Frost (2012)16 ára
Frumsýnd: 7. september 2012
Tegund: Spennutryllir, Íslensk mynd
Leikstjórn: Reynir Lyngdal
Skoða mynd á imdb 3.7/10 306 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
FROST fjallar um ungt par, Öglu, sem er jöklafræðingur, og Gunnar, kvikmyndagerðarmann, sem koma að mannlausum rannsóknarbúðum á hálendi Íslands. Leiðangursmenn virðast hafa horfið á dularfullan hátt og Agla og Gunnar standa frammi fyrir óþekktu og banvænu afli.
Tengdar fréttir
04.02.2015
13 áhugaverðar erlendar kápur/plaköt fyrir íslenskar myndir
13 áhugaverðar erlendar kápur/plaköt fyrir íslenskar myndir
Hönnun á kvikmyndaplakati skiptir miklu máli fyrir aðsókn á kvikmyndina. Ég hef oft farið að sjá mynd í bíó bara eftir að hafa hrifist af plakatinu. Sama má segja um VHS og DVD kápur. Maður stendur á leigunni og grípur mynd með spennandi kápu. Plaköt fyrir íslenskar myndir voru lengi mjög óspennandi, en mér finnst þau hafa skánað mjög síðustu tíu árin. En þau plaköt...
07.10.2014
Þriðja sería af Twin Peaks væntanleg
Þriðja sería af Twin Peaks væntanleg
Leikstjórinn David Lynch staðfesti á Twitter-síðu sinni í gær að hann og framleiðandinn Mark Frost ætla að ráðast í gerð á þriðju seríu af sjónvarpsþáttunum Twin Peaks. Ákveðið hefur verið að gera níu þætti sem verða sýndir á sjónvarpstöðinni Showtime árið 2016. Leikarinn Kyle MacLahlan hefur verið orðaður við hlutverk sitt í þáttunum, en hann fór...
Umfjallanir
Svipaðar myndir