Frost (2012)16 ára
Frumsýnd: 7. september 2012
Tegund: Spennutryllir, Íslensk mynd
Leikstjórn: Reynir Lyngdal
Skoða mynd á imdb 3.7/10 342 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
FROST fjallar um ungt par, Öglu, sem er jöklafræðingur, og Gunnar, kvikmyndagerðarmann, sem koma að mannlausum rannsóknarbúðum á hálendi Íslands. Leiðangursmenn virðast hafa horfið á dularfullan hátt og Agla og Gunnar standa frammi fyrir óþekktu og banvænu afli.
Tengdar fréttir
29.09.2015
Enchanted 2 á leiðinni
Enchanted 2 á leiðinni
Árið 2007 naut Disney ævintýramyndin Enchanted þónokkurra vinsælda, og þénaði 340 milljónir Bandaríkjadala í bíó um allan heim, og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta lag í bíómynd. Fljótlega var byrjað að huga að framhaldi myndarinnar, en síðan fór verkefnið í frost og hefur legið þar þar til núna, að verkefnið er komið aftur í gang samkvæmt...
29.06.2015
Guardians of the Galaxy 2 komin með nafn
Guardians of the Galaxy 2 komin með nafn
Nafnið á annarri The Guardians of the Galaxy myndinni hefur verið opinberað. Leikstjórinn James Gunn sagði frá nafninu á Twitter síðu sinni í dag: "Já, opinbert heiti @Guardians framhaldsmyndarinnar er GUARDIANS OF THE GALAXY VOL. 2,”   skrifaði Gunn sem bæði leikstýrði og skrifaði handrit að fyrri myndinni. Yes, the official title for the @Guardians sequel is GUARDIANS OF...
Umfjallanir
Svipaðar myndir