The Godfather: Part III (1990)16 ára
Tegund: Spennumynd, Drama, Glæpamynd
Leikstjórn: Francis Coppola
Skoða mynd á imdb 7.6/10 270,907 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Real power can't be given. It must be taken.
Söguþráður
Hér í þessari þriðju og síðustu mynd um Corleone mafíufjölskylduna er Michael Corleone farinn að reskjast og vill gera fjölskyldufyrirtækið heiðvirt og löglegt og vill aðskilja sjálfan sig frá ofbeldisfullum neðanjarðarheiminum, en yngri meðlimir fjölskyldunnar gera honum erfitt fyrir. Hann reynir að tengja fjármál Corleone fjölskyldunnar við Vatíkanið í Róm, og þarf að eiga við annan glæpamann sem bruggar launráð, og ætlar sér að að breyta valdajafnvægi mafíu fjölskyldnanna í New York.
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 67% - Almenningur: 78%
Tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna; í flokkunum Besta mynd, beta tónlist, besti leikur í aukahlutverki ( Andy Garcia ) , listræn stjórnun, kvikmyndataka, leikstjórn og klipping.
Svipaðar myndir