10 verstu myndir Nicolas Cage!

 Veftímaritið IGN birti nýverið lista sinn yfir 10 verstu myndir Nicolas Cage. Þrátt fyrir þá staðreynd að stórleikarinn eigi ansi góðan feril að baki, þá verður það ekki tekið af honum að hann á rusl myndir inn á milli.

Listinn er eftirfarandi (í öfugri röð, þ.e. sú versta er númer 1):

10.Con Air

9.Windtalkers

8.Gone in 60 Seconds

7.8mm

6.Snake Eyes

5.Captain Corelli’s Mandolin

4.Ghost Rider

3.Bangkok Dangerous

2.Next

1.The Wicker Man

Mitt álit:
Ég er nú ekki alveg sammála þessum lista, persónulega fílaði ég Con Air (sérstaklega þegar Steve Buscemi syngur I’ve Got the Hole World in My Hands í tómu sundlauginni!), og Gone in 60 Seconds var nú ekki svo slæm.