Madagascar 3 (2012)Öllum leyfð
( Madagascar 3: Europe's Most Wanted )
Frumsýnd: 13. júní 2012
Tegund: Gamanmynd, Ævintýramynd, Teiknimynd
Leikstjórn: Eric Darnell
Skoða mynd á imdb 6.9/10 120,465 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Þau hafa eitt tækifæri til að komast aftur heim
Söguþráður
Ljónið Alex, sebrahesturinn Marty, flóðhesturinn Gloria og gíraffinn Melman eru enn strandaglópar úti í hinum stóra heimi og þrá það mest af öllu að komast aftur heim í dýragarðinn sinn í Central Park í New York. En fyrst verða þau að finna mörgæsirnar sem eru týndar einhvers staðar í Evrópu. Leitin að mörgæsunum leiðir þau Alex, Marty, Melman og Gloriu til Monte Carlo þar sem þau rústa óvart heilu samkvæmi heldri borgara enda eru gestirnir ekki vanir því að ljón sprangi um á meðal þeirra. Þetta vekur hins vegar athygli dýrafangara sem er ekki bara snjöll heldur líka dálítið illa inrætt og hugsar sér gott til glóðarinnar í orðsins fyllstu merkingu ...
Tengdar fréttir
19.11.2012
Hugljúft samband á toppnum
Hugljúft samband á toppnum
Hin hugljúfa franska mynd sem sló óvænt í gegn á Íslandi fyrr á þessu ári, Intouchables, heldur toppsæti íslenska DVD listans, aðra vikuna í röð. Í humátt á eftir henni á listanum eru þrjár nýjar myndir, Ísöld 4, The Amazing Spider-Man og Madagascar 3. Fyrrum toppmynd listans, íslenska spennumyndin Borgríki eftir Ólaf Jóhannesson, er nú í fimmta sæti á sinni fimmtu...
13.11.2012
Intouchables vinsælust
Intouchables vinsælust
Óvænti stórsmellurinn Intouchables rauk beint í efsta sæti nýjasta DVD / Blu-ray listans á Íslandi, og kemur fáum á óvart eftir fádæma vinsældir í bíó. The Intouchables er byggð á sannri sögu. Philippe er franskur auðmaður sem slasast illa í fallhlífarsvifi og lamast við það fyrir neðan háls. Þetta verður honum að sjálfsögðu mikið áfall ekki síst vegna þess...
Trailerar
Stikla
Kitla
Umfjallanir
Svipaðar myndir