Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Snake Eyes 1998

Frumsýnd: 30. október 1998

Watch Closely

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 43% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

Ricky Santoro er litrík og spillt lögga í Atlantic City. Hann á sér draum um að verða borgarstjóri. Í staðinn fyrir það, þá myndi hann samt sætta sig við að fá að halda þeim lífsstíl sem hann hefur tamið sér. Eitt kvöld fer hann á boxkeppni og þá flækist Santoro í morðtilræði á varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, en góður vinur hans lætur... Lesa meira

Ricky Santoro er litrík og spillt lögga í Atlantic City. Hann á sér draum um að verða borgarstjóri. Í staðinn fyrir það, þá myndi hann samt sætta sig við að fá að halda þeim lífsstíl sem hann hefur tamið sér. Eitt kvöld fer hann á boxkeppni og þá flækist Santoro í morðtilræði á varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, en góður vinur hans lætur lífið í tengslum við málið. Ricky tekur að sér að rannsaka málið, og kemst fljótt að því að um samsæri er að ræða, þar sem á að drepa ráðherrann og dulafulla hvítklædda konu að auki. Samsærið er áfall út af fyrir sig, en þó kemur enn meira á óvart hver það er sem stendur á bakvið áætlunina. ... minna

Aðalleikarar


Eg er bara als ekki sammála þessu fólki sem skrifað hefur um þessa mynd á undan mer.

þetta er fínasta spennumynd sem á alveg skilið þrjár stjörnur, leikarrarnir standa sig bara með príði þó að gary Sinis stendur upp úr.

Eg mæli með þessari mynd sem vilja fá góðan söguþráð og smá spennu.

Frábær mynd á sunnudegi eftir djammið daginn á undann.

Einnig vil eg benda á það að kvikmyndatakann er alveg stórkostleg í þessari og mjög vel útfærð.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þótt þessi mynd stæðost alls ekki mínar væntingar er hún samt ekki alslæm. Nicolas Cage og Gary Sinise er báðir góðir í sínum hlutverkum. Aðalgallinn við hana er að hún nær aldrei almennilegu flugi.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta er ein versta mynd sem ég hef sem séð Nicolas Cage hefur leikið í. Það vandar betri söguþráð í þessa mynd, hún er versta mynd sem Brian De Palma hefur leikstýrt og hún er 100 prósent fáránleg.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Brian de Palma er meistari sem á sínar góðu og vondu stundir. Meðal þeirra vondu eru t.d. Bonfire of the Vanities, en Snake Eyes, þrátt fyrir fyrirlitningu gagnrýnenda, er eitt af meistaraverkunum. Nicolas Cage leikur klikkaða og spillta löggu sem drukknar í samsæriskenningum og fölskum frásögnum þegar varnarmálaráðherra USA er myrtur á box-leik. Litanotkun De Palma er fullkomin (ljóskan í hvítri dragt, sú rauðhærða í eldrauðum kjól) og finnst leikstjóranum greinilega mjög gaman að leika sér með nýja leikfangið sitt, stedicam vélina. Fyrstu 20 mínúturnar eru brilliant. Flott myndataka, góður leikur, skemmtilegt plott sem fellur um sjálft sig í endanum gera þessa mynd að frábærri skemmtun. Mæli með henni hiklaust!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þriller frá Brian De Palma sem gerist á einu kvöldi á hnefaleikabardaga í Atlantic City. Nicholas Cage leikur lögreglumann sem reynir að komast að sannleikanum um morð sem er framið á þessu kvöldi og skilar mjög traustri frammistöðu. Gary Sinise er einnig góður í sínu hlutverki. Handritið er bara þokkalegt en fléttan hefði mátt koma meira á óvart. Fín skemmtun samt.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.07.2011

Palicki bætist við herdeild G.I. Joe. The Rock og fleiri góðir eru með einnig

Leikkonan Adrianne Palicki er nýjasta viðbótin við leikarahóp G.I. Joe framhaldsmyndarinnar, sem enn hefur ekki fengið nafn. Frá þessu segir vefsíðan ComingSoon.net. Palicki mun leika meðlim í herdeild Joe, Lady Jaye. Myndinni ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn