Margar áhugaverðar kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í maí, og velta eflaust margir fyrir sér hvað þeir vilja sjá. Undirritaður fór yfir úrvalið og setti saman lista yfir þær myndir sem gætu hugsanlega skarað fram úr og það er óhætt að segja að kvikmyndasumarið byrjar með látum. Það verður mikið…
Margar áhugaverðar kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í maí, og velta eflaust margir fyrir sér hvað þeir vilja sjá. Undirritaður fór yfir úrvalið og setti saman lista yfir þær myndir sem gætu hugsanlega skarað fram úr og það er óhætt að segja að kvikmyndasumarið byrjar með látum. Það verður mikið… Lesa meira
Fréttir
Fimm ný myndbrot úr Godzilla
Auglýsingaherferð fyrir stórmyndina Godzilla er í fullum gangi og eru framleiðendur duglegir að dæla út myndbrotum úr myndinni fyrir þá sem eru þyrstir í smá forsmekk. Breski leikstjórinn Gareth Edwards leikstýrir myndinni sem er afturhvarf til Gojira frá árinu 1954 og hinna mörgu framhaldsmynda sem fylgdu í kjölfarið. Edwards á að baki myndir á borð við Monsters…
Auglýsingaherferð fyrir stórmyndina Godzilla er í fullum gangi og eru framleiðendur duglegir að dæla út myndbrotum úr myndinni fyrir þá sem eru þyrstir í smá forsmekk. Breski leikstjórinn Gareth Edwards leikstýrir myndinni sem er afturhvarf til Gojira frá árinu 1954 og hinna mörgu framhaldsmynda sem fylgdu í kjölfarið. Edwards á að baki myndir á borð við Monsters… Lesa meira
Getur ekki verið með sólgleraugu
Þessi Gullkorn birtust fyrst í Myndum mánaðarins: Ég er slysasegull. Ég hef hryggbrotnað, rifbeinsbrotnað, brotnað á báðum fótum, handleggsbrotnað, úlnliðsbrotnað, fingur- og tábrotnað, nefbrotnað og höfuðkúpubrotnað. – Orlando Bloom, um brotin. Maður er í stöðugri baráttu við að sýna fram á að maður hafi meira til að bera en útlitið. – Amber Heard, um baráttuna…
Þessi Gullkorn birtust fyrst í Myndum mánaðarins: Ég er slysasegull. Ég hef hryggbrotnað, rifbeinsbrotnað, brotnað á báðum fótum, handleggsbrotnað, úlnliðsbrotnað, fingur- og tábrotnað, nefbrotnað og höfuðkúpubrotnað. - Orlando Bloom, um brotin. Maður er í stöðugri baráttu við að sýna fram á að maður hafi meira til að bera en útlitið. - Amber Heard, um baráttuna… Lesa meira
Beina sjónum almennings að evrópskri kvikmyndagerð
Bíó Paradís og RÚV hafa gert með sér samning um kaup og sýningar nýjum evrópskum kvikmyndum. Markmið kaupanna er að auka enn frekar útbreiðslu evrópskrar kvikmyndarmenningar á Íslandi og beina sjónum almennings að gæðum og fjölbreytni evrópskrar menningar. Um er að ræða ítölsku kvikmyndina Miele, sem verður sýnd í kvöld,…
Bíó Paradís og RÚV hafa gert með sér samning um kaup og sýningar nýjum evrópskum kvikmyndum. Markmið kaupanna er að auka enn frekar útbreiðslu evrópskrar kvikmyndarmenningar á Íslandi og beina sjónum almennings að gæðum og fjölbreytni evrópskrar menningar. Um er að ræða ítölsku kvikmyndina Miele, sem verður sýnd í kvöld,… Lesa meira
Ef Wes Anderson væri klámmyndaleikstjóri
Kvikmyndaleikstjórinn góðkunni, Wes Anderson, er einn af þeim sem hefur einstakan stíl sem einkennir verk hans og er hann með nokkur sterk höfundareinkenni. Föt og hárgreiðslur eru áberandi, áhersla er lögð á leikmuni og atriðin eru stílfærð á mjög smekklegan hátt, líkt og um fullkomnarsinna sé að ræða. En hvað…
Kvikmyndaleikstjórinn góðkunni, Wes Anderson, er einn af þeim sem hefur einstakan stíl sem einkennir verk hans og er hann með nokkur sterk höfundareinkenni. Föt og hárgreiðslur eru áberandi, áhersla er lögð á leikmuni og atriðin eru stílfærð á mjög smekklegan hátt, líkt og um fullkomnarsinna sé að ræða. En hvað… Lesa meira
Klikkað að fá hlutverk í Star Wars
Írinn Domhnall Gleeson segist enn vera að reyna að átta sig á að hafa landað stóru hlutverki í Star Wars Episode VII. „Ég er enn að reyna að átta mig á þessu. Þetta gerðist allt mjög snöggt,“ sagði Gleeson í viðtali við útvarpsþáttinn 2FM í Dublin. „Þetta gekk í gegn…
Írinn Domhnall Gleeson segist enn vera að reyna að átta sig á að hafa landað stóru hlutverki í Star Wars Episode VII. "Ég er enn að reyna að átta mig á þessu. Þetta gerðist allt mjög snöggt," sagði Gleeson í viðtali við útvarpsþáttinn 2FM í Dublin. "Þetta gekk í gegn… Lesa meira
Pitt í rosalegri skriðdrekamynd
Nýjar myndir hafa verið birtar úr nýjustu mynd Brad Pitt, Fury, sem gerist í Seinni heimsstyrjöldinni og er leikstýrt af David Ayer. Myndinni lýsir Ayer í stuttu máli sem rosalegri skriðdrekamynd, en í helstu hlutverkum öðrum eru Shia LaBeouf, Logan Lerman, Michael Peña og Jon Bernthal. Um aðalleikarana segir Ayer í…
Nýjar myndir hafa verið birtar úr nýjustu mynd Brad Pitt, Fury, sem gerist í Seinni heimsstyrjöldinni og er leikstýrt af David Ayer. Myndinni lýsir Ayer í stuttu máli sem rosalegri skriðdrekamynd, en í helstu hlutverkum öðrum eru Shia LaBeouf, Logan Lerman, Michael Peña og Jon Bernthal. Um aðalleikarana segir Ayer í… Lesa meira
Banna Ben Affleck að spila
Óskarsverðlaunaleikarinn Ben Affleck er sagður hafa verið settur í bann á spilavíti í Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem honum hefur verið bannað að spila fjárhættuspilið 21, eða Black Jack eins og það heitir einnig. Öryggisverðir stöðvuðu Affleck fyrr í þessari viku samkvæmt Sky News vefsíðunni, þar sem hann var…
Óskarsverðlaunaleikarinn Ben Affleck er sagður hafa verið settur í bann á spilavíti í Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem honum hefur verið bannað að spila fjárhættuspilið 21, eða Black Jack eins og það heitir einnig. Öryggisverðir stöðvuðu Affleck fyrr í þessari viku samkvæmt Sky News vefsíðunni, þar sem hann var… Lesa meira
Kvóti á Frozen varning
Samkvæmt vefritinu WDW Magic, þá hefur Disney fyrirtækið sett kvóta á kaup fólks á Frozen minjagripum í öllum Disney skemmtigörðum í Bandaríkjunum og á skemmtiferðaskipum fyrirtækisins og sumardvalarstöðum. Frozen er geysivinsæl metsölumynd frá Disney sem fékk tvenn Óskarsverðlaun fyrr á þessu ári. Þetta þýðir að nú má aðeins kaupa fimm…
Samkvæmt vefritinu WDW Magic, þá hefur Disney fyrirtækið sett kvóta á kaup fólks á Frozen minjagripum í öllum Disney skemmtigörðum í Bandaríkjunum og á skemmtiferðaskipum fyrirtækisins og sumardvalarstöðum. Frozen er geysivinsæl metsölumynd frá Disney sem fékk tvenn Óskarsverðlaun fyrr á þessu ári. Þetta þýðir að nú má aðeins kaupa fimm… Lesa meira
Mikkelsen myrðir morðingja – Fyrsta stikla!
Nú síðar í þessum mánuði hefst kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi en á meðal þeirra mynda sem beðið er eftir með hvað mestri eftirvæntingu á hátíðinni er vestrinn The Salvation með danska leikaranum Mads Mikkelsen í aðalhlutverkinu, en leikarinn var valinn besti leikarinn á síðustu hátíð fyrir frammistöðu sína í…
Nú síðar í þessum mánuði hefst kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi en á meðal þeirra mynda sem beðið er eftir með hvað mestri eftirvæntingu á hátíðinni er vestrinn The Salvation með danska leikaranum Mads Mikkelsen í aðalhlutverkinu, en leikarinn var valinn besti leikarinn á síðustu hátíð fyrir frammistöðu sína í… Lesa meira
Glaðningur fyrir káta krakka í Paradís
Stuttmyndapakki fyrir börn sem samanstendur af tólf teiknimyndir frá átta löndum, verður tekinn til sýninga í Bíó Paradís á morgun, laugardaginn 3. maí. Eins og segir í frétt frá bíóinu þá eru myndirnar allar verðlaunamyndir sem ættu að gleðja alla káta krakka. „Tíu myndir eru án tals, ein með…
Stuttmyndapakki fyrir börn sem samanstendur af tólf teiknimyndir frá átta löndum, verður tekinn til sýninga í Bíó Paradís á morgun, laugardaginn 3. maí. Eins og segir í frétt frá bíóinu þá eru myndirnar allar verðlaunamyndir sem ættu að gleðja alla káta krakka. "Tíu myndir eru án tals, ein með… Lesa meira
Kúrekar í bíó, Costner í DVD – Myndir mánaðarins komið út!
Maíhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í maímánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins eru…
Maíhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í maímánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins eru… Lesa meira
Hafnaði Superman, Spiderman og Batman
Bandaríski leikarinn Josh Hartnett sagði frá því í viðtali hjá Details Magazine á dögunum að hann gat valið um hvaða hlutverk í hvaða stórmynd sem er fyrir 10 árum, en núna þarf hann að berjast fyrir hlutverkunum sínum. Hartnett, sem er 35 ára í dag, á glæsilegan feril að baki…
Bandaríski leikarinn Josh Hartnett sagði frá því í viðtali hjá Details Magazine á dögunum að hann gat valið um hvaða hlutverk í hvaða stórmynd sem er fyrir 10 árum, en núna þarf hann að berjast fyrir hlutverkunum sínum. Hartnett, sem er 35 ára í dag, á glæsilegan feril að baki… Lesa meira
Lawrence er mögnuð sem Mystique
Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence fer með hlutverk Mystique í kvikmyndinni X-Men: Days of Future Past í leikstjórn Bryan Singer. Þeir sem ekki þekkja til persónunnar, þá er hún stökkbreytingur sem getur breytt sér í allra kvikinda líki. Í myndinni heyjar X-Men hópurinn stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra…
Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence fer með hlutverk Mystique í kvikmyndinni X-Men: Days of Future Past í leikstjórn Bryan Singer. Þeir sem ekki þekkja til persónunnar, þá er hún stökkbreytingur sem getur breytt sér í allra kvikinda líki. Í myndinni heyjar X-Men hópurinn stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra… Lesa meira
Bob Hoskins látinn
Breski leikarinn Bob Hoskins lést í gær, 71 árs að aldri. Umboðsmaður Hoskins sendi út fréttatilkynningu frá fjölskyldu hans sem staðfesti að hann hafi látist af afleiðingum lungnabólgu. Leikarinn á farsælan feril að baki, allt frá dramatísku hlutverki í Mona Lisa yfir í gamansamt hlutverk í teiknimynda fantasíunni Who Framed Roger…
Breski leikarinn Bob Hoskins lést í gær, 71 árs að aldri. Umboðsmaður Hoskins sendi út fréttatilkynningu frá fjölskyldu hans sem staðfesti að hann hafi látist af afleiðingum lungnabólgu. Leikarinn á farsælan feril að baki, allt frá dramatísku hlutverki í Mona Lisa yfir í gamansamt hlutverk í teiknimynda fantasíunni Who Framed Roger… Lesa meira
BDSM í Paradís
Sunnudaginn 4. maí kl. 20:00 fagnar Bíó Paradís margbreytileikanum en þá stendur BDSM á Íslandi, í samvinnu við Bíó Paradís fyrir lítilli kvikmyndahátíð eða BDSM bíó kvöldi. Sýndar verða 6 stuttmyndir sem fjalla um BDSM, erótískt blæti, draumóra, og trans fólk. Þetta er í fyrsta skipti sem BDSM á Íslandi heldur slíkt…
Sunnudaginn 4. maí kl. 20:00 fagnar Bíó Paradís margbreytileikanum en þá stendur BDSM á Íslandi, í samvinnu við Bíó Paradís fyrir lítilli kvikmyndahátíð eða BDSM bíó kvöldi. Sýndar verða 6 stuttmyndir sem fjalla um BDSM, erótískt blæti, draumóra, og trans fólk. Þetta er í fyrsta skipti sem BDSM á Íslandi heldur slíkt… Lesa meira
Fyrstu myndirnar úr 'Macbeth'
Fyrstu myndirnar úr Macbeth litu dagsins ljós fyrir stuttu, en kvikmyndin er byggð á klassísku verki eftir William Shakespeare og er leikstýrt af Justin Kurzel, sem á aðeins tvær kvikmyndir í fullri lengd að baki. Í aðalhlutverkum eru þau Michael Fassbender og Marion Cotillard. Kvikmyndin skartar einnig þeim Paddy Considine,…
Fyrstu myndirnar úr Macbeth litu dagsins ljós fyrir stuttu, en kvikmyndin er byggð á klassísku verki eftir William Shakespeare og er leikstýrt af Justin Kurzel, sem á aðeins tvær kvikmyndir í fullri lengd að baki. Í aðalhlutverkum eru þau Michael Fassbender og Marion Cotillard. Kvikmyndin skartar einnig þeim Paddy Considine,… Lesa meira
Kevin Smith gerir jólahrollvekju
Leikstjórinn og leikarinn, Kevin Smith, tilkynnti í janúar að hann væri að vinna að nýrri hrollvekju og nú hefur það fengist staðfest að sú mynd verði hrollvekja um jólaófreskjuna Krampus. Krampus er gjarnan líkt við Grýlu, en hann á rætur sínar að rekja til Þýskalands og Austurríkis. Ófreskjan setur þá krakka…
Leikstjórinn og leikarinn, Kevin Smith, tilkynnti í janúar að hann væri að vinna að nýrri hrollvekju og nú hefur það fengist staðfest að sú mynd verði hrollvekja um jólaófreskjuna Krampus. Krampus er gjarnan líkt við Grýlu, en hann á rætur sínar að rekja til Þýskalands og Austurríkis. Ófreskjan setur þá krakka… Lesa meira
Leikarahópur 'Star Wars: Episode VII' tilkynntur
Framleiðslufyrirtækið Disney, ásamt leikstjóranum J.J. Abrams, tilkynntu í dag leikarahópinn fyrir nýjustu Star Wars-myndina. Það mun eflaust gleðja marga að aðalleikarar upprunalegu myndanna munu snúa aftur í hlutverkum sínum og má þar nefna Harrison Ford, Carrie Fisher og Mark Hamill. Fyrsta myndin af leikarahóp Star Wars: Episode VII, ásamt leikstjóranum J.J…
Framleiðslufyrirtækið Disney, ásamt leikstjóranum J.J. Abrams, tilkynntu í dag leikarahópinn fyrir nýjustu Star Wars-myndina. Það mun eflaust gleðja marga að aðalleikarar upprunalegu myndanna munu snúa aftur í hlutverkum sínum og má þar nefna Harrison Ford, Carrie Fisher og Mark Hamill. Fyrsta myndin af leikarahóp Star Wars: Episode VII, ásamt leikstjóranum J.J… Lesa meira
Hleður huga sínum niður í öflugt tölvukerfi
Vísindatryllirinn Transcendence, sem margir spá að verði ein vinsælasta mynd ársins, verður frumsýnd miðvikudaginn 30. apríl á Íslandi. Í aðalhlutverkum er heill her úrvalsleikara og fara þar fremst í flokki þau Johnny Depp, Rebecca Hall, Morgan Freeman, Kate Mara, Cillian Murphy og Paul Bettany. Will Caster, sem Johnny Depp leikur, er vísindamaður og tölvusnillingur…
Vísindatryllirinn Transcendence, sem margir spá að verði ein vinsælasta mynd ársins, verður frumsýnd miðvikudaginn 30. apríl á Íslandi. Í aðalhlutverkum er heill her úrvalsleikara og fara þar fremst í flokki þau Johnny Depp, Rebecca Hall, Morgan Freeman, Kate Mara, Cillian Murphy og Paul Bettany. Will Caster, sem Johnny Depp leikur, er vísindamaður og tölvusnillingur… Lesa meira
Kóngulóarmaðurinn klífur á toppinn
The Amazing Spider-Man 2 trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin er framhald í nýjum þríleik Marc Webb um Kóngulóarmanninn sívinsæla. Andrew Garfield endurtekur titilhlutverk sitt og Emma Stone snýr á nýjan leik sem Gwen Stacy. Í hlutverkum þorparanna þriggja sem koma við sögu í myndinni eru…
The Amazing Spider-Man 2 trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin er framhald í nýjum þríleik Marc Webb um Kóngulóarmanninn sívinsæla. Andrew Garfield endurtekur titilhlutverk sitt og Emma Stone snýr á nýjan leik sem Gwen Stacy. Í hlutverkum þorparanna þriggja sem koma við sögu í myndinni eru… Lesa meira
Nýr samningur um stuðning við norrænar kvikmyndir
Menningarmálaráðherrar Norðurlanda og kvikmyndastofnanir og sjónvarpsstöðvar á Norðurlöndum tilkynntu í dag um nýjan samning til fimm ára við Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðinn. Samkvæmt samningnum mun sjóðurinn hafa sama fé til umráða á árunum 2015 til 2019 og hann hefur nú, það er að segja 78 milljónir danskra króna. Á hverju…
Menningarmálaráðherrar Norðurlanda og kvikmyndastofnanir og sjónvarpsstöðvar á Norðurlöndum tilkynntu í dag um nýjan samning til fimm ára við Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðinn. Samkvæmt samningnum mun sjóðurinn hafa sama fé til umráða á árunum 2015 til 2019 og hann hefur nú, það er að segja 78 milljónir danskra króna. Á hverju… Lesa meira
Snyder leikstýrir Justice League
Warner Bros tilkynntu í dag að Zack Snyder mun leikstýra ofurhetjumyndinni Justice League. Snyder hefur áður leikstýrt ofurhetjumyndinni Man of Steel og hefur auk þess gert kvikmyndirnar Watchmen og 300. Forseti framleiðslufyrirtækisins, Greg Silverman, staðfesti þetta í dag og sagði að nú væri myndin loksins orðin að raunveruleika. “Myndin verður enn ein viðbótin við heim ofuretja og mun…
Warner Bros tilkynntu í dag að Zack Snyder mun leikstýra ofurhetjumyndinni Justice League. Snyder hefur áður leikstýrt ofurhetjumyndinni Man of Steel og hefur auk þess gert kvikmyndirnar Watchmen og 300. Forseti framleiðslufyrirtækisins, Greg Silverman, staðfesti þetta í dag og sagði að nú væri myndin loksins orðin að raunveruleika. “Myndin verður enn ein viðbótin við heim ofuretja og mun… Lesa meira
Harry og Lloyd í kaldri sturtu
Önnur myndin úr framhaldsmyndinni Dumb and Dumber To hefur verið opinberuð og má þar sjá vinina Harry Dunne og Lloyd Christmas snyrta sig fyrir komandi heimskupör. Harry dembir sér í kalda sturtu á meðan Lloyd tannburstar sig með handklæði á hausnum. Dumb and Dumber To verður frumsýnd þann 14. nóvember…
Önnur myndin úr framhaldsmyndinni Dumb and Dumber To hefur verið opinberuð og má þar sjá vinina Harry Dunne og Lloyd Christmas snyrta sig fyrir komandi heimskupör. Harry dembir sér í kalda sturtu á meðan Lloyd tannburstar sig með handklæði á hausnum. Dumb and Dumber To verður frumsýnd þann 14. nóvember… Lesa meira
Stórbrotnar teikningar úr Star Wars
Hönnuðurinn og listamaðurinn Ralph McQuarrie lést árið 2012 en verk hans gleymast seint. McQuarrie er þekktastur fyrir teikningar sínar fyrir upprunalegu Star Wars-myndirnar, en hann á heiðurinn af útlitshönnun Svarthöfða, Chewbacca, R2-D2 og C-3PO. Meðal verka McQuarrie má nefna útlitshönnun á geimskipum í kvikmyndunum Close Encounters of the Third Kind…
Hönnuðurinn og listamaðurinn Ralph McQuarrie lést árið 2012 en verk hans gleymast seint. McQuarrie er þekktastur fyrir teikningar sínar fyrir upprunalegu Star Wars-myndirnar, en hann á heiðurinn af útlitshönnun Svarthöfða, Chewbacca, R2-D2 og C-3PO. Meðal verka McQuarrie má nefna útlitshönnun á geimskipum í kvikmyndunum Close Encounters of the Third Kind… Lesa meira
Kvikmynd sem hefur verið tólf ár í smíðum
Árið 2002 hóf leikstjórinn Richard Linklater að gera kvikmynd sem endaði á því að vera tólf ár í smíðum. Kvikmyndin ber heitið Boyhood og er gerð með sama hópi leikara á tólf ára tímabili. Sagan er sögð í gegnum drenginn Mason (Ellar Coltrane) yfir árin sem móta hann sem manneskju. Myndin…
Árið 2002 hóf leikstjórinn Richard Linklater að gera kvikmynd sem endaði á því að vera tólf ár í smíðum. Kvikmyndin ber heitið Boyhood og er gerð með sama hópi leikara á tólf ára tímabili. Sagan er sögð í gegnum drenginn Mason (Ellar Coltrane) yfir árin sem móta hann sem manneskju. Myndin… Lesa meira
Chastain hægri hönd Cruise í MI5?
Mission Impossible 5 er væntanleg í bíó á Jóladag árið 2015. Tom Cruise snýr aftur í aðalhlutverkinu og leikstjóri er sá sami og stýrði Cruise í Jack Reacher, Christopher McQuarrie. Nýjustu fregnir herma að Jessica Chastain sé nú orðuð við aðalkvenhlutverk myndarinnar, en fréttinni fylgja engar nánari upplýsingar um hlutverkið,…
Mission Impossible 5 er væntanleg í bíó á Jóladag árið 2015. Tom Cruise snýr aftur í aðalhlutverkinu og leikstjóri er sá sami og stýrði Cruise í Jack Reacher, Christopher McQuarrie. Nýjustu fregnir herma að Jessica Chastain sé nú orðuð við aðalkvenhlutverk myndarinnar, en fréttinni fylgja engar nánari upplýsingar um hlutverkið,… Lesa meira
Grjótharðir íslenskir mafíósar
Framleiðslufyrirtækið Flying Bus hefur sent frá sér nýjan grínskets sem er skopstæling á mafíumyndum eins og The Godfather og Goodfellas. Eins og sést í sketsinum eru ítölsk áhrif allsráðandi með tilheyrandi tungutaki og svipbrigðum. Sketsinn heitir Ítalskt kaffi, en leikarar eru þeir Arnór E. Kristjánsson, Heimir S. Sveinsson Knútur H. Ólafsson og…
Framleiðslufyrirtækið Flying Bus hefur sent frá sér nýjan grínskets sem er skopstæling á mafíumyndum eins og The Godfather og Goodfellas. Eins og sést í sketsinum eru ítölsk áhrif allsráðandi með tilheyrandi tungutaki og svipbrigðum. Sketsinn heitir Ítalskt kaffi, en leikarar eru þeir Arnór E. Kristjánsson, Heimir S. Sveinsson Knútur H. Ólafsson og… Lesa meira
Lögga breytist í úlf – stikla!
Ný mynd í flokki bíómynda sem má kalla furðutrylla, er væntanleg í bíó og sú er svo sannarlega áhugaverð ef eitthvað mark er takandi á stiklunni sem komin er út. Það má segja að myndin fari í flokk með myndum eins og Sharknado um fljúgandi mannætuhákarla, og myndum um drápshjólbarða…
Ný mynd í flokki bíómynda sem má kalla furðutrylla, er væntanleg í bíó og sú er svo sannarlega áhugaverð ef eitthvað mark er takandi á stiklunni sem komin er út. Það má segja að myndin fari í flokk með myndum eins og Sharknado um fljúgandi mannætuhákarla, og myndum um drápshjólbarða… Lesa meira
Godzilla gæti þénað milljarða
Kvikmynd framleiðslufyrirtækjanna Legendary og Warner Bros., Godzilla, gæti fengið frábærar viðtökur í miðasölunni í Bandaríkjunum þegar hún verður frumsýnd í næsta mánuði. Telja innanbúðarmenn að tekjur myndarinnar á frumsýningardegi gætu numið um 60 milljónum Bandaríkjadala, eða tæpum 7 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt Variety. Sumir segja að þessi endurræsing myndarinnar í…
Kvikmynd framleiðslufyrirtækjanna Legendary og Warner Bros., Godzilla, gæti fengið frábærar viðtökur í miðasölunni í Bandaríkjunum þegar hún verður frumsýnd í næsta mánuði. Telja innanbúðarmenn að tekjur myndarinnar á frumsýningardegi gætu numið um 60 milljónum Bandaríkjadala, eða tæpum 7 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt Variety. Sumir segja að þessi endurræsing myndarinnar í… Lesa meira

