Cyrus
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantískDrama

Cyrus 2010

(Untitled Duplass Brothers Project)

6.3 33077 atkv.Rotten tomatoes einkunn 80% Critics 6/10
91 MÍN

John stendur á ákveðnum tímamótum í lífi sínu þegar fyrr verandi eiginkona hans er á leið í nýtt hjónaband. Hann kynnist þá annarri konu, sem við fyrstu sýn virðist vera draumakonan. En fljótlega kemur í ljós að annar karlmaður er í lífi hennar – nefnilega sonur hennar. Hér er á ferðinni mynd sem er bæði fyndin og sorgleg.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn