Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Disturbia
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er mjög góð að mínu mati. Ekkert mikið dramakjaftæði og smá hasar. Þetta er svona mynd sem maður hugsar svo út í hvað er að gerast í kring um þig þú veist ekki að því fyrr en þú ferð að gluggagæjast. En já þessi mynd er um strák sem lenti í bílsysi með pabba sínum sem dó svo, svo eftir nokkra mánuði lamdi hann kennara sinn og fékk stofufangelsi í þrjá mánuði og þegar maður er lokaður inni í sama húsi 24/7 og er slökkt á öllu sjónvarpi og leikjatölvu fer hann að gluggagæjast og sér að það er svaka gella að flytja inn hliðin hjá honum þau kynnast og sjá það er eitthvað skrítið að gerast í húsi hliðin hjá þeim sem tengist kannski morði :D svaka mynd mæli með henni ;) Takk fyrir
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei