Deathstalker
Bönnuð innan 16 ára
SpennumyndÆvintýramynd

Deathstalker 1983

The Might of the Sword... The Evil of the Sorcerer...

80 MÍN

Vígamaðurinn Deathstalker fær það verkefni frá gamalli norn að ná í og sameina þrjá hluti sem búa yfir miklum sköpunarmætti - bikar, heillagrip og sverð, til að hinn illi seiðkarl Munkar nái þeim ekki og noti til sinna illverka.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)

Kjánaleg, illa skrifuð en ofbeldið bætir það upp
Þessi mynd er það sem ég myndi kalla "poor man's Conan." Hún er gjörsamlega over-the-top, kjánaleg og snarklikkuð... á slæmann hátt. Hugsið ykkur Batman og robin... bara á miðöldum og með minni söguþráð, brjóstum og manndrápum. Þá erum við komin með þessa skítasúpu sem heitir Deathstalker. Ég verð samt að gefa myndinni kredit fyrir brjálaða tölu af brjóstum og ofbeldi.

Ef þú hefur gaman af ofurslæmum over-the-top 80's myndum eins og ég, þá muntu elska þessa.
3/10(á gagnrýnilegum kvarða)
7/10(á mínum kvarða)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn