Fréttir

Fyrsta kitla úr Dawn of the Planet of the Apes


Fyrsta kitlan úr Dawn of the Planet of the Apes var birt nú í morgun, en þar fáum við að sjá leiðtoga apanna, Caesar, og her hans. „Veistu hvað það er sem er svo skelfilegt við þá?“ spyr röddin sem talar yfir kitluna. „Þeir þurfa ekki orku … ljós, hita,…

Fyrsta kitlan úr Dawn of the Planet of the Apes var birt nú í morgun, en þar fáum við að sjá leiðtoga apanna, Caesar, og her hans. "Veistu hvað það er sem er svo skelfilegt við þá?" spyr röddin sem talar yfir kitluna. "Þeir þurfa ekki orku ... ljós, hita,… Lesa meira

Svarta Ekkjan fær sína eigin mynd


Árið 2009 samþykkti Scarlett Johansson að fara með hlutverk Svörtu Ekkjunnar í kvikmyndinni Iron Man 2. Eftir það lá leiðin í The Avengers og nú Captain America: The Winter Soldier. Svarta Ekkjan mun svo spila enn stærri rullu í The Avengers: Age of Ultron sem mun koma út árið 2015. Forseti Marvel, Kevin Feige, var…

Árið 2009 samþykkti Scarlett Johansson að fara með hlutverk Svörtu Ekkjunnar í kvikmyndinni Iron Man 2. Eftir það lá leiðin í The Avengers og nú Captain America: The Winter Soldier. Svarta Ekkjan mun svo spila enn stærri rullu í The Avengers: Age of Ultron sem mun koma út árið 2015. Forseti Marvel, Kevin Feige, var… Lesa meira

Tucker & Dale 2 í bígerð


Gamanhrollvekjan Tucker & Dale vs Evil mun fá framhald og snúa þeir Alan Tudyk og Tyler Labine á ný í hlutverkum sínum. Leikararnir staðfestu þetta á Horrorhound hátíðinni sem fór fram í Cincinnati á dögunum. Tudyk og Labine svöruðu spurningum áðdáenda á hátíðinni og sögðu þar að þeir þættu mjög…

Gamanhrollvekjan Tucker & Dale vs Evil mun fá framhald og snúa þeir Alan Tudyk og Tyler Labine á ný í hlutverkum sínum. Leikararnir staðfestu þetta á Horrorhound hátíðinni sem fór fram í Cincinnati á dögunum. Tudyk og Labine svöruðu spurningum áðdáenda á hátíðinni og sögðu þar að þeir þættu mjög… Lesa meira

Scarlett með byssu í Lucy


Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Luc Besson, Lucy, var sýnt á kvikmyndaráðstefnunni CinemaCon í Las Vegas. Í myndinni leikur Scarlett Johansson burðardýr sem breytist í umbreytist í mikla bardagahetju sem finnur ekki til sársauka og tilfinninga þegar eiturlyfið sem hún reyndi að smygla innvortis kemst óvart inn í blóðrás hennar.…

Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Luc Besson, Lucy, var sýnt á kvikmyndaráðstefnunni CinemaCon í Las Vegas. Í myndinni leikur Scarlett Johansson burðardýr sem breytist í umbreytist í mikla bardagahetju sem finnur ekki til sársauka og tilfinninga þegar eiturlyfið sem hún reyndi að smygla innvortis kemst óvart inn í blóðrás hennar.… Lesa meira

50 reknir úr tökuliði Hercules


Um fimmtíu úr kvikmyndatökuliði myndarinnar Hercules voru reknir fyrir að reyna að taka myndir af aðalleikaranum Dwayne Johnson í gervi gríska hálfguðsins. Kvikmyndaverin Paramount Pictures og MGM lögðu mikla áherslu á að fjölmiðlar fengju ekki  að sjá heljarmennið í fullum skrúða, fyrr en rétti tíminn myndi renna upp. „Næstum því…

Um fimmtíu úr kvikmyndatökuliði myndarinnar Hercules voru reknir fyrir að reyna að taka myndir af aðalleikaranum Dwayne Johnson í gervi gríska hálfguðsins. Kvikmyndaverin Paramount Pictures og MGM lögðu mikla áherslu á að fjölmiðlar fengju ekki  að sjá heljarmennið í fullum skrúða, fyrr en rétti tíminn myndi renna upp. "Næstum því… Lesa meira

Aprílhefti Mynda mánaðarins komið út!


Aprílhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í aprílmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Einnig má sjá það…

Aprílhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í aprílmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Einnig má sjá það… Lesa meira

The Voice félagar í Begin Again – Stikla


Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina sem áður hét Can A Song Save Your Life? en heitir núna Begin Again, og er með þeim Mark Ruffalo og Keira Knightley í aðalhlutverkum. Myndin var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto sl. haust og verður sýnd á Tribeca kvikmyndahátíðinni í New York, sem…

Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina sem áður hét Can A Song Save Your Life? en heitir núna Begin Again, og er með þeim Mark Ruffalo og Keira Knightley í aðalhlutverkum. Myndin var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto sl. haust og verður sýnd á Tribeca kvikmyndahátíðinni í New York, sem… Lesa meira

Reykjavík Shorts&Docs á næsta leiti


Reykjavík Shorts&Docs Festival verður haldin í 12. sinn daganna 3.-9. apríl í Bíó Paradís og Stúdentakjallaranum. Að venju er áherslan á innlendar og erlendar stutt- og heimildamyndir, en auk kvikmyndasýninga verða fjöldi annarra viðburða á hátíðinni.               Stilla úr stuttmyndinni Eylíen. Í ár verða…

Reykjavík Shorts&Docs Festival verður haldin í 12. sinn daganna 3.-9. apríl í Bíó Paradís og Stúdentakjallaranum. Að venju er áherslan á innlendar og erlendar stutt- og heimildamyndir, en auk kvikmyndasýninga verða fjöldi annarra viðburða á hátíðinni.               Stilla úr stuttmyndinni Eylíen. Í ár verða… Lesa meira

Hasselhoff til sölu


Aðdáendur Baywatch leikarans David Hasselhoff takið eftir. Nú stendur til að selja ýmsa muni í eigu leikarans sem myndu eflaust sóma sér vel heima hjá fólki, en þar ber hæst brúðan hér að neðan. Hún er í yfirstærð og er af leikaranum í Baywatch sundskýlunni.     Eins og sést…

Aðdáendur Baywatch leikarans David Hasselhoff takið eftir. Nú stendur til að selja ýmsa muni í eigu leikarans sem myndu eflaust sóma sér vel heima hjá fólki, en þar ber hæst brúðan hér að neðan. Hún er í yfirstærð og er af leikaranum í Baywatch sundskýlunni.     Eins og sést… Lesa meira

Nóa spáð velgengni eins og Jesú


Biblíusagan um Nóa mun sigla í kvikmyndahús í Bandaríkjunum og á Íslandi nú um helgina, og vonast aðstandendur til að myndin muni trekkja vel að. Sérfræðingar ytra áætla að myndin muni verða sú mest sótta um helgina og þéna um 40 milljónir Bandaríkjadala, en hún kostaði 130 milljónir dala í…

Biblíusagan um Nóa mun sigla í kvikmyndahús í Bandaríkjunum og á Íslandi nú um helgina, og vonast aðstandendur til að myndin muni trekkja vel að. Sérfræðingar ytra áætla að myndin muni verða sú mest sótta um helgina og þéna um 40 milljónir Bandaríkjadala, en hún kostaði 130 milljónir dala í… Lesa meira

Charlie Chaplin og mistökin


Allir gera mistök og er þar meistari kvikmyndanna, Charlie Chaplin, engin undantekning. Margir kannast við að sjá mistökin (e. bloopers) úr kvikmyndum og er það víst ekki nýtt af nálinni, ef marka má myndbandið hér að neðan. Chaplin tók að sér flest burðarhlutverk í kvikmyndum sínum og sá hann um…

Allir gera mistök og er þar meistari kvikmyndanna, Charlie Chaplin, engin undantekning. Margir kannast við að sjá mistökin (e. bloopers) úr kvikmyndum og er það víst ekki nýtt af nálinni, ef marka má myndbandið hér að neðan. Chaplin tók að sér flest burðarhlutverk í kvikmyndum sínum og sá hann um… Lesa meira

Brosnan leikur í The Expendables 4


Írska leikaranum Pierce Brosnan hefur boðist hlutverk í fjórðu The Expendables-myndinni. Sylvester Stallone er nú þegar búinn að skrifa handritið og yrði framleiðslan í höndum Avi Lerner. „Ég var að klára tökur með Lerner, sem gerir myndirnar. Hann spurði mig hvort ég væri til í að leika The Expendables og…

Írska leikaranum Pierce Brosnan hefur boðist hlutverk í fjórðu The Expendables-myndinni. Sylvester Stallone er nú þegar búinn að skrifa handritið og yrði framleiðslan í höndum Avi Lerner. "Ég var að klára tökur með Lerner, sem gerir myndirnar. Hann spurði mig hvort ég væri til í að leika The Expendables og… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Teenage Mutant Ninja Turtles


Margir hafa beðið í ofvæni eftir því að sjá hver nálgun framleiðandans Michael Bay verður á hinar stökkbreyttu skjaldbökur í Teenage Mutant Ninja Turtles. Í dag var frumsýnd fyrsta stiklan úr TMNT og ef marka má stikluna þá mun myndin bera öll ummerki framleiðandans. Leikkonan Megan Fox fer með hlutverk April…

Margir hafa beðið í ofvæni eftir því að sjá hver nálgun framleiðandans Michael Bay verður á hinar stökkbreyttu skjaldbökur í Teenage Mutant Ninja Turtles. Í dag var frumsýnd fyrsta stiklan úr TMNT og ef marka má stikluna þá mun myndin bera öll ummerki framleiðandans. Leikkonan Megan Fox fer með hlutverk April… Lesa meira

Cheech & Chong snúa aftur


Spéfuglinn Tommy Chong var í viðtali við vefsíðuna Celebstoner.com á dögunum og uppljóstraði þar að ný Cheech & Chong mynd væri á leiðinni. „Það er verið að vinna í handritinu, við höfum séð afraksturinn og þetta lítur mjög vel út, virkilega fyndið.“ sagði Chong. Þrátt fyrir að myndin sé á…

Spéfuglinn Tommy Chong var í viðtali við vefsíðuna Celebstoner.com á dögunum og uppljóstraði þar að ný Cheech & Chong mynd væri á leiðinni. "Það er verið að vinna í handritinu, við höfum séð afraksturinn og þetta lítur mjög vel út, virkilega fyndið." sagði Chong. Þrátt fyrir að myndin sé á… Lesa meira

Jake Johnson staðfestur í Jurassic World


Framleiðsla á nýjustu myndinni um Júragarðinn virðist vera í fullum gangi ef marka má stöðugar fregnir úr herðbúðum myndarinnar. Staðfest hefur verið að New Girl-leikarinn Jake Johnson muni leika í fjórðu myndinni, Jurassic World. Johnson hefur áður unnið með leikstjóra myndarinnar, Colin Trevorrow, við kvikmyndina Safety Not Guaranteed, sem kom…

Framleiðsla á nýjustu myndinni um Júragarðinn virðist vera í fullum gangi ef marka má stöðugar fregnir úr herðbúðum myndarinnar. Staðfest hefur verið að New Girl-leikarinn Jake Johnson muni leika í fjórðu myndinni, Jurassic World. Johnson hefur áður unnið með leikstjóra myndarinnar, Colin Trevorrow, við kvikmyndina Safety Not Guaranteed, sem kom… Lesa meira

Big Lebowski Fest tileinkuð Hoffman


Árlega hittast aðdáendur hinnar sívinsælu myndar, The Big Lebowski, á Íslandi til þess að dást að myndinni og styrkja vinabönd á milli aðdáenda. Margir hverjir mæta í sloppum til heiðurs persónunni „The Dude“ og sumir hverjir mæta með klút á hausnum líkt og persónan Walter Sobchack. Í þetta sinn verður…

Árlega hittast aðdáendur hinnar sívinsælu myndar, The Big Lebowski, á Íslandi til þess að dást að myndinni og styrkja vinabönd á milli aðdáenda. Margir hverjir mæta í sloppum til heiðurs persónunni "The Dude" og sumir hverjir mæta með klút á hausnum líkt og persónan Walter Sobchack. Í þetta sinn verður… Lesa meira

Spacey verður Churchill


Bandaríski leikarinn Kevin Spacey hefur farið á kostum í þáttaröðunum House of Cards og á að baki magnaðan feril í myndum á borð við Seven og American Beauty. Samkvæmt nýjustu fréttum þá mun Spacey leika fyrrum forsætisráðherra Bretlands, Winston Churchill. Myndin ber heitið Captain of the Gate og verður í framleiðslu…

Bandaríski leikarinn Kevin Spacey hefur farið á kostum í þáttaröðunum House of Cards og á að baki magnaðan feril í myndum á borð við Seven og American Beauty. Samkvæmt nýjustu fréttum þá mun Spacey leika fyrrum forsætisráðherra Bretlands, Winston Churchill. Myndin ber heitið Captain of the Gate og verður í framleiðslu… Lesa meira

Brad Pitt snýr sér að gamanmyndum


Leikarinn og framleiðandinn Brad Pitt hefur áhuga á því að leika aftur í gamanmyndum og vill ólmur vinna með leikstjóranum Judd Apatow. Pitt hefur forðast að leika í gamanmyndum síðustu ár og einbeitt sér frekar að spennu- og dramamyndum. En það mun breytast í bráð, því hann hefur verið í…

Leikarinn og framleiðandinn Brad Pitt hefur áhuga á því að leika aftur í gamanmyndum og vill ólmur vinna með leikstjóranum Judd Apatow. Pitt hefur forðast að leika í gamanmyndum síðustu ár og einbeitt sér frekar að spennu- og dramamyndum. En það mun breytast í bráð, því hann hefur verið í… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Hercules


Fyrrum glímukappinn, Dwayne „The Rock“ Johnson, fer með titilhlutverkið í nýrri kvikmynd um hina goðsagnakenndu persónu, Hercules. Margir bíða í ofvæni eftir því að sjá kraftajötuninn í hlutverkinu sem hann var eflaust fæddur til að leika. Í dag var frumsýnd fyrsta stiklan úr myndinni. Undir ómar rödd sem virðist vera…

Fyrrum glímukappinn, Dwayne "The Rock" Johnson, fer með titilhlutverkið í nýrri kvikmynd um hina goðsagnakenndu persónu, Hercules. Margir bíða í ofvæni eftir því að sjá kraftajötuninn í hlutverkinu sem hann var eflaust fæddur til að leika. Í dag var frumsýnd fyrsta stiklan úr myndinni. Undir ómar rödd sem virðist vera… Lesa meira

Metaðsókn á barnakvikmyndahátíð


Metaðsókn hefur verið á Alþjóðlega Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík, sem fram fer í Bíó Paradís þessa dagana. Uppselt hefur verið á flestar sýningar á Andri og Edda verða bestu vinir og á ofurhetjumyndina Antboy. Auk þessa sem troðið var út úr dyrum á frumsýningu beggja mynda. Átta myndir keppa um áhorfendaverðlaun og fylgja kjörseðlar…

Metaðsókn hefur verið á Alþjóðlega Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík, sem fram fer í Bíó Paradís þessa dagana. Uppselt hefur verið á flestar sýningar á Andri og Edda verða bestu vinir og á ofurhetjumyndina Antboy. Auk þessa sem troðið var út úr dyrum á frumsýningu beggja mynda. Átta myndir keppa um áhorfendaverðlaun og fylgja kjörseðlar… Lesa meira

Pablo Larraín endurgerir Scarface


Það muna eflaust margir eftir Al Pacino í hlutverki innflytjandans Tony Montana í kvikmyndinni Scarface, frá árinu 1983. Nú hefur leikstjórinn Pablo Larraín, sem áður hefur gert kvikmyndina No, verið staðfestur í leikstjórastólinn fyrir endurgerð myndarinnar. Í þetta skipti verður aðalpersónan þó ekki kúbversk, heldur mexíkósk. Margir vita eflaust að…

