Glæný stikla úr Zoolander 2 er komin út og er hún bráðfyndin. Karlfyrirsæturnar Hansel og Derek Zoolander þykja gamlar og þreyttar í tískuheiminum og heitasta karlfyrirsætan er sú sem Benedict Cumberbatch leikur. Penelope Cruz leikur starfsmann Interpol sem óskar eftir hjálp Hansel og Derek. Popparinn Justin Bieber kemur einnig við sögu í stiklunni…
Glæný stikla úr Zoolander 2 er komin út og er hún bráðfyndin. Karlfyrirsæturnar Hansel og Derek Zoolander þykja gamlar og þreyttar í tískuheiminum og heitasta karlfyrirsætan er sú sem Benedict Cumberbatch leikur. Penelope Cruz leikur starfsmann Interpol sem óskar eftir hjálp Hansel og Derek. Popparinn Justin Bieber kemur einnig við sögu í stiklunni… Lesa meira
Fréttir
Stuttmyndir óskast í Sprettfiskinn
Stockfish Film Festival óskar eftir stuttmyndum í stuttmyndakeppnina Sprettfiskinn. Hámarkslengd stuttmynda er 30 mínútur og mega þær ekki vera eldri en eins árs þegar Stockfish-hátíðin verður haldin 18.-28. febrúar 2016. Myndir þurfa að hafa verið fullunnar 18. febrúar 2015 eða síðar. Aðeins þær myndir koma til greina sem eru gerðar af íslenskum…
Stockfish Film Festival óskar eftir stuttmyndum í stuttmyndakeppnina Sprettfiskinn. Hámarkslengd stuttmynda er 30 mínútur og mega þær ekki vera eldri en eins árs þegar Stockfish-hátíðin verður haldin 18.-28. febrúar 2016. Myndir þurfa að hafa verið fullunnar 18. febrúar 2015 eða síðar. Aðeins þær myndir koma til greina sem eru gerðar af íslenskum… Lesa meira
Emma Stone í Love May Fail
Emma Stone hefur samþykkt að leika í Love May Fail sem er byggð á skáldsögu Matthew Quick, höfundar Silver Linings Playbook. Mike White (Year Of the Dog og School of Rock) skrifaði handritið, sem er eins konar gamandrama. Myndin fjallar um Portia Kane sem yfirgefur íburðamikið heimili sitt í Flórída…
Emma Stone hefur samþykkt að leika í Love May Fail sem er byggð á skáldsögu Matthew Quick, höfundar Silver Linings Playbook. Mike White (Year Of the Dog og School of Rock) skrifaði handritið, sem er eins konar gamandrama. Myndin fjallar um Portia Kane sem yfirgefur íburðamikið heimili sitt í Flórída… Lesa meira
Endurgerð Memento í undirbúningi
Endurgerð kvikmyndarinnar Memento er í undirbúningi, aðeins fimmtán árum eftir að hún kom út. Myndin kom leikstjóranum Christopher Nolan rækilega á kortið en þar lék Guy Pearce mann sem þjáðist af minnisleysi. Þrátt fyrir það reyndi hann hvað hann gat til að hafa uppi á morðingja eiginkonu sinnar. Fyrirtækið AMBI…
Endurgerð kvikmyndarinnar Memento er í undirbúningi, aðeins fimmtán árum eftir að hún kom út. Myndin kom leikstjóranum Christopher Nolan rækilega á kortið en þar lék Guy Pearce mann sem þjáðist af minnisleysi. Þrátt fyrir það reyndi hann hvað hann gat til að hafa uppi á morðingja eiginkonu sinnar. Fyrirtækið AMBI… Lesa meira
Jolie leikstýrir mynd um Leakey
Angeline Jolie ætlar að leikstýra kvikmynd um Richard Leakey, sem er mikill dýraverndarsinni. Hann hefur átt í viðræðum við Jolie um að festa viðburðaríka ævi hans á filmu. Framleiðsla á myndinni gæti hafist í byrjun næsta árs. Hinn sjötugi Leakey segir að Brad Pitt, eiginmaður Jolie, gæti leikið hann ef…
Angeline Jolie ætlar að leikstýra kvikmynd um Richard Leakey, sem er mikill dýraverndarsinni. Hann hefur átt í viðræðum við Jolie um að festa viðburðaríka ævi hans á filmu. Framleiðsla á myndinni gæti hafist í byrjun næsta árs. Hinn sjötugi Leakey segir að Brad Pitt, eiginmaður Jolie, gæti leikið hann ef… Lesa meira
Ryan Gosling leikur í Blade Runner 2
Ryan Gosling hefur staðfest að hann muni leika í Blade Runner 2. Hann vildi þó lítið meira segja í viðtali við Collider, en þar var hann að kynna sína nýjustu mynd, The Big Short. „Það er örflaga í mér og ef ég segi eitthvað meira mun ég springa í loft upp,“ sagði…
Ryan Gosling hefur staðfest að hann muni leika í Blade Runner 2. Hann vildi þó lítið meira segja í viðtali við Collider, en þar var hann að kynna sína nýjustu mynd, The Big Short. „Það er örflaga í mér og ef ég segi eitthvað meira mun ég springa í loft upp," sagði… Lesa meira
Grannur Neeson í Scorsese-mynd
Fyrsta ljósmyndin af Liam Neeson í hlutverki föður Cristóvao Ferreira í kvikmyndinni Silence, er komin út. Neeson grennti sig um tæp tíu kíló fyrir hlutverkið, eins og sjá má á myndinni. Tökum á þessari nýjustu kvikmynd Martin Scorsese lauk í maí síðastliðnum. Martin vill að menn leggi sig mikið fram og…
Fyrsta ljósmyndin af Liam Neeson í hlutverki föður Cristóvao Ferreira í kvikmyndinni Silence, er komin út. Neeson grennti sig um tæp tíu kíló fyrir hlutverkið, eins og sjá má á myndinni. Tökum á þessari nýjustu kvikmynd Martin Scorsese lauk í maí síðastliðnum. Martin vill að menn leggi sig mikið fram og… Lesa meira
Home Alone er 25 ára í dag
Í dag eru 25 ár liðin síðan jólamyndin vinsæla Home Alone var frumsýnd vestanhafs. Þá lenti hinn 8 ára Kevin McCallister í því að vera skilinn aleinn eftir heima á meðan fjölskyldan hans fór í frí til Parísar um jólin. Catherine O´Hara, sem lék móður Kevin, segir söguþráðinn alls ekki óraunhæfan.…
Í dag eru 25 ár liðin síðan jólamyndin vinsæla Home Alone var frumsýnd vestanhafs. Þá lenti hinn 8 ára Kevin McCallister í því að vera skilinn aleinn eftir heima á meðan fjölskyldan hans fór í frí til Parísar um jólin. Catherine O´Hara, sem lék móður Kevin, segir söguþráðinn alls ekki óraunhæfan.… Lesa meira
Vildu borga Stallone fyrir að leika ekki Rocky
Yfirmenn hjá kvikmyndaverinu United Artist buðu Sylvester Stallone peninga fyrir að láta annan leikara túlka boxarann Rocky Balboa eftir að Stallone sýndi þeim handrit sitt að fyrstu myndinni, Rocky. Þeir lögðu til að Ryan O´Neil eða Burt Reynolds myndu leika Rocky og buðu Stallone 250 þúsund dollara, eða um 30 milljónir…
Yfirmenn hjá kvikmyndaverinu United Artist buðu Sylvester Stallone peninga fyrir að láta annan leikara túlka boxarann Rocky Balboa eftir að Stallone sýndi þeim handrit sitt að fyrstu myndinni, Rocky. Þeir lögðu til að Ryan O´Neil eða Burt Reynolds myndu leika Rocky og buðu Stallone 250 þúsund dollara, eða um 30 milljónir… Lesa meira
Framhald Prometheus fær nýtt nafn
Framhald Prometheus, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi, hefur fengið nafnið Alien: Covenant. Myndin átti fyrst að heita Alien:Paradise Lost en í viðtali við American Film Institute afhjúpaði leikstjórinn Ridley Scott nýja nafnið. Tökur eiga að hefjast í febrúar á næsta ári. Vegna framleiðslu Alien:Covenant hefur kvikmyndaverið Fox ákveðið…
Framhald Prometheus, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi, hefur fengið nafnið Alien: Covenant. Myndin átti fyrst að heita Alien:Paradise Lost en í viðtali við American Film Institute afhjúpaði leikstjórinn Ridley Scott nýja nafnið. Tökur eiga að hefjast í febrúar á næsta ári. Vegna framleiðslu Alien:Covenant hefur kvikmyndaverið Fox ákveðið… Lesa meira
Persónu Julia Roberts breytt í konu
Julia Roberts leikur konu, sem í upphaflega handritinu var karl, í Secret In Their Eyes. Þetta er endurgerð á argentískri spennumynd sem hlaut Óskarsverðlaunin sem besta erlenda myndin. Leikstjóri endurgerðarinnar er Billy Ray (handritshöfundur Captain Phillips) og á móti Roberts leika Chiwetel Ejiofor og Nicole Kidman. Það var Roberts sem…
Julia Roberts leikur konu, sem í upphaflega handritinu var karl, í Secret In Their Eyes. Þetta er endurgerð á argentískri spennumynd sem hlaut Óskarsverðlaunin sem besta erlenda myndin. Leikstjóri endurgerðarinnar er Billy Ray (handritshöfundur Captain Phillips) og á móti Roberts leika Chiwetel Ejiofor og Nicole Kidman. Það var Roberts sem… Lesa meira
Sjáðu nýju stikluna úr Allegiant!
Ný stikla úr Allegiant er komin út. Þetta er þriðja myndin sem er gerð eftir Divergent-skáldsögum Veronica Roth. Önnur myndin í seríunni, Insurgent, kom út á síðasta ári. Í nýju myndinni heldur ævintýri þeirra Tris (Shailene Woodley) og Four (Theo James) áfram. Þau ná að flýja vegginn í kringum Chicago og lenda í…
Ný stikla úr Allegiant er komin út. Þetta er þriðja myndin sem er gerð eftir Divergent-skáldsögum Veronica Roth. Önnur myndin í seríunni, Insurgent, kom út á síðasta ári. Í nýju myndinni heldur ævintýri þeirra Tris (Shailene Woodley) og Four (Theo James) áfram. Þau ná að flýja vegginn í kringum Chicago og lenda í… Lesa meira
Fullt út úr dyrum í Bíó Paradís
Fullt var út úr dyrum á opnun kvikmyndahátíðarinnar Perlur út kvikmyndasögu Póllands á fimmtudagskvöld í Bíó Paradís. Þar frumflutti hljómsveitin Appara Organ Quartet tónlist við pólsku myndina Harðjaxl. Alls verða 15 myndir sýndar á hátíðinni, sem stendur yfir til 16. nóvember. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar. Myndina af Apparat tók…
Fullt var út úr dyrum á opnun kvikmyndahátíðarinnar Perlur út kvikmyndasögu Póllands á fimmtudagskvöld í Bíó Paradís. Þar frumflutti hljómsveitin Appara Organ Quartet tónlist við pólsku myndina Harðjaxl. Alls verða 15 myndir sýndar á hátíðinni, sem stendur yfir til 16. nóvember. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar. Myndina af Apparat tók… Lesa meira
Spielberg-frumsýningu í París frestað
Frumsýningu spennutryllis Steven Spielberg, Bridge of Spies, var frestað í gærkvöldi vegna hryðjuverkaárásanna í París. Leikstjórinn var á leið frá Berlín til Parísar til að vera viðstaddur frumsýninguna þegar voðaverkin voru framin. „Vegna harmleiksins í París höfum við frestað öllum kvikmyndaviðburðum okkar. Við stöndum með íbúum Parísar og hugsarnir okkar…
Frumsýningu spennutryllis Steven Spielberg, Bridge of Spies, var frestað í gærkvöldi vegna hryðjuverkaárásanna í París. Leikstjórinn var á leið frá Berlín til Parísar til að vera viðstaddur frumsýninguna þegar voðaverkin voru framin. „Vegna harmleiksins í París höfum við frestað öllum kvikmyndaviðburðum okkar. Við stöndum með íbúum Parísar og hugsarnir okkar… Lesa meira
Handrit Annie Hall fyndnast í sögunni
Handritið að Annie Hall í leikstjórn Woody Allen hefur verið kjörið það fyndasta í sögunni af samtökunum Writers Guild of America. Allen og Marshall Brickman sömdu handrit myndarinnar sem kom út árið 1977. Alls var 101 mynd tilnefnd sem hefur komið út síðustu 86 árin. Þær myndir sem komu á…
Handritið að Annie Hall í leikstjórn Woody Allen hefur verið kjörið það fyndasta í sögunni af samtökunum Writers Guild of America. Allen og Marshall Brickman sömdu handrit myndarinnar sem kom út árið 1977. Alls var 101 mynd tilnefnd sem hefur komið út síðustu 86 árin. Þær myndir sem komu á… Lesa meira
Skrítið að taka upp kynlífsatriðin
Angelina Jolie segir að það hafi verið stórskrítið að taka upp kynlífsatriði með eiginmanni sínum Brad Pitt fyrir myndina By the Sea, en Jolie leikstýrir myndinni einnig. „Það er það skrítnasta í heimi að liggja nakin í baðkari með iPad sem sýnir þér hvernig takan lítur út utan frá, á…
Angelina Jolie segir að það hafi verið stórskrítið að taka upp kynlífsatriði með eiginmanni sínum Brad Pitt fyrir myndina By the Sea, en Jolie leikstýrir myndinni einnig. „Það er það skrítnasta í heimi að liggja nakin í baðkari með iPad sem sýnir þér hvernig takan lítur út utan frá, á… Lesa meira
Öll illmennin sem Legolas drap – Sjáðu myndbandið!
Gleymdu Sauron. Sú persóna í Hobbita- og Lord of the Rings-myndunum sem olli líkast til mestu manntjóni var lítill, ljóshærður álfur sem heitir Legolas. Álfurinn, sem Orlando Bloom lék, var önnum kafinn við að að drepa vondu karlana í myndunum og núna hefur verið gert myndband þar sem merkt er…
Gleymdu Sauron. Sú persóna í Hobbita- og Lord of the Rings-myndunum sem olli líkast til mestu manntjóni var lítill, ljóshærður álfur sem heitir Legolas. Álfurinn, sem Orlando Bloom lék, var önnum kafinn við að að drepa vondu karlana í myndunum og núna hefur verið gert myndband þar sem merkt er… Lesa meira
Pitt framleiðir kóreska skrímslamynd
Fyrirtæki leikarans Brad Pitt, Plan B Entertainment, ætlar að framleiða suður-kóreska skrímslamynd sem nefnist Okja. Þetta verður jafnframt fyrsta asíska kvikmyndin sem nýtur stuðnings Netflix, samkvæmt frétt Variety. Með aðalhlutverk fara Tilda Swinton, Jake Gyllenhaal, Paul Dano, Bill Nighy og Kelly MacDonald. Leikstjóri verður Bong Joon-ho, sem á að baki myndina…
Fyrirtæki leikarans Brad Pitt, Plan B Entertainment, ætlar að framleiða suður-kóreska skrímslamynd sem nefnist Okja. Þetta verður jafnframt fyrsta asíska kvikmyndin sem nýtur stuðnings Netflix, samkvæmt frétt Variety. Með aðalhlutverk fara Tilda Swinton, Jake Gyllenhaal, Paul Dano, Bill Nighy og Kelly MacDonald. Leikstjóri verður Bong Joon-ho, sem á að baki myndina… Lesa meira
Rogen með ofskynjanir í nýrri stiklu
Ný stikla úr jóla-gamanmyndinni The Night Before með þeim Seth Rogen, Joseph Gordon-Levitt og Anthony Mackie í aðalhlutverkum, er komin út. Rogen og ofskynjanir vegna eiturlyfjanotkunar hans eru áberandi í stiklunni. Meðal annars sér hann kolkrabba í stað handa. The Night Before er gerð af þeim sömu og sendu frá sér…
Ný stikla úr jóla-gamanmyndinni The Night Before með þeim Seth Rogen, Joseph Gordon-Levitt og Anthony Mackie í aðalhlutverkum, er komin út. Rogen og ofskynjanir vegna eiturlyfjanotkunar hans eru áberandi í stiklunni. Meðal annars sér hann kolkrabba í stað handa. The Night Before er gerð af þeim sömu og sendu frá sér… Lesa meira
Star Wars-aðdáandinn er látinn
Daniel Fleetwood, dauðvona aðdáandi Star Wars sem fékk að sjá The Force Awakens á undan öðrum, er látinn, 32 ára. Þetta tilkynnti eiginkonan hans á Facebook. „Daniel barðist eins og hetja allt til enda. Hann er núna hjá guði og mættinum. Hann dó í svefni og í friði. Hann verður…
Daniel Fleetwood, dauðvona aðdáandi Star Wars sem fékk að sjá The Force Awakens á undan öðrum, er látinn, 32 ára. Þetta tilkynnti eiginkonan hans á Facebook. „Daniel barðist eins og hetja allt til enda. Hann er núna hjá guði og mættinum. Hann dó í svefni og í friði. Hann verður… Lesa meira
Fær ekkert að gera vegna Fantastic Four
Toby Kebbell, sem lék illmennið Doctor Doom í endurgerðinni Fantastic Four, er hræddur um myndin sé að skemma feril sinn. Myndin fékk slæmar viðtökur gagnrýnenda og almennings og Kebbell segist fyrir vikið ekki lengur fá eins mörg handrit send til sín og áður en hann lék í henni. „Sem leikari þá ertu…
Toby Kebbell, sem lék illmennið Doctor Doom í endurgerðinni Fantastic Four, er hræddur um myndin sé að skemma feril sinn. Myndin fékk slæmar viðtökur gagnrýnenda og almennings og Kebbell segist fyrir vikið ekki lengur fá eins mörg handrit send til sín og áður en hann lék í henni. „Sem leikari þá ertu… Lesa meira
Carey orðuð við The Lego Batman Movie
Söngkonan Mariah Carey er í viðræðum um að ljá Commissioner Gordon rödd sína í The Lego Batman Movie, sem verður hliðarmynd hinnar vinsælu The Lego Movie. Heimildir Deadline.com herma að Carey muni þar með bætast í hóp með Ralph Fiennes (Alfred the Butler), Will Arnett (Batman), Michael Cera (Robin), Rosario Dawson (Batgirl)…
Söngkonan Mariah Carey er í viðræðum um að ljá Commissioner Gordon rödd sína í The Lego Batman Movie, sem verður hliðarmynd hinnar vinsælu The Lego Movie. Heimildir Deadline.com herma að Carey muni þar með bætast í hóp með Ralph Fiennes (Alfred the Butler), Will Arnett (Batman), Michael Cera (Robin), Rosario Dawson (Batgirl)… Lesa meira
Ruby Rose bætist við John Wick 2
Roby Rose, úr sjónvarpsþáttunum Orange Is The New Black, hefur bæst við leikaraliðið í John Wick 2. Tökur á spennumyndinni eru nýhafnar í New York og er leikstjórinn Chad Stahelski að ganga frá síðustu púslunum í spilið. Samkvæmt Deadline hafa Riccardo Scamarcio og Peter Stormare einnig bæst í hópinn. John Leguizamo, Tom Sadowski,…
Roby Rose, úr sjónvarpsþáttunum Orange Is The New Black, hefur bæst við leikaraliðið í John Wick 2. Tökur á spennumyndinni eru nýhafnar í New York og er leikstjórinn Chad Stahelski að ganga frá síðustu púslunum í spilið. Samkvæmt Deadline hafa Riccardo Scamarcio og Peter Stormare einnig bæst í hópinn. John Leguizamo, Tom Sadowski,… Lesa meira
Hefndartryllir frá Arnold og Aronofsky
Nýr hefndartryllir frá leikstjóranum Darren Aronofsky og vöðvabúntinu Arnold Schwarzenegger, 478, hefur fengið góð viðbrögð á kaupstefnunni American Film Market. Aronofsky framleiðir myndina í gegnum fyrirtæki sitt Protoza Pictures, í samstarfi við fleiri aðila. Mikill áhugi hefur verið á myndinni og líklegt er að hún verði seld til markaðssvæða víða um heim. Schwarzenegger…
Nýr hefndartryllir frá leikstjóranum Darren Aronofsky og vöðvabúntinu Arnold Schwarzenegger, 478, hefur fengið góð viðbrögð á kaupstefnunni American Film Market. Aronofsky framleiðir myndina í gegnum fyrirtæki sitt Protoza Pictures, í samstarfi við fleiri aðila. Mikill áhugi hefur verið á myndinni og líklegt er að hún verði seld til markaðssvæða víða um heim. Schwarzenegger… Lesa meira
Scarlett orðuð við Gamergate-mynd
Scarlett Johansson hefur verið orðuð við aðalhlutverkið í Hollywood-mynd sem verður byggð á óútkominni bók Zoë Quinn, Crash Override: How To Save The Internet From Itself. Bókin er byggð á sönnum atburðum og segir frá því þegar hin 28 ára Quinn, sem bjó til tölvuleikinn Depression Quest, varð óumbeðin hluti…
Scarlett Johansson hefur verið orðuð við aðalhlutverkið í Hollywood-mynd sem verður byggð á óútkominni bók Zoë Quinn, Crash Override: How To Save The Internet From Itself. Bókin er byggð á sönnum atburðum og segir frá því þegar hin 28 ára Quinn, sem bjó til tölvuleikinn Depression Quest, varð óumbeðin hluti… Lesa meira
Fúsi vann þrenn verðlaun í Lübeck
Fúsi, kvikmynd Dags Kára Péturssonar, vann þrenn verðlaun á norrænum kvikmyndadögum í Lübeck og Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar sem var nýverið tilnefnd sem besta myndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum, vann ein verðlaun. Fúsi vann áhorfendaverðlaun hátíðarinnar og Interfilm-kirkju verðlaunin, auk þess sem aðalleikarinn Gunnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun fyrir sína frammistöðu, að…
Fúsi, kvikmynd Dags Kára Péturssonar, vann þrenn verðlaun á norrænum kvikmyndadögum í Lübeck og Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar sem var nýverið tilnefnd sem besta myndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum, vann ein verðlaun. Fúsi vann áhorfendaverðlaun hátíðarinnar og Interfilm-kirkju verðlaunin, auk þess sem aðalleikarinn Gunnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun fyrir sína frammistöðu, að… Lesa meira
Spectre beint á toppinn vestanhafs
Spectre var vinsælasta kvikmyndin í N-Ameríku um helgina með um 73 milljóna dala tekjur. Henni tókst ekki að ná sömu hæðum og síðasta Bond-mynd, Skyfall, náði í miðasölunnni á sinni opnunarhelgi en hún halaði inn 88,4 milljónir dala árið 2012. Talið er að gerð Spectre hafi kostað 250 milljónir dala.…
Spectre var vinsælasta kvikmyndin í N-Ameríku um helgina með um 73 milljóna dala tekjur. Henni tókst ekki að ná sömu hæðum og síðasta Bond-mynd, Skyfall, náði í miðasölunnni á sinni opnunarhelgi en hún halaði inn 88,4 milljónir dala árið 2012. Talið er að gerð Spectre hafi kostað 250 milljónir dala.… Lesa meira
Gunnar Hansen er látinn
Gunnar Hansen, sem er þekktastur fyrir að hafa leikið Leatherface í hryllingsmyndinni The Texas Chainsaw Massace, er látinn, 68 ára gamall. Gunnar fæddist í Reykjavík en flutti til Bandaríkjanna þegar hann var fimm ára. Hann lék í yfir 30 myndum á ferli sínum, þar á meðal B-hrollvekjunum Mosquito, Campfire Tales og Chainsaw Sally,…
Gunnar Hansen, sem er þekktastur fyrir að hafa leikið Leatherface í hryllingsmyndinni The Texas Chainsaw Massace, er látinn, 68 ára gamall. Gunnar fæddist í Reykjavík en flutti til Bandaríkjanna þegar hann var fimm ára. Hann lék í yfir 30 myndum á ferli sínum, þar á meðal B-hrollvekjunum Mosquito, Campfire Tales og Chainsaw Sally,… Lesa meira
Warcraft: The Beginning – Fyrsta stiklan!
Fyrsta stiklan úr Warcraft: The Beginning er komin út. Myndin er byggð á tölvuleiknum vinsæla World of Warcraft. Miðað við stikluna er ljóst að mikil ævintýramynd er í vændum með alls kyns furðuverum. Leikstjóri er Duncan Jones og með helstu hlutverk fara Travis Fimmel, Paula Patton, Ben Foster, Dominic Cooper,…
Fyrsta stiklan úr Warcraft: The Beginning er komin út. Myndin er byggð á tölvuleiknum vinsæla World of Warcraft. Miðað við stikluna er ljóst að mikil ævintýramynd er í vændum með alls kyns furðuverum. Leikstjóri er Duncan Jones og með helstu hlutverk fara Travis Fimmel, Paula Patton, Ben Foster, Dominic Cooper,… Lesa meira
Tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna
Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar, hefur verið tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum (European Film Awards) í ár. Sex myndir eru tilnefndar til verðlaunanna. Evrópska kvikmyndaakademían (European Film Academy) stendur fyrir verðlaununum og fer hátíðin fram í Berlín í Þýskalandi 12. desember næstkomandi. Hrútar hefur síðastliðna mánuði notið mikillar velgengni á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum…
Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar, hefur verið tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum (European Film Awards) í ár. Sex myndir eru tilnefndar til verðlaunanna. Evrópska kvikmyndaakademían (European Film Academy) stendur fyrir verðlaununum og fer hátíðin fram í Berlín í Þýskalandi 12. desember næstkomandi. Hrútar hefur síðastliðna mánuði notið mikillar velgengni á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum… Lesa meira

