Summer Catch
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantískDramaÍþróttamynd

Summer Catch 2001

Are you game?

5.0 14664 atkv.Rotten tomatoes einkunn 8% Critics 5/10
108 MÍN

Rík stúlka sem er ásamt fjölskyldu sinni í sumarfríinu á Cape Cod byrjar með fátækum strák sem býr þarna á staðnum, sem vonast til að verða einn daginn hafnaboltaleikmaður í fremstu röð.

Aðalleikarar

Jessica Biel

Tenley Parrish

Fred Ward

Sean Dunne

Matthew Lillard

Billy Brubaker

Brian Dennehy

John Schiffner

Jason Gedrick

Mike Dunne

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Fjallar um ungann amerískan pilt (Freddie Prinze,Jr.) sem er mikið efni í hinum leiðinlega leik ameríkana hafnarbolta. Hann kemst í hóp hinna bestu og þarf að sanna sig, hann kynnist stelpu sem er rík en aðeins einn galli, hann er fátækur. Ástir og örlög þeira verða síðan aðal efni myndarinar ásamt frama hans í hafnarbolta. Algjör amerísk klisja en ágætis afþreying fyrir 12-17 ára og þá sem voru fullir í gær(þunnir). Freddie Prinze,Jr. fer með aðalhlutverk þessarar unglingamyndar einsog flestum öðrum, og Matthew Lillard með aukahlutverk hér einsog í öðrum unglingamyndum. Ef þú ætlar að horfa á hana gerðu það þá fordómalaus með heilann núllstilltann. Meðal mynd ef miðað er við unglingamyndir.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn