Conspiracy Theory (1997)16 ára
( Samsæriskenningin )
Frumsýnd: 10. október 1997
Tegund: Rómantísk, Spennutryllir, Glæpamynd
Leikstjórn: Richard Donner
Skoða mynd á imdb 6.7/10 76,788 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Jerry Fletcher sees conspiracies everywhere. One has turned out to be true. Now his enemies want him dead. And she's the only one he can trust.
Söguþráður
Jerry Fletcher er ástfanginn af konu, sem hann dáist að úr fjarlægð. Hún vinnur fyrir hið opinbera. Fletcher er opinber gagnrýnandi ríkisstjórnarinnar. Hann er með samsæriskenningar fyrir alla mögulega hluti, allt frá geimverum til pólitískra morða. En skyndilega reynist ein af kenningum hans rætast, nákvæmlega eins og hann sagði fyrir um. En hver þeirra? Nú er fullt af stórhættulegu fólki sem vill drepa hann, og eina manneskjan sem hann treystir er konan sem hann elskar, en veit ekki af því.
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 52% - Almenningur: 65%
Svipaðar myndir