Fréttir

Hörkusamkeppni á toppi aðsóknarlistans


Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever fékk hörkusamkeppni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi.

Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever fékk hörkusamkeppni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi, en Disney teiknimyndin Skrýtinn heimur, eða Strange World, var mjög nálægt því að ýta henni úr toppsætinu, á sinni fyrstu viku á lista. Black Panther líður vel í toppsætinu. Tekjur Black Panther námu 2,6 milljónum… Lesa meira

Barátta fyrir réttlæti og viðurkenningu


Myndin er smart og fáguð og hefst á loft þegar áhorfandinn á síst von á því. Devotion er byggð á raunverulegum atburðum sem áttu sér stað í Kóreustríðinu.

Leikararnir í flugmyndinni Devotion, sem kemur í bíó hér á Íslandi í dag, þykja slá í gegn. Myndin er smart og fáguð og hefst á loft þegar áhorfandinn á síst von á því. Devotion er byggð á raunverulegum atburðum sem áttu sér stað í Kóreustríðinu. Byggt á raunverulegum atburðum. Myndin… Lesa meira

Fyndið og þroskandi ævintýri


Skrýtinn heimur snýst dálítið um hinn réttnefnda Finn Klængs, sem er úr Klængs-fjölskyldunni sem á sér glæsta sögu sem heimsþekktir landkönnuðir, þeir bestu í öllum heiminum.

Skrýtinn heimur, Disneyteiknimyndin sem kemur í bíó á morgun föstudag, snýst dálítið um hinn réttnefnda Finn Klængs, sem er úr Klængs-fjölskyldunni sem á sér glæsta sögu sem heimsþekktir landkönnuðir, þeir bestu í öllum heiminum. Finnur hefur bara alls engan áhuga á að feta í fótspor fjölskyldu sinnar. Í stað þess… Lesa meira

Avatar: The Way of Water – Ný stikla og persónuplaköt


Splunkuný stikla fyrir stórmyndina Avatar: The Way of Water kom út í dag auk þess sem við birtum hér neðar á síðunni persónuplaköt fyrir helstu persónur myndarinnar.

Splunkuný stikla fyrir stórmyndina Avatar: The Way of Water kom út í dag auk þess sem við birtum hér neðar á síðunni persónuplaköt fyrir helstu persónur myndarinnar. Myndin sem frumsýnd verður þann 16. desember nk. gerist meira en áratug eftir atburði fyrstu kvikmyndarinnar. Fyrst er sögð saga Sully fjölskyldunnar, Jake,… Lesa meira

Black Panther með gott forskot á toppinum


Aðra vikuna í röð eru landsmenn Wakanda í kvikmyndinni Black Panther: Wakanda Forever á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin er með talsvert forskot á kvikmyndina í öðru sæti, Kalla káta krókódíl, en hún var líka í öðru sætinu í síðustu viku. Þriðja sæti listans féll í skaut The Menu, sem er…

Aðra vikuna í röð eru landsmenn Wakanda í kvikmyndinni Black Panther: Wakanda Forever á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin er með talsvert forskot á kvikmyndina í öðru sæti, Kalla káta krókódíl, en hún var líka í öðru sætinu í síðustu viku. Black Panther: Wakanda Forever þykir vel heppnuð enda mjög vinsæl.… Lesa meira

Hollywood eins og villta vestrið


Drama - gamanmyndin Babylon gerist á mektarárum Hollywood draumafabrikkunnar á þriðja áratug tuttugustu aldarinnar.

Í nýju kynningarmyndbandi fyrir drama-gamanmyndina Babylon, sem gerist á mektarárum Hollywood draumafabrikkunnar á þriðja áratug tuttugustu aldarinnar, spyr aðalleikkonan Margot Robbie hvert félagi hennar myndi fara ef hann gæti farið hvert sem er í heiminum. Hann svarar: Ég myndi vilja verða hluti af einhverju stærra en ég sjálfur. Robbie leikur… Lesa meira

Forsala á Avatar: The Way of Water hefst í dag kl. 17


Forsala miða á Avatar: The Way of Water hefst klukkan 17:00 í dag en myndin verður frumsýnd þann 16. desember.

Forsala miða á Avatar: The Way of Water hefst klukkan 17:00 í dag mánudag en myndin verður frumsýnd þann 16. desember. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá SAM bíóunum. Þar segir einnig að hægt er að tryggja sér miða á þennan "stórviðburð í sögu kvikmyndanna", inni á sambio.is og í… Lesa meira

Skemmtanagildi í grásprengda skítseiðinu


Góði yfirmaðurinn, á frummálinu El Buen Patrón, gerist í og við Blancos Básculas-verksmiðjuna, þar sem allt snýst um jafnvægi en í verksmiðjunni eru jú framleiddar vogir.

Góði yfirmaðurinn, á frummálinu El Buen Patrón, gerist í og við Blancos Básculas-verksmiðjuna, þar sem allt snýst um jafnvægi en í verksmiðjunni eru jú framleiddar vogir. Blanco er yfirmaðurinn og er í upphafi sögu að undirbúa starfsfólkið undir heimsókn frá nefnd sem veitir fyrirtækjum virt verðlaun. Starfsmanninum Jose er sagt… Lesa meira

Tvöfaldur skammtur af Bíóbæ


Hér bjóðum við upp á tvöfaldan skammt af Bíóbæ, þættinum sem frumsýndur er í miðri viku á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.

Hér fyrir neðan bjóðum við upp á tvöfaldan skammt af Bíóbæ, þættinum sem frumsýndur er í miðri viku á sjónvarpsstöðinni Hringbraut þar sem spjallað er um ýmislegt er tengist bíómyndum og jafnan farið yfir það helsta sem kemur nýtt í bíó í hverri viku. Gunnar Anton Guðmundsson stjórnar Bíóbæ ásamt… Lesa meira

Úr sýktu holdi yfir í ljúffenga böku


Það er viðbúið að fólk fái vatn í munninn við að horfa á nýjustu kvikmynd leikstjórans Mark Mylod, The Menu.

Það er viðbúið að fólk fái vatn í munninn við að horfa á nýjustu kvikmynd leikstjórans Mark Mylod sem samkvæmt frétt í The Telegraph nær að mynda veislumat á fullkominn máta í The Menu, grínmynd með svörtum húmor, sem kemur í bíó hér á Íslandi á morgun. Ralph Fiennes og… Lesa meira

Fréttin sem leiddi til #MeToo


Megan Twohey og Jodi Kantor, blaðamenn The New York Times, eiga í sameiningu heiðurinn af því að ein stærsta frétt aldarinnar kom fyrir sjónir almennings.

Megan Twohey og Jodi Kantor, blaðamenn The New York Times, eiga í sameiningu heiðurinn af því að ein stærsta frétt aldarinnar kom fyrir sjónir almennings. Þær afhjúpuðu það hvernig þagnarmúr hafði umlukið umfangsmikið kynferðislegt ofbeldi í Hollywood í áratugi. Um þetta er fjallað í kvikmyndinni She Said sem kemur í… Lesa meira

Risabyrjun hjá Black Panther: Wakanda Forever


Það er óhætta að segja að Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever hafi komið séð og sigrað um helgina í bíósölum landsins.

Það er óhætta að segja að Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever hafi komið séð og sigrað um helgina í bíósölum landsins. Hvorki fleiri né færri en tæplega 6.500 manns borguðu sig inn til að sjá myndina og tekjurnar voru hátt í 11,5 milljónir króna. Kvikmyndin var sýnd í 15… Lesa meira

Þú munt deyja – John Wick er mættur í nýrri stiklu fyrir kafla 4


Ný stikla kom út nú rétt í þessu fyrir hasarmyndina John Wick: Chapter 4 sem er fjórða kvikmyndin um hinn eitilharða John Wick í túlkun ofurtöffarans Keanu Reeves.

Ný stikla kom út nú rétt í þessu fyrir hasarmyndina John Wick: Chapter 4 sem er fjórða kvikmyndin um hinn eitilharða John Wick í túlkun ofurtöffarans Keanu Reeves. Kirkjugestir. Stiklan byrjar á því að Wick er staddur í kirkju og maður spyr hann hvort hann sé að kveðja, en Wick… Lesa meira

Hugljúf og einlæg mynd


Í fjölskyldumyndinni Hetjudáðir múmínpabba - Ævintýri ungs múmínálfs segir frá því þegar Múmínsnáðinn er stunginn af vespu og verður að vera rúmliggjandi ákveður Múmínpabbi að reyna að hressa hann aðeins við.

Í fjölskyldumyndinni Hetjudáðir múmínpabba - Ævintýri ungs múmínálfs sem kemur í bíó á morgun föstudag, segir frá því þegar Múmínsnáðinn er stunginn af vespu og verður að vera rúmliggjandi ákveður Múmínpabbi að reyna að hressa hann aðeins við með því að segja sögur af ævintýralegum æskuárum sínum en barnæska hans… Lesa meira

Missir, sorg og hefnd


Eftir dauða T’Challa konungs þurfa Ramonda drottning, Shuri, M’Baku, Okoye og Dora Milaje að berjast til að verja Wakanda konungdæmið fyrir ágangi heimsvelda.

Eftir dauða T’Challa konungs þurfa Ramonda drottning, Shuri, M’Baku, Okoye og Dora Milaje að berjast til að verja Wakanda konungdæmið fyrir ágangi heimsvelda. Hetjurnar verða að snúa bökum saman til að marka þjóð sinni nýja framtíð. Þetta er það sem Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever fjallar um en kvikmyndin… Lesa meira

Band, Prey for the Devil og vöruinnsetningar í nýjum Bíóbæ


Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar er farið um víðan völl.

Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem frumsýndur er alla miðvikudaga á Hringbraut, og er nú "vöruskotinn" eins og aðstandendur lýsa honum sjálfir, er farið um víðan völl. Fyrst drepa þeir félagar Gunnar Anton og Árni Gestur fæti niður í hrollvekjunni Prey for the devil. Þeir ítreka að myndin heiti ekki… Lesa meira

Ekkert fararsnið á Black Adam


Black Adam hefur nú ráðið ríkjum á íslenska aðsóknarlistanum í þrjár vikur samfleytt!

Það er ekkert fararsnið á ofurhetjunni Black Adam, sem Dwayne Johnson túlkar í samnefndri kvikmynd, en hún situr sem fastast þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Enn hefur hún talsverða yfirburði á listanum og munar um þremur milljónum króna á aðsóknartekjum Black Adam og næstu myndar á eftir,… Lesa meira

Sjáðu íslensku leikarana í Hetjudáðum múmínpabba og myndaveislu


Valin manneskja er í hverju rúmi í íslenskri talsetningu á Hetjudáðum múmínpabba - Ævintýrum ungs múmínálfs.

Teiknimyndin Hetjudáðir múmínpabba - Ævintýri ungs múmínálfs verður frumsýnd ellefta nóvember næstkomandi. Söguþráðurinn er þessi: Þegar múmínsnáðinn er stunginn af vespu og þarf að vera í rúminu vill múmínpabbi hressa hann við með ævintýralegum sögum úr æsku sinni. Hann segir frá því hvernig hann var misskilinn sem ungur múmínsnáði, þegar… Lesa meira

Heimildarháð í sinni bestu mynd


Einlæg, skemmtileg og hvetjandi mynd sem er einstaklega vel unnin.

Flestir sem nálgast fertugsaldurinn finna fyrir einhvers konar krísu og fara að velta fyrir sér hvort réttar leiðir hafi verið valdar í lífinu, hvort starfið sé það eina rétta og hvað gerist næst. Það sama á við konurnar í The Post Performance Blues Band, The PPBB. Meðlimir eru þrjár mæður… Lesa meira

Berst við djöfla og feðraveldið


Nunnu er neitað um að framkvæma særingar en hún lætur sér ekki segjast!

Þjóðverjinn Daniel Stamm leikstjóri The Last Exorcism ( síðasta særingin) frá árinu 2010 er ekki af baki dottinn í særingarbransanum því nú snýr hann aftur tólf árum síðar með nýja mynd af þeirri tegund, Prey for the Devil sem kemur í bíó á Íslandi í dag. Djöfull hið innra. Eins… Lesa meira

Grjótharður Adam kemur DC-heiminum til bjargar


Á heildina litið er Black Adam mynd sem mun koma fólki á óvart segir gagnrýnandi Fréttablaðsins.

Fyrir mörgum er hér komin á hvíta tjaldið enn ein ofurhetjumyndin. Ekki einungis það heldur sömuleiðis úr smiðju DC Comics, ofurhetjurisans sem hefur misstigið sig í öðru hverju skrefi við að framleiða kvikmyndir um misspennandi ofurhetjur eins og Súperman og Aquaman. Dwayne Johnson gæti bara mögulega rústað Súperman í slag.… Lesa meira

Avatar: The Way of Water – Ný stikla og plakat


Nýtt plakat og ný stikla kom út í gær fyrir stórmyndina Avatar: The Way of Water, framhald Avatar, aðsóknarmestu kvikmynd allra tíma.

Nýtt plakat og ný stikla kom út í vikunni fyrir stórmyndina Avatar: The Way of Water, framhald Avatar, aðsóknarmestu kvikmyndar allra tíma. Myndin gerist meira en áratug eftir atburði fyrstu kvikmyndarinnar. Fyrst er sögð saga Sully fjölskyldunnar, Jake, Neytiri og barna þeirra, og erfiðleikum sem að þeim steðja, hve langt… Lesa meira

Heiðraði Boseman með Black Panther lagi


Leikstjóri Black Panther: Wakanda Forever segir að Rihanna heiðri Chadwick Boseman með Lift Me Up.

