Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Maverick 1994

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The greatest gambler in the West has finally met his match.

127 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 68% Critics
The Movies database einkunn 62
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir búningahönnun

Myndin er byggð á persónu sem James Garner lék í sjónvarpsþáttum á sjötta áratug síðustu aldar. Maverick er fjárhættuspilari sem er hrifnari af því að svindla á mönnum en að slást við þá. Hann þarfnast þrjú þúsund Bandaríkjadali til að geta tekið þátt í stóru pókerspili sem byrjar eftir nokkra daga. Hann reynir að vinna eitthvað af fénu í... Lesa meira

Myndin er byggð á persónu sem James Garner lék í sjónvarpsþáttum á sjötta áratug síðustu aldar. Maverick er fjárhættuspilari sem er hrifnari af því að svindla á mönnum en að slást við þá. Hann þarfnast þrjú þúsund Bandaríkjadali til að geta tekið þátt í stóru pókerspili sem byrjar eftir nokkra daga. Hann reynir að vinna eitthvað af fénu í spilum, innheimta útistandandi skuldir, og krunka saman peningum hér og þar. Hann slæst í lið með kvenkyns fjárhættuspilara, sem er með frábæran, en þó plat, suðurríkjahreim, en þau ætla sér bæði að taka þátt í stóra pókerleiknum.... minna

Aðalleikarar


Þessi mynd er klassísk! Mel Gibson leikur pókerspilara sem vill sanna að hann sé sá besti í leiknum. Maverick er frábær karakter sem vinnur á alla myndina og Mel Gibson er góður með sína skemmtilegu persónutöfra og finnst mér hann smellpassa í hlutverkið. Einnig er gaman að sjá Jodie Foster leika skemmtilega persónu í staðin fyrir að vera alltaf þessi alvarlega týpa. Maverick er rosalega skemmtileg, samtölin æðisleg og fléttan í myndinni kemur rosalega á óvart! Ég mæli eindregið með þessari mynd, hún kemur á óvart!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta er þrusu góð grínmynd með fullt af góðum leikurum og ekki er leikstjórinn verri.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Hunleiðinleg mynd. Þrátt fyrir helling af góðum leikurum í þessari mynd nær hún sér aldrei á flug. Þetta var flopp árins 1994. Mynd sem kemst ekki á spjöld sögunnar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.01.2024

Foreldrarnir fóru fjórtán sinnum í bíó

Þegar Top Gun: Maverick var frumsýnd í bíó var grínast með það á Twitter, nú X, að foreldrar Glen Powell, annars aðalleikara rómantísku gamanmyndarinnar Anyone but You, sem komin er í bíó á Íslandi, hefðu sé...

09.07.2023

Stærsta glæfrabragð Cruise

Nýjasta Tom Cruise myndin, Mission: Impossible – Dead Reckoning Part One, er stærsta glæfrabragð Cruise til þessa að mati gagnrýnanda breska blaðsins The Daily Telegraph sem gefur kvikmyndinni fimm stjörnur af fimm mögulegum. Myndin kemur í bíó hér á Íslandi á...

13.03.2023

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2023

Óskarsverðlaunahátíðin fóru fram í nótt (á íslenskum tíma) í 95. sinn, í Dolby Theatre í Los Angeles í Bandaríkjunum og eru sigurvegarar kvöldsins í brennidepli víða.  Kryddblöndumyndin Everything Everywhere All At Onc...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn