Sabrina
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
GamanmyndRómantískDrama

Sabrina 1995

You are cordially invited to the most surprising merger of the year.

6.3 34998 atkv.Rotten tomatoes einkunn 65% Critics 6/10
127 MÍN

Þegar Sabrina Fairchild var að alast upp eyddi hún meiri tíma uppi í tré að horfa á Larrabee fjölskylduna, en hún eyddi niðri á jörðunni. Sabrina er dóttir limósínu bílstjóra sem vann hjá Larrabee efnafólkinu á Long Island í New York. Sabrina lét lítið fyrir sér fara, en fylgdist með öllum úr fjarlægð; Maude Larrabee, ættmóðirin, Linus Larrabee,... Lesa meira

Þegar Sabrina Fairchild var að alast upp eyddi hún meiri tíma uppi í tré að horfa á Larrabee fjölskylduna, en hún eyddi niðri á jörðunni. Sabrina er dóttir limósínu bílstjóra sem vann hjá Larrabee efnafólkinu á Long Island í New York. Sabrina lét lítið fyrir sér fara, en fylgdist með öllum úr fjarlægð; Maude Larrabee, ættmóðirin, Linus Larrabee, hinum alvörugefna eldri syni sem stækkaði fjölskyldufyrirtækið upp í alþjóðlegan samskiptarisa; og David, hinum myndarlega, skemmtanaglaða syni, sem Sabrina dýrkaði og dáði. Sabrina flytur til Parísar og vinnur þar fyrir Vogue tískutímaritið í tvö ár, og er nú komin aftur heim á Larrabee setrið, en núna hefur hún breyst í fallega og fágaða unga konu. Og nú stendur hún í vegi fyrir milljarða dala samningi. ... minna

Aðalleikarar

Harrison Ford

Linus Larrabee

Julia Ormond

Sabrina Fairchild

Greg Kinnear

David Larrabee

Nancy Marchand

Maude Larrabee

John Wood

Fairchild

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Þessi mynd er endurgerð einnar þeirrar alskemmtilegustu myndar sem undirritaður hefur séð. Hinsvegar hefur þessi endugerð ekkert af þeim sjarma og húmor sem orginallinn hefur, heldur virkar á mann eins og upphitaðar leifar af mat frá í gær, bragðlaus og óaðlaðandi. Verðið ykkur hinsvegar endilega úti um upprunalegu útgáfuna, hún er gargandi snilld.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn