Fréttir

Fyrsta stiklan úr 'Spectre'


Fyrsta stiklan úr nýjustu James Bond-myndinni, Spectre, var frumsýnd í gær. Daniel Craig snýr aftur sem Bond, en þetta er í fjórða sinn sem hann fer með hlutverkið fræga. Með aukahlutverk fara Cristoph Waltz, Dave Bautista, Monica Bellucci, Léa Seydoux og Andrew Scott. Sam Mendes leikstýrir að nýju. Að þessu sinni…

Fyrsta stiklan úr nýjustu James Bond-myndinni, Spectre, var frumsýnd í gær. Daniel Craig snýr aftur sem Bond, en þetta er í fjórða sinn sem hann fer með hlutverkið fræga. Með aukahlutverk fara Cristoph Waltz, Dave Bautista, Monica Bellucci, Léa Seydoux og Andrew Scott. Sam Mendes leikstýrir að nýju. Að þessu sinni… Lesa meira

Ofurhetjur og bangsi í nýjum Myndum mánaðarins


Aprílhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins eru annarsvegar…

Aprílhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins eru annarsvegar… Lesa meira

Stórmerkilegar staðreyndir, eða þannig …


Þessar stórmerkilegu staðreyndir birtust fyrst í aprílhefti Mynda mánaðarins: Julie Walters hefur hlotið fleiri BAFTA-verðlaun en nokkur annar, átta allt í allt, að meðtöldum heiðursverðlaununum sem hún hlaut 2003. Benedict Cumberbatch lék sitt fyrsta hlutverk í skólaleikriti þegar hann var þrettán ára. Þá lék hann Tataniu álfadrottningu í Draumi á jónsmessunótt eftir William Shakespeare. Þess má geta að…

Þessar stórmerkilegu staðreyndir birtust fyrst í aprílhefti Mynda mánaðarins: Julie Walters hefur hlotið fleiri BAFTA-verðlaun en nokkur annar, átta allt í allt, að meðtöldum heiðursverðlaununum sem hún hlaut 2003. Benedict Cumberbatch lék sitt fyrsta hlutverk í skólaleikriti þegar hann var þrettán ára. Þá lék hann Tataniu álfadrottningu í Draumi á jónsmessunótt eftir William Shakespeare. Þess má geta að… Lesa meira

Hættir í Óskarnum


Craig Zadan og Neil Meron  munu ekki framleiða Óskarsverðlaunahátíðina á næsta ári, að því er Variety hefur eftir talsmönnum þeirra. Félagarnir hafa verið framleiðendur hátíðarinnar síðastliðin þrjú ár. Eins og segir í Variety er tímafrekt að sjá um hátíðina og þeir Zadan og Meron hafa yfrið nóg annað á sinni könnu.…

Craig Zadan og Neil Meron  munu ekki framleiða Óskarsverðlaunahátíðina á næsta ári, að því er Variety hefur eftir talsmönnum þeirra. Félagarnir hafa verið framleiðendur hátíðarinnar síðastliðin þrjú ár. Eins og segir í Variety er tímafrekt að sjá um hátíðina og þeir Zadan og Meron hafa yfrið nóg annað á sinni könnu.… Lesa meira

Lex Luthor opinberaður


Fyrsta opinbera myndin af Jesse Eisenberg í hlutverki Lex Luthor úr kvikmyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice var birt í dag. Eintertainment Weekly birti myndina sem má sjá hér til vinstri. Zack Snyder leikstjóri myndarinnar sagði í tilkynningu á síðasta ári að Luthor hafi löngum verið talinn illræmdasti óvinur Superman. ,,Það…

Fyrsta opinbera myndin af Jesse Eisenberg í hlutverki Lex Luthor úr kvikmyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice var birt í dag. Eintertainment Weekly birti myndina sem má sjá hér til vinstri. Zack Snyder leikstjóri myndarinnar sagði í tilkynningu á síðasta ári að Luthor hafi löngum verið talinn illræmdasti óvinur Superman. ,,Það… Lesa meira

Dóttir Arnolds er Zombie – fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan úr Zombie-dramanu Maggie með Arnold Schwarzenegger kom út í dag, en framleiðendur myndarinar ákváðu á síðustu stundu að hætta að við að sýna myndina á kvikmyndahátíðinni í Toronto sl. haust, en tefla henni frekar fram á Tribeca hátíðinni í New York í apríl nk. Myndin verður svo frumsýnd í almennum…

Fyrsta stiklan úr Zombie-dramanu Maggie með Arnold Schwarzenegger kom út í dag, en framleiðendur myndarinar ákváðu á síðustu stundu að hætta að við að sýna myndina á kvikmyndahátíðinni í Toronto sl. haust, en tefla henni frekar fram á Tribeca hátíðinni í New York í apríl nk. Myndin verður svo frumsýnd í almennum… Lesa meira

Get Hard frumsýnd á föstudaginn


Gamanmynda- og farsaunnendur geta farið að láta sig hlakka til 27. mars þegar myndin Get Hard verður frumsýnd en hún skartar grínkóngunum Will Ferrell og Kevin Hart í aðalhlutverkum, en þeir leika hér tvo kostulega náunga sem segja má að séu eins ólíkir innbyrðis og hvítt og svart. Ferrell leikur…

Gamanmynda- og farsaunnendur geta farið að láta sig hlakka til 27. mars þegar myndin Get Hard verður frumsýnd en hún skartar grínkóngunum Will Ferrell og Kevin Hart í aðalhlutverkum, en þeir leika hér tvo kostulega náunga sem segja má að séu eins ólíkir innbyrðis og hvítt og svart. Ferrell leikur… Lesa meira

Hlakkar til að deyja


Breski Monty Python grínistinn og leikarinn John Cleese segist hlakka til að deyja af því að „… flest aðal fólkið er dautt – ég mun verða í frábærum félagsskap og skemmta mér vel.“ Cleese hefur að undanförnu verið á fullu að kynna sjálfsævisögu sína So Anyway, og lét orðin um…

Breski Monty Python grínistinn og leikarinn John Cleese segist hlakka til að deyja af því að "... flest aðal fólkið er dautt - ég mun verða í frábærum félagsskap og skemmta mér vel." Cleese hefur að undanförnu verið á fullu að kynna sjálfsævisögu sína So Anyway, og lét orðin um… Lesa meira

Cantona í sundballett


Knattspyrnuhetjan fyrrverandi og fyrrum liðsmaður breska fótboltaliðsins Manchester United mun leika aðalhlutverk í The Mermaid Man, sem er ný gamanmynd sem fjallar um ekkil sem stofnar sundballettlið. Sagan á að gerast í Manchester. Síðan Cantona hætti í boltanum árið 1997 hefur hann skapað sér nafn sem leikari og The Mermaid Man, eða Hafmeyjumaðurinn,…

Knattspyrnuhetjan fyrrverandi og fyrrum liðsmaður breska fótboltaliðsins Manchester United mun leika aðalhlutverk í The Mermaid Man, sem er ný gamanmynd sem fjallar um ekkil sem stofnar sundballettlið. Sagan á að gerast í Manchester. Síðan Cantona hætti í boltanum árið 1997 hefur hann skapað sér nafn sem leikari og The Mermaid Man, eða Hafmeyjumaðurinn,… Lesa meira

Cruise tekur flugið í nýrri stiklu


Fimmta myndin í Mission Impossible-seríunni er væntanleg í sumar og fer leikarinn Tom Cruise með hlutverk Ethan Hunt að nýju. Með önnur hlutverk fara m.a. Alec Baldwin, Simon Pegg og Rebecca Ferguson. Myndinni er leikstýrt af Christopher McQuarrie, sem áður hefur gert myndir á borð við The Way of the Gun og…

Fimmta myndin í Mission Impossible-seríunni er væntanleg í sumar og fer leikarinn Tom Cruise með hlutverk Ethan Hunt að nýju. Með önnur hlutverk fara m.a. Alec Baldwin, Simon Pegg og Rebecca Ferguson. Myndinni er leikstýrt af Christopher McQuarrie, sem áður hefur gert myndir á borð við The Way of the Gun og… Lesa meira

Úr vergirni í þjóðhátíð


Franska leikkonan Charlotte Gainsbourg, sem nýlega lék aðalhlutverkið í Lars von Trier myndinni Nymphomaniac I og II, ( Sjúklega vergjörn kona I og II ) á í viðræðum um að verða hluti af leikarahópi stórmyndarinnar Independence Day 2, ( Þjóðhátíðardagur 2 ) sem væntanleg er frá 20th Century Fox. Á…

Franska leikkonan Charlotte Gainsbourg, sem nýlega lék aðalhlutverkið í Lars von Trier myndinni Nymphomaniac I og II, ( Sjúklega vergjörn kona I og II ) á í viðræðum um að verða hluti af leikarahópi stórmyndarinnar Independence Day 2, ( Þjóðhátíðardagur 2 ) sem væntanleg er frá 20th Century Fox. Á… Lesa meira

Big Lebowski Fest í níunda sinn


Árlega hittast aðdáendur hinnar sívinsælu myndar, The Big Lebowski, á Íslandi til þess að dást að myndinni og styrkja vinabönd á milli aðdáenda. Margir hverjir mæta í sloppum til heiðurs persónunni „The Dude“ og sumir hverjir mæta með klút um höfuðið líkt og persónan Walter Sobchack. Hin árlega Big Lebowski Fest…

Árlega hittast aðdáendur hinnar sívinsælu myndar, The Big Lebowski, á Íslandi til þess að dást að myndinni og styrkja vinabönd á milli aðdáenda. Margir hverjir mæta í sloppum til heiðurs persónunni "The Dude" og sumir hverjir mæta með klút um höfuðið líkt og persónan Walter Sobchack. Hin árlega Big Lebowski Fest… Lesa meira

Svikinn sérsveitarmaður – The Gunman frumsýnd


Spennumyndin The Gunman, með Óskarsverðlaunahöfunum Sean Penn og Javier Bardem, verður frumsýnd á morgun, föstudaginn 20. mars. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sean Penn er hér í essinu sínu í hörku spennutrylli frá leikstjóra fyrstu Taken-myndarinnar, eins og segir í tilkynningu frá Myndformi. Sjáðu stiklu úr…

Spennumyndin The Gunman, með Óskarsverðlaunahöfunum Sean Penn og Javier Bardem, verður frumsýnd á morgun, föstudaginn 20. mars. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sean Penn er hér í essinu sínu í hörku spennutrylli frá leikstjóra fyrstu Taken-myndarinnar, eins og segir í tilkynningu frá Myndformi. Sjáðu stiklu úr… Lesa meira

Robocop í Bíó Paradís


Svartir Sunnudagar munu sýna hina klassísku kvikmynd Robocop frá árinu 1987 í Bíó Paradís þann 22. mars næstkomandi. Myndin verður sýnd kl 20:00 og er hægt að nálgast miða hér. Þeir sem ekki þekkja til myndarinnar þá gerist hún í framtíðinni og fjallar um löggu sem lætur lífið í starfi sínu…

Svartir Sunnudagar munu sýna hina klassísku kvikmynd Robocop frá árinu 1987 í Bíó Paradís þann 22. mars næstkomandi. Myndin verður sýnd kl 20:00 og er hægt að nálgast miða hér. Þeir sem ekki þekkja til myndarinnar þá gerist hún í framtíðinni og fjallar um löggu sem lætur lífið í starfi sínu… Lesa meira

Sandler berst við Pacman


Fyrsta stiklan úr Pixels var opinberuð í gær. Með aðalhlutverk í myndinni fara m.a. Adam Sandler, Peter Dinklage, Sean Bean og Ashley Benson. Myndin er byggð á stuttmynd Patrick Jean með sama nafni, en leikstjóri er Chris Columbus. Í Pixels ræður herinn til sín tölvuleikjasérfræðinga til að berjast gegn tölvuleikjapersónum frá níunda…

Fyrsta stiklan úr Pixels var opinberuð í gær. Með aðalhlutverk í myndinni fara m.a. Adam Sandler, Peter Dinklage, Sean Bean og Ashley Benson. Myndin er byggð á stuttmynd Patrick Jean með sama nafni, en leikstjóri er Chris Columbus. Í Pixels ræður herinn til sín tölvuleikjasérfræðinga til að berjast gegn tölvuleikjapersónum frá níunda… Lesa meira

'Insurgent' frumsýnd á föstudaginn


Spennu og ævintýramyndin Insurgent verður heimsfrumsýnd á Íslandi þann 20.mars 2015. Hér er á ferðinni nýjasta myndin í Divergent seríunni. Með meginhlutverk fara m.a Shailene Woodley, Ansel Elgort, Theo James, Miles Teller, Naomi Watts og Kate Winslet. Þegar íbúar fylkjanna ná sextán ára aldri þurfa þeir hver fyrir sig að…

Spennu og ævintýramyndin Insurgent verður heimsfrumsýnd á Íslandi þann 20.mars 2015. Hér er á ferðinni nýjasta myndin í Divergent seríunni. Með meginhlutverk fara m.a Shailene Woodley, Ansel Elgort, Theo James, Miles Teller, Naomi Watts og Kate Winslet. Þegar íbúar fylkjanna ná sextán ára aldri þurfa þeir hver fyrir sig að… Lesa meira

Plakat fyrir Spectre


Nýtt plakat fyrir James Bond-myndina, Spectre, var afhjúpað í dag. Á myndinni sést Daniel Craig í hlutverki njósnara hennar hátignar, en þetta er í fjórða sinn sem hann fer með hlutverkið fræga. Með aukahlutverk fara Cristoph Waltz, Dave Bautista, Monica Bellucci, Léa Seydoux og Andrew Scott. Að þessu sinni reynir Bond að afjhúpa…

Nýtt plakat fyrir James Bond-myndina, Spectre, var afhjúpað í dag. Á myndinni sést Daniel Craig í hlutverki njósnara hennar hátignar, en þetta er í fjórða sinn sem hann fer með hlutverkið fræga. Með aukahlutverk fara Cristoph Waltz, Dave Bautista, Monica Bellucci, Léa Seydoux og Andrew Scott. Að þessu sinni reynir Bond að afjhúpa… Lesa meira

Öskubuska á toppnum


Disney-myndin Cinderella trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu tæplega 4.000 manns myndina yfir helgina. Ævintýrið um Öskubusku hefur nú verið sett í nýjan búning af Disney þar sem blandað er saman leiknum atriðum og stórkostlegum tölvuteikningum svo úr verður einstök upplifun sem enginn má missa…

Disney-myndin Cinderella trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu tæplega 4.000 manns myndina yfir helgina. Ævintýrið um Öskubusku hefur nú verið sett í nýjan búning af Disney þar sem blandað er saman leiknum atriðum og stórkostlegum tölvuteikningum svo úr verður einstök upplifun sem enginn má missa… Lesa meira

Smekklausar slægjur á Blu


Á meðan stórir titlar eins og „True Lies“ (1994) og „The Abyss“ (1989) láta bíða eftir sér í háskerpu hugsa litlu fyrirtækin um þann smáa markaðshóp sem bíður spenntur eftir smekkleysu á borð við „Don‘t Go Into the Woods…Alone“ (1981), „Mother‘s Day (1980) og „Splatter University“ ( 1984).      …

Á meðan stórir titlar eins og „True Lies“ (1994) og „The Abyss“ (1989) láta bíða eftir sér í háskerpu hugsa litlu fyrirtækin um þann smáa markaðshóp sem bíður spenntur eftir smekkleysu á borð við „Don‘t Go Into the Woods...Alone“ (1981), „Mother‘s Day (1980) og „Splatter University“ ( 1984).      … Lesa meira

Revenge of the Nerds leikari í bílslysi


Robert Carradine, 60 ára, aðalleikari hinnar vinsælu unglingamyndar Revenge of the Nerds, frá árinu 1984, lenti í alvarlegu bílslysi í vikunni sem leið. Slysið varð á hraðbraut í Colorado í Bandaríkjunum klukkan 15. Samkvæmt vefmiðlinum TMZ, þá segir í skýrslu lögreglunnar að Carradine hafi farið yfir á öfugan vegarhelming á bíl…

Robert Carradine, 60 ára, aðalleikari hinnar vinsælu unglingamyndar Revenge of the Nerds, frá árinu 1984, lenti í alvarlegu bílslysi í vikunni sem leið. Slysið varð á hraðbraut í Colorado í Bandaríkjunum klukkan 15. Samkvæmt vefmiðlinum TMZ, þá segir í skýrslu lögreglunnar að Carradine hafi farið yfir á öfugan vegarhelming á bíl… Lesa meira

Murphy verður faðir grínista


Gamanleikarinn Eddie Murphy hefur verið ráðinn til að leika í ævisögulegri mynd um grínistann frábæra Richard Pryor sem Lee Daniels mun leikstýra. Murphy mun hinsvegar ekki leika Pryor sjálfan, heldur föður hans,  LeRoy “Buck Carter” Pryor. Strap in and brace yourself. They done let me and him out of our…

Gamanleikarinn Eddie Murphy hefur verið ráðinn til að leika í ævisögulegri mynd um grínistann frábæra Richard Pryor sem Lee Daniels mun leikstýra. Murphy mun hinsvegar ekki leika Pryor sjálfan, heldur föður hans,  LeRoy “Buck Carter” Pryor. Strap in and brace yourself. They done let me and him out of our… Lesa meira

Barnakvikmyndahátíð í þriðja sinn


Dagana 19.-29. mars verður Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík haldin í þriðja skiptið í Bíó Paradís. Þar kennir ýmissa grasa og margt skemmtilegt verður í boði. Opnunarmynd hátíðarinnar í fyrra var hin stórskemmtilega Antboy og nú fylgjum við því eftir með framhaldsmyndinni Antboy: Rauða refsinornin sem er opnunarmyndin í ár. Hátíðin…

Dagana 19.-29. mars verður Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík haldin í þriðja skiptið í Bíó Paradís. Þar kennir ýmissa grasa og margt skemmtilegt verður í boði. Opnunarmynd hátíðarinnar í fyrra var hin stórskemmtilega Antboy og nú fylgjum við því eftir með framhaldsmyndinni Antboy: Rauða refsinornin sem er opnunarmyndin í ár. Hátíðin… Lesa meira

Vilja að Burton frelsi Dúmbó


Dýraverndunarsinnar setja nú þrýsting á leikstjórann Tim Burton, sem mun leikstýra leikinni mynd um Disney fílinn Dumbo, sem flýgur á eyrunum, að hann breyti endi sögunnar, sem er fyrir löngu orðin sígild. PETA dýraverndunarsamtökin hafa skrifað opið bréf til Big Eyes leikstjórans og leggja þar til að „hinn ungi fíll…

Dýraverndunarsinnar setja nú þrýsting á leikstjórann Tim Burton, sem mun leikstýra leikinni mynd um Disney fílinn Dumbo, sem flýgur á eyrunum, að hann breyti endi sögunnar, sem er fyrir löngu orðin sígild. PETA dýraverndunarsamtökin hafa skrifað opið bréf til Big Eyes leikstjórans og leggja þar til að "hinn ungi fíll… Lesa meira

Scorsese gerir Tyson með Foxx


Í fyrra var sagt frá því að Jamie Foxx hefði ákveðið að leika hlutverk hnefaleikamannsins Mike Tyson í nýrri ævisögulegri mynd um kappann. Síðan þá hefur lítið heyrst af verkefninu en í útvarpsviðtali nú í vikunni í þættinum The Breakfast Club á útvarpsstöðinni Power 105´s, sagði Foxx að stórleikstjórinn Martin…

Í fyrra var sagt frá því að Jamie Foxx hefði ákveðið að leika hlutverk hnefaleikamannsins Mike Tyson í nýrri ævisögulegri mynd um kappann. Síðan þá hefur lítið heyrst af verkefninu en í útvarpsviðtali nú í vikunni í þættinum The Breakfast Club á útvarpsstöðinni Power 105´s, sagði Foxx að stórleikstjórinn Martin… Lesa meira

Mikilvægi moldarinnar


Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) tileinka árið 2015 moldinni og mikilvægi jarðvegsverndar fyrir matvælaframleiðslu, vatnsmiðlun og loftgæði. Landgræðslan, Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna og félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi hafa sett saman dagskrá til að minna á mikilvægi moldarinnar og munu kynna viðburðadagatal ársins á opnunarhátíð í Tjarnarbíói þann 24.…

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) tileinka árið 2015 moldinni og mikilvægi jarðvegsverndar fyrir matvælaframleiðslu, vatnsmiðlun og loftgæði. Landgræðslan, Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna og félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi hafa sett saman dagskrá til að minna á mikilvægi moldarinnar og munu kynna viðburðadagatal ársins á opnunarhátíð í Tjarnarbíói þann 24.… Lesa meira

Stikla úr heimildarmynd um Kurt Cobain


Nýlega var sýnd stikla úr heimildarmynd um fyrrum forsprakka Nirvana, Kurt Cobain. Heimildarmyndin ber heitið Kurt Cobain: Montage of Heck og sækir efnivið í gagnasafn Cobain sjálfs, svo sem upptökur, listaverk, ljósmyndir, dagbækur, söngbækur og persónuleg heimavídeó, allt með samþykki fjölskyldunnar. Brett Morgen leikstýrir myndinni, en hann hefur unnið við svipaðar heimildarmyndir, eins…

Nýlega var sýnd stikla úr heimildarmynd um fyrrum forsprakka Nirvana, Kurt Cobain. Heimildarmyndin ber heitið Kurt Cobain: Montage of Heck og sækir efnivið í gagnasafn Cobain sjálfs, svo sem upptökur, listaverk, ljósmyndir, dagbækur, söngbækur og persónuleg heimavídeó, allt með samþykki fjölskyldunnar. Brett Morgen leikstýrir myndinni, en hann hefur unnið við svipaðar heimildarmyndir, eins… Lesa meira

Gerði stuttmynd um bræður


Kvikmyndagerðarmaðurinn Þórður Pálsson útskrifaðist úr National Film and Television School (NFTS) í Bretlandi af leikstjórnarbraut í síðasta mánuði. Skólinn hefur oft verið nefndur einn af betri kvikmyndaskólum í heimi og valdi tímaritið The Hollywood Reporter t.a.m. NFTS besta aljóðlega kvikmyndaskólann. Þórður hóf nám við Kvikmyndaskóla Íslands vorið 2010 og lærði þar framleiðslu og…

Kvikmyndagerðarmaðurinn Þórður Pálsson útskrifaðist úr National Film and Television School (NFTS) í Bretlandi af leikstjórnarbraut í síðasta mánuði. Skólinn hefur oft verið nefndur einn af betri kvikmyndaskólum í heimi og valdi tímaritið The Hollywood Reporter t.a.m. NFTS besta aljóðlega kvikmyndaskólann. Þórður hóf nám við Kvikmyndaskóla Íslands vorið 2010 og lærði þar framleiðslu og… Lesa meira

Framtíðin í hættu


Ný stikla úr ævintýramyndinni Tomorrowland var frumsýnd fyrir skömmu. Í myndinni fara George Clooney, Hugh Laurie og Britt Robertson með aðalhlutverkin. Það er Brad Bird sem leikstýrir og Disney sem framleiðir. Bird sendi síðast frá sér síðast Mission: Impossible – Ghost Protocol og þar áður Pixar-myndirnar The Incredibles og Ratatouille. Myndin fjallar…

Ný stikla úr ævintýramyndinni Tomorrowland var frumsýnd fyrir skömmu. Í myndinni fara George Clooney, Hugh Laurie og Britt Robertson með aðalhlutverkin. Það er Brad Bird sem leikstýrir og Disney sem framleiðir. Bird sendi síðast frá sér síðast Mission: Impossible - Ghost Protocol og þar áður Pixar-myndirnar The Incredibles og Ratatouille. Myndin fjallar… Lesa meira

Ný stikla frá Pixar


Nýjasta myndin frá teiknimyndarisanum Pixar, Inside Out, verður frumsýnd í sumar. Myndin fjallar um táningsstelpu sem er tekin út úr sínu þægilega umhverfi í Minnesota yfir til San Fransisco. Í lýsingu Pixar vilja þeir einnig nefna að myndin fari með áhorfandann í ferðalag um huga stelpunnar og foreldra hennar. Meðal…

Nýjasta myndin frá teiknimyndarisanum Pixar, Inside Out, verður frumsýnd í sumar. Myndin fjallar um táningsstelpu sem er tekin út úr sínu þægilega umhverfi í Minnesota yfir til San Fransisco. Í lýsingu Pixar vilja þeir einnig nefna að myndin fari með áhorfandann í ferðalag um huga stelpunnar og foreldra hennar. Meðal… Lesa meira

Zoolander á tískusýningu í París


Óvæntir gestir stigu á stokk á tískusýningu Valentino í París í dag. Ben Stiller og Owen Wilson voru þar mættir í hlutverkum sínum úr gamanmyndinni Zoolander, sem var frumsýnd árið 2001. Stiller leikstýrði myndinni, skrifaði handritið og lék titilhlutverkið, karlfyrirsætuna Zoolander. Gjörningurinn var til þess að auglýsa framhaldsmyndina sem er væntanleg í febrúar…

Óvæntir gestir stigu á stokk á tískusýningu Valentino í París í dag. Ben Stiller og Owen Wilson voru þar mættir í hlutverkum sínum úr gamanmyndinni Zoolander, sem var frumsýnd árið 2001. Stiller leikstýrði myndinni, skrifaði handritið og lék titilhlutverkið, karlfyrirsætuna Zoolander. Gjörningurinn var til þess að auglýsa framhaldsmyndina sem er væntanleg í febrúar… Lesa meira