Það muna eflaust margir eftir Al Pacino í hlutverki innflytjandans Tony Montana í kvikmyndinni Scarface, frá árinu 1983. Nú hefur leikstjórinn Pablo Larraín, sem áður hefur gert kvikmyndina No, verið staðfestur í leikstjórastólinn fyrir endurgerð myndarinnar. Í þetta skipti verður aðalpersónan þó ekki kúbversk, heldur mexíkósk. Margir vita eflaust að… Lesa meira

Skyggnst bak við tjöldin við gerð Noah á Íslandi


Nýjasta kvikmynd leikstjórans Darren Aronofsky var tekin upp að hluta hér á landi síðasta sumar. Í myndinni leikur Russel Crowe biblíupersónuna Nóa. Það var framleiðslufyrirtækið True North sem þjónustaði tökulið kvikmyndarinnar hér á landi. Um 150 íslenskir statistar og aukaleikarar komu að myndinni og álíka margir voru í starfsmannahópum í kringum…

Nýjasta kvikmynd leikstjórans Darren Aronofsky var tekin upp að hluta hér á landi síðasta sumar. Í myndinni leikur Russel Crowe biblíupersónuna Nóa. Það var framleiðslufyrirtækið True North sem þjónustaði tökulið kvikmyndarinnar hér á landi. Um 150 íslenskir statistar og aukaleikarar komu að myndinni og álíka margir voru í starfsmannahópum í kringum… Lesa meira

Er framtíðin ákveðin? – Ný stikla úr X-Men: Days of Future Past


Glæný stikla fyrir ofurhetjumyndina X-Men: Days of Future Past var að koma út. Eins og kemur fram í stiklunni þá heyjar X-Men hópurinn stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra í tveimur tímabeltum. Persónurnar úr upprunalegu X-Men myndunum slást í hóp með yngri útgáfum af sjálfum sér úr…

Glæný stikla fyrir ofurhetjumyndina X-Men: Days of Future Past var að koma út. Eins og kemur fram í stiklunni þá heyjar X-Men hópurinn stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra í tveimur tímabeltum. Persónurnar úr upprunalegu X-Men myndunum slást í hóp með yngri útgáfum af sjálfum sér úr… Lesa meira

Homeland leikari látinn


Leikarinn James Rebhorn, sem margir þekkja úr þáttunum Homeland, er látinn. Rebhorn lést á heimili sínu á föstudaginn. Hann var 65 ára. Rebhorn hefur leikið í mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum og má þar telja Scent of a Woman, The Talented Mr. Ripley, Independence Day og The Game. Hann lék einnig FBI…

Leikarinn James Rebhorn, sem margir þekkja úr þáttunum Homeland, er látinn. Rebhorn lést á heimili sínu á föstudaginn. Hann var 65 ára. Rebhorn hefur leikið í mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum og má þar telja Scent of a Woman, The Talented Mr. Ripley, Independence Day og The Game. Hann lék einnig FBI… Lesa meira

Christian Bale orðaður við Steve Jobs


Leikarinn Christian Bale er orðaður við hlutverk Steve Jobs í nýrri kvikmynd um stofnanda Apple. Leikstjórinn David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmyndina og yrði hún byggð á ævisögu Jobs, eftir Walter Isaacson. Bókin hefur selst í bílförmum og var stórfyrirtækið Sony ekki lengi að eigna sér kvikmyndaréttinn. Fincher…

Leikarinn Christian Bale er orðaður við hlutverk Steve Jobs í nýrri kvikmynd um stofnanda Apple. Leikstjórinn David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmyndina og yrði hún byggð á ævisögu Jobs, eftir Walter Isaacson. Bókin hefur selst í bílförmum og var stórfyrirtækið Sony ekki lengi að eigna sér kvikmyndaréttinn. Fincher… Lesa meira

Lego-tvíeyki orðað við Ghostbusters III


Orðrómur er uppi um að leikstjórarnir Phil Lord og Christopher Miller muni sitja við stjórnvölinn á Ghostbusters III sem er í undirbúningi. Ivan Reitman átti að leikstýra myndinni en hann hætti við þátttöku sína eftir að „Draugabaninn“ Harold Ramis lést. Lord og  Miller eiga að baki myndir á borð við 21…

Orðrómur er uppi um að leikstjórarnir Phil Lord og Christopher Miller muni sitja við stjórnvölinn á Ghostbusters III sem er í undirbúningi. Ivan Reitman átti að leikstýra myndinni en hann hætti við þátttöku sína eftir að "Draugabaninn" Harold Ramis lést. Lord og  Miller eiga að baki myndir á borð við 21… Lesa meira

Sy í Jurassic World


Franski César verðlaunahafinn Omar Sy, sem sló í gegn í frönsku myndinni Intouchables, bætir nú sífellt fleiri rósum í hnappagatið. Nú síðast þá landaði hann hlutverki í nýju Jurassic World endurræsingunni. Sy tilkynnti þetta sjálfur á Twitter og sagðist vera „aðdáandi myndanna frá upphafi“ og vera „mjög stoltur af því…

Franski César verðlaunahafinn Omar Sy, sem sló í gegn í frönsku myndinni Intouchables, bætir nú sífellt fleiri rósum í hnappagatið. Nú síðast þá landaði hann hlutverki í nýju Jurassic World endurræsingunni. Sy tilkynnti þetta sjálfur á Twitter og sagðist vera "aðdáandi myndanna frá upphafi" og vera "mjög stoltur af því… Lesa meira

Guðfaðir sálartónlistarinnar – Ný stikla


Fyrsta stiklan fyrir myndina Get On Up, með stjörnu hafnaboltamyndarinnar 42, Chadwick Boseman, í hlutverki sjálfs guðföður sálartónlistarinnar, James Brown, er komin út. Myndin er nýjasta verkefni leikstjórans Tate Taylor og fyrsta myndin síðan hann gerði fjórföldu Óskarsverðlaunamyndina The Help. Myndin er byggð á ótrúlegu lífshlaupi sálarkóngsins, og gefur innsýn í tónlistina,…

Fyrsta stiklan fyrir myndina Get On Up, með stjörnu hafnaboltamyndarinnar 42, Chadwick Boseman, í hlutverki sjálfs guðföður sálartónlistarinnar, James Brown, er komin út. Myndin er nýjasta verkefni leikstjórans Tate Taylor og fyrsta myndin síðan hann gerði fjórföldu Óskarsverðlaunamyndina The Help. Myndin er byggð á ótrúlegu lífshlaupi sálarkóngsins, og gefur innsýn í tónlistina,… Lesa meira

Ferðalag í gegnum eldfjall


Ný íslensk stuttmynd verður forsýnd á opnunarhátíð Tjarnarbíós þann 29. mars næstkomandi. Stuttmyndin ber heitið Rof og er eftir listahópinn Vinnsluna. Myndin tekur okkur á ferðalag og sýnir hve lengra og lengra frá við færumst rótum okkar. Rof er byggð upp sem ljóðrænt samspil myndar og hljóðverks, en myndin er fyrsta listræna…

Ný íslensk stuttmynd verður forsýnd á opnunarhátíð Tjarnarbíós þann 29. mars næstkomandi. Stuttmyndin ber heitið Rof og er eftir listahópinn Vinnsluna. Myndin tekur okkur á ferðalag og sýnir hve lengra og lengra frá við færumst rótum okkar. Rof er byggð upp sem ljóðrænt samspil myndar og hljóðverks, en myndin er fyrsta listræna… Lesa meira

Fyrstu plakötin úr Dumb and Dumber To


Það muna eflaust margir eftir litríku jakkafötunum sem Jim Carrey og Jeff Daniels klæddust í Dumb and Dumber árið 1994. Tuttugu árum síðar, þá munu þeir snúa á nýjan leik í framhaldsmyndinni sem ber heitið Dumb and Dumber To. Fyrstu plakötin voru sýnd fyrir stuttu og má þar sjá litríku jakkafötin…

Það muna eflaust margir eftir litríku jakkafötunum sem Jim Carrey og Jeff Daniels klæddust í Dumb and Dumber árið 1994. Tuttugu árum síðar, þá munu þeir snúa á nýjan leik í framhaldsmyndinni sem ber heitið Dumb and Dumber To. Fyrstu plakötin voru sýnd fyrir stuttu og má þar sjá litríku jakkafötin… Lesa meira