Britney vekur athygli með bíódómi


Söngkonan sparar ekki stóru orðin, að minnsta kosti hvað það varðar sem hún sá af myndinni.

Söngkonan Britney Spears, einnig þekkt sem aðalleikkona kvikmyndarinnar Crossroads, hefur horft á óteljandi bíómyndir í sóttkvínni. Þetta sagði hún nýlega á Instagram-aðgangi sínum en þar hefur hún heldur betur komið umtali í gang með svonefndu „hot take“ á kvikmynd sem er talin eitt stærsta flopp síðustu missera. Það mun vera… Lesa meira

Framhaldsmyndir sem toppa forvera sína


Eflaust þykir fólki ýmist umdeilt á þessum lista.

Leikstjórinn og handritshöfundurinn James Gunn er þekktur fyrir að láta ýmis orð falla á samskiptamiðlinum Twitter (meira um það hér) og er öruggt að fullyrða það að aðgangurinn hans er afar virkur - oft þrælskemmtilegur. Nýverið kom Gunn af stað umræðuþræði þar sem hann taldi upp framhaldsmyndir (en einungis myndir… Lesa meira

Segir óþarft að fínpússa nýju Bond-myndina


„Myndin er frábær eins og hún er“

Kvikmyndagerðarmaðurinn Cary Fukunaga, leikstjóri nýjustu myndarinnar um njósnarann James Bond, telur óþarft að nýta aðstæðurnar til að laga verkið til. Nýverið hafa sumir framleiðendur verið að nýta sér aukna tímann sem hefur fylgt ýmsum frestunum til að fínpússa lokavöru sína. Þekkt dæmi væri framleiðsla myndarinnar Black Widow, en ákvað kvikmyndaverið… Lesa meira

Nýrri kvikmynd Baltasars frestað: „Það þýðir ekkert að tuða um þetta“


„Við verðum að vinna úr því sem við höfum“

„Þegar við heyrum af eldgosum og veirum, þá erum við minnt á að við búum á stað sem kallast Jörð, sem er stærri og öflugri en við öll. Stundum eigum við til að gleyma þessu. Við teljum vírusa og fleira slíkt vera eitthvað sem við getum haft stjórn á, en… Lesa meira

Útilokar ekki aðra Kill Bill: „Þetta er algjörlega í spilunum“


Ekki búast við að tíunda kvikmynd Tarantinos fjalli um Hans Landa á æskuárunum.

Eins og mörgum kvikmyndaáhugamönnum er kunnugt, stendur til hjá hinum virta leikstjóra Quentin Tarantino að skella í lás að loknu tíunda framlagi sínu til kvikmyndagerðar. Aðdáendur mannsins eru þegar farnir að ræða sín á milli hvernig svanasöngur hans muni verða og hvers lags efni verði fyrir valinu. Krossleggja margir fingur… Lesa meira

Útilokar ekki fjórðu „Before“ myndina: Vill sjá parið á Ítalíu í miðjum faraldri


„Jesse og Celene geta verið syngjandi með öllu fólkinu á svölunum“

Bandaríski leikarinn Ethan Hawke hefur undanfarna daga verið í einangrun í heimahúsum. Hann gaf sér þó tíma fyrir spjall við kvikmyndavefinn IndieWire og átti viðtalið sér stað gegnum Instagram. Hawke fór yfir víðan völl í viðtalinu en leikarinn varð spenntur þegar umræðan snerist að Before-þríleiknum. Segist hann ólmur vilja sjá… Lesa meira

Eyþór lofsyngur Spinal Tap – Segir frasana enn notaða í tónlistarbransanum


„Hún er kannski ekkert ofsalega merkileg en verður einhvern veginn alltaf fyndnari“

Eyþór Ingi Gunnlaugsson tónlistarmaður sá gamanmyndina This is Spinal Tap í fyrsta skiptið þegar hann var í framhaldsskóla og hafði hún mikil áhrif á hann á þeim mótandi árum. Enn þann dag í dag horfir Eyþór reglulega á myndina og alltaf nýtur hann þess jafn mikið. „Þetta er ein af… Lesa meira

Simon Pegg með mikilvæg skilaboð: „Við sigrumst á heimsendanum í sameiningu“


„Vertu heima, ef þú getur. Fáðu þér tebolla og bíddu eftir að þetta er allt saman hjá liðið,“ segir Pegg.

Myndband með bresku leikurunum Simon Pegg og Nick Frost hefur fengið víða dreifingu á veraldarvefnum í miðju ástandi COVID-19, en þar vitna þeir í atriði úr hinni stórfrægu Shaun of the Dead.Í ljósi veirunnar hafa ótalmargir notendur samfélagsmiðla verið duglegir að deila ákveðnu „meme“ (e. „jarmi“) úr zombie-gamanmyndinni vinsælu. Allir… Lesa meira

Endaþarmsop fjarlægð úr Cats: „Við þurfum öll á þessu að halda núna“


„Sumir kettir eru í buxum, aðrir ekki“

Hingað til hefur árið 2020 verið eins og eitthvað úr súrrealískri stórslysamynd. Nú hefur hið furðulega náð hinu ótrúlegasta hámarki og snýr það (en ekki hvað?) að söngleiknum Cats. Umtalið í kringum myndina hefur yfirleitt verið annaðhvort eitrað eða undirstaða óteljandi brandara. Nýverið var skammarstimpillinn endanlega innsiglaður í Hollywood þegar… Lesa meira

Opnar sig um ofbeldissamband við Paul Thomas Anderson – Hætti í neyslu eftir „hryllilegt kvöld“ hjá Tarantino


Sláandi frásögn Fionu hefur vakið gífurlegt umtal á veraldarvefnum.

Söngkonan Fiona Apple hefur vakið gríðarlega athygli í netheimum með sláandi frásögn af fortíð sinni. Nýverið var hún í ítarlegu viðtali við fréttamiðilinn The New Yorker og rifjaði þar upp samband sitt við kvikmyndagerðarmanninn Paul Thomas Anderson, leikstjóra Boogie Nights, Magnolia og fleiri mynda. Apple er um þessar mundir að… Lesa meira

Vill ólmur snúa aftur sem Lex Luthor


Jesse Eisenberg þótti vægast sagt umdeildur sem Lex Luthor. Myndir þú vilja sjá hann aftur í hlutverkinu?

Bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg var á vörum margra aðdáenda myndasagna fyrir nokkrum árum þegar stórmyndin Batman v Superman var frumsýnd vorið 2016 við heldur skiptar skoðanir fólks. Eisenberg fór með hlutverk skúrksins Lex Luthor og var túlkun leikarans á illmenninu oft í brennidepli. Þótti ýmsum leikarinn vera hreint og beint… Lesa meira

Arnold með mikilvæg skilaboð í miðjum faraldri: „Hunsið hálfvitana“


„Við komumst öll í gegnum þetta saman“

Hasarstjarnan Arnold Schwarzenegger hvetur fólk um allan heim til að gera viðeigandi ráðstafanir vegna COVID-19. Í myndbandi sem hann birti á Twitter-síðu sinni brýnir hann fyrir því að fólk frá aldrinum 65 ára sé í stórum áhættuhópi þegar kemur að veirunni. Nýverið ákváðu yfirvöld Kaliforníu að ráðlagt væri fyrir eldri… Lesa meira

Sparar ekki stóru orðin: „Besta atriði kvikmyndasögunnar… Það grétu allir í heiminum“


„Í fyrsta sinn í sögu mannkynsins gátu karlmenn um allan heim grátið saman“

Skemmtikrafturinn Vin Diesel er ekki þekktur fyrir að sitja á skoðunum sínum þegar kemur að því að mæra eigin bíómyndir. Vakti hann til dæmis mikla athygli fyrir fimm árum þegar hann sagði að Fast & Furious 7 ætti skilið Óskarsverðlaun sem besta mynd. Hann sagði að ýmsir framleiðendur hefðu kvartað… Lesa meira

Frábærar kvikmyndir um tímaflakk: „Tækni sem hefði vafalaust elst mjög illa“


Ert þú sammála listanum hans Ævars?

Ef þú gætir ferðast hvert sem er, fram eða aftur í tíma, - hvert myndirðu fara? Myndirðu reyna að hafa áhrif á fortíðina eða viltu kannski skoða framtíðina? Viltu eignast gæludýr sem er grameðla, reyna að bjarga einhverjum úr fortíðinni eða skjótast út í geim eftir hundrað ár? Valið er… Lesa meira

Max von Sydow, einn þekktasti leikari Svía, er látinn


Von Sydow hlaut tvær Óskarstil­nefn­ing­ar á ferli sín­um, fyr­ir Awaken­ings og Extremely Loud & Incredi­bly Close.

Úr kvikmyndinni Sjöunda innsiglið eftir Ingmar Bergmann Sænski leikarinn Max von Sydow er látinn, 90 ára að aldri, en eiginkona leikarans, Catherine Brelet, staðfesti andlátið í viðtali við franska fjölmiðla. Von Sydow lék í fleiri en hundrað kvikmyndum á ferli sínum og var tvívegis tilnefndur til Óskarsverðlauna (fyr­ir Awaken­ings og… Lesa meira

Rifjar upp vonbrigðin eftir Superman Returns: Leikstjórinn erfiður – „Ég gerði allt sem ég gat“


„Þetta fór ekki alveg eins og ég bjóst við,“ segir Superman-leikarinn Brandon Routh.

Bandaríska leikaranum Brandon Routh þótti leitt að geta ekki spreytt sig í Superman-hlutverkinu oftar en gafst tækifæri til. Leikarinn var tiltölulega óþekktur þegar hann var ráðinn í burðarhlutverk stórmyndarinnar Superman Returns frá 2006 í leikstjórn Bryans Singer. Routh var nýverið í viðtali í þættinum Inside of You hjá leikaranum Michael… Lesa meira

Hvetur fólk til að rífa sig upp úr sófanum: „Netflix má ekki vinna þennan bardaga“


„Það þarf að vera ástæða til að fólk fari út úr húsi og horfi ekki á kvikmynd á iPhone-síma“

Breski kvikmyndagerðarmaðurinn Edgar Wright, sem er best þekktur fyrir myndirnar Shaun of the Dead, Hot Fuzz, Baby Driver og fleiri, stuðlar að mikilvægi þess að fólk sæki kvikmyndahús. Á undanförnum árum hefur aðsókn í bíó dvínað með tilkomu fleiri streymisveita og aukins framboðs í afþreyingarefni. Wright segir slíka þróun eðlilega… Lesa meira

Síðasta mynd Jóhanns talin á meðal þeirra bestu á Berlinale


Fyrsta kvikmynd Jóhanns í leikstjórasætinu, og jafnframt hans síðasta verk, var heimsfrumsýnd í Berlín við stórgóðar viðtökur.

Kvikmyndin Last and First Men var nýverið heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín við frábærar viðtökur. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Jóhanns Jóhannssonar heitins en hann skrifaði og leikstýrði verkinu auk þess að semja hluta af tónlistinni.  Jóhann var að leggja lokahönd á kvikmyndina þegar hann lést í febrúar árið… Lesa meira

Noomi rifjar upp íslenskukunnáttuna og æskuna á Flúðum: „Ég lofa því að ég er ekki kvenleg“


Leikkonan Noomi Rapace er fyrsti gestur Loga Bergmanns í nýrri þáttaröð Með Loga, sem sýndur verður í kvöld í Sjónvarpi Símans, en í þættinum rifjar hún upp hlýjar minningar frá Íslandi, þar sem hún bjó með móður sinni og íslenskum stjúpföður í sveitinni á Flúðum. Má þess geta að Noomi…

Leikkonan Noomi Rapace er fyrsti gestur Loga Bergmanns í nýrri þáttaröð Með Loga, sem sýndur verður í kvöld í Sjónvarpi Símans, en í þættinum rifjar hún upp hlýjar minningar frá Íslandi, þar sem hún bjó með móður sinni og íslenskum stjúpföður í sveitinni á Flúðum. Má þess geta að Noomi… Lesa meira

Opnar sig um fráfall Jóhanns: „Hann var mér sem bróðir í listsköpuninni“


„Ég féll samstundis fyrir hljómum Jóhanns. Það er virðuleg depurð í verkum hans og í grunninn snýst tónlistin um eina djúpstæða spurningu: „Hvers vegna svarar Guð ekki símtölum okkar?““ Svo mælir fransk-kanadíski leikstjórinn Denis Villeneuve en minnist tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar með fögrum orðum í samtali við vefmiðilinn Deadline, tveimur árum eftir…

„Ég féll samstundis fyrir hljómum Jóhanns. Það er virðuleg depurð í verkum hans og í grunninn snýst tónlistin um eina djúpstæða spurningu: „Hvers vegna svarar Guð ekki símtölum okkar?““ Denis Villeneuve og Jóhann Jóhannsson. Svo mælir fransk-kanadíski leikstjórinn Denis Villeneuve en minnist tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar með fögrum orðum í samtali… Lesa meira

Hasarhetjan Chan nær drukknaður á vatnaketti


Eins og flestir kvikmyndaunnendur ættu að vita þá leikur hasarhetjan Jackie Chan, gjarnan sjálfur í áhættuatriðum í myndum sínum. Og oft hefur munað mjóu að illa færi. Chan var hætt kominn nú nýlega þegar hann var að taka upp kvikmyndina Vanguard, nýjustu mynd sína, en þá var hann nærri drukknaður.…

Eins og flestir kvikmyndaunnendur ættu að vita þá leikur hasarhetjan Jackie Chan, gjarnan sjálfur í áhættuatriðum í myndum sínum. Og oft hefur munað mjóu að illa færi. Chan var hætt kominn nú nýlega þegar hann var að taka upp kvikmyndina Vanguard, nýjustu mynd sína, en þá var hann nærri drukknaður.… Lesa meira

Frozen 2 sló í gegn – sjáðu ljósmyndir af frumsýningargestum


Teiknimyndin Frozen II var frumsýnd um helgina, og það er skemmst frá því að segja að myndin sló í gegn, en 14.301 gestur dreif sig í bíó að sjá kvikmyndina. Tekjurnar námu 16 milljónum króna yfir helgina alla. Það þýðir að 68% allra sem fóru í bíó um helgina, sáu…

Teiknimyndin Frozen II var frumsýnd um helgina, og það er skemmst frá því að segja að myndin sló í gegn, en 14.301 gestur dreif sig í bíó að sjá kvikmyndina. Tekjurnar námu 16 milljónum króna yfir helgina alla. Það þýðir að 68% allra sem fóru í bíó um helgina, sáu… Lesa meira

Hafnað vegna hæðarinnar


X-Men leikarinn James McAvoy segir að honum sé stundum hafnað um hlutverk vegna hæðarinnar, þar sem hann sé álitinn of lítill. Leikarinn, sem leikur aðalhlutverk í ævintýraþáttunum His Dark Materials sem sýndir eru í BBC ríkissjónvarpinu breska, segir í nýju viðtali: „Sem lágvaxinn maður, þá fæ ég stundum að heyra…

X-Men leikarinn James McAvoy segir að honum sé stundum hafnað um hlutverk vegna hæðarinnar, þar sem hann sé álitinn of lítill. Leikarinn, sem leikur aðalhlutverk í ævintýraþáttunum His Dark Materials sem sýndir eru í BBC ríkissjónvarpinu breska, segir í nýju viðtali: "Sem lágvaxinn maður, þá fæ ég stundum að heyra… Lesa meira

Hvaða leikkona bað leigumorðingja um að drepa sig?


Í júní síðastliðnum hófst kvikmyndaspurningakeppni Stjörnubíós á útvarpsstöðinni X977, þar sem fólk úr kvikmyndabransanum hefur mætt kvikmyndagagnrýnendum. Átta hófu keppni en aðeins tveir keppendur standa eftir. Það eru þau Sigríður Clausen, kvikmyndarýnir, og Hannes Óli Ágústsson, leikari. Sigríður hafði betur gegn bransamönnunum Sveppa og Hrafnkeli Stefánssyni á leið sinni í…

Í júní síðastliðnum hófst kvikmyndaspurningakeppni Stjörnubíós á útvarpsstöðinni X977, þar sem fólk úr kvikmyndabransanum hefur mætt kvikmyndagagnrýnendum. Átta hófu keppni en aðeins tveir keppendur standa eftir. Það eru þau Sigríður Clausen, kvikmyndarýnir, og Hannes Óli Ágústsson, leikari. Sigríður hafði betur gegn bransamönnunum Sveppa og Hrafnkeli Stefánssyni á leið sinni í… Lesa meira

Robert Forster úr Jackie Brown og Breaking Bad látinn


Robert Forster, leikari sem lék í fjölda vel þekktra bíómynda og sjónvarpsþátta á lífsleiðinni, og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í Quentin Tarantino kvikmyndinni Jackie Brown, er látinn, 78 ára að aldri. Forster fæddist í Rochester í New York, og hóf leiklistarnám í háskólanum í Rochester, þar sem…

Robert Forster, leikari sem lék í fjölda vel þekktra bíómynda og sjónvarpsþátta á lífsleiðinni, og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í Quentin Tarantino kvikmyndinni Jackie Brown, er látinn, 78 ára að aldri. Forster fæddist í Rochester í New York, og hóf leiklistarnám í háskólanum í Rochester, þar sem… Lesa meira

Grown Ups stjarnan Cameron Boyce látinn


Bandaríski leikarinn Cameron Boyce er látinn, 20 ára gamall. Disney afþreyingarfyrirtækið hefur staðfest fregnirnar, auk fjölskyldu hans. „Það hryggir okkur að tilkynna að við misstum Cameron nú í morgun,“ sagði talsmaður fjölskyldunnar. „Hann lést í svefni eftir að hafa fengið slag, sem var afleiðing af sjúkdómi sem hann hafði gímt…

Bandaríski leikarinn Cameron Boyce er látinn, 20 ára gamall. Disney afþreyingarfyrirtækið hefur staðfest fregnirnar, auk fjölskyldu hans. "Það hryggir okkur að tilkynna að við misstum Cameron nú í morgun," sagði talsmaður fjölskyldunnar. "Hann lést í svefni eftir að hafa fengið slag, sem var afleiðing af sjúkdómi sem hann hafði gímt… Lesa meira

Pitbull hvatti Travolta til að vera sköllóttur


Stórleikarinn John Travolta hefur nú verið sköllóttur í nokkra mánuði, en hann frumsýnd það útlit snemma á þessu ári. Leikarinn er annars þekktur fyrir þykkt og mikið hár sitt. Nú hefur Travolta upplýst hver það var sem hvatti hann til að skipta um útlit með þessum hætti. „Ég og Pitbull…

Stórleikarinn John Travolta hefur nú verið sköllóttur í nokkra mánuði, en hann frumsýnd það útlit snemma á þessu ári. Leikarinn er annars þekktur fyrir þykkt og mikið hár sitt. Travolta á yngri árum með Olivia Newton John. Nú hefur Travolta upplýst hver það var sem hvatti hann til að skipta… Lesa meira

Bull áfram þrátt fyrir áreitni


Þrátt fyrir að aðalleikari sjónvarpsþáttanna Bull, Michael Weatherly, hafi verið sakaður um kynferðislega áreitni, hefur CBS sjónvarpsstöðin ákveðið að halda sínu striki og framleiða fjórðu seríu þáttanna. Þættirnir hafa notið vinsælda hér á landi í Sjónvarpi Símans. Yfirmenn hjá CBS hafa nú tjáð sig um þessa umdeildu ákvörðun, og lofa…

Þrátt fyrir að aðalleikari sjónvarpsþáttanna Bull, Michael Weatherly, hafi verið sakaður um kynferðislega áreitni, hefur CBS sjónvarpsstöðin ákveðið að halda sínu striki og framleiða fjórðu seríu þáttanna. Þættirnir hafa notið vinsælda hér á landi í Sjónvarpi Símans. Michael Weatherly sem Dr. Jason Bull Yfirmenn hjá CBS hafa nú tjáð sig… Lesa meira

Nacho Libre leikari látinn


Fyrrum fjölbragðaglímukappi sem lék aðalhlutverk í kvikmynd með Jack Black, lést á glímusýningu í Lundúnum. Silver King, sem lék aðal óþokkann í myndinni Nacho Libre, var að sýna glímu í Roundhouse í Camden hverfinu í London, þegar atvikið átti sér stað á laugardaginn síðasta. Leikarinn, sem hét Cesar Barron og…

Fyrrum fjölbragðaglímukappi sem lék aðalhlutverk í kvikmynd með Jack Black, lést á glímusýningu í Lundúnum. Jack Black á flugi, en Silver King á flótta. Silver King, sem lék aðal óþokkann í myndinni Nacho Libre, var að sýna glímu í Roundhouse í Camden hverfinu í London, þegar atvikið átti sér stað… Lesa meira

Braut þrjú rifbein í John Wick 3


Halle Berry braut þrjú rifbein í tökum á nýju John Wick myndinni, John Wick: Chapter 3 – Parabellum. Berry, sem er 52 ára, leikur Sofíu í myndinni á móti Keanu Reeves sem fer með titilhlutverkið, hlutverk leigumorðingjans John Wick, sem neyðist í fyrstu myndinni til að snúa til baka í…

Halle Berry braut þrjú rifbein í tökum á nýju John Wick myndinni, John Wick: Chapter 3 - Parabellum. Halle Berry rifbeinsbrotin. Berry, sem er 52 ára, leikur Sofíu í myndinni á móti Keanu Reeves sem fer með titilhlutverkið, hlutverk leigumorðingjans John Wick, sem neyðist í fyrstu myndinni til að snúa… Lesa meira