No Such Thing (2001)Öllum leyfð
( Monster )
Frumsýnd: 15. nóvember 2002
Tegund: Drama, Hrollvekja, Ævintýramynd, Íslensk mynd, Íslensk meðframleiðsla
Leikstjórn: Hal Hartley
Skoða mynd á imdb 6.2/10 3,408 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
A modern day fable.
Söguþráður
Rétt fyrir utan íslenskan smábæ býr geðstirt og drykkfellt íslenskt skrýmsli sem er búið að fá algjört ógeð á mönnunum og öllum þeirra afurðum. Hver sem nálgast skrýmslið setur líf sitt í hættu. Þegar bandarískt sjónvarpsfréttafók hverfur í vinnslu við frétt um skrýmslið, sendir sjónvarpsstöðin unga konu á staðinn til að reyna klára fréttina. Stúlkan vingast við skrýmslið og verður fljótt eina von þess til að enda þjáningar sínar.
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 29% - Almenningur: 59%
Svipaðar myndir