Frost (2012)16 ára
Frumsýnd: 7. september 2012
Tegund: Spennutryllir, Íslensk mynd
Leikstjórn: Reynir Lyngdal
Skoða mynd á imdb 3.7/10 328 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
FROST fjallar um ungt par, Öglu, sem er jöklafræðingur, og Gunnar, kvikmyndagerðarmann, sem koma að mannlausum rannsóknarbúðum á hálendi Íslands. Leiðangursmenn virðast hafa horfið á dularfullan hátt og Agla og Gunnar standa frammi fyrir óþekktu og banvænu afli.
Tengdar fréttir
20.04.2016
Lokamynd Sólveigar til Cannes
Lokamynd Sólveigar til Cannes
Kvikmyndin The Together Project eftir Sólveigu Anspach hefur verið valin til þátttöku á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí nk. Myndin er sú síðasta sem Sólveig leikstýrði, en hún lést í ágúst sl. eftir langa baráttu við krabbamein, 54 ára að aldri. Kvikmyndahátíðin í Cannes er ein sú virtasta í heimi. The Together Project verður heimsfrumsýnd í Cannes og keppir...
29.09.2015
Enchanted 2 á leiðinni
Enchanted 2 á leiðinni
Árið 2007 naut Disney ævintýramyndin Enchanted þónokkurra vinsælda, og þénaði 340 milljónir Bandaríkjadala í bíó um allan heim, og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta lag í bíómynd. Fljótlega var byrjað að huga að framhaldi myndarinnar, en síðan fór verkefnið í frost og hefur legið þar þar til núna, að verkefnið er komið aftur í gang samkvæmt...
Umfjallanir
Svipaðar myndir