Frost (2012)16 ára
Frumsýnd: 7. september 2012
Tegund: Spennutryllir, Íslensk mynd
Leikstjórn: Reynir Lyngdal
Skoða mynd á imdb 3.6/10 285 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
FROST fjallar um ungt par, Öglu, sem er jöklafræðingur, og Gunnar, kvikmyndagerðarmann, sem koma að mannlausum rannsóknarbúðum á hálendi Íslands. Leiðangursmenn virðast hafa horfið á dularfullan hátt og Agla og Gunnar standa frammi fyrir óþekktu og banvænu afli.
Tengdar fréttir
07.10.2014
Þriðja sería af Twin Peaks væntanleg
Þriðja sería af Twin Peaks væntanleg
Leikstjórinn David Lynch staðfesti á Twitter-síðu sinni í gær að hann og framleiðandinn Mark Frost ætla að ráðast í gerð á þriðju seríu af sjónvarpsþáttunum Twin Peaks. Ákveðið hefur verið að gera níu þætti sem verða sýndir á sjónvarpstöðinni Showtime árið 2016. Leikarinn Kyle MacLahlan hefur verið orðaður við hlutverk sitt í þáttunum, en hann fór...
28.03.2014
Reykjavík Shorts&Docs á næsta leiti
Reykjavík Shorts&Docs á næsta leiti
Reykjavík Shorts&Docs Festival verður haldin í 12. sinn daganna 3.-9. apríl í Bíó Paradís og Stúdentakjallaranum. Að venju er áherslan á innlendar og erlendar stutt- og heimildamyndir, en auk kvikmyndasýninga verða fjöldi annarra viðburða á hátíðinni.               Stilla úr stuttmyndinni Eylíen. Í ár verða veitt áhorfendaverðlaun fyrir bestu íslensku stuttmyndina...
Umfjallanir
Svipaðar myndir