Lethal Weapon (1987)12 ára
Tegund: Spennumynd, Spennutryllir, Glæpamynd
Leikstjórn: Richard Donner
Skoða mynd á imdb 7.6/10 187,266 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
If these two can learn to stand each other... the bad guys don't stand a chance.
Söguþráður
Martin Riggs er lögga í Los Angeles, sem er í sjálfsmorðshug, og Roger Murtaugh er svo óheppinn að þurfa að vera félagi hans. Í sameiningu koma þeir upp um risastóran eiturlyfjasmyglhring, og samhliða því sem þeir ná betri árangri í starfi, verða þeir betri vinir.
Tengdar fréttir
26.04.2013
Kvikmyndagagnrýni: Iron Man 3
Kvikmyndagagnrýni: Iron Man 3
Einkunn: 4/5 Það er óhætt að fullyrða að beðið hefur verið eftir Iron Man 3 með mikilli eftirvæntingu. Hér er á ferðinni þriðja myndin um járnmanninn Tony Stark sem leikinn er sem fyrr af Robert Downey Jr. Þá eru þau Gwyneth Paltrow og Don Cheadle á sínum stað en auk þeirra bættust í hópinn þeir Guy Pearce, Ben Kingsley og Jon Favreau. Með leikstjórnina fer Shane Black...
22.04.2013
Heimsfrumsýning: Iron Man 3
Heimsfrumsýning: Iron Man 3
Sambíóin heimsfrumsýna núna á miðvikudaginn 24. apríl fyrstu stórmynd ársins, Iron Man 3, níu dögum á undan frumsýningu í Bandaríkjunum. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að myndin sé að fá frábæra dóma og til að mynda þá sé hún með 8,7 í einkunn á IMDB kvikmyndavefnum bandaríska. "Tony Stark mætir sínum erfiðasta andstæðingi til þessa í stórkostlegri...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 84% - Almenningur: 85%
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hljóð.
Tengdar myndir
Svipaðar myndir