Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Black Dahlia 2006

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. janúar 2007

Inspired by the most notorious unsolved murder in California history.

121 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 32% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

The Black Dahlia er að einhverjum hluta byggt á raunverulegum atburðum, en árið 1947 fannst lík B-mynda leikkonunnar Betty Ann Short, en henni hafði verið hrottalega misþyrmt og hún svo myrt. Málið var aldrei leyst, en í þessari mynd hefur verið fléttuð mögnuð atburðarás í kringum morðið þar sem koma við sögu völd, ást og spilling í Hollywood á fimmta... Lesa meira

The Black Dahlia er að einhverjum hluta byggt á raunverulegum atburðum, en árið 1947 fannst lík B-mynda leikkonunnar Betty Ann Short, en henni hafði verið hrottalega misþyrmt og hún svo myrt. Málið var aldrei leyst, en í þessari mynd hefur verið fléttuð mögnuð atburðarás í kringum morðið þar sem koma við sögu völd, ást og spilling í Hollywood á fimmta áratug síðustu aldar.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.05.2014

Hafnaði Superman, Spiderman og Batman

Bandaríski leikarinn Josh Hartnett sagði frá því í viðtali hjá Details Magazine á dögunum að hann gat valið um hvaða hlutverk í hvaða stórmynd sem er fyrir 10 árum, en núna þarf hann að berjast fyrir hlutverkunum sínum. Hartnett, sem er 35 ára í dag, ...

03.11.2012

Kósýkvöld í kvöld?

Það er laugardagskvöld í kvöld. Ef stefnt er á bíóferð þá er fullt af góðum myndum í bíó. Gamanmyndir, spennumyndir, teiknimyndir og kínverskar myndir, svo eitthvað sé nefnt. En þeir sem vilja frekar kúra undir...

02.11.2012

250 bestu kvikmyndirnar á 2 1/2 mínútu

Margir kíkja á topp 250 listann á IMDB.com þegar þeim vantar hugmynd að góðri bíómynd til að horfa á. Listinn breytist reyndar í sífellu þar sem notendur síðunnar eru sífellt að gefa myndum einkunn, þannig að listi...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn