Grown Ups 2 með flestar Razzie-tilnefningar

grown ups2Razzie-verðlaunin eru afhent árlega fyrir þær kvikmyndir sem hafa þótt hvað lélegastar. Einnig eru gefin verðlaun fyrir leikara sem hafa staðið sig hvað verst á árinu. Markmiðið er aðallega að skamma þá sem stóðu sig illa. Svona hálfgerð andstæða við Óskarinn.

Það kemur ekki að óvart að framhaldsmynd Adam Sandlers, Grown Ups 2, er sú mynd sem hlýtur hvað flestar tilnefningar til Razzie-verðlauna eða átta. Sylvester Stallone fær tilnefningu sem versti leikari í þremur kvikmyndum, þar á meðal fyrir Espace Plan. Aðrar tilnefningar fá hvað helst After Earth, Movie 43 og The Lone Ranger.

Einnig koma upp nöfn eins og Ashton Kutcher og Naomi Watts, en beðið var eftir kvikmyndum þeirra með mikilli eftirvæntingu fyrr á árinu.

Hér að neðan má sjá tilnefningarnar.

Versta kvikmynd

After Earth

Grown Ups 2

The Lone Ranger

A Madea Christmas

Movie 43

 

Versta leikkona

Halle Berry – The Call og Movie 43

Selena Gomez – Getaway

Lindsay Lohan – The Canyons

Tyler Perry – A Madea Christmas

Naomi Watts – Diana og Movie 43

 

Versti leikari 

Johnny Depp – The Lone Ranger

Ashton Kutcher – Jobs

Adam Sandler – Grown Ups 2

Jaden Smith – After Earth

Sylvester Stallone – Bullet To The Head, Escape Plan and Grudge Match

 

Versta leikkona í aukahlutverki

Lady Gaga – Machette Kills

Salma Hayek – Grown Ups 2

Katherine Heigl – The Big Wedding

Kim Kardashian – Tyler Perry’s Temptation

Lindsay Lohan – InAPPropriate Comedy, Scary Movie 5

 

Versti leikari í aukahlutverki

Chris Brown – Battle Of The Year

Larry The Cable Guy – A Madea Christmas

Taylor Lautner – Grown Ups 2

Will Smith – After Earth

Nick Swardson – A Haunted House, Grown-Ups 2

 

Versti leikstjóri

Þessir 13 manns sem leikstýrðu Movie 43

Dennis Dugan – Grown Ups 2

Tyler Perry – A Madea Christmas, Temptation

M. Night Shyamalan – After Earth

Gore Verbinski – The Lone Ranger

 

Versta handrit að kvikmynd

After Earth –  Gary Whitta, M. Night Shyamalan

Grown Ups 2 – Fred Wolfe, Adam Sandler, Tim Herlihy

The Lone Ranger -Ted Elliott, Justin Haythe, Terry Rosso

A Madea Christmas – Tyler Perry

Movie 43 – 19 manns

 

Versta framhald eða endurgerð

Grown Ups 2

Hangover III

The Lone Ranger

Scary Movie 5

Smurfs 2