Frost (2012)16 ára
Frumsýnd: 7. september 2012
Tegund: Spennutryllir, Íslensk mynd
Leikstjórn: Reynir Lyngdal
Skoða mynd á imdb 3.7/10 329 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
FROST fjallar um ungt par, Öglu, sem er jöklafræðingur, og Gunnar, kvikmyndagerðarmann, sem koma að mannlausum rannsóknarbúðum á hálendi Íslands. Leiðangursmenn virðast hafa horfið á dularfullan hátt og Agla og Gunnar standa frammi fyrir óþekktu og banvænu afli.
Tengdar fréttir
21.05.2016
Sundáhrifin verðlaunuð í Cannes
Sundáhrifin verðlaunuð í Cannes
Sundáhrifin, hin fransk/íslenska gamanmynd leikstjórans Sólveigar Anspach heitinnar, vann í gærkvöld til SACD verðlaunanna fyrir bestu frönskumælandi kvikmynd á lokahófi Director‘s Fortnight dagskránnar á Cannes kvikmyndahátíðinni. Sundáhrifin fjallar um Samir, sem er staðráðinn í því að bæta ráð sitt gagnvart sundkennara sínum Agathe, sem hann er yfir sig ástfanginn...
10.05.2016
Nýtt í bíó - Angry Birds bíómyndin
Nýtt í bíó - Angry Birds bíómyndin
Angry Birds bíómyndin verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn 11. maí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Kvikmyndin um fiðurféð ergilega gerði garðinn upphaflega frægan í tölvuleiknum Angry Birds og nú fá áhorfendur loksins að vita hvers vegna fuglarnir eru alltaf svona reiðir! Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan. Á...
Umfjallanir
Svipaðar myndir