Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Donnie Brasco 1997

Justwatch

Frumsýnd: 10. maí 1997

In 1978, the US government waged a war against organized crime. One man was left behind the lines.

127 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 76
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir handrit byggt á áður útgefnu efni.

Sönn saga um FBI-manninn Joe Pistone sem kemst inn í mafíuna í New York og starfar þar á laun undir dulnefninu Donnie Brasco. Hann á að safna sönnunargögnum gegn glæpamönnunum. Þar vekur hann athygli mafíósans Lefty Ruggiero sem líst vel á strákinn og tekur hann undir sinn verndarvæng. Þeir vinna saman með góðum árangri og á milli þeirra myndast smátt... Lesa meira

Sönn saga um FBI-manninn Joe Pistone sem kemst inn í mafíuna í New York og starfar þar á laun undir dulnefninu Donnie Brasco. Hann á að safna sönnunargögnum gegn glæpamönnunum. Þar vekur hann athygli mafíósans Lefty Ruggiero sem líst vel á strákinn og tekur hann undir sinn verndarvæng. Þeir vinna saman með góðum árangri og á milli þeirra myndast smátt og smátt vinátta. Þetta hættulega og krefjandi starf krefst langra fjarvista frá fjölskyldunni og verður að lokum til þess að kona hans skilur við hann. Um svipað leiti fer mafíuna að gruna að uppljóstrari sé í röðum þeirra. FBI vill kallar Pistone inn en hann stendur þar frammi fyrir erfiðri ákvörðun því ef hann fer, kemst allt upp og Lefty vinur hans mun sitja í súpunni.... minna

Aðalleikarar


Þrátt fyrir ótvíræða leikhæfileika Depp tekst Pacino að stela senunni. Stórgóður leikur í alla staði og sagan skemmtileg, þriggja stjörnu ræma.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Mjög góð mynd sem er byggð á sannsögulegum atburðum. Al Pacino einn besti leikari sögunnar leikur aðlhlutverkið og Johnny Depp leikur hitt aðalhlutverkið. Myndin fjallar um mafíuóssa sem Al Pacino leikur og Gimsteinasal/löggu sem Depp leikur. Pacino fær svo Depp til þess að ganga í mafíuna.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Frábær mynd í alla staði, hvergi veikan hlekk að finna. Pacino bregst náttúrulega aldrei, einn besti leikari síðari tíma. Depp á stórleik hér líka mjög trúverðugur í þessu hlutverki. Mæli með þessari mynd við alla sem vilja eiga þægilega tvo tíma fyrir framan kassann...
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta er góð mynd engan veikan hlekk að sjá á henni. Leikaranir standa fyrir sínu sérstaklega Johnny Depp og aldrei bregst Al Pacino handrit gott. Mæli með þessari mynd fyrir alla sem vilja sjá góða mynd fyrir framan kassann.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.09.2015

Dómur Variety - Depp í fantaformi

„Nístingsköld blá augu hins alræmda glæpaforingja frá Boston, James „Whitey" Bulger, stara á mann á hvíta tjaldinu í mynd Scott Cooper, Black Mass, eins og augnaráð rándýrs úr frumskóginum sem liggur í leyni og...

09.07.2011

Potter-maraþon: Goblet of Fire

Ef menn eru ekki staddir á útihátíðum núna eru þeir eflaust að telja niður klukkutímanna í The Deathly Hallows í næstu viku og frábæru dómarnir eru með öllum líkindum ekki að bæla niður í spenningnum. Annars,...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn