Madagascar: Escape 2 Africa (2008)7 ára
( Madagascar 2 )
Frumsýnd: 28. nóvember 2008
Tegund: Gamanmynd, Barnamynd, Fjölskyldumynd, Teiknimynd, Unglingamynd
Leikstjórn: Eric Darnell, Tom McGrath
Skoða mynd á imdb 6.7/10 147,744 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Nú ætla þau að flýja TIL dýragarðsins!
Söguþráður
Vinir okkar eru enn strandaglópar á Madagascar og búa til áætlun um að komast aftur heim til New York, áætlun sem er svo brjáluð að hún gæti gengið upp! Mörgæsirnar hafa komist yfir gamla brotlenda flugvél og koma henni á loft. Gengið lendir í Afríku og lendir þar í hremmingum í leið sinni aftur á heimaslóðir. Þau komast hins vegar að því að Afríka er alls ekki slæmur staður, en er hann betri en gamla góða heimili þeirra í New York ?
Trailerar
Íslensk stikla
Íslensk stikla
Sneak Peek
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 64% - Almenningur: 66%