walter Mitty í annað sætið. The Wolf of Wall Street heldur bronsinu og á eftir fylgja Hobbit: The Desolation of Smaug og hin nýkrýnda Golden Globe-verðlauamynd,…

Athygli vekur að teiknimyndin Cloudy with a Change of Meatballs 2 trónir á toppi aðsóknarlista íslensku kvikmyndahúsana fyrir síðastliðna viku og hendir þar með Walter Mitty í annað sætið. The Wolf of Wall Street heldur bronsinu og á eftir fylgja Hobbit: The Desolation of Smaug og hin nýkrýnda Golden Globe-verðlauamynd,… Lesa meira

Tæknibrellurnar í The Wolf of Wall Street


Kvikmyndin The Wolf of Wall Street hefur nú fengið fimm tilnefningar til Óskarsverðlauna. Tilnefningarnar eru flestar til leikara myndarinnar og að sjálfsögðu til leikstjórans, Martin Scorsese. Þó mætti akademían athuga hvort þeir hafi gleymt því að tilnefna myndina fyrir tæknibrellur. Það er oft sagt að góðar tæknibrellur séu þær sem…

Kvikmyndin The Wolf of Wall Street hefur nú fengið fimm tilnefningar til Óskarsverðlauna. Tilnefningarnar eru flestar til leikara myndarinnar og að sjálfsögðu til leikstjórans, Martin Scorsese. Þó mætti akademían athuga hvort þeir hafi gleymt því að tilnefna myndina fyrir tæknibrellur. Það er oft sagt að góðar tæknibrellur séu þær sem… Lesa meira

Handritið klárt og Plemons í viðræðum


Handritið að Star Wars: Episode VII er tilbúið að sögn leikstjórans J.J. Abrams. Þetta staðfesti hann á ráðstefnu sjónvarpsgagnrýnenda á dögunum. „Við vinnum hörðum höndum í undirbúningi fyrir kvikmyndina og erum með tilbúið handrit.“ sagði J.J. Abrams og bætti hann svo við að þær sögusagnir um að hann sé í…

Handritið að Star Wars: Episode VII er tilbúið að sögn leikstjórans J.J. Abrams. Þetta staðfesti hann á ráðstefnu sjónvarpsgagnrýnenda á dögunum. "Við vinnum hörðum höndum í undirbúningi fyrir kvikmyndina og erum með tilbúið handrit." sagði J.J. Abrams og bætti hann svo við að þær sögusagnir um að hann sé í… Lesa meira

Weinstein vill minna ofbeldi


Harvey Weinstein er einn þekktasti framleiðandi veraldar og á baki kvikmyndir á borð við Pulp Fiction, Gangs of New York og The Fighter. Kvikmyndir hans hafa margar hverjar verið ofbeldisfullar í gegnum tíðina þó Weinstein sé fremstur í fararbroddi á móti byssuleyfum í Bandaríkjunum. Weinstein er m.a. að framleiða kvikmynd þessa…

Harvey Weinstein er einn þekktasti framleiðandi veraldar og á baki kvikmyndir á borð við Pulp Fiction, Gangs of New York og The Fighter. Kvikmyndir hans hafa margar hverjar verið ofbeldisfullar í gegnum tíðina þó Weinstein sé fremstur í fararbroddi á móti byssuleyfum í Bandaríkjunum. Weinstein er m.a. að framleiða kvikmynd þessa… Lesa meira

Batman vs. Superman frestað til 2016


Það eru eflaust margir sem bíða með mikilli eftirvæntingu eftir því að sjá Batman og Superman saman á hvíta tjaldinu. Zack Snyder rauf múrinn á Comic Con á seinasta ári með þeim fréttum að aðdáendur ættu von á myndinni árið 2015. Nýjar fréttir leiða annað í ljós, því myndinni hefur…

Það eru eflaust margir sem bíða með mikilli eftirvæntingu eftir því að sjá Batman og Superman saman á hvíta tjaldinu. Zack Snyder rauf múrinn á Comic Con á seinasta ári með þeim fréttum að aðdáendur ættu von á myndinni árið 2015. Nýjar fréttir leiða annað í ljós, því myndinni hefur… Lesa meira

Avatar 2, 3 og 4 fá Sam og Zoë


Aðalleikarar þrívíddarævintýrisins Avatar eftir James Cameron, þau Sam Worthington og Zoë Saldana hafa skrifað undir samning um að leika í öllum þremur næstu Avatar myndum, sem verða framhald hinnar geysivinsælu Avatar frá árinu 2009, vinsælustu mynd sögunnar. Myndin þénaði 2,8 milljarða Bandaríkjadala. Worthington snýr aftur í hlutverki Jake Sully, fatlaða…

Aðalleikarar þrívíddarævintýrisins Avatar eftir James Cameron, þau Sam Worthington og Zoë Saldana hafa skrifað undir samning um að leika í öllum þremur næstu Avatar myndum, sem verða framhald hinnar geysivinsælu Avatar frá árinu 2009, vinsælustu mynd sögunnar. Myndin þénaði 2,8 milljarða Bandaríkjadala. Worthington snýr aftur í hlutverki Jake Sully, fatlaða… Lesa meira

McConaughey og Harrelson bestir síðan 2010


Lögguþátturinn True Detective var frumsýndur með látum á HBO kapalsjónvarpsstöðinni bandarísku nú í vikunni. 2,3 milljón áhorfendur sáu fyrsta þáttinn sem þýðir að um er að ræða bestu frumsýningu sjónvarpsþáttar á sjónvarpsstöðinni síðan fyrsti þáttur Boardwalk Empire laðaði 4,8 milljón áhorfendur að viðtækjunum árið 2010. Á meðal sjónvarpsþátta sem True…

Lögguþátturinn True Detective var frumsýndur með látum á HBO kapalsjónvarpsstöðinni bandarísku nú í vikunni. 2,3 milljón áhorfendur sáu fyrsta þáttinn sem þýðir að um er að ræða bestu frumsýningu sjónvarpsþáttar á sjónvarpsstöðinni síðan fyrsti þáttur Boardwalk Empire laðaði 4,8 milljón áhorfendur að viðtækjunum árið 2010. Á meðal sjónvarpsþátta sem True… Lesa meira

Hefndin snýr heim


Eftir að hafa þrætt kvikmyndahátíðirnar á síðasta ári við góðan orðstír, fyrst Cannes og þá Toronto, Chicago, AFI og nú næst Sundance síðar í þessum mánuði, er hefnitryllirinn Blue Ruin eftir Jeremy Saulnier á leið í almennar sýningar í kvikmyndahúsum nú í vor í Bandaríkjunum. Myndin fjallar um mann sem…

Eftir að hafa þrætt kvikmyndahátíðirnar á síðasta ári við góðan orðstír, fyrst Cannes og þá Toronto, Chicago, AFI og nú næst Sundance síðar í þessum mánuði, er hefnitryllirinn Blue Ruin eftir Jeremy Saulnier á leið í almennar sýningar í kvikmyndahúsum nú í vor í Bandaríkjunum. Myndin fjallar um mann sem… Lesa meira

Aulinn ég 3 kemur 2017


Universal Pictures hefur tilkynnt um frumsýningardaga þriggja nýrra teiknimynda. Gru, Lucy, stelpurnar og litlu gulu undirlægjurnar í Aulanum ég mæta til leiks í þriðju Aulamyndinni þann 30. júní, 2017. Myndin kemur í kjölfar hinnar gríðarvinsælu Aulinn ég 2 sem frumsýnd var á síðasta ári og hefur þénað 935,8 milljónir Bandaríkjadala…

Universal Pictures hefur tilkynnt um frumsýningardaga þriggja nýrra teiknimynda. Gru, Lucy, stelpurnar og litlu gulu undirlægjurnar í Aulanum ég mæta til leiks í þriðju Aulamyndinni þann 30. júní, 2017. Myndin kemur í kjölfar hinnar gríðarvinsælu Aulinn ég 2 sem frumsýnd var á síðasta ári og hefur þénað 935,8 milljónir Bandaríkjadala… Lesa meira

Styttan sem allir girnast


Nú styttist óðum í Óskarsverðlaunin og verða þau veitt í 86. sinn þann 2. mars næstkomandi. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá 1929. Verðlaunahátíðin er yfirleitt sú best kynnta og mest áberandi á Vesturlöndum, og verðlaunin af flestum talin þau eftirsóknarverðustu. Óskarsverðlaunin eru veitt af Bandarísku kvikmyndaakademíunni, samtökum fólks sem starfar við kvikmyndagerð í Bandaríkjunum…

Nú styttist óðum í Óskarsverðlaunin og verða þau veitt í 86. sinn þann 2. mars næstkomandi. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá 1929. Verðlaunahátíðin er yfirleitt sú best kynnta og mest áberandi á Vesturlöndum, og verðlaunin af flestum talin þau eftirsóknarverðustu. Óskarsverðlaunin eru veitt af Bandarísku kvikmyndaakademíunni, samtökum fólks sem starfar við kvikmyndagerð í Bandaríkjunum… Lesa meira

Æskudraumur að leika í Godzilla


Nýjasta Godzilla-myndin verður frumsýnd í maí næstkomandi og fer leikarinn Bryan Cranston með eitt af aðalhlutverkunum. Cranston fer á kostum líkt og honum einum er lagið í nýju myndbandi þar sem er skyggsnt á bakvið tjöldin við gerð myndarinnar. Entertainment Tonight tók viðtal við leikarann á dögunum. Cranston var greinilega…

Nýjasta Godzilla-myndin verður frumsýnd í maí næstkomandi og fer leikarinn Bryan Cranston með eitt af aðalhlutverkunum. Cranston fer á kostum líkt og honum einum er lagið í nýju myndbandi þar sem er skyggsnt á bakvið tjöldin við gerð myndarinnar. Entertainment Tonight tók viðtal við leikarann á dögunum. Cranston var greinilega… Lesa meira

Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar


Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru kynntar í dag. Leikarinn Chris Hemsworth og Cheryl Boone Isaacs, forseti Akademíunnar, tilkynntu tilnefningarnar. Kvikmyndirnar American Hustle og Gravity hlutu flestar tilnefningar. Þær hlutu tíu tilnefningar hvor. Kvikmyndin 12 Years a Slave, sem vann Golden Globe verðlaun fyrir bestu dramamynd fyrir stuttu, fékk 9 tilnefningar. Tilnefningar fyrir bestu kvikmynd koma ekki á…

Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru kynntar í dag. Leikarinn Chris Hemsworth og Cheryl Boone Isaacs, forseti Akademíunnar, tilkynntu tilnefningarnar. Kvikmyndirnar American Hustle og Gravity hlutu flestar tilnefningar. Þær hlutu tíu tilnefningar hvor. Kvikmyndin 12 Years a Slave, sem vann Golden Globe verðlaun fyrir bestu dramamynd fyrir stuttu, fékk 9 tilnefningar. Tilnefningar fyrir bestu kvikmynd koma ekki á… Lesa meira

12 Years a Slave frumsýnd á föstudaginn


Ein magnaðasta mynd ársins, 12 Years a Slave, verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn, 17. janúar. Myndin hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir bestu mynd í dramaflokki en myndin hlaut 7 Golden Globe tilnefningar. Gera má ráð fyrir því að myndin hljóti margar tilnefningar til Óskarsverðlauna þegar þær verða tilkynntar á morgun. 12 Years a…

Ein magnaðasta mynd ársins, 12 Years a Slave, verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn, 17. janúar. Myndin hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir bestu mynd í dramaflokki en myndin hlaut 7 Golden Globe tilnefningar. Gera má ráð fyrir því að myndin hljóti margar tilnefningar til Óskarsverðlauna þegar þær verða tilkynntar á morgun. 12 Years a… Lesa meira

Grown Ups 2 með flestar Razzie-tilnefningar


Razzie-verðlaunin eru afhent árlega fyrir þær kvikmyndir sem hafa þótt hvað lélegastar. Einnig eru gefin verðlaun fyrir leikara sem hafa staðið sig hvað verst á árinu. Markmiðið er aðallega að skamma þá sem stóðu sig illa. Svona hálfgerð andstæða við Óskarinn. Það kemur ekki að óvart að framhaldsmynd Adam Sandlers, Grown…

Razzie-verðlaunin eru afhent árlega fyrir þær kvikmyndir sem hafa þótt hvað lélegastar. Einnig eru gefin verðlaun fyrir leikara sem hafa staðið sig hvað verst á árinu. Markmiðið er aðallega að skamma þá sem stóðu sig illa. Svona hálfgerð andstæða við Óskarinn. Það kemur ekki að óvart að framhaldsmynd Adam Sandlers, Grown… Lesa meira

Lífsleikni Gillz fær plakat


Egill „Gillz“ Einarsson setti rétt í þessu nýtt plakat á Twitter-síðu sína fyrir þættina Lífsleikni Gillz. Þáttunum hefur reyndar verið skeytt saman í eina kvikmyndaveislu sem verður frumsýnd þann 7. febrúar næstkomandi. Plakatið minnir óneitanlega á plakatið fyrir kvikmyndina The Expendables með Sylvester Stallone í aðalhlutverki. Gillz er einmitt fremstur…

Egill "Gillz" Einarsson setti rétt í þessu nýtt plakat á Twitter-síðu sína fyrir þættina Lífsleikni Gillz. Þáttunum hefur reyndar verið skeytt saman í eina kvikmyndaveislu sem verður frumsýnd þann 7. febrúar næstkomandi. Plakatið minnir óneitanlega á plakatið fyrir kvikmyndina The Expendables með Sylvester Stallone í aðalhlutverki. Gillz er einmitt fremstur… Lesa meira

Jennifer Lawrence þrælað út


American Hustle-leikstjórinn David O. Russel líkti samningi Jennifer Lawrence við The Hunger Games-kvikmyndirnar við þrælkun, í nýlegu viðtali við The New York Daily. „Persónulega finnst mér að þeir ættu að gefa henni smá tíma til þess að anda. Sérstaklega útaf því þeir eru að græða á tá og fingri. Ég…

American Hustle-leikstjórinn David O. Russel líkti samningi Jennifer Lawrence við The Hunger Games-kvikmyndirnar við þrælkun, í nýlegu viðtali við The New York Daily. "Persónulega finnst mér að þeir ættu að gefa henni smá tíma til þess að anda. Sérstaklega útaf því þeir eru að græða á tá og fingri. Ég… Lesa meira

Maður skotinn til bana í kvikmyndahúsi


Maður var skotinn til bana í kvikmyndahúsi í Pasco County í Bandaríkjunum á mánudagskvöld. Ástæða þess var sú að hann var að senda textaskilaboð á meðan myndinni stóð. Banamaðurinn er fyrrverandi lögreglumaður og lenti hann og fórnarlambið í rifrildi vegna þess að sá síðarnefndi var að trufla hann með því…

Maður var skotinn til bana í kvikmyndahúsi í Pasco County í Bandaríkjunum á mánudagskvöld. Ástæða þess var sú að hann var að senda textaskilaboð á meðan myndinni stóð. Banamaðurinn er fyrrverandi lögreglumaður og lenti hann og fórnarlambið í rifrildi vegna þess að sá síðarnefndi var að trufla hann með því… Lesa meira

Styttist óðum í Game of Thrones


Það styttist óðum í fjórðu seríu Game of Thrones og fyrst núna geta aðdáendur andað léttar, því ný stikla hefur verið sýnd. Meðal atriða úr stiklunni má sjá frábæra senu með Joffrey og Jaime Lannister, þar sem hann útskýrir að hann geti ekki unnið stríð sem er ekki búið. Tyrion…

Það styttist óðum í fjórðu seríu Game of Thrones og fyrst núna geta aðdáendur andað léttar, því ný stikla hefur verið sýnd. Meðal atriða úr stiklunni má sjá frábæra senu með Joffrey og Jaime Lannister, þar sem hann útskýrir að hann geti ekki unnið stríð sem er ekki búið. Tyrion… Lesa meira

Douglas staðfestur í Ant-Man


Bandaríski leikarinn Michael Douglas mun leika hlutverk í kvikmyndinni Ant-Man sem verður frumsýnd á næsta ári. Douglas vann verðlaun fyrir leik sinn sem hinn samkynhneigði Liberace í sjónvarpskvikmyndinni Behind the Candelabra á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Nýjasta hlutverk hans sem Hank Pym í Ant-Man er þverólíkt og verður spennandi…

Bandaríski leikarinn Michael Douglas mun leika hlutverk í kvikmyndinni Ant-Man sem verður frumsýnd á næsta ári. Douglas vann verðlaun fyrir leik sinn sem hinn samkynhneigði Liberace í sjónvarpskvikmyndinni Behind the Candelabra á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Nýjasta hlutverk hans sem Hank Pym í Ant-Man er þverólíkt og verður spennandi… Lesa meira

„Rocky breytti mér í hrokagikk“


Leikarinn Sylvester Stallone hefur viðurkennt að velgengni kvikmyndarinnar Rocky hafi gert hann að hrokagikk. Stallone segir að honum hafi fundist hann vera yfir aðra hafinn, og að hann hafi ekki notað vald sitt til góðs. „Rocky breytti mér í hrokagikk og ég misnotaði vald mitt, ég les stundum gömul viðtöl…

Leikarinn Sylvester Stallone hefur viðurkennt að velgengni kvikmyndarinnar Rocky hafi gert hann að hrokagikk. Stallone segir að honum hafi fundist hann vera yfir aðra hafinn, og að hann hafi ekki notað vald sitt til góðs. „Rocky breytti mér í hrokagikk og ég misnotaði vald mitt, ég les stundum gömul viðtöl… Lesa meira

Þrælamynd kjörin sú besta


Hin árlegu Golden Globe verðlaun voru afhent í 71 sinn í gærkvöldi í Bandaríkjunum við hátíðlega athöfn. Amy Poehler og Tina Fey sáu um að kynna hátíðina og sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil ánægja með kynna á hátíðum sem þessum, og má með sanni segja að þær hafi…

Hin árlegu Golden Globe verðlaun voru afhent í 71 sinn í gærkvöldi í Bandaríkjunum við hátíðlega athöfn. Amy Poehler og Tina Fey sáu um að kynna hátíðina og sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil ánægja með kynna á hátíðum sem þessum, og má með sanni segja að þær hafi… Lesa meira

Saul Goodman mætir til leiks í nóvember


Sjónvarpsstöðin AMC tilkynnti í vikunni að þættirnir um spillta lögfræðinginn Saul Goodman úr sjónvarpsþáttunum Breaking Bad, verði frumsýndir í nóvember næstkomandi. Bob Odenkirk fer með aðalhlutverkið í þáttunum og verða þættirnir um störf hans og þá litríku einstaklinga sem leita til hans. AMC hefur nú þegar búið til vefsíðu fyrir…

Sjónvarpsstöðin AMC tilkynnti í vikunni að þættirnir um spillta lögfræðinginn Saul Goodman úr sjónvarpsþáttunum Breaking Bad, verði frumsýndir í nóvember næstkomandi. Bob Odenkirk fer með aðalhlutverkið í þáttunum og verða þættirnir um störf hans og þá litríku einstaklinga sem leita til hans. AMC hefur nú þegar búið til vefsíðu fyrir… Lesa meira

Ævistarf Kubrick sýnt almenningi


Stanley Kubrick  er af mörgun talinn einn merkasti kvikmyndaleikstjóri allra tíma. Myndir hans eru taldar hafa markað tímamót í kvikmyndasögu 20. aldar. Notkun hans á klassískri tónlist í myndum sínum einkenndi stíl hans, einnig hafði hann einstaklega gott auga fyrir fallegum og nytsamlegum sjónarhornum sem hafa einkennt kvikmyndir hans. Meðal þekktustu mynda hans…

Stanley Kubrick  er af mörgun talinn einn merkasti kvikmyndaleikstjóri allra tíma. Myndir hans eru taldar hafa markað tímamót í kvikmyndasögu 20. aldar. Notkun hans á klassískri tónlist í myndum sínum einkenndi stíl hans, einnig hafði hann einstaklega gott auga fyrir fallegum og nytsamlegum sjónarhornum sem hafa einkennt kvikmyndir hans. Meðal þekktustu mynda hans… Lesa meira

Áður óséðar ljósmyndir úr Star Wars


Peter Mayhew, sá sem lék Chewbacca í upprunalegu Star Wars-myndunum, tók sig saman og halaði niður gömlum myndum úr safni sínu á Twitter-síðuna sína fyrir stuttu. Um er að ræða nokkrar óséðar myndir úr einkasafni Mayhew, og aðrar sem hafa áður leikið á netið. Myndirnar eru teknar bakvið tjöldin af…

Peter Mayhew, sá sem lék Chewbacca í upprunalegu Star Wars-myndunum, tók sig saman og halaði niður gömlum myndum úr safni sínu á Twitter-síðuna sína fyrir stuttu. Um er að ræða nokkrar óséðar myndir úr einkasafni Mayhew, og aðrar sem hafa áður leikið á netið. Myndirnar eru teknar bakvið tjöldin af… Lesa meira

The Hateful Eight næsta Tarantino mynd


Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino hefur ákveðið að næsta mynd sín muni heita The Hateful Eight. Um er að ræða vestra, sem þó er ekki framhald af síðustu mynd leikstjórans, Django Unchained.  Ekki er byrjað að ráða í hlutverk í myndinni ennþá, en fólk nákomið Tarantino segir að leikstjórinn hafi tekið…

Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino hefur ákveðið að næsta mynd sín muni heita The Hateful Eight. Um er að ræða vestra, sem þó er ekki framhald af síðustu mynd leikstjórans, Django Unchained.  Ekki er byrjað að ráða í hlutverk í myndinni ennþá, en fólk nákomið Tarantino segir að leikstjórinn hafi tekið… Lesa meira

Eric Roberts staðfestur í 53 verkefni á næstu 2 árum


Bandaríski leikarinn Eric Roberts hefur nóg fyrir stafni næstu árin og er með 53 verkefni á döfinni fyrir árið 2016. Hvort um sé að ræða met, er ekki vitað. Af þessum 53 verkefnum, eru 8 titlaðar „í gerð“. Hvernig Roberts nær að sameina líf sitt sem einstaklingur og að leika…

Bandaríski leikarinn Eric Roberts hefur nóg fyrir stafni næstu árin og er með 53 verkefni á döfinni fyrir árið 2016. Hvort um sé að ræða met, er ekki vitað. Af þessum 53 verkefnum, eru 8 titlaðar "í gerð". Hvernig Roberts nær að sameina líf sitt sem einstaklingur og að leika… Lesa meira

Shia LaBeouf stígur út úr sviðsljósinu


Svo virðist sem leikarinn Shia LaBeouf sé komin með nóg af bransanum og sviðsljósinu sem því fylgir. LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og var meðal annars sakaður um höfundarréttarbrot fyrir leikverk sem hann gerði. Leikverkið ber heitið HowardCantour.com og fékk hann Jim Gaffigan til þess að fara…

Svo virðist sem leikarinn Shia LaBeouf sé komin með nóg af bransanum og sviðsljósinu sem því fylgir. LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og var meðal annars sakaður um höfundarréttarbrot fyrir leikverk sem hann gerði. Leikverkið ber heitið HowardCantour.com og fékk hann Jim Gaffigan til þess að fara… Lesa meira

Blóðgusur í Dead Snow 2 – Fyrsta stikla


Fyrsta stiklan úr norsk-íslensku uppvakningamyndinni Dead Snow: Red vs. Dead er komin út, en kvikmyndin var tekin upp hér á landi síðastliðið sumar og er meðframleiðsluverkefni Sagafilm og Tappeluft Pictures í Noregi. Myndin er framhald myndarinnar Dead Snow sem kom út árið 2009. Kvikmyndin verður frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í Utah…

Fyrsta stiklan úr norsk-íslensku uppvakningamyndinni Dead Snow: Red vs. Dead er komin út, en kvikmyndin var tekin upp hér á landi síðastliðið sumar og er meðframleiðsluverkefni Sagafilm og Tappeluft Pictures í Noregi. Myndin er framhald myndarinnar Dead Snow sem kom út árið 2009. Kvikmyndin verður frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í Utah… Lesa meira

House of Cards 2 – fyrsta stikla!


Bandaríska netvídeóleigan Netflix birti í vikunni fyrstu stikluna í fullri lengd úr annarri þáttaröð sjónvarpsþáttanna vinsælu House of Cards með Kevin Spacey í aðalhlutverkinu. Netflix framleiðir þættina sjálf. Spacey leikur Frank Underwood, sem nú er orðinn varaforseti Bandaríkjanna. Í helstu hlutverkum öðrum eru Robin Wright, Kate Mara, Michael Gill, Gerald McRaney,…

Bandaríska netvídeóleigan Netflix birti í vikunni fyrstu stikluna í fullri lengd úr annarri þáttaröð sjónvarpsþáttanna vinsælu House of Cards með Kevin Spacey í aðalhlutverkinu. Netflix framleiðir þættina sjálf. Spacey leikur Frank Underwood, sem nú er orðinn varaforseti Bandaríkjanna. Í helstu hlutverkum öðrum eru Robin Wright, Kate Mara, Michael Gill, Gerald McRaney,… Lesa meira