Alræmd sorpmynd undir smásjánni


Er þetta ein bjánalegasta mynd sinnar tegundar – eða allra tíma?

„Stórkostleg skemmtun frá byrjun til enda með frábærum tæknibrellum.“ Þannig hljómaði bíókynningin á sínum tíma fyrir kvikmynd sem er víða talin ein sú allra versta í sínum geira. Um er að ræða bíómynd sem er ekki aðeins talin vera móðgun gagnvart uppruna sínum, heldur birtist reglulega á botnlistum og er… Lesa meira

Grown Ups stjarnan Cameron Boyce látinn


Bandaríski leikarinn Cameron Boyce er látinn, 20 ára gamall. Disney afþreyingarfyrirtækið hefur staðfest fregnirnar, auk fjölskyldu hans. „Það hryggir okkur að tilkynna að við misstum Cameron nú í morgun,“ sagði talsmaður fjölskyldunnar. „Hann lést í svefni eftir að hafa fengið slag, sem var afleiðing af sjúkdómi sem hann hafði gímt…

Bandaríski leikarinn Cameron Boyce er látinn, 20 ára gamall. Disney afþreyingarfyrirtækið hefur staðfest fregnirnar, auk fjölskyldu hans. "Það hryggir okkur að tilkynna að við misstum Cameron nú í morgun," sagði talsmaður fjölskyldunnar. "Hann lést í svefni eftir að hafa fengið slag, sem var afleiðing af sjúkdómi sem hann hafði gímt… Lesa meira

Grown Ups 2 með flestar Razzie-tilnefningar


Razzie-verðlaunin eru afhent árlega fyrir þær kvikmyndir sem hafa þótt hvað lélegastar. Einnig eru gefin verðlaun fyrir leikara sem hafa staðið sig hvað verst á árinu. Markmiðið er aðallega að skamma þá sem stóðu sig illa. Svona hálfgerð andstæða við Óskarinn. Það kemur ekki að óvart að framhaldsmynd Adam Sandlers, Grown…

Razzie-verðlaunin eru afhent árlega fyrir þær kvikmyndir sem hafa þótt hvað lélegastar. Einnig eru gefin verðlaun fyrir leikara sem hafa staðið sig hvað verst á árinu. Markmiðið er aðallega að skamma þá sem stóðu sig illa. Svona hálfgerð andstæða við Óskarinn. Það kemur ekki að óvart að framhaldsmynd Adam Sandlers, Grown… Lesa meira

Gravity best en Grown Ups 2 verst


Bandaríska tímaritið Time hefur valið tíu bestu og tíu verstu kvikmyndir ársins 2013. Sú besta er geimmyndin Gravity en verst er Grown Ups 2 með Adam Sandler, Chris Rock, David Spade og Kevin James í aðalhlutverkum. „Fjórir fráhrindandi náungar væflast um heimabæinn sinn og takast á við stóru málin í lífinu:…

Bandaríska tímaritið Time hefur valið tíu bestu og tíu verstu kvikmyndir ársins 2013. Sú besta er geimmyndin Gravity en verst er Grown Ups 2 með Adam Sandler, Chris Rock, David Spade og Kevin James í aðalhlutverkum. "Fjórir fráhrindandi náungar væflast um heimabæinn sinn og takast á við stóru málin í lífinu:… Lesa meira

Schwarzenegger og Lautner í Grown Ups 2 – Ný stikla!


Ný stikla er komin fyrir gamanmyndina Grown Ups 2, sem er framhald myndarinnar Grown Ups frá árinu 2010. Hér er vinahópurinn mættur aftur og lendir meðal annars í hópi háskólanema úr bræðralagi, sem neyðir hópinn til að stökkva fram af klettum allsnakinn. Það er gaman að geta þess að sonur Arnolds…

Ný stikla er komin fyrir gamanmyndina Grown Ups 2, sem er framhald myndarinnar Grown Ups frá árinu 2010. Hér er vinahópurinn mættur aftur og lendir meðal annars í hópi háskólanema úr bræðralagi, sem neyðir hópinn til að stökkva fram af klettum allsnakinn. Það er gaman að geta þess að sonur Arnolds… Lesa meira

Samberg er Cuckoo!


Leikarinn og grínistinn Andy Samberg sagði nýverið skilið við Saturday Night Live og hefur skrifað undir samning þess efnis að hann muni leika aðalhlutverkið í gamanþáttunum Cuckoo sem verða sýndir á BBC 3 í haust. Samberg mun leika kanann Cuckoo (það er s.s. nafnið hans) sem giftist bresku kærustunni sinni…

Leikarinn og grínistinn Andy Samberg sagði nýverið skilið við Saturday Night Live og hefur skrifað undir samning þess efnis að hann muni leika aðalhlutverkið í gamanþáttunum Cuckoo sem verða sýndir á BBC 3 í haust. Samberg mun leika kanann Cuckoo (það er s.s. nafnið hans) sem giftist bresku kærustunni sinni… Lesa meira