Söngkonan Rihanna hefur gefið út fyrsta lag sitt í sex ár og segir leikstjóri Black Panther: Wakanda Forever, Ryan Coogler, að hún hafi gert það til að heiðra leikarann Chadwick Boseman sem lék Black Panther í fyrstu myndinni. Leikarinn lést af völdum krabbameins fyrir rúmum tveimur árum síðan. "Satt að… Lesa meira

Ofurtök á toppsæti


Það hefur enginn roð við Black Adam í íslensku miðasölunni!

DC Comics ofurhetjan öfluga Black Adam hefur traust tök á toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Tekjur myndarinnar námu tæpum fimm milljónum króna og samtals eru nú tekjur af sýningu myndarinnar hér á landi komnar upp í rúmar tuttugu milljónir króna frá frumsýningu fyrir rúmri viku síðan. Það hefur… Lesa meira

Hélt hann hefði farið yfir strikið


Bros er 88% fresh á Rotten Tomatoes kvikmyndasíðunni.

Breska blaðið Financial Times gefur rómantísku gamanmyndinni Bros, sem kom í bíó um helgina, fjórar stjörnur af fimm mögulegum í dómi um myndina og segir hana fyndna. Þar sé fjallað sé um pólitík, dægurmenningu og vísað sé í Bert og Ernie og Óskarsverðlaunamyndina The Power of the Dog m.a. Glatt… Lesa meira

Þéttasti Bíóbær til þessa – Egg, Bros, Krókódíll, hjón og börn


Það kennir ýmissa grasa í nýjasta þætti Bíóbæjar!

Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem frumsýndur er alla miðvikudaga á Hringbraut, og er nú eins og aðstandendur lýsa honum sjálfir "sá þéttasti til þessa", er rætt um nýju finnsku hryllingsmyndina Hatching sem kemur rétt fyrir Hrekkjavöku, ásamt nýrri rómantískri gamanmynd með Sigourney Weaver og Kevin Kline, The Good House.… Lesa meira

Tarantino nefnir sjö fullkomnar bíómyndir


Quentin Tarantino upplýsir hvaða sjö kvikmyndir eru fullkomnar að hans mati.

Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino, 59 ára, hefur sagt frá því hvaða sjö kvikmyndir honum finnst vera fullkomnar. Á listanum eru m.a. hrollvekjur, gamanmynd og vísindaskáldsögur. Tarantino útskýrir málið hjá Kimmel. Leikstjórinn fjallar um málið í nýrri bók sinni Cinema Speculation sem bókaforlagið Harper Collins gefur út. Þá ræddi hann um… Lesa meira

Er Wakanda bandamaður eða óvinur – Myndband


Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever kemur í bíó ellefta nóvember næstkomandi en í myndinni fáum við meðal annars að kynnast nýjum persónum og nýjum heimi, neðansjávar!

Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever kemur í bíó ellefta nóvember næstkomandi en í myndinni fáum við meðal annars að kynnast nýjum persónum og nýjum heimi, neðansjávar! Angela Bassett. Í splunkunýju myndbandi, sem hefst á lagi Bob Marley, No Woman No Cry,  og hægt er að horfa á hér fyrir… Lesa meira

Rómantísk og skemmtileg


Í Bros daðra Aaron og Bobby og deila kossi en Aaron virðist ekki spenntur fyrir Bobby. Nokkrum dögum síðar fara þeir að verja meiri tíma saman en sambandið er brösótt. Hvernig fer þetta að lokum?

Í rómantísku gamanmyndinni Bros sem kemur í bíó núna á föstudaginn kynnumst við Bobby Leiter sem er að gera enn einn hlaðvarpsþáttinn um New York borg. Hann er líka með útvarpsþátt og ræðir við hlustendur um skrif sín um hinsegin-sögu og fyrirmyndir hinsegin fólks. Hann segist vera hæstánægður með að… Lesa meira

Ant-Man and the Wasp: Quantumania – Ný stikla


Ný stikla úr Marvel ofurhetjumyndinni Ant-Man and the Wasp: Quantumania kom út í dag.

Ný stikla úr Marvel ofurhetjumyndinni Ant-Man and the Wasp: Quantumania kom út í dag en myndin er væntanleg í bíó hér á Íslandi sautjánda febrúar næstkomandi. Þetta er þriðja Ant-Man myndin en hinar eru Ant-Man and the Wasp og Ant-Man. Í myndinni skoða Scott Lang og Hope Van Dyne, ásamt… Lesa meira