Frost (2012)16 ára
Frumsýnd: 7. september 2012
Tegund: Spennutryllir, Íslensk mynd
Leikstjórn: Reynir Lyngdal
Skoða mynd á imdb 3.6/10 257 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
FROST fjallar um ungt par, Öglu, sem er jöklafræðingur, og Gunnar, kvikmyndagerðarmann, sem koma að mannlausum rannsóknarbúðum á hálendi Íslands. Leiðangursmenn virðast hafa horfið á dularfullan hátt og Agla og Gunnar standa frammi fyrir óþekktu og banvænu afli.
Tengdar fréttir
28.03.2014
Reykjavík Shorts&Docs á næsta leiti
Reykjavík Shorts&Docs á næsta leiti
Reykjavík Shorts&Docs Festival verður haldin í 12. sinn daganna 3.-9. apríl í Bíó Paradís og Stúdentakjallaranum. Að venju er áherslan á innlendar og erlendar stutt- og heimildamyndir, en auk kvikmyndasýninga verða fjöldi annarra viðburða á hátíðinni.               Stilla úr stuttmyndinni Eylíen. Í ár verða veitt áhorfendaverðlaun fyrir bestu íslensku stuttmyndina...
05.01.2014
Simon Pegg hræddur við allt
Simon Pegg hræddur við allt
Breska leikarann Simon Pegg, ættu flestir að þekkja úr myndum eins og Hot Fuzz, Run Fatboy Run og Mission Impossible myndunum, en lengi væri hægt að rekja myndir þar sem hann kemur við sögu. Pegg lauk einnig nýlega við þríleik sinn og Nick Frost. Lokahnykkurinn í þríleiknum var The World’s End, en hinar eru Hot Fuzz og Shaun of the Dead. Ný bandarísk stikla er komin fyrir...
Umfjallanir
Svipaðar myndir