Óskabörn þjóðarinnar 2000

(Plan B report)

72 MÍNDramaGlæpamyndÍslensk mynd
Óskabörn þjóðarinnar
Frumsýnd:
24. nóvember 2000
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Íslenska
Vefsíða:
Útgefin:
11. nóvember 2013
Bönnuð innan 16 ára

Kvikmyndin Óskabörn Þjóðarinnar segir frá ógæfusömu fólki í Reykjavík á raunsæan hátt. Hún er skrifuð með það í huga að poppmenningin fái að njóta sín. Þá á höfundur við menningu sem ekki er auðvelt... Lesa meira

Kvikmyndin Óskabörn Þjóðarinnar segir frá ógæfusömu fólki í Reykjavík á raunsæan hátt. Hún er skrifuð með það í huga að poppmenningin fái að njóta sín. Þá á höfundur við menningu sem ekki er auðvelt að taka eftir, t.d. flest allt sem hefur verið vinsælt hjá almenningi á öllum tímum á tuttugustu öldinni. Eins og nafnið gefur til kynna er höfundur að leika sér með öfugsnúnar túlkanir; fyrir rétt rúmum hundrað árum var óskabarn þjóðarinnar Jón Sigurðsson. Í dag eru óskabörnin ekkert nema litlir karamelluþjófar og eiturlyfjafíklar sem lifa og hrærast í eigin draumum sem eiga sér enga stoð í raunvöruleikanum. Þess er fólk sem á sér ekki viðreisnar von vegna sjúklegs ástands. Kvikmyndin er innleg í melódramatískt raunsæi samtímans með svörtum húmor sem er lýst út frá sjónarhorni smákrimmans á sjálfan sig og aðra smákrimma.... minna

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn