Fullt út úr dyrum í Bíó Paradís

Fullt var út úr dyrum á opnun kvikmyndahátíðarinnar Perlur út kvikmyndasögu Póllands á fimmtudagskvöld í Bíó Paradís.

apparat perlur mynd

Þar frumflutti hljómsveitin Appara Organ Quartet tónlist við pólsku myndina Harðjaxl.

Alls verða 15 myndir sýndar á hátíðinni, sem stendur yfir til 16. nóvember.

 Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar.

Myndina af Apparat tók Carolina Salas.