Franska leikkonan Charlotte Gainsbourg, sem nýlega lék aðalhlutverkið í Lars von Trier myndinni Nymphomaniac I og II, ( Sjúklega vergjörn kona I og II ) á í viðræðum um að verða hluti af leikarahópi stórmyndarinnar Independence Day 2, ( Þjóðhátíðardagur 2 ) sem væntanleg er frá 20th Century Fox. Á…
Franska leikkonan Charlotte Gainsbourg, sem nýlega lék aðalhlutverkið í Lars von Trier myndinni Nymphomaniac I og II, ( Sjúklega vergjörn kona I og II ) á í viðræðum um að verða hluti af leikarahópi stórmyndarinnar Independence Day 2, ( Þjóðhátíðardagur 2 ) sem væntanleg er frá 20th Century Fox. Á… Lesa meira
Fréttir
Big Lebowski Fest í níunda sinn
Árlega hittast aðdáendur hinnar sívinsælu myndar, The Big Lebowski, á Íslandi til þess að dást að myndinni og styrkja vinabönd á milli aðdáenda. Margir hverjir mæta í sloppum til heiðurs persónunni „The Dude“ og sumir hverjir mæta með klút um höfuðið líkt og persónan Walter Sobchack. Hin árlega Big Lebowski Fest…
Árlega hittast aðdáendur hinnar sívinsælu myndar, The Big Lebowski, á Íslandi til þess að dást að myndinni og styrkja vinabönd á milli aðdáenda. Margir hverjir mæta í sloppum til heiðurs persónunni "The Dude" og sumir hverjir mæta með klút um höfuðið líkt og persónan Walter Sobchack. Hin árlega Big Lebowski Fest… Lesa meira
Svikinn sérsveitarmaður – The Gunman frumsýnd
Spennumyndin The Gunman, með Óskarsverðlaunahöfunum Sean Penn og Javier Bardem, verður frumsýnd á morgun, föstudaginn 20. mars. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sean Penn er hér í essinu sínu í hörku spennutrylli frá leikstjóra fyrstu Taken-myndarinnar, eins og segir í tilkynningu frá Myndformi. Sjáðu stiklu úr…
Spennumyndin The Gunman, með Óskarsverðlaunahöfunum Sean Penn og Javier Bardem, verður frumsýnd á morgun, föstudaginn 20. mars. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sean Penn er hér í essinu sínu í hörku spennutrylli frá leikstjóra fyrstu Taken-myndarinnar, eins og segir í tilkynningu frá Myndformi. Sjáðu stiklu úr… Lesa meira
Robocop í Bíó Paradís
Svartir Sunnudagar munu sýna hina klassísku kvikmynd Robocop frá árinu 1987 í Bíó Paradís þann 22. mars næstkomandi. Myndin verður sýnd kl 20:00 og er hægt að nálgast miða hér. Þeir sem ekki þekkja til myndarinnar þá gerist hún í framtíðinni og fjallar um löggu sem lætur lífið í starfi sínu…
Svartir Sunnudagar munu sýna hina klassísku kvikmynd Robocop frá árinu 1987 í Bíó Paradís þann 22. mars næstkomandi. Myndin verður sýnd kl 20:00 og er hægt að nálgast miða hér. Þeir sem ekki þekkja til myndarinnar þá gerist hún í framtíðinni og fjallar um löggu sem lætur lífið í starfi sínu… Lesa meira
Sandler berst við Pacman
Fyrsta stiklan úr Pixels var opinberuð í gær. Með aðalhlutverk í myndinni fara m.a. Adam Sandler, Peter Dinklage, Sean Bean og Ashley Benson. Myndin er byggð á stuttmynd Patrick Jean með sama nafni, en leikstjóri er Chris Columbus. Í Pixels ræður herinn til sín tölvuleikjasérfræðinga til að berjast gegn tölvuleikjapersónum frá níunda…
Fyrsta stiklan úr Pixels var opinberuð í gær. Með aðalhlutverk í myndinni fara m.a. Adam Sandler, Peter Dinklage, Sean Bean og Ashley Benson. Myndin er byggð á stuttmynd Patrick Jean með sama nafni, en leikstjóri er Chris Columbus. Í Pixels ræður herinn til sín tölvuleikjasérfræðinga til að berjast gegn tölvuleikjapersónum frá níunda… Lesa meira
'Insurgent' frumsýnd á föstudaginn
Spennu og ævintýramyndin Insurgent verður heimsfrumsýnd á Íslandi þann 20.mars 2015. Hér er á ferðinni nýjasta myndin í Divergent seríunni. Með meginhlutverk fara m.a Shailene Woodley, Ansel Elgort, Theo James, Miles Teller, Naomi Watts og Kate Winslet. Þegar íbúar fylkjanna ná sextán ára aldri þurfa þeir hver fyrir sig að…
Spennu og ævintýramyndin Insurgent verður heimsfrumsýnd á Íslandi þann 20.mars 2015. Hér er á ferðinni nýjasta myndin í Divergent seríunni. Með meginhlutverk fara m.a Shailene Woodley, Ansel Elgort, Theo James, Miles Teller, Naomi Watts og Kate Winslet. Þegar íbúar fylkjanna ná sextán ára aldri þurfa þeir hver fyrir sig að… Lesa meira
Plakat fyrir Spectre
Nýtt plakat fyrir James Bond-myndina, Spectre, var afhjúpað í dag. Á myndinni sést Daniel Craig í hlutverki njósnara hennar hátignar, en þetta er í fjórða sinn sem hann fer með hlutverkið fræga. Með aukahlutverk fara Cristoph Waltz, Dave Bautista, Monica Bellucci, Léa Seydoux og Andrew Scott. Að þessu sinni reynir Bond að afjhúpa…
Nýtt plakat fyrir James Bond-myndina, Spectre, var afhjúpað í dag. Á myndinni sést Daniel Craig í hlutverki njósnara hennar hátignar, en þetta er í fjórða sinn sem hann fer með hlutverkið fræga. Með aukahlutverk fara Cristoph Waltz, Dave Bautista, Monica Bellucci, Léa Seydoux og Andrew Scott. Að þessu sinni reynir Bond að afjhúpa… Lesa meira
Öskubuska á toppnum
Disney-myndin Cinderella trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu tæplega 4.000 manns myndina yfir helgina. Ævintýrið um Öskubusku hefur nú verið sett í nýjan búning af Disney þar sem blandað er saman leiknum atriðum og stórkostlegum tölvuteikningum svo úr verður einstök upplifun sem enginn má missa…
Disney-myndin Cinderella trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu tæplega 4.000 manns myndina yfir helgina. Ævintýrið um Öskubusku hefur nú verið sett í nýjan búning af Disney þar sem blandað er saman leiknum atriðum og stórkostlegum tölvuteikningum svo úr verður einstök upplifun sem enginn má missa… Lesa meira
Smekklausar slægjur á Blu
Á meðan stórir titlar eins og „True Lies“ (1994) og „The Abyss“ (1989) láta bíða eftir sér í háskerpu hugsa litlu fyrirtækin um þann smáa markaðshóp sem bíður spenntur eftir smekkleysu á borð við „Don‘t Go Into the Woods…Alone“ (1981), „Mother‘s Day (1980) og „Splatter University“ ( 1984). …
Á meðan stórir titlar eins og „True Lies“ (1994) og „The Abyss“ (1989) láta bíða eftir sér í háskerpu hugsa litlu fyrirtækin um þann smáa markaðshóp sem bíður spenntur eftir smekkleysu á borð við „Don‘t Go Into the Woods...Alone“ (1981), „Mother‘s Day (1980) og „Splatter University“ ( 1984). … Lesa meira
Revenge of the Nerds leikari í bílslysi
Robert Carradine, 60 ára, aðalleikari hinnar vinsælu unglingamyndar Revenge of the Nerds, frá árinu 1984, lenti í alvarlegu bílslysi í vikunni sem leið. Slysið varð á hraðbraut í Colorado í Bandaríkjunum klukkan 15. Samkvæmt vefmiðlinum TMZ, þá segir í skýrslu lögreglunnar að Carradine hafi farið yfir á öfugan vegarhelming á bíl…
Robert Carradine, 60 ára, aðalleikari hinnar vinsælu unglingamyndar Revenge of the Nerds, frá árinu 1984, lenti í alvarlegu bílslysi í vikunni sem leið. Slysið varð á hraðbraut í Colorado í Bandaríkjunum klukkan 15. Samkvæmt vefmiðlinum TMZ, þá segir í skýrslu lögreglunnar að Carradine hafi farið yfir á öfugan vegarhelming á bíl… Lesa meira
Murphy verður faðir grínista
Gamanleikarinn Eddie Murphy hefur verið ráðinn til að leika í ævisögulegri mynd um grínistann frábæra Richard Pryor sem Lee Daniels mun leikstýra. Murphy mun hinsvegar ekki leika Pryor sjálfan, heldur föður hans, LeRoy “Buck Carter” Pryor. Strap in and brace yourself. They done let me and him out of our…
Gamanleikarinn Eddie Murphy hefur verið ráðinn til að leika í ævisögulegri mynd um grínistann frábæra Richard Pryor sem Lee Daniels mun leikstýra. Murphy mun hinsvegar ekki leika Pryor sjálfan, heldur föður hans, LeRoy “Buck Carter” Pryor. Strap in and brace yourself. They done let me and him out of our… Lesa meira
Barnakvikmyndahátíð í þriðja sinn
Dagana 19.-29. mars verður Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík haldin í þriðja skiptið í Bíó Paradís. Þar kennir ýmissa grasa og margt skemmtilegt verður í boði. Opnunarmynd hátíðarinnar í fyrra var hin stórskemmtilega Antboy og nú fylgjum við því eftir með framhaldsmyndinni Antboy: Rauða refsinornin sem er opnunarmyndin í ár. Hátíðin…
Dagana 19.-29. mars verður Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík haldin í þriðja skiptið í Bíó Paradís. Þar kennir ýmissa grasa og margt skemmtilegt verður í boði. Opnunarmynd hátíðarinnar í fyrra var hin stórskemmtilega Antboy og nú fylgjum við því eftir með framhaldsmyndinni Antboy: Rauða refsinornin sem er opnunarmyndin í ár. Hátíðin… Lesa meira
Vilja að Burton frelsi Dúmbó
Dýraverndunarsinnar setja nú þrýsting á leikstjórann Tim Burton, sem mun leikstýra leikinni mynd um Disney fílinn Dumbo, sem flýgur á eyrunum, að hann breyti endi sögunnar, sem er fyrir löngu orðin sígild. PETA dýraverndunarsamtökin hafa skrifað opið bréf til Big Eyes leikstjórans og leggja þar til að „hinn ungi fíll…
Dýraverndunarsinnar setja nú þrýsting á leikstjórann Tim Burton, sem mun leikstýra leikinni mynd um Disney fílinn Dumbo, sem flýgur á eyrunum, að hann breyti endi sögunnar, sem er fyrir löngu orðin sígild. PETA dýraverndunarsamtökin hafa skrifað opið bréf til Big Eyes leikstjórans og leggja þar til að "hinn ungi fíll… Lesa meira
Scorsese gerir Tyson með Foxx
Í fyrra var sagt frá því að Jamie Foxx hefði ákveðið að leika hlutverk hnefaleikamannsins Mike Tyson í nýrri ævisögulegri mynd um kappann. Síðan þá hefur lítið heyrst af verkefninu en í útvarpsviðtali nú í vikunni í þættinum The Breakfast Club á útvarpsstöðinni Power 105´s, sagði Foxx að stórleikstjórinn Martin…
Í fyrra var sagt frá því að Jamie Foxx hefði ákveðið að leika hlutverk hnefaleikamannsins Mike Tyson í nýrri ævisögulegri mynd um kappann. Síðan þá hefur lítið heyrst af verkefninu en í útvarpsviðtali nú í vikunni í þættinum The Breakfast Club á útvarpsstöðinni Power 105´s, sagði Foxx að stórleikstjórinn Martin… Lesa meira
Mikilvægi moldarinnar
Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) tileinka árið 2015 moldinni og mikilvægi jarðvegsverndar fyrir matvælaframleiðslu, vatnsmiðlun og loftgæði. Landgræðslan, Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna og félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi hafa sett saman dagskrá til að minna á mikilvægi moldarinnar og munu kynna viðburðadagatal ársins á opnunarhátíð í Tjarnarbíói þann 24.…
Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) tileinka árið 2015 moldinni og mikilvægi jarðvegsverndar fyrir matvælaframleiðslu, vatnsmiðlun og loftgæði. Landgræðslan, Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna og félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi hafa sett saman dagskrá til að minna á mikilvægi moldarinnar og munu kynna viðburðadagatal ársins á opnunarhátíð í Tjarnarbíói þann 24.… Lesa meira
Stikla úr heimildarmynd um Kurt Cobain
Nýlega var sýnd stikla úr heimildarmynd um fyrrum forsprakka Nirvana, Kurt Cobain. Heimildarmyndin ber heitið Kurt Cobain: Montage of Heck og sækir efnivið í gagnasafn Cobain sjálfs, svo sem upptökur, listaverk, ljósmyndir, dagbækur, söngbækur og persónuleg heimavídeó, allt með samþykki fjölskyldunnar. Brett Morgen leikstýrir myndinni, en hann hefur unnið við svipaðar heimildarmyndir, eins…
Nýlega var sýnd stikla úr heimildarmynd um fyrrum forsprakka Nirvana, Kurt Cobain. Heimildarmyndin ber heitið Kurt Cobain: Montage of Heck og sækir efnivið í gagnasafn Cobain sjálfs, svo sem upptökur, listaverk, ljósmyndir, dagbækur, söngbækur og persónuleg heimavídeó, allt með samþykki fjölskyldunnar. Brett Morgen leikstýrir myndinni, en hann hefur unnið við svipaðar heimildarmyndir, eins… Lesa meira
Gerði stuttmynd um bræður
Kvikmyndagerðarmaðurinn Þórður Pálsson útskrifaðist úr National Film and Television School (NFTS) í Bretlandi af leikstjórnarbraut í síðasta mánuði. Skólinn hefur oft verið nefndur einn af betri kvikmyndaskólum í heimi og valdi tímaritið The Hollywood Reporter t.a.m. NFTS besta aljóðlega kvikmyndaskólann. Þórður hóf nám við Kvikmyndaskóla Íslands vorið 2010 og lærði þar framleiðslu og…
Kvikmyndagerðarmaðurinn Þórður Pálsson útskrifaðist úr National Film and Television School (NFTS) í Bretlandi af leikstjórnarbraut í síðasta mánuði. Skólinn hefur oft verið nefndur einn af betri kvikmyndaskólum í heimi og valdi tímaritið The Hollywood Reporter t.a.m. NFTS besta aljóðlega kvikmyndaskólann. Þórður hóf nám við Kvikmyndaskóla Íslands vorið 2010 og lærði þar framleiðslu og… Lesa meira
Framtíðin í hættu
Ný stikla úr ævintýramyndinni Tomorrowland var frumsýnd fyrir skömmu. Í myndinni fara George Clooney, Hugh Laurie og Britt Robertson með aðalhlutverkin. Það er Brad Bird sem leikstýrir og Disney sem framleiðir. Bird sendi síðast frá sér síðast Mission: Impossible – Ghost Protocol og þar áður Pixar-myndirnar The Incredibles og Ratatouille. Myndin fjallar…
Ný stikla úr ævintýramyndinni Tomorrowland var frumsýnd fyrir skömmu. Í myndinni fara George Clooney, Hugh Laurie og Britt Robertson með aðalhlutverkin. Það er Brad Bird sem leikstýrir og Disney sem framleiðir. Bird sendi síðast frá sér síðast Mission: Impossible - Ghost Protocol og þar áður Pixar-myndirnar The Incredibles og Ratatouille. Myndin fjallar… Lesa meira
Ný stikla frá Pixar
Nýjasta myndin frá teiknimyndarisanum Pixar, Inside Out, verður frumsýnd í sumar. Myndin fjallar um táningsstelpu sem er tekin út úr sínu þægilega umhverfi í Minnesota yfir til San Fransisco. Í lýsingu Pixar vilja þeir einnig nefna að myndin fari með áhorfandann í ferðalag um huga stelpunnar og foreldra hennar. Meðal…
Nýjasta myndin frá teiknimyndarisanum Pixar, Inside Out, verður frumsýnd í sumar. Myndin fjallar um táningsstelpu sem er tekin út úr sínu þægilega umhverfi í Minnesota yfir til San Fransisco. Í lýsingu Pixar vilja þeir einnig nefna að myndin fari með áhorfandann í ferðalag um huga stelpunnar og foreldra hennar. Meðal… Lesa meira
Zoolander á tískusýningu í París
Óvæntir gestir stigu á stokk á tískusýningu Valentino í París í dag. Ben Stiller og Owen Wilson voru þar mættir í hlutverkum sínum úr gamanmyndinni Zoolander, sem var frumsýnd árið 2001. Stiller leikstýrði myndinni, skrifaði handritið og lék titilhlutverkið, karlfyrirsætuna Zoolander. Gjörningurinn var til þess að auglýsa framhaldsmyndina sem er væntanleg í febrúar…
Óvæntir gestir stigu á stokk á tískusýningu Valentino í París í dag. Ben Stiller og Owen Wilson voru þar mættir í hlutverkum sínum úr gamanmyndinni Zoolander, sem var frumsýnd árið 2001. Stiller leikstýrði myndinni, skrifaði handritið og lék titilhlutverkið, karlfyrirsætuna Zoolander. Gjörningurinn var til þess að auglýsa framhaldsmyndina sem er væntanleg í febrúar… Lesa meira
Urna hlaut Örvarpann
Örmyndahátíð Örvarpsins, í samstarfi við Rúv, Nýherja og Bíó Paradís, var haldin hátíðleg laugardaginn 7. mars n.k. í Bíó Paradís. Þetta er annað tímabil hátíðarinnar, en um er að ræða 12 mjög fallegar og áhrifaríkar örmyndir sem voru valdar inn á hátíðina í haust af Björgu Magnúsdóttir, dagskrárgerðarkonu og Guðmundi…
Örmyndahátíð Örvarpsins, í samstarfi við Rúv, Nýherja og Bíó Paradís, var haldin hátíðleg laugardaginn 7. mars n.k. í Bíó Paradís. Þetta er annað tímabil hátíðarinnar, en um er að ræða 12 mjög fallegar og áhrifaríkar örmyndir sem voru valdar inn á hátíðina í haust af Björgu Magnúsdóttir, dagskrárgerðarkonu og Guðmundi… Lesa meira
Sjálf/vana Reynolds – Stikla
Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd Ryan Reynolds, Self/less, ( Sjálf/vana í lauslegri snörun ) í leikstjórn Tarsem Singh. Um er að ræða vísindatrylli sem fjallar dauðvona milljarðamæring, sem Ben Kingsley leikur, sem flytur sjálf sitt yfir í sjálf/vana líkama persónu Ryan Reynolds. Sá sem sannfærir Kingsley um…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd Ryan Reynolds, Self/less, ( Sjálf/vana í lauslegri snörun ) í leikstjórn Tarsem Singh. Um er að ræða vísindatrylli sem fjallar dauðvona milljarðamæring, sem Ben Kingsley leikur, sem flytur sjálf sitt yfir í sjálf/vana líkama persónu Ryan Reynolds. Sá sem sannfærir Kingsley um… Lesa meira
Cranston fær Bratt í Flugumanninn
Deadline kvikmyndavefurinn greinir frá því að Benjamin Bratt hafi verið ráðinn til að leika á móti Breaking Bad stjörnunni Bryan Cranston og Inglorious Basterds leikkonunni Diane Kruger í The Infiltrator, eða Flugumanninum, en það er spennutryllir sem byggir á raunverulegum atburðum, í leikstjórn Brad Furman ( The Lincoln Lawyer ).…
Deadline kvikmyndavefurinn greinir frá því að Benjamin Bratt hafi verið ráðinn til að leika á móti Breaking Bad stjörnunni Bryan Cranston og Inglorious Basterds leikkonunni Diane Kruger í The Infiltrator, eða Flugumanninum, en það er spennutryllir sem byggir á raunverulegum atburðum, í leikstjórn Brad Furman ( The Lincoln Lawyer ).… Lesa meira
Travolta falsar Monet – Stikla
Fyrsta stikla og plakat úr nýju John Travolta myndinni The Forger er komin út. Um er að ræða dramamynd sem verður fyrst í boði fyrir áskrifendur DirecTV sjónvarpsstöðvarinnar frá og með 26. mars nk., en fer síðan í kvikmyndahús og á VOD leigur 24. apríl. Upphaflega átti á frumsýna myndina…
Fyrsta stikla og plakat úr nýju John Travolta myndinni The Forger er komin út. Um er að ræða dramamynd sem verður fyrst í boði fyrir áskrifendur DirecTV sjónvarpsstöðvarinnar frá og með 26. mars nk., en fer síðan í kvikmyndahús og á VOD leigur 24. apríl. Upphaflega átti á frumsýna myndina… Lesa meira
Döff eða töff?
Gamanmyndin THE DUFF verður frumsýnd í dag, föstudaginn 6. mars. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um skólastelpu sem gerir uppreisn gegn goggunarröðinni í skólanum, þegar hún kemst að því að fallegu og vinsælu skólafélagar hennar, hafa stimplað hana DUFF (Designated Ugly Fat Friend /…
Gamanmyndin THE DUFF verður frumsýnd í dag, föstudaginn 6. mars. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um skólastelpu sem gerir uppreisn gegn goggunarröðinni í skólanum, þegar hún kemst að því að fallegu og vinsælu skólafélagar hennar, hafa stimplað hana DUFF (Designated Ugly Fat Friend /… Lesa meira
Allt um minnstu mynt í heimi
Íslenska krónan er ný íslensk heimildarmynd sem frumsýnd verður laugardaginn 7. mars í Bíó Paradís. Sýning hefst kl 16:00 og að sýningu lokinni fer fram umræðufundur um stöðu og framtíð íslensku krónunnar. Þátttakendur í pallborði eru Garðar Stefánsson leikstjóri, Már Guðmundsson seðlabankastjóri, Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur og Katrín Ólafsdóttir lektor við…
Íslenska krónan er ný íslensk heimildarmynd sem frumsýnd verður laugardaginn 7. mars í Bíó Paradís. Sýning hefst kl 16:00 og að sýningu lokinni fer fram umræðufundur um stöðu og framtíð íslensku krónunnar. Þátttakendur í pallborði eru Garðar Stefánsson leikstjóri, Már Guðmundsson seðlabankastjóri, Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur og Katrín Ólafsdóttir lektor við… Lesa meira
Leitað að leikurum vegna stuttmyndar
Framleiðslufyrirtækið New Age Icelandic Films leitar nú að leikurum af báðum kynjum fyrir stuttmyndina Ólgusjór eftir Andra Frey Ríkarðsson sem áætlað er að fari í tökur í júlí á þessu ári. Myndin gerist öll úti á sjó á litlum handfærabáti við strendur Snæfellsness. Sagan á sér stað í nútímanum og fjallar um par sem vinna saman undir…
Framleiðslufyrirtækið New Age Icelandic Films leitar nú að leikurum af báðum kynjum fyrir stuttmyndina Ólgusjór eftir Andra Frey Ríkarðsson sem áætlað er að fari í tökur í júlí á þessu ári. Myndin gerist öll úti á sjó á litlum handfærabáti við strendur Snæfellsness. Sagan á sér stað í nútímanum og fjallar um par sem vinna saman undir… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr 'Mr. Holmes'
Breski leikarinn Sir Ian McKellen fer með hlutverk frægasta spæjara heims, Sherlock Holmes, í væntanlegri mynd leikstjórans Bill Condon. Í dag var opinberuð fyrsta stiklan úr myndinni sem ber einfaldlega heitið Mr. Holmes. Í myndinni leikur hann Holmes á síðari árum ævi sinnar. Þessi saga sem myndin verður gerð eftir,…
Breski leikarinn Sir Ian McKellen fer með hlutverk frægasta spæjara heims, Sherlock Holmes, í væntanlegri mynd leikstjórans Bill Condon. Í dag var opinberuð fyrsta stiklan úr myndinni sem ber einfaldlega heitið Mr. Holmes. Í myndinni leikur hann Holmes á síðari árum ævi sinnar. Þessi saga sem myndin verður gerð eftir,… Lesa meira
Fúsi valin til keppni á Tribeca
Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, hefur verið valin til keppni á hinni virtu Tribeca kvikmyndahátíð, sem fram fer í New York frá 15. til 26. apríl. Fúsi mun taka þátt í „World Narrative“ keppni hátíðarinnar. Tribeca hátíðin var sett á laggirnar árið 2002, m.a. af Robert de Niro og framleiðandanum…
Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, hefur verið valin til keppni á hinni virtu Tribeca kvikmyndahátíð, sem fram fer í New York frá 15. til 26. apríl. Fúsi mun taka þátt í „World Narrative" keppni hátíðarinnar. Tribeca hátíðin var sett á laggirnar árið 2002, m.a. af Robert de Niro og framleiðandanum… Lesa meira
Gul spenna á Blu
Arrow Video í Bretlandi heldur áfram að heiðra minningu ítalska leikstjórans Mario Bava en væntanleg í apríl nk. er einn frægasti „Giallo“ tryllirinn „Blood and Black Lace“ í troðfullri Blu-ray útgáfu. „Giallo“, eða einfaldlega „gulur“ er orðatiltæki notað til að ná yfir tegund af ítölskum spennumyndum sem tröllriðu evrópska markaðnum…
Arrow Video í Bretlandi heldur áfram að heiðra minningu ítalska leikstjórans Mario Bava en væntanleg í apríl nk. er einn frægasti „Giallo“ tryllirinn „Blood and Black Lace“ í troðfullri Blu-ray útgáfu. „Giallo“, eða einfaldlega „gulur“ er orðatiltæki notað til að ná yfir tegund af ítölskum spennumyndum sem tröllriðu evrópska markaðnum… Lesa meira

