Nei er ekkert svar 1995

(No Is No Answer)

75 MÍNDramaGlæpamyndSvarthvítÍslensk mynd
Nei er ekkert svar
Frumsýnd:
5. október 1995
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Íslenska
Bönnuð innan 16 ára

Systurnar standa á tímamótum í lífinu. Önnur íhugar giftingu og barneignir en hina dreymir um að komast úr landi. Þegar þær óvart stela eiturlyfjasendingu frá útlenskum dópsölum, breytist lífið í einni andrá og... Lesa meira

Systurnar standa á tímamótum í lífinu. Önnur íhugar giftingu og barneignir en hina dreymir um að komast úr landi. Þegar þær óvart stela eiturlyfjasendingu frá útlenskum dópsölum, breytist lífið í einni andrá og eru þær systur þá komnar á æðisgenginn flótta með tryllta morðingja, dópsala og löggur á hælunum.... minna

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI (1)

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þvílík og önnur eins hörmung sem þessi mynd er. Það er ekki hægt að kalla þennan viðbjóð kvikmynd. Leikur er á skelfilega lágu plani og handritið ein hörmung. Ég mæli með að þetta verði notað sem kennslumyndband í kvikmyndaskólanum hvernig ekki eigi að gera kvikmyndir. Svo mætti setja aðvörun á spóluna sem á stæði, VARÚÐ ekki fyrir kröfuharða...
